Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis
16.11.2009 | 12:42
HM ungmenna: Bjarni Jens og Tinna Kristín sigrđu
Nú hafa íslensku keppendurnir allir lokiđ skákum sinum i 5 umferđ HM i Tyrklandi. Bjarnı og Tinna unnu sinar skakir en Kristófer og Mikael töpuđu. Bjarni lenti i langri og erfiđri skak sem hann vann ađ lokum en andstćđingur Tinnu fell a tíma i jafnteflisstöđu. Kristófer náđi ágćtri stöđu og jafnvel betra i miđtaflinu en missti síđan tökin og tapađi á rúmum 3 tímum.
Öll hafa ţau 2 vinninga. Sjötta umferđ fer fram síđar í dag.
Úrslit 4. umferđar:
Naoum Spyridon (1885) Grikklandi - Kristofer Gautason ( 0) İslandi = 1 - 0.
Mikael J Karlsson (1703) İslandı - Stoyanov Ivaylo (2031) Bulgariu = 0 - 1.
lnaami Hashem AK ( 0) Libiu - Bjarni Jens Kristins. (2023) İslandi = 0 - 1.
Tınna Finnbogad. (1710) İslandi - Orehek Spela (1890) Slovenia = 1 - 0.
Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri. Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi! Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.
14.11.2009 | 18:29
HM ungmenna: Tinna, Mikael og Kristófer sigruđu í 3. umferđ
Ţađ gekk vel í 3. umferđ Heimsmeistaramóts ungmenna sem fram fór í dag í Antalya í Tyrklandi. Tinna Kristín Finnbogadóttir, Mikael Jóhann Karlsson og Kristófer Gautason sigruđu öll en Bjarni Jens Kristinsson tapađi. Kristófer hefur 1,5 vinning, Tinna og Mikael hafa 1 vinning og Bjarni Jens 0,5 vinning.
Úrslit 3. umferđar:
Aydemir Deniz (1807) Tyrklandı - Kristofer Gautason ( 0) Islandi : 0 - 1
Kamanu Dennis ( 0) Kenya - Mikael Karlsson (1703) Islandi : 0 - 1
Yilmazyerli Mert (2295) Tyrkl. - Bjarni J Kristinsson (2023) Islandi : 1 - 0
Tınna Finnbogad. (1710) Islandi - Hamza Amira (1883) ALG : 1 - 0.
12.11.2009 | 21:52
HM ungmenna: Töp í fyrstu umferđ
Allir íslensku skákmennirnir töpuđu í fyrstu umferđ HM ungmenna sem fram fór í dag í Antalya í Tyrklandi í dag. Allir tefldu ţeir uppfyrir sig.
Úrslit 1. umferđar:
Kristinsson Bjarni J | 2023 | ISL | 0 - 1 | Kulakov Viacheslav | 2380 | RUS |
Finnbogadottir Tinna | 1710 | ISL | 0 - 1 | Dudas Eszter | 2147 | HUN |
Yuan Yi | 2097 | AUS | 1 - 0 | Karlsson Mikael Johann | 1703 | ISL |
Bilguun Sumiya | MGL | 0 | 1 - 0 | Gautason Kristofer | 0 | ISL |
Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri. Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi! Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.
Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2009 | 09:32
HM ungmenna hefst í dag í Tyrklandi
Heimsmeistaramót ungmenna hefst í Antalya í Tyrklandi í dag. Fjórir íslenskir fulltrúar taka ţátt og svo skemmtilega vill til ađ allir ţeir keppendur koma af landsbyggđinni og hver úr sínum landsfjórđungi! Ţađ eru ţau Bjarni Jens Kristinsson, frá Hallormsstađ á Austurlandi, sem teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Tinna Kristín Finnbogadóttir, frá Borgarnesi, sem teflir í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Mikael Jóhann Karlsson, frá Akureyri, sem teflir í flokki drengja 15 ára og yngri, og Kristófer Gautason, frá Vestmannaeyjum, sem teflir í flokki drengja 12 ára og yngri. Ţátt taka í mótinu 1375 skákmenn frá 88 löndum.
Helgi Ólafsson er fararstjóri krakkanna og međ í för er einnig Karl Gauti Hjaltason, fađir Kristófers.
Umferđin í dag hefst kl. 13. Ritstjóra er ekki kunnugt um hvort einhverjar skákir krakkanna verđi sýndar beint í fyrstu umferđ en mun ađ sjálfsögđu segja frá ef svo verđur.
5.11.2009 | 13:27
Sverrir međ 1˝ vinning eftir 2 umferđir í Uppsölum
Sverrir Ţorgeirsson (2184) teflir á Meistaramóti skákklúbbsins í Uppsölum í Svíţjóđ ţessa dagana og er teflt einu sinni á viku. Í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Thomas Johansson (2193) og í 2. umferđ sigrađi hann Henryk Dolata (2081).
Alls taka 8 skákmenn ţátt í flokknum og er Sverrir sá ţriđji stigahćsti keppandinn.
Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 13:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2009 | 21:46
Sverrir međ 2 vinninga eftir 3 umferđir í Stokkhólmi
Sverrir Ţorgeirsson (2142) hefur 2 vinninga ađ loknum ţremur umferđ á skákmóti sem fram fer í Stokkhólmi um helgina.
Á laugar- og sunnudag verđa tefldar 2 umferđir hvorn dag.
Úrslit Sverris:
Rd. | Name | Rtg | FED | Res. |
1 | Sparv Joakim | 1772 | SWE | w 1 |
2 | Wenzel Birger | 1908 | GER | s 0 |
3 | Johansson Christer | 1790 | SWE | w 1 |
4 | Jansson Gilbert | 1937 | SWE | s |
Alls taka 42 skákmenn ţátt í mótinu og er Sverrir sá sjöundi í stigröđinni.
30.10.2009 | 20:32
EM: Sigur gegn Lúxemborg í lokaumferđinni - endađi í 34. sćti
Íslenska liđiđ á EM landsliđa sigrađi sveit Lúxemborg 3-1 í níundu og síđustu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu. Dagur Arngrímsson og brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir unnu en Jón Viktor Gunnarsson tapađi. Íslenska sveitin hlaut 6 stig og 15,5 vinning og endađi í 34. sćti, einu sćti neđar en međalstig sveitarinnar sögđu til um. Björn og Bragi fengu flesta vinninga íslenska liđsins eđa 5 talsins.
Aserar urđu Evrópumeistarar, Rússar urđu ađrir og Úkraínumenn ţriđju. Danir urđu efstir norđurlandanna. Rússar urđu Evrópumeistarar í kvennaflokki. Árangur fyrsta borđs manns Norđmanna, Jon Ludvig Hammer (2585), vakti mikla athygli en hann fékk 6,5 vinning á fyrsta borđi en árangur hans samsvarar 2792 skákstigum.
Viđureignin gegn Lúxemborg:
Bo. | 36 | Luxemborg | Rtg | - | 33 | Ísland | Rtg | 1 : 3 |
1 | IM | Berend Fred | 2371 | - | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 1 - 0 |
2 | Jeitz Christian | 2253 | - | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 0 - 1 | |
3 | Linster Philippe | 2230 | - | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | 0 - 1 | |
4 | Serban Vlad | 2206 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 0 - 1 |
Árangur íslensku sveitarinnar:
Bo. | Name | Rtg | Pts. | Games | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 2 | 9 | 2264 | -22,5 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 3,5 | 9 | 2342 | -10,5 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | 5 | 9 | 2409 | 1,9 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 5 | 9 | 2328 | -2,9 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
29.10.2009 | 21:24
Tap gegn Wales
Íslenska liđiđ tapađi, 1-3, fyrir liđi Wales í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu. Brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir gerđu jafntefli. íslenska sveitin er í 36. sćti međ 4 stig og 12˝ vinning. Íslenska sveitin mćtir sveit Lúxemborg á morgun.
Rússar og Aserar eru efstir međ 13 stig. Rússar hafa 20˝ vinning á móti 19˝ vinningi Asera. Danir eru efstir norđurlandanna međ 8 stig. Rússar og Georgíumenn eru efstir í kvennaflokki međ 14 stig. Rússar hafa 2 vinninga forskot.
Viđureignin gegn Wales:
Bo. | 33 |
| Rtg | - | 35 |
| Rtg | 1 : 3 | ||
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | - | FM | Jones Richard S | 2321 | 0 - 1 | ||
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | - | FM | Rees Ioan | 2336 | 0 - 1 | ||
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | - | Dineley Richard | 2270 | ˝ - ˝ | |||
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | - | Bennett Alan | 2108 | ˝ - ˝ |
Liđ Lúxemborgar:
Bo. | Name | Rtg | |
1 | IM | Berend Fred | 2371 |
2 | Jeitz Christian | 2253 | |
3 | Linster Philippe | 2230 | |
4 | Serban Vlad | 2206 | |
5 | FM | Mossong Hubert | 2179 |
Árangur íslensku sveitarinnar:
Bo. | Name | Rtg | Pts. | Games | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 2 | 8 | 2306 | -16,3 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 2,5 | 8 | 2302 | -15,1 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | 4 | 8 | 2383 | -0,9 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 4 | 8 | 2295 | -5,8 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
28.10.2009 | 23:55
EM: Sigur gegn Skotum
Íslenska liđiđ sigrađi sveit Skota í sjöundu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu. Björn Ţorfinnsson (2396) sigrađi skákmeistara Skota Alan Tate (2175) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Íslenska liđiđ er nú í 33. sćti. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Íslendingar viđ Wales.
Ţrjár ţjóđir eru efstar međ 11 stig. Ţađ eru Rússar, sem eru efstir međ 18 vinninga, Armenar sem eru ađrir 17,5 vinning og Aserar sem eru ţriđju međ 16,5 vinning. Danir eru efstir norđurlandanna, eru í 16. sćti međ 8 stig. Rússar og Georgíumenn leiđa í kvennaflokki međ 12 stig. Rússarnir ţar hafa hins vegar 2 vinningum meira og eru ţví í forystu í báđum flokkum.
Skáksveit Wales
Bo. | Name | Rtg | |
1 | FM | Jones Richard S | 2321 |
2 | FM | Rees Ioan | 2336 |
3 | Dineley Richard | 2270 | |
4 | Kett Tim | 2238 | |
5 | Bennett Alan | 2108 |
Árangur íslensku sveitarinnar:
Bo. | Name | Rtg | Pts. | Games | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 2 | 7 | 2366 | -9,4 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 2,5 | 7 | 2357 | -6,4 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | 3,5 | 7 | 2399 | 0,8 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 3,5 | 7 | 2322 | -2,7 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
27.10.2009 | 23:01
Pistill frá EM landsliđa
Neđangreindur pistill ritađur af Birni Ţorfinnssyni, einum keppenda Íslands á EM landsliđa, var birtur fyrr í kvöld á spjallţrćđi skákmanna, Skákhorninu, og er endurbirtur hér skákahugamönnum sem ekki lesa Horniđ til upplýsingar.
Sćlir félagar,
Ţessi orđ eru skrifuđ úr íbúđ okkar félaganna í Novi Sad, Acenter Birotel. Hér fer ágćtlega um okkur ađ mörgu leyti, rúmgott, ódýrt og snyrtilegt. Hinsvegar erum viđ víst eina liđiđ sem ađ tók sér ţađ bessaleyfi ađ gista ekki á opinberu hótelunum (enda voru ţau tvöfalt dýrari) og ţađ gerir ţađ reyndar ađ verkum ađ viđ erum ekki í neinu sambandi viđ önnur liđ (og í raun og veru mótiđ). Eftir á ţá hefđi ég sennilega kosiđ ađ punga út meira fé fyrir gott hótel og lifa og hrćrast ţannig meira í stemmingunni sem fylgir óneitanlega ţátttöku í móti sem ţessu.
Viđ vorum ađ koma heim eftir sárt tap gegn stórmeistarasveit frá Makedóníu - enn og aftur međ minnsta mun. Ég reif mig loksins upp eftir ömurlega frammistöđu hingađ til og vann stórmeistarann Stojanovski međ hvítu í Benkö-inum. Jón Viktor gerđi jafntefli í hörkuskák ţar sem Makedóníumađurinn sá sér leik á borđi og ţráskákađi til ađ tryggja tvö matchpoint í hús. Bragi tefldi hinsvegar ţví miđur sína verstu skák hingađ til og Dagur lenti í einhverju afbrigđi í skoska leiknum sem ađ andstćđingurinn kunni upp á sína tíu fingur (enda teflir hann eingöngu skoska leikinn međ hvítu).
Ég get ekki sagt ađ viđ séum stoltir af stöđu okkar í mótinu hingađ til og ţrátt fyrir ađ ég greini ákveđna bölsýni í ákveđnum pennum á okkar ágćta skákhorni ţá get ég fullvissađ skákáhugamenn um ađ viđ erum hvergi nćrri hćttir ţá stađan sé slćm eins og er. Viđ erum harđákveđnir í ţví ađ klára ţetta mót međ sćmd og tryggja okkur sćti ofar en upphaflegu stigin sögđu til um. Sú stađreynd ađ viđ erum međ talsverđan fjölda af vinningum býđur upp á ákveđna möguleika ef ađ matchpointin fara ađ detta okkur í vil á lokasprettinum.
Eins og fram hefur komiđ ţá höfum viđ tapađ ţremur viđureignum međ minnsta mun - 2,5-1,5 (gegn Tékkum, Norđmönnum og Makedónum). Ţćr viđureignir hafa veriđ gríđarlega spennandi - enda hafa úrslitin veriđ ađ ráđast oft í tímahraki í síđustu skák. Viđ vorum eiginlega mest svekktir yfir ţví ađ ná ekki matchpointi í hús gegn Tékkum enda var sú viđureign alveg rosaleg ađ mörgu leyti.
Í gćr töpuđum viđ svo fyrir Litháen, 3-1. Ţau úrslit líta engan veginn nógu vel út en eftir sem áđur ţá áttum viđ samt góđa möguleika. Bragi var međ gjörunniđ tafl á fjórđa borđi og Jón Viktor var einnig međ unniđ tafl eftir ađ hafa barist á hćl og hnakka í ögn strembinni byrjun. Dagur var svo međ mun betra tafl eftir byrjunina en missteig sig ţví miđur í miđtaflinu og lenti í vonlausri stöđu. Ég brást hinsvegar algjörlega međ ţví gefa peđ í byrjun sem ég taldi vera jafnteflisvaríant en svo byggđist ţađ á algjörum misskilningi.
Talsvert hefur veriđ talađ um Tyrkjaviđureignin og ađ mörgu leyti er hún náttúrulega óafsakanleg. Ég og Jón Viktor tefldum einfaldlega hrikalega illa en Bragi og Dagur virtust vera ađ bćta okkur ţađ upp međ vćnlegum stöđum. Á tímabili var ég orđinn bara nokkuđ bjartsýnn á ađ ná jafntefli en í viđureigninni en ţá misstíga ţeir félagar sig báđir og fáránlega stórt tap var stađreynd.
Viđureignina gegn Mónakó ţarf ekki ađ rćđa - ţar áttu eđlilegir hlutir sér stađ og viđ unnum stóran sigur.
Eins og áđur segir er mótiđ hinsvegar hvergi nćrri búiđ og viđ félagarnir óskum einfaldlega eftir ţví ađ menn rćđi niđurstöđuna eftir umferđirnar níu ţví ýmislegt getur breyst. Ţađ sem viđ erum ađ fara í gegnum á ţessu móti er gríđarlegur skóli og ég er viss um ađ viđ verđum sterkari skákmenn fyrir vikiđ. Okkur finnst einnig ađ mörgu leyti ósanngjarnt ađ menn séu ađ tala um ađ viđ séum ađ eyđileggja heiđur skáklandsins Íslands (kannski sterk túlkun hjá mér!). Skáksambandiđ ákvađ einfaldlega ađ gera ţetta međ ţessum hćtti - ađ óska eftir stigahćstu mönnunum sem vćru til í ađ taka ţátt í mótinu ţví sem nćst algjörlega á eigin kostnađ. Eđlilega hafđi ţađ ţćr afleiđingar ađ atvinnumennirnir okkar gáfu ekki kost á sér en mennirnir sem vilja ná auknum vegsemdum voru óđir og uppvćgir ađ taka ţátt. Persónulega fannst mér (og finnst mér) ađ ţetta sé ágćtis tilraun ţótt ađ hún sé ef til vill ađ mistakast (eins og er!). Frćndţjóđir okkar hafa sent "veikari liđ" til leiks, meira ađ segja á ÓL-móti til ađ gefa nýjum mönnum tćkifćri og til lengri tíma skilađi ţađ sér ríflega.
Menn virđast gjörsamlega gleyma hjákátlegri frammistöđu íslenska Ólympíuliđsins á síđasta Ólympíumóti ţar sem atvinnumennirnir okkar lentu fyrir neđan Fćreyjar í mótinu og töpuđu fyrir liđum sem voru mun slakari en ţau sem viđ erum ađ tapa fyrir hérna. Eftir ţann árangur var orgađ á breytingar en núna ţykir algjörlega fáránlegt ađ sama liđ sé ekki hérna á stađnum og allur kostnađur greiddur (sem vćri ekki undir 2 milljónum fyrir Skáksambandiđ).
Hinsvegar er ţađ ljóst ađ mikill metnađur verđur lagđur í Ólympíumótiđ á nćsta ári og ljóst ađ ţar verđur hart barist um sćtin. Eftir upplifun okkar félaganna hérna í Novi Sad ţá er alveg ljóst ađ erlendur ţjálfari fyrir ÓL-liđiđ er skref sem Skáksambandiđ ţyrfti ađ stíga. Á ţessu móti eru nánast öll liđ međ sterkan erlendan ţjálfara - t.a.m. eru meira ađ segja Lúxemborgarar međ Jansa sem ţjálfara. Liđsfélagar mínir rćddu ţessi mál viđ Kiril Georgiev, Búlgarann snjalla, og hann tjáđi okkur ađ fyrirkomulag slíkrar ţjálfunar vćri ţađ ađ liđsmenn hugsuđu um ađ hvílast og nćrast en hann ynni bróđurpart nćturinnar viđ undirbúning. Ađ morgni vćri hver og einn liđsmađur svo tekinn í massífan undirbúning af honum fyrir viđureign dagsins. Slík ţjónusta kostar víst 200 evrur á dag hjá Kiril - talsverđir peningar í dag en var klink áriđ 2007
Allar sveitirnar sem viđ höfum teflt viđ hingađ til hafa veriđ međ massífa umgjörđ í kringum sig. Til dćmis er Peter Heine Nielsen liđstjóri Norđmanna og ég get alveg sagt ykkur ađ ţađ er ekkert ţćgilegt ađ vera ađ ţjösnast í einhverju afbrigđi (eins og sérstaklega Jón Viktor lenti í) međ ađstođarmann Carlsens og Anands ađ horfa á og jafnvel brosandi til liđsmanna. Ákveđiđ óöryggi sem fer ađ blossa upp! Tyrkirnir eru síđan međ massíft prógram í gangi og m.a. fylgist forseti tyrkneska skáksambandsins međ bróđurparti umferđarinnar. Algjör áfellisdómur yfir Gunnari Björnssyni - HVAR ER FORSETI VOR
Sumsé ţađ er hćgt ađ draga gríđarlega lćrdóm af ţessu móti. Ađ mörgu leyti finnst mér sárast ađ Gummi Kjartans og Hjörvar séu ekki hérna međ liđinu ţví eins og komiđ hefur fram ţá munu ţeir pottţétt skipa ţetta liđ í framtíđinni og mót sem ţetta jafnast á viđ svona tíu alţjóđleg mót ađ mínu mati.
En ađ öđru! Margt skondiđ hefur átt sér stađ í mótinu, eins og t.d. sigur Conquest gegn Delchev ţar sem gsm-sími ţess síđastnefnda hringdi eftir fyrsta leik hans. Hann lét hinsvegar eins og ekkert hefđi í skorist og endađi ţetta fíaskó međ ţví ađ skákstjórar ţurftu ađ leita á manninum, fundu ţar símann og dćmdu ţá umsvifalaust tap. Annađ fíaskó átti sér stađ útaf "zero tolerance" stefnu Evrópska Skáksambandsins. Reglurnar hérna eru einfaldlega ţćr ađ ef rassinn er ekki á stólnum ţegar skákstjórinn tilkynnir ađ umferđin byrji ţá tapa menn skákinni umsvifalaust. Tékkinn Laznicka hélt t.d. upp á tapiđ gegn Degi Arngrímssyni međ ţví ađ gleyma sér í örstutta stund og var án gríns svona fimm sekúndum of seinn ađ setjast gegn Pons Vallejo frá Spáni í 2.umferđ. Umsvifalaust tap og Spánverjar 1-0 yfir!
Viđ félagarnir löbbum yfirleitt á skákstađ sem tekur rúmlega 20 mín. Ţótt ađ viđ leggjum af stađ rúmlega 30 mín. fyrir umferđ ţá erum viđ alltaf á tauginni - erum viđ ađ labba of hćgt? Voru klukkurnar vitlausar o.s.frv. Gjörsamlega óţolandi regla!
En ţá er best ađ fara ađ lúlla enda ćtlum viđ okkur epískan lokasprett. Óska eftir góđum straumum frá Íslandi - it aint over till its over.
Bestu kveđjur,
Bjössi
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 29
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 8780682
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar