Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
10.7.2010 | 16:47
Fjórir jafnir í mark á Skákţingi Noregs - aukakeppni
Fjórir skákmenn urđu jafnir og efstir á Noregsmótinu í skák sem lauk í dag í Fredriksstad. Ţađ voru Lie-brćđurnir, Kjetil (2529), sem er stórmeistari, og Espen (2464), sem er alţjóđlegur meistari, og FIDE-meistararnir, Frode Urkedal (2414) og hinn 19 ára Joachim Thomassen. Hinir tveir síđarnefndu náđu báđir AM-áfanga. Joachim sínum fjórđa og síđasta. Fjórmenningarnir ţurfa ađ há aukakeppni um Noregsmeistaratitilinn.
Árangur Joachim vakti mikla athygli en hann var efstur fyrir síđustu umferđ. Á Bergensjakk má međal annars lesa: Sjakkhistoriker Řystein Brekke sier til Nettavisen at en eventuell fřrsteplass til Thomassen vil gi tidenes mest overraskende norgesmester i sjakk.
Ţess má geta ađ liđ Noregs á Ólympíuskákmótinu skipa: GM Magnus Carlsen, GM Jon Ludvig Hammer, IM Frode Elsness, GM Kjetil A. Lie and FM Frode Urkedal
Rétt er einnig ađ benda á ţađ ađ sćnska meistaramótiđ er í fullum gagni. Jonny Hector (2646) er efstur eftir 7 umferđir af 9 en nćstir eru Emanuel Berg (2680) og Stellan Brynell (2567). Upplýsingar um sćnska meistaramótiđ má finna hér. Fjallađ verđur nánar um ţađ á Skák.is á morgun en ţá lýkur mótinu.
Alls tóku um 500 skákmenn ţátt í Skákţingi Noregs. 20 skákmenn tefldu í landsliđsflokki ţar sem tefldar voru 9 umferđir. Međal keppenda voru 3 stórmeistarar og 5 alţjóđlegir meistarar.
Heimasíđa Skákţings Noregs6.7.2010 | 16:36
Urkedal efstur á Noregsmótinu í skák
FIDE-meistarinn Frode Olav Olsen Urkedal (2420) er efstur í landsliđsflokki (Klasse Elite) Noregsmótsins í skák sem nú fer fram í Fredriksstad. Urkedal hefur 4 vinninga ţegar 5 umferđum er lokiđ. Í 2.-3. sćti, međ 3˝ vinning, eru Lie-brćđurnir, Kjetil (2528), sem er stórmeistari, og Espen (2464), sem er alţjóđlegur meistari.
Alls taka um 500 skákmenn ţátt í mótinu. 20 skákmenn tefla í landsliđsflokki ţar sem tefldar eru 9 umferđir. Međal keppenda eru 3 stórmeistarar og 5 alţjóđlegir meistarar.
25.6.2010 | 17:37
Carlsen međ yfirburđi í Rúmeníu
Magnus Carlsen (2813) sigrađi međ yfirburđum á Kings-mótinu sem lauk í Medzina í Rúmeníu í dag. Magnus sigrađi Yang You (2752) og hlaut 7,5 vinning í 10 skákum. Öll skákum lokaumferđarinnar lauk međ sigri svarts.
Lokastađan:- 1. Carlsen (2813) 7˝ v.
- 2.-3. Gelfand (2741) og Radjabov (2740) 5˝ v.
- 4. Ponomariov (2733) 4˝
- 5. Nisipeanu (2672) 4 v.
- 6. Wang Yue (2752) 3 v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12:30)
24.6.2010 | 19:12
Jafntefli hjá Carlsen og félögum
Öllum skákum níundu og nćstsíđustu umferđar Medias-mótsins í Rúmeníu lauk međ jafntefli. Carlsen hefur eins vinnings forskot á Gelfand fyrir lokaumferđina sem fram fer á morgun.
Stađan:- 1. Carlsen (2813) 6˝ v.
- 2. Gelfand (2741) 5˝ v.
- 3. Radjabov (2740) 4˝ v.
- 4. Nisipeanu (2672) 4 v.
- 5. Ponomariov (2733) 3˝ v.
- 6. Wang Yue (2752) 3 v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12:30)
22.6.2010 | 22:10
Carlsen sigrađi ekki
Magnus Carlsen (2813) ţurfti ađ sćtta sig viđ jafntefli viđ Gelfand (2741) í áttundu umferđ alţjóđlega mótsins í Medzina í Rúmeníu sem fram fór í dag. Heimamađurinn Nisipeanu (2672) vann Wang Yue (2752) en Radjabov (2740) og Ponomariov (2733) gerđu jafntefli. Carlsen hefur 1 vinnings forskot á Gelfand ţegar tveimur umferđum er ólokiđ. Frídagur er á morgun.
Stađan:- 1. Carlsen (2813) 6 v.
- 2. Gelfand (2741) 5 v.
- 3. Radjabov (2740) 4 v.
- 4. Nisipeanu (2672) 3˝
- 5. Ponomariov (2733) 3 v.
- 6. Wang Yue (2752) 2˝ v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12:30)
21.6.2010 | 20:05
Carlsen sigrar enn - fjórđi sigurinn í röđ!
Magnus Carlsen (2813) er óstöđvandi á Medias-mótinu í Rúmeníu. Í sjöundu umferđ, sem fram fór í dag, sigrađi hann Radjabov (2740). Magnus byrjađi rólega međ ţremur jafnteflum en setti ţá í fluggír. Gelfand (2741) er annar, vinningi á eftir Magnúsi eftir sigur á Nisipeanu (2672).
Stađan:- 1. Carlsen (2813) 5˝ v.
- 2. Gelfand (2741) 4˝ v.
- 3. Radjabov (2740) 3˝ v.
- 4.-6. Nisipeanu (2672), Ponomariov (2733) og Wang Yue (2752) 2˝ v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12:30)
20.6.2010 | 21:35
Enn sigrar Carlsen í Rúmeníu
Magnus Carlsen (2813) er orđinn sjóđheitur en hann vann sína ţriđju skák í röđ í dag er hann lagđi Ponomariov (2733) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Medzina í Rúmeníu. Öđrum skákum lauk međ jafntefli og hefur Magnus nú vinnings forskot á Radjabov (2740) og Gelfand (2741).
Stađan:- 1. Carlsen (2813) 4˝ v.
- 2.-3. Radjabov (2740) og Gelfand (2741) 3˝ v.
- 4. Nisipeanu (2672) 2˝
- 5.-6. Ponomariov (2733) og Wang Yue (2752) 2 v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12:30)
19.6.2010 | 18:14
Carlsen efstur eftir sigur á Nisipeanu
Carlsen (2813) sigrađi Nisipeanu (2672) í fimmtu umferđ Medias-mótsins í Rúmeníu í dag. Gelfand sigrađi Ponomariov en Wang Yue og Radjabov gerđi jafntefli. Carlsen er efstur međ 3,5 vinning Radjabov og Gelfand eru nćstir međ 3 vinninga.
Stađan:- 1. Carlsen (2813) 3˝ v.
- 2.-3. Radjabov (2740) og Gelfand (2741) 3 v.
- 4.-5. Nisipeanu (2672), Ponomariov (2733) 2 v.
- 6. Wang Yue (2752) 1˝ v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12:30)
17.6.2010 | 17:29
Carlsen vann Wang Yue - efstur ásamt Radjabov
Ţađ urđu hrein úrslitu í öllum viđureignum fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Medias sem fram fór í Rúmeníu dag. Carlsen (2813) vann loks skák er hann lagđi Wang Yue (2713). Radjabov (2740) er efstur ásamt Carlsen eftir sigur á Gelfand (2741). Ponomariov (2733) lagđi svo heimamanninn Nisipeanu (2672).
Stađan:
- 1.-2. Radjabov (2740) og Carlsen (2813) 2˝ v.
- 3.-5. Nisipeanu (2672), Ponomariov (2733) og Gelfand (2741) 2 v.
- 6. Wang Yue (2752) 1 v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12:30)
16.6.2010 | 18:18
Medias: Carlsen enn međ jafntefli - Gelfand og Nisipeanu efstir
Radjabov (2740) sigrađi Ponomariov (2733) í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Medias í Rúmeníu. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen (2813) gerđi jafntefli viđ Gelfand (2741) og heimamađurinn Nisipeanu (2672) gerđi jafntefli viđ Wang Yue (2752).
Stađan:
- 1.-2. Gelfand og Nisipeanu 2v.
- 3.-4. Carlsen og Radjabov 1˝ v.
- 5.-6. Ponmariov og Wang Yue 1 v.
Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ. Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12:30)
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 18:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 10
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779160
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar