Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis
13.12.2009 | 19:27
Henrik međ góđan árangur í ţýsku og dönsku deildakeppnunum
Henrik Danielsen (2495) hefur veriđ ađ tefla í bćđi ţýsku og dönsku deildakeppnunum. Henrik hefur náđ góđum árangri en samtals hefur hann náđ 5,5 vinning í 6 skákum.
Úrslit Henriks eru sem hér segir:
Ţýska deildkeppnin
IM Salov,Sergej 2254 1
IM Szelag,Marcin 2471 1
IM Pedersen,Steffen 2428 1
Danska deildakeppnin
IM Nikolaj Borge 2408 0,5
Henrik Andreasen 2238 1
IM Erling Mortensen 1
13.12.2009 | 08:18
Róbert međ jafntefli í 6. umferđ
Róbert Lagerman (2358) gerđi jafntefli viđ litháíska FIDE-meistarann Povilas Lasinkas (2187) í sjöttu umferđ opins flokks London Chess Classic sem fram fór í gćr. Jorge Fonseca (2035) sigrađi sinn andstćđing. Bađir hafa ţeir 3,5 vinning.
Norski stórmeistarinn Jon Ludvig Hammer (2588) er efstur međ 5,5 vinning.
125 skákmenn tefla í opnum flokki og ţar á međal eru 9 stórmeistarar. Norđmađurinn ungi, Jon Ludwig Hammer (2588) er stigahćstur keppenda.
12.12.2009 | 17:27
Hannes teflir í tékknesku deildakeppninni
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson teflir öđru hverju í tékknesku deildakeppninni. Hannes teflir fyrir klúbbinn K Mahrla Prague og teflir ţar á ţriđja borđi. Eftir fjórar umferđir hefur Hannes hlotiđ 2,5 vinning.
Árangur Hannesar:
Round 1 - 07.11.2009
Stefansson Hlifar 2574 0.5 - 0.5 Hráček Zbyněk 2591
Round 2 - 08/11/2009
Petr Neuman 2432 0.5 - 0.5 Stefansson Hlifar 2574
Round 3 - 05/12/2009
Stefansson Hlifar 2574 0.5- 0.5 Dydyshko Viacheslav 2585
Round 4 - 06/12/2009
Piotr Murdzia 2485 0 - 1 Stefansson Hlifar 2574
Heimasíđa tékknesku deildakeppninnar
Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2009 | 00:08
Róbert og Jorge unnu í fimmtu umferđ
Róbert Lagerman (2358) og Jorge Fonseca (2032) sigruđu báđir í fimmtu umferđ opins flokks London Chess Classic sem fram fór í dag. Ekki gekk jafn vel í fjórđu umferđ, sem fram fór fyrri partinn, ţví ţá töpuđu ţeir félagarnir. Róbert hefur 3 vinninga en Jorge 2, 5 vinning.
Efstir međ 4,5 vinning eru stórmeistararnir Jon Ludvig Hammer (2588), Noregi, og Simon Williams (2550) og Mark Hebden (2522), Englandi.
125 skákmenn tefla í opnum flokki og ţar á međal eru 9 stórmeistarar. Norđmađurinn ungi, Jon Ludwig Hammer (2588) er stigahćstur keppenda.10.12.2009 | 21:56
Róbert tapađi í 3. umferđ
Róbert Lagerman (2358) tapađi fyrir enska stórmeistaranum Mark Hebden (2522) í 3. umferđ opins flokks London Chess Classic sem fram fór í dag. Róbert hefur 2 vinninga. Jorge Fonseca (2032) sigrađi í dag og hefur 1˝ vinning.
Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir.
125 skákmenn tefla í opnum flokki og ţar á međal eru 9 stórmeistarar. Norđmađurinn ungi, Jon Ludwig Hammer (2588) er stigahćstur keppenda.Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2009 | 20:45
Róbert vann í 2. umferđ í Lundúnum
Róbert Lagerman (2358) sigrađi enska skákmanninn Terry Pupier (1940) í 2. umferđ opins flokks London Chess Classic sem fram fór í dag. Í gćr sigrađi hann annan enskan skákmann Alan Hayward (1940). Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Róbert viđ enska stórmeistarann Mark Hebden (2522). Jorge Fonseca (2032) hefur 0,5 vinning eftir jafntefli í dag.
116 skákmenn tefla í opnum flokki og ţar á međal eru 9 stórmeistarar. Norđmađurinn ungi, Jon Ludwig Hammer (2588) er stigahćstur keppenda.
6.12.2009 | 16:54
Skákkonur lögđu öldunga
2.12.2009 | 19:59
Gott gengi í lokaumferđinni í Serbíu!
Ţađ gekk vel í lokaumferđinniá Belgrade Trophy sem fram fór í dag. Alls komu 5 vinningar í hús íslenskra skákmanna í sex skákum. Dagur Arngrímsson (2375), Róbert Lagerman (2358), Snorri G. Bergsson og Jón Árni Halldórsson (2171) unnu allir en Jón Viktor Gunnarsson (2454) og Sigurđur Ingason (1923) gerđu jafntefli. Dagur, Róbert og Jón Viktor urđu efstir Íslendinganna međ 6 vinninga og enduđu í 17.-43. sćti.
Jón Árni og Snorri fengu 5˝ vinning og Sigurđur 3˝ vinning. Sigurvegari mótsins pólski stórmeistarinn Marcin Dziuba (2573) međ 7˝ vinning.
Dagur stóđ sig best allra stigalega séđ. Árangur hans samsvarađi 2493 skákstigum og hćkkar hann um heil 23 stig. Jón Árni átti einnig gott mót og hćkkar um 18 stig. Ađrir lćkka á stigum, Jón Viktor um 2 stig, Róbert um 4 stig, Snorri um 32 stig og Sigurđur um 13 stig.
Alls tóku 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.
Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2009 | 00:18
Róbert og Snorri unnu í áttundu umferđ
Róbert Lagerman (2358) og Snorri G. Bergsson (2348) sigruđu í sínum skákum í áttundu og nćstsíđustu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag. Jón Viktor Gunnarsson (2454) gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Jón Viktor er efstur íslensku skákmannanna međ 5˝ vinning.
Dagur Arngrímsson (2375), sem loks tapađi fyrir stórmeistara, og Róbert hafa 5 vinninga, Jón Árni Halldórsson (2171) og Snorri hafa 4˝ vinning og Sigurđur Ingason (1923) hefur 2˝ vinning.
Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun.
Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.30.11.2009 | 21:24
Dagur enn međ jafntefli viđ stórmeistara
Dagur Arngrímsson (2375) gerđi í dag jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Vadim Shishkin (2507) og hefur nú tekiđ 2˝ vinning í 4 skákum gegn stórmeisturum. Jón Árni Halldórsson (2171) og Sigurđur Ingason (1923) unnu í dag, Jón Viktor Gunnarsson (2454), Róbert Lagerman (2358) gerđu jafntefli en Snorri G. Bergsson (2348) tapađi.
Dagur og Jón Viktor hafa 5 vinninga og eru í 15.-34. sćti, Jón Árni hefur 4˝ vinning, Róbert hefur 4 vinninga, Snorri hefur 3˝ vinning og Sigurđur 2˝ vinning.
Efstir međ 6 vinninga eru rúmenski alţjóđlegi meistarinn Gergely-Andras-Gyula Szabo (2535) og pólski stórmeistarinn Marcin Dziuba (2573).
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ makedónska stórmeistarann Milan Drasko (2527) og Jón Viktor viđ serbneska alţjóđlega meistarann Milos T Popovic (2402).
Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 15
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 8780668
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar