Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Ponomariov sigurvegari Dortmund Sparkassen - mótsins

Ruslan Ponomariov

Ponomariov (2734) sigrađi á Dortmund Sparkassen-mótsins sem lauk í dag.  Pono gerđi jafntefli viđ Víetnamann Le Quang Liem (2681), í lokaumferđinni, sem varđ annar, vinningi á eftir Úkraínumanninum.  Kramnik (2790) sigrađi Mamedyarov (2761) og urđu ţeir jafnir í mark í 3.-4. sćti.

Úrslit 10. umferđar:

Leko – Naiditsch 1-0
Kramnik – Mamedyarov 1-0
Ponomariov – Le ˝-˝


Lokastađan

  • 1. Ponomariov (2734) 6˝ v.
  • 2. Le Quang Liem (2681)
  • 3.-4. Mamedyarov (2761) og Kramnik (2790) 5 v.
  • 5.-6. Naiditsch (2684) og Leko (2734) 4 v.
Tefld var tvöföld umferđ.  Međalstig voru 2731 skákstig og var mótiđ í 20. styrkleikaflokki.

Pono međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina í Dortmund

Ruslan Ponomariov

Ponomariov (2734) hefur vinningsforskot fyrir lokaumferđ Dortmund Sparkassen-mótsins.  Í níundu og nćstsíđustu umferđ sigrađi  Naiditsch (2684) Kramnik (2790) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.   Lokaumferđin hefst kl. 11:15 í fyrramáliđ.

Úrslit 9. umferđar:

Le – Leko
Mamedyarov – Ponomariov ˝-˝
Naiditsch – Kramnik 1-0


Stađan:

  • 1. Ponomariov (2734) 6 v.
  • 2.-3. Le Quang Liem (2681) og Mamedyarov (2761) 5 v.
  • 4.-5. Kramnik (2790) og Naiditsch (2684) 4 v.
  • 6. Leko (2734) 3 v.
Tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.

Pono eykur forystuna í Dortmund

Ruslan Ponomariov

Ponomariov (2734) jók forystuna í einn vinning á Dortmund Sparkassen-mótsins međ sigri á Naiditsch (2684) í áttundu umferđ sem fram fór í dag.  Í 2.-3. sćti eru Mamedyarov (2761) og  Le Quang Liem (2681).

Úrslit 8. umferđar):

Leko – Kramnik ˝-˝
Ponomariov – Naiditsch 1-0
Le – Mamedyarov ˝-˝


Stađan:

  • 1. Ponomariov (2734) 5˝ v.
  • 2.-3. Le Quang Liem (2681) og Mamedyarov (2761) 4˝ v.
  • 4. Kramnik (2790)  v.
  • 5. Naiditsch (2684) 3 v.
  • 6. Leko (2734) 2˝ v.
Tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.

Ponomariov efstur í Dortmund

Ruslan Ponomariov

Ponomariov (2734) er efstur međ 4 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Dortmund Sparkasen-mótsins sem fram fór í dag.  Nadditsch (2684) vann  Mamedyarov (2761) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Víetnaminn Le Quang Liem (2681) er annar međ 3˝ vinning.

Úrslit 6  . umferđar:

Leko – Ponomariov ˝-˝
Le – Kramnik ˝-˝
Mamedyarov – Naiditsch 0-1


Stađan:

  • 1. Ponomariov (2734) 4 v.
  • 2. Le Quang Liem (2681)  3˝ v.
  • 3.-4. Kramnik (2790) og Mamedyarov (2761) 3 v.
  • 5. Naiditsch (2684) 2˝ v.
  • 6. Leko (2734) 2 v.

Tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.

Ponomariov efstur í hálfleik í Dortmund

Ruslan PonomariovÖllum skákum fimmtu umferđar Dortmund Sparkassen-mótsins lauk međ jafntefli í dag en fjörlega hefur veriđ teflt á mótinu.  Ponomariov (2734) náđi efsta sćti mótsins međ sigri á  Mamedyarov (2761), Kramnik (2790) vann sína fyrstu skák međ sigri á Naiditsch (2684) og Víetnaminn Le Quang Liem (2681) vann sína ađra skák í röđ međ sigri á Leko (2684).  Mótiđ er nú hálfnađ en frídagur er á morgun.

 
Úrslit 5. umferđar:

  • Leko – Le 0-1
  • Ponomariov – Mamedyarov 1-0
  • Kramnik – Naiditsch 1-0


Stađan:


  • 1. Ponomariov (2734) 3˝ v.
  • 2.-3. Le Quang Liem (2681) og Mamedyarov (2761) 3 v.
  • 4. Kramnik (2790) 2˝ v.
  • 5.-6. Leko (2734) og Naiditsch (2684) 1˝ v.

Tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.

Mamedyarov efstur í Dortmund

Aserski stórmeistarinn Shakhriyar Mamedyarov (2761) er efstur í Dortmund Sparkassen-mótsins ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í dag.  Víetnaminn Le Quang Liem (2681) sigrađi Ponomariov (2734), sem var efstur ásamt Aseranum, en öđrum skákum lauk međ jafntefli.


Úrslit 4. umferđar:

Naiditsch – Leko ˝-˝
Mamedyarov – Kramnik ˝-˝
Le – Ponomariov 1-0


Stađan:


  • 1. Mamedyarov (2761) 3 v.
  • 2. Ponomariov (2734) 2,5 v.
  • 3. Le Quang Liem (2681) 2 v.
  • 4.-6. Leko (2734), Kramnik (2790) og Naiditsch (2684) 1,5 v.

Tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.

Ponomariov og Mamedyarov efstir í Dortmund

Úkraíninn Ponomariov (2734) og Aserinn Mamedyarov (2761) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ lokinni 3. umferđ Dortmund Sparkassen-mótsins sem fram fór í dag.  Mamedyarov vann Le Quang Liem (2681) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.

 

Úrslit 3. umferđar:

Mamedyarov, Shakhriyar - Le Quang Liem1-0
Naiditsch, Arkadij - Ponomariov, Ruslan˝-˝
Kramnik, Vladimir - Leko, Peter˝-˝

Stađan:


  • 1.-2. Ponomariov (2734) og Mamedyarov (2761) 2,5 v.
  • 3.-6. Le Quang Liem (2681),Leko (2734), Kramnik (2790) og Naiditsch (2684) 1 v.

Tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.

Ponomariov efstur í Dortmund

Úkraínski stórmeistarinn Ruslan Ponomariov (2734) er efstur međ fullt hús af lokinni annarri umferđ Dortmund Sparkassen-mótsins sem fram fór í dag.  Ponomariov sigrađi Kramnik í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.   Aserski stórmeistarinn Shakhriyar Mamedyarov (2761) er annar međ 1,5 vinning.

Úrslit 2. umferđar:


Ponomariov, Ruslan - Kramnik, Vladimir1-0
Le Quang Liem - Naiditsch, Arkadij˝-˝
Leko, Peter - Mamedyarov, Shakhriyar˝-˝


Stađan:

  • 1. Ponomariov (2734) 2 v.
  • 2. Mamedyarov (2761) 1,5 v.
  • 3. Le Quang Liem (2681) 1 v.
  • 4.-6. Leko (2734), Kramnik (2790) og Naiditsch (2684) 0,5 v.

Tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.

Dortmund skákmótiđ hófst í dag

Dortmund Sparkassen skákmótiđ hófst í dag.  Eins og á svo mörgum ofurskákmótum nú til dags taka sex skákmenn ţátt og tefla tvöfalda umferđ.    Međalstig mótsins eru 2731 skákstig og telst mótiđ ţví vera í 20. styrkleikaflokki.  Ađeins einni skák í fyrstu umferđ lauk međ jafntefli.

Úrslit 1. umferđar:

Ponomariov, Ruslan - Leko, Peter1-0
Kramnik, Vladimir - Le Quang Liem˝-˝
Naiditsch, Arkadij - Mamedyarov, Shakhriyar0-1

 


Emanuel Berg sćnskur meistari

Emanuel BergStórmeistarinn Emanuel Berg (2680) varđ í dag skákmeistari Svíţjóđar.  Berg sigrađi helsta andstćđing sinn Jonny Hector (2646) í nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćr.  Ţeir gerđu báđir jafntefli í dag og komu jafnir í mark međ 6,5 vinning í 9 skákum en Berg hefđi betur eftir stigaútreikning.   Tiger Hillarp Persson (2588) og Nilse Grandelius (2523) urđu í 3.-4. sćti međ 5,5 vinning.

Lokastađan:

 

Plac.NamnRatingPoäng 
1Berg Emanuel 26806,5
2Hector Jonny 26466,5
3Hillarp Persson Tiger 25885,5
4Grandelius Nils 25235,5
5Tikkanen Hans 25235
6Brynell Stellan 25675
7Semcesen Daniel 24804
8Eriksson Anders 23353,5
9Vas Peter 23852
10Abdollahzadeh Sani Arash 23121,5


Ólympíuliđ Svía skipa eftirtaldir:

Emanuel Berg, Evgenij Agrest, Slavko Cicak, Tiger Hillarp-Persson, Nils Grandelius


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 24
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8779148

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband