Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis
27.10.2009 | 22:26
EM: Skotar í sjöundu umferđ
Íslenska liđiđ mćtir sveit Skota í sjöundu umferđ EM landsliđa sem fram fer á morgun.
Aserar eru efstir međ 11 stig. Í nćstum sćtum međ 9 stig eru Rússar, Armenar og Georgíumenn. Danir eru efstir norđurlandabúa međ 6 stig. Ţađ hafa einnig Norđmenn en ţar hefur frammistađa Jon Ludwig Hammer (2585) vakiđ mikla athygli en hann hefur 5 vinninga ţrátt fyrir ađ međalstig andstćđinga hans séu 2600 skákstig. Hann hefur ţví leyst Carlsen af međ miklum sóma. Rússar eru efstir í kvennaflokki međ 10 stig en Georgíumenn eru ađrir einnig međ 10 stig.
Skáksveit Skota:
Bo. | Name | Rtg | |
1 | FM | Morrison Graham | 2353 |
2 | IM | Muir Andrew J | 2327 |
3 | Tate Alan | 2175 | |
4 | Stevenson James | 2089 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
27.10.2009 | 18:28
EM: Tap međ minnsta mun fyrir Makedóníu
Íslenska liđiđ tapađi međ minnsta mun fyrir stórmeistarasveit Makedóníu í sjöttu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu. Björn Ţorfinnsson (2395) sigrađi stórmeistarann Zvonko Stanojoski (2492) og Jón Viktor Gunnarsson (2462) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Vladimir Georgiev (2537). Íslenska sveitin hefur 2 stig og 9 vinninga og er sem fyrr í 36. sćti.
Úrslit 6. umferđar:
Bo. | 33 | Ísland | Rtg | - | 27 | Makedónía | Rtg | 1˝:2˝ |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | - | GM | Georgiev Vladimir | 2537 | ˝ - ˝ |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | - | GM | Nedev Trajko | 2511 | 0 - 1 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | - | GM | Stanojoski Zvonko | 2492 | 1 - 0 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | - | IM | Pancevski Filip | 2432 | 0 - 1 |
Árangur íslensku sveitarinnar:
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | ISL | 1,5 | 6 | 2359 | -7,9 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | ISL | 2 | 6 | 2356 | -4,9 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | ISL | 2,5 | 6 | 2380 | -1,4 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | ISL | 3 | 6 | 2361 | 0,6 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
27.10.2009 | 10:54
EM öldungaliđa
EM öldungaliđa fer fram í Dresden í Ţýskalandi 10. febrúar nk. Gunnar Finnlaugsson vinnur nú ađ ţví ađ senda a.m.k. eitt liđ til leiks frá Íslandi.
Áhugasamir skákmenn, 60 ára og eldri, eru hvattir til ađ hafa samband viđ Gunnar í netfangiđ, gunfinn@hotmail.com
ítarlegar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu mótsins.
26.10.2009 | 08:25
Hrannar fékk borđaverđlaun á Noregsmóti skákfélaga
Hrannar Baldursson fékk borđaverđlaun fyrir bestan árangur varamanns á Noregsmóti skákfélaga sem fram fór um helgina. Hrannar hlaut 5,5 vinning í 6 skákum en hann tefldi međ Taflfélagi Osló.
Góđa umfjöllun um Noregsmót skákfélaga má lesa á bloggsíđu hans.
Á myndinni eru Hrannari afhend borđaverđlaunin.
25.10.2009 | 22:10
EM: Litháen í fimmtu umferđ
Íslenska liđiđ mćtir liđi Litháa í fimmtu umferđ EM landsliđa sem fram fer í Novi Sad í Serbíu á morgun. Litháíska liđiđ er međ međalstigin 2488 og liđiđ ţví allsterkara á pappírnum en ţađ íslenska.
Íslenska liđiđ hefur 2 stig og 6,5 vinning og er í 32. sćti. Georgíumenn og Aserar eru efstir međ fullt hús stiga og 10,5 vinning. Danir eru efstir norđurlandanna, eru í 21. sćti, međ 4 stig og 8 vinninga. Ţađ eru sérstakt ađ sömu ţjóđir eru efstar einnig í kvennaflokknum og í opnum flokki.
Skáksveit Litháa:
Bo. | Name | Rtg | |
1 | GM | Sulskis Sarunas | 2568 |
2 | GM | Malisauskas Vidmantas | 2483 |
3 | IM | Cmilyte Viktorija | 2477 |
4 | IM | Sarakauskas Gediminas | 2424 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
24.10.2009 | 17:54
Jón Kristinn efstur á Íslandsmóti unglinga
Hinn ungi Akureyringur, Jón Kristinn Ţorgeirsson (1470), sem er ađeins 10 ára, er efstur međ fullt hús vinninga ađ loknum fimm fyrstu umferđum Íslandsmóts unglinga, 15 ára og yngri, sem fram fer á Akureyri. Í 4.-5. umferđ sigrađi Jón ţá Birki Karl Sigurđsson (1580) og Páll Andrason (1550) en Salaskóladrengir hafa átt erfitt uppdráttar gegn Akureyringnum unga. Annar er annar Akureyringar, Mikael Jóhann Karlsson (1702) međ 4,5 vinning en ţeir mćtast einmitt í sjöttu umferđ sem hefst kl. 10 í fyrramáliđ. Í 3.-5. sćti međ 4 vinninga eru Páll, Eiríkur Örn Brynjarsson (1648) og Örn Leó Jóhannsson (1728).
Hildur Berglind Jóhannsdóttir (1075) og Kristjana Ósk Kristinsdóttir eru efstar í telpnaflokki.
Stađan eftir fyrri dag (5 umferđir):
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1470 | SA | 5 | 2349 |
2 | Karlsson Mikael Johann | 1702 | 1930 | SA | 4,5 | 1845 |
3 | Andrason Pall | 1550 | 1540 | TR | 4 | 1667 |
4 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1648 | 1640 | TR | 4 | 1550 |
5 | Johannsson Orn Leo | 1728 | 1490 | TR | 4 | 1638 |
6 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1580 | TR | 3,5 | 1563 |
7 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1545 | TV | 3 | 1514 |
8 | Sverrisson Nokkvi | 1769 | 1800 | TV | 3 | 1426 |
Sigurdarson Emil | 0 | 1425 | Hellir | 3 | 1478 | |
10 | Lee Gudmundur Kristinn | 1496 | 1600 | Hellir | 3 | 1444 |
11 | Heidarsson Hersteinn | 0 | 1270 | SA | 3 | 1437 |
12 | Hauksson Birkir Freyr | 0 | 1240 | SA | 3 | 1432 |
13 | Jonsson Hjortur Snaer | 0 | 1380 | SA | 3 | 1406 |
14 | Yamak Omar | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1338 |
15 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1331 |
16 | Jonsson Logi Runar | 0 | 0 | SA | 2,5 | 1339 |
17 | Brynjarsson Alexander Mar | 0 | 1260 | TR | 2 | 1252 |
18 | Petersson Baldur Teodor | 0 | 0 | Haukar | 2 | 1339 |
19 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 1075 | Hellir | 2 | 1276 |
20 | Leifsson Adalsteinn | 0 | 0 | SA | 2 | 1301 |
21 | Marelsson Magni | 0 | 0 | Haukar | 2 | 1356 |
22 | Kjartansson Sigurdur | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1021 |
23 | Kristinsdottir Kristjana Osk | 0 | 0 | TG | 2 | 1179 |
24 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 0 | Hellir | 1,5 | 1099 |
25 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Godinn | 1 | 505 |
26 | Skarphedinsson Aron Fannar | 0 | 0 | SA | 1 | 532 |
27 | Kristjansdottir Heida Mist | 0 | 0 | TG | 1 | 474 |
28 | Runarsdottir Tinna Osk | 0 | 0 | SA | 1 | 410 |
29 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 0 | TG | 1 | 974 |
Pörun sjöttu umferđar má nálgast á Chess-Results.
24.10.2009 | 09:46
EM: Viđureign dagsins
Nú liggur fyrir liđsuppstilling í viđureign Íslands og Tyrklands. Umferđin hefst kl. 13.
Bo. | 30 | Turkey (TUR) | Rtg | - | 33 | Iceland (ISL) | Rtg |
1 | IM | Haznedaroglu Kivanc | 2499 | - | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 |
2 | IM | Esen Baris | 2494 | - | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 |
3 | IM | Erdogdu Mert | 2467 | - | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 |
4 | IM | Atakisi Umut | 2406 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
23.10.2009 | 20:38
EM landsliđa: Tyrkir í ţriđju umferđ
Íslenska liđiđ mćtir liđi Tyrkja í ţriđju umferđa EM landsliđa sem fram fer á morgun. Sem fyrr tefla Íslendingar upp fyrir sig en Tyrkir hafa međalskákstigin 2467 á móti 2403 hjá íslensku sveitinni. Sveit Tyrkja skipa alţjóđlegir meistarar rétt eins og sá íslensku.
Íslenska sveitin er í 31. sćti međ 0 stig og 3 vinninga. Ungverjar eru efstir međ 4 stig og 7 vinninga, Spánverjar og Serbar í 2.-3. sćti međ 4 stig og 6,5 vinning. Finnar eru efstir norđurlandanna međ 2 stig og 4,5 vinning. Pólverjar eru efstir í kvennaflokki.
Skáksveit Tyrkja:
1 | IM | Haznedaroglu Kivanc | 2499 |
2 | IM | Esen Baris | 2494 |
3 | IM | Erdogdu Mert | 2467 |
4 | IM | Atakisi Umut | 2406 |
5 | FM | Firat Burak | 2365 |
Árangur íslensku keppendanna:
Bo. | Name | Rtg | Pts. | rtg+/- | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 0 | -5,4 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 1 | 7,2 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | 0,5 | -1,8 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 1,5 | 6,7 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
23.10.2009 | 17:48
EM landsliđa: Naumt tap gegn Norđmönnum
Íslenska liđiđ tapađi međ minnsta mun ađra umferđina í röđ á EM landsliđa sem fram fer í Novi Sad í Serbíu. Ađ ţessu sinni fyrir Norđmönnum. Bragi Ţorfinnsson (2360) sigrađi FIDE-meistarann Joachim Thomassen (2332), bróđir hans, Björn (2395) gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Frode Elsenss (2458) en Jón Viktor Gunnarsson (2462) og Dagur Arngrímsson (2396) töpuđu.
Ekki liggur enn fyrir pörun ţriđju umferđar.
Úrslit 2. umferđar:
Bo. | 33 | Ísland | Rtg | - | 29 | Noregur | Rtg | 1˝:2˝ |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | - | GM | Hammer Jon Ludvig | 2585 | 0 - 1 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | - | GM | Johannessen Leif Erlend | 2532 | 0 - 1 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | - | IM | Elsness Frode | 2458 | ˝ - ˝ |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | - | FM | Thomassen Joachim | 2332 | 1 - 0 |
Árangur íslensku keppendanna:
Bo. | Name | Rtg | Pts. | rtg+/- | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 0 | -5,4 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 1 | 7,2 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | 0,5 | -1,8 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 1,5 | 6,7 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
22.10.2009 | 21:45
EM landsliđa: Norđmenn í 2. umferđ
Íslenska liđiđ mćtir liđi Noregs í 2. umferđ EM landsliđa sem fram fer á morgun í Novi Sad. Norđmenn, sem hafa á ađ skipa tveimur stórmeisturum, eru heldur sterkari en íslenska liđiđ á pappírunum en ţeir hafa međalstigin 2477 skákstig á međan íslenska liđiđ hefur 2403 skákstig.
Ţar sem hvorugt liđiđ hefur varamenn liggur ţegar fyrir hverjir mćtast.
Liđ Norđmanna skipa:
1 | GM | Hammer Jon Ludvig | 2585 |
2 | GM | Johannessen Leif Erlend | 2532 |
3 | IM | Elsness Frode | 2458 |
4 | FM | Thomassen Joachim | 2332 |
Liđ Íslendinga:
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
Íslendingar erlendis | Breytt 23.10.2009 kl. 14:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 1
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 8780690
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar