Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Fjórir jafnir í mark á Skákţingi Noregs - aukakeppni

Fjórir skákmenn urđu jafnir og efstir á Noregsmótinu í skák sem lauk í dag í Fredriksstad.   Ţađ voru Lie-brćđurnir, Kjetil (2529), sem er stórmeistari, og Espen (2464), sem er alţjóđlegur meistari, og FIDE-meistararnir, Frode Urkedal (2414) og hinn 19 ára Joachim Thomassen.  Hinir tveir síđarnefndu náđu báđir AM-áfanga.  Joachim sínum fjórđa og síđasta. Fjórmenningarnir ţurfa ađ há aukakeppni um Noregsmeistaratitilinn.   

Árangur Joachim vakti mikla athygli en hann var efstur fyrir síđustu umferđ.  Á Bergensjakk má međal annars lesa:  Sjakkhistoriker Řystein Brekke sier til Nettavisen at en eventuell fřrsteplass til Thomassen vil gi tidenes mest overraskende norgesmester i sjakk.

Ţess má geta ađ liđ Noregs á Ólympíuskákmótinu skipa:  GM Magnus Carlsen, GM Jon Ludvig Hammer, IM Frode Elsness, GM Kjetil A. Lie and FM Frode Urkedal

Rétt er einnig ađ benda á ţađ ađ sćnska meistaramótiđ er í fullum gagni.  Jonny Hector (2646) er efstur eftir 7 umferđir af 9 en nćstir eru Emanuel Berg (2680) og Stellan Brynell (2567).  Upplýsingar um sćnska meistaramótiđ má finna hér.   Fjallađ verđur nánar um ţađ á Skák.is á morgun en ţá lýkur mótinu.   

Alls tóku um 500 skákmenn ţátt í Skákţingi Noregs.  20 skákmenn tefldu í landsliđsflokki ţar sem tefldar voru 9 umferđir.  Međal keppenda voru 3 stórmeistarar og 5 alţjóđlegir meistarar. 

Heimasíđa Skákţings Noregs

Urkedal efstur á Noregsmótinu í skák

FIDE-meistarinn Frode Olav Olsen Urkedal (2420) er efstur í landsliđsflokki (Klasse Elite) Noregsmótsins í skák sem nú fer fram í Fredriksstad.  Urkedal hefur 4 vinninga ţegar 5 umferđum er lokiđ.  Í 2.-3. sćti, međ 3˝ vinning, eru Lie-brćđurnir, Kjetil (2528), sem er stórmeistari, og Espen (2464), sem er alţjóđlegur meistari.

Alls taka um 500 skákmenn ţátt í mótinu.  20 skákmenn tefla í landsliđsflokki ţar sem tefldar eru 9 umferđir.  Međal keppenda eru 3 stórmeistarar og 5 alţjóđlegir meistarar. 


Carlsen međ yfirburđi í Rúmeníu

Magnus Carlsen (2813) sigrađi međ yfirburđum á Kings-mótinu sem lauk í Medzina í Rúmeníu í dag.  Magnus sigrađi Yang You (2752) og hlaut 7,5 vinning í 10 skákum.   Öll skákum lokaumferđarinnar lauk međ sigri svarts.

Lokastađan:
  • 1. Carlsen (2813) 7˝ v.
  • 2.-3. Gelfand (2741) og Radjabov (2740) 5˝ v.
  • 4. Ponomariov (2733) 4˝
  • 5. Nisipeanu (2672) 4 v.
  • 6. Wang Yue (2752) 3 v.
Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

Jafntefli hjá Carlsen og félögum

Öllum skákum níundu og nćstsíđustu umferđar Medias-mótsins í Rúmeníu lauk međ jafntefli.  Carlsen hefur eins vinnings forskot á Gelfand fyrir lokaumferđina sem fram fer á morgun.

Stađan:
  • 1. Carlsen (2813) 6˝ v.
  • 2. Gelfand (2741) 5˝ v.
  • 3. Radjabov (2740) 4˝ v.
  • 4. Nisipeanu (2672) 4 v.
  • 5. Ponomariov (2733) 3˝ v.
  • 6. Wang Yue (2752) 3 v.
Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

Carlsen sigrađi ekki

Magnus Carlsen (2813) ţurfti ađ sćtta sig viđ jafntefli viđ Gelfand (2741) í áttundu umferđ alţjóđlega mótsins í Medzina í Rúmeníu sem fram fór í dag.  Heimamađurinn Nisipeanu (2672) vann Wang Yue (2752) en Radjabov (2740) og Ponomariov (2733) gerđu jafntefli.  Carlsen hefur 1 vinnings forskot á Gelfand ţegar tveimur umferđum er ólokiđ.  Frídagur er á morgun.

Stađan:
  • 1. Carlsen (2813) 6 v.
  • 2. Gelfand (2741) 5 v.
  • 3. Radjabov (2740) 4 v.
  • 4. Nisipeanu (2672) 3˝
  • 5. Ponomariov (2733) 3 v.
  • 6. Wang Yue (2752) 2˝ v.
Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

Carlsen sigrar enn - fjórđi sigurinn í röđ!

Magnus Carlsen (2813) er óstöđvandi á Medias-mótinu í Rúmeníu.  Í sjöundu umferđ, sem fram fór í dag, sigrađi hann Radjabov (2740).  Magnus byrjađi rólega međ ţremur jafnteflum en setti ţá í fluggír.   Gelfand (2741) er annar, vinningi á eftir Magnúsi eftir sigur á Nisipeanu (2672).

Stađan:
  • 1. Carlsen (2813) 5˝ v.
  • 2. Gelfand (2741) 4˝ v.
  • 3. Radjabov (2740) 3˝ v.
  • 4.-6. Nisipeanu (2672), Ponomariov (2733) og Wang Yue (2752) 2˝ v.
Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

Enn sigrar Carlsen í Rúmeníu

Magnus Carlsen (2813) er orđinn sjóđheitur en hann vann sína ţriđju skák í röđ í dag er hann lagđi Ponomariov (2733) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Medzina í Rúmeníu.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli og hefur Magnus nú vinnings forskot á Radjabov (2740) og Gelfand (2741).

Stađan:
  • 1. Carlsen (2813) 4˝ v.
  • 2.-3. Radjabov (2740) og Gelfand (2741) 3˝ v.
  • 4. Nisipeanu (2672) 2˝
  • 5.-6. Ponomariov (2733) og Wang Yue (2752) 2 v.
Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

Carlsen efstur eftir sigur á Nisipeanu

Carlsen (2813) sigrađi Nisipeanu (2672) í fimmtu umferđ Medias-mótsins í Rúmeníu í dag.  Gelfand sigrađi Ponomariov en Wang Yue og Radjabov gerđi jafntefli.  Carlsen er efstur međ 3,5 vinning Radjabov og Gelfand eru nćstir međ 3 vinninga.

Stađan:
  • 1. Carlsen (2813) 3˝ v.
  • 2.-3. Radjabov (2740) og Gelfand (2741) 3 v.
  • 4.-5. Nisipeanu (2672), Ponomariov (2733) 2 v.
  • 6. Wang Yue (2752) 1˝ v.
Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

Carlsen vann Wang Yue - efstur ásamt Radjabov

Ţađ urđu hrein úrslitu í öllum viđureignum fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Medias sem fram fór í Rúmeníu dag.   Carlsen (2813) vann loks skák er hann lagđi Wang Yue (2713).  Radjabov (2740) er efstur ásamt Carlsen eftir sigur á Gelfand (2741).  Ponomariov (2733) lagđi svo heimamanninn  Nisipeanu (2672).

Stađan:

  • 1.-2. Radjabov (2740) og Carlsen (2813) 2˝ v.
  • 3.-5. Nisipeanu (2672), Ponomariov (2733) og Gelfand (2741) 2 v.
  • 6. Wang Yue (2752) 1 v.
Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

Medias: Carlsen enn međ jafntefli - Gelfand og Nisipeanu efstir

Radjabov (2740) sigrađi Ponomariov (2733) í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Medias í Rúmeníu.   Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Carlsen (2813) gerđi jafntefli viđ  Gelfand (2741) og heimamađurinn Nisipeanu (2672) gerđi jafntefli viđ Wang Yue (2752).

Stađan:

  • 1.-2. Gelfand og Nisipeanu 2v.
  • 3.-4. Carlsen og Radjabov 1˝ v.
  • 5.-6. Ponmariov og Wang Yue 1 v.

Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779160

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband