Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Medias: Carlsen međ jafntefli í 2. umferđ

Öllum skákum 2. umferđar alţjóđlega mótsins í Medias lauk međ jafntefli í dag.  Carlsen (2813) gerđi jafntefli viđ Radjabov (2740), Wang Yue (2752) viđ heimamanninn Nisipeanu (2672) og Wang Yue (2752) viđ Ponomariov (2733).  Gelfand og Nisipeanu eru efstir međ 1,5 vinning.

Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

 


Carlsen međ jafntefli í fyrstu umferđ í Medias

Í dag hófst alţjóđlegt skákmót í Medias í Rúmeníu.  Međal keppenda er stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2813).  Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstig 2742 skákstig.   Tefld er tvöföld umferđ.  Carlsen gerđi jafntefli viđ Ponomariov (2733).   Gelfand (2741) vann Wang Yue (2752) og heimamađurinn Nisipeanu (2672), sem er langstigalćgstur keppenda, sigrađi Radjabov (2740).

 


Fćreyingar minnast Heini Olsen

Á heimasíđa Fćreyska skáksambandsins minnist Jógvan Joensen, forseti sambandsins, fallins félaga međ minningargrein.

Fćreyska skáksambandiđ


Anish Giri öruggur sigurvegari Sigeman-mótsins

Anish 
GiriHollenski undradrengurinn Anish Giri (2642), sem er ađeins 15 ára, sigrađi á Sigeman & Co - mótinu sem lauk í dag í Malmö í Svíţjóđ.   Giri hlaut 4,5 vinning í 5 skákum.   Annar varđ Norđmađurinn Jon Ludvig Hammer (2610) en Svíar ţurftu ađ sćtta sig viđ fjögur neđstu sćtin.

Lokastađan:

1. GM Anish Giri (2642) 4˝
2. GM Jon Ludvig Hammer (2610) 3˝
3.-4. IM Nils Grandelius (2476) og GM Jonny Hector (2609) 2˝.
5. GM Tiger Hillarp Persson (2542) 1˝
6. GM Pia Cramling (2536) ˝

Heimasíđa mótsins


Giri efstur á Sigeman-mótinu

Anish GiriHollenski undradrengurinn Anish Giri (2642), sem er ađeins 15 ára, er efstur međ fullt hús á Sigeman & Co - mótinu sem fram fer í Malmö í Svíţjóđ ţessa dagana.   Giri er ćttađur frá Rússlandi og Nepal og ólst upp m.a. upp í Japan svo drengurinn hefur mikla alţjóđlega tengingu!  Í dag sigrađi hann Tiger Hillarp Persson (2542) í skemmtlegri fórnarskák sem fylgir međ ţessari frétt.   Sex skákmenn taka ţátt og er tefld einföld umferđ.  Mótinu lýkur á sunnudag.

Stađan:

1. GM Anish Giri (2642) 3
2. GM Jon Ludvig Hammer (2610) 2˝
3. GM Jonny Hector (2609) 2
4. IM Nils Grandelius (2476) 1
5. GM Tiger Hillarp Persson (2542) ˝
6. GM Pia Cramling (2536) 0 

Heimasíđa mótsins


Frambođssíđa Kirsan Ilyumzhinov

Kirsan Ilyumzhinov, forseti FIDE, hefur sett upp vefsíđu tileinkađa forsetaframbođi sínu.  Ţar kemur m.a. fram ađ allir svćđisforsetar FIDE (Asíu, Ameríku, Evrópu og Afríku) styđja frambođ Kirsan en lítiđ ţar um beinan stuđning ađildarlanda nema ţá Tyrklands.

Vefsíđa Ilyumzhinov


Kamsky bandarískur meistari

Kamsky og ShulmanGaty Kamsky (2702) varđ í dag bandarískur meistari í skák í fyrsta skipti síđan 1991.  Kamsky, Hikaru Nakamura (2733), Yuri Shulman (2613) og Alexander Onichuk (2699) komu efstir í mark í sjö umferđa móti og tefldu til úrslita.  Ţar urđu Kamsky og Shulman efstir og jafnir međ 2 vinninga og tefldu í dag Armageddon-skák ţar sem Kamsky hafđi 25 mínútur og svart gegn 40 mínútum Shulman.  Jafntefli dugđi Kamsky til sigurs.  

Skákin var spennandi og einkar skemmtileg útsending á vefsíđu mótsins međ Maurice Ashley í ađalhlutverki gerđi skákina ćsispennandi.  Ţađ kunnar engir betur en kanar ađ djúsa upp skákviđburđi.


Eljanov sigrađi á FIDE Grand-mótinu í Astrakhan

EljanovÚkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2751) sigrađi á FIDE Grand Prix-mótinu sem lauk í Astrakhan í Rússlandi í dag.  Eljanov hlaut 8 vinninga í 13 skákum og var vinningi fyrir ofan nćstu menn.

Í 2.-6. sćti urđu Ruslan Ponomariov (2733), Úkraínu, Dmitry Jakovenko (2725) og Evgeny Alekseev (2700), Rússlandi, og Aserarnir Shakhriyar Mamedyarov (2763) og Teimor Radjabov (2740).  

Ţetta var loka Grand Prix-mótiđ í ţessari 6 móta lotu.  Aronain og Radjabov áunnu sér rétt til tefla í áskorendakeppni sem mjög líklega fer fram í London 2012 ţar sem teflt er um réttinn til ađ mćta Anand í heimsmeistaraeinvígi.

Auk Arioian og Radjabov hafa eftirtaldir áunniđ sér rétt: Gelfand, Topalov, Kamsky, Carlsen og Kramnik.  Auk ţess fá mótshaldarar eitt sćti og ţví er enskur skákmađur líklegur sem áttundi keppandinn.

Lokastađan:

RankNameRtgFEDPts
1Eljanov Pavel2751UKR8
2Ponomariov Ruslan2733UKR7
3Jakovenko Dmitry2725RUS7
4Mamedyarov Shakhriyar2763AZE7
5Alekseev Evgeny2700RUS7
6Radjabov Teimour2740AZE7
7Leko Peter2735HUN6,5
8Gashimov Vugar2734AZE6,5
 Wang Yue2752CHN6,5
10Gelfand Boris2741ISR6
11Svidler Peter2735RUS6
12Ivanchuk Vassily2741UKR5,5
13Inarkiev Ernesto2669RUS5,5
14Akopian Vladimir2694ARM5,5

 

 


Nakamura, Shulman, Kamsky og Onischuk tefla til úrslita á bandaríska meistaramótinu

Stórmeistararnir Hikaru Nakamura (2733), Yuri Shulman (2613), Gata Kamsky (2702) og Alexader Onichuk (2699) tefla til úrslita á bandaríska meistaramótinu sem fram fer í Saint Louis.  Reglurnar eru sérstakar.  24 tóku ţátt og tefldar voru 7 umferđir.  Fjórir efstu keppendurnir tefla svo sín á milli og taka vinnininga međ sér úr umferđunum sjö.  Allir eru ţeir jafnir međ 5 vinninga svo fjórmenningarnir eru á jafnréttisgrundvelli í lokakeppninni sem hefst annađ kvöld.  

Stađan:

 

1.Nakamura, Hikarug273352764
2.Shulman, Yurig261352754
3.Kamsky, Gatag270252772
4.Onischuk, Alexanderg269952781
5.Christiansen, Larry Mg25782709
6.Stripunsky, Alexanderg25702659
7.Shabalov, Alexanderg258542627
8.Krush, Irinam245542636
9.Yermolinsky, Alexg252842626
10.Finegold, Benjaming253942608
11.Hess, Robert Lg259042607
12.Akobian, Varuzhang25992572
13.Ehlvest, Jaang25912534
14.Kraai, Jesseg24922598
15.Kaidanov, Gregory Sg257732496
16.Robson, Rayg256932499
17.Khachiyan, Meliksetg253932536
18.Lenderman, Aleksandrm25982427
19.Altounian, Levonm24542460
20.Bhat, Vinay Sg25472428
21.Benjamin, Joelg25652462
22.Kudrin, Sergeyg257122397
23.Gurevich, Dmitryg248822396
24.Shankland, Samuel Lm25072314

Eljanov efstur á Grand Prix-móti

Úkranínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2751) er efstur međ 5˝ vinning ađ loknum 9 umferđum á FIDE Grand-móti, sem nú er í gangi í Astrakhan í Rússlandi.   Í 2.-5. sćti eru Rússinn Dmitri Jakovenko (2725), Aserarnir Shakhriyar Mamedyarov (2763) og Vugar Gashimov (2734) og Ungverjinn Peter Leko (2735).

Stađan:

 

RankNameRtgFEDPts
1Eljanov Pavel2751UKR5,5
2Jakovenko Dmitry2725RUS5
3Mamedyarov Shakhriyar2763AZE5
 Gashimov Vugar2734AZE5
5Leko Peter2735HUN5
6Gelfand Boris2741ISR4,5
7Alekseev Evgeny2700RUS4,5
8Ponomariov Ruslan2733UKR4,5
9Wang Yue2752CHN4,5
10Svidler Peter2735RUS4
11Ivanchuk Vassily2741UKR4
12Inarkiev Ernesto2669RUS4
 Radjabov Teimour2740AZE4
14Akopian Vladimir2694ARM3,5

 

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband