Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
25.7.2010 | 17:36
Ponomariov sigurvegari Dortmund Sparkassen - mótsins
Ponomariov (2734) sigrađi á Dortmund Sparkassen-mótsins sem lauk í dag. Pono gerđi jafntefli viđ Víetnamann Le Quang Liem (2681), í lokaumferđinni, sem varđ annar, vinningi á eftir Úkraínumanninum. Kramnik (2790) sigrađi Mamedyarov (2761) og urđu ţeir jafnir í mark í 3.-4. sćti.
Úrslit 10. umferđar:Leko Naiditsch 1-0
Kramnik Mamedyarov 1-0
Ponomariov Le ˝-˝
Lokastađan
- 1. Ponomariov (2734) 6˝ v.
- 2. Le Quang Liem (2681) 5˝
- 3.-4. Mamedyarov (2761) og Kramnik (2790) 5 v.
- 5.-6. Naiditsch (2684) og Leko (2734) 4 v.
24.7.2010 | 20:35
Pono međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina í Dortmund
Ponomariov (2734) hefur vinningsforskot fyrir lokaumferđ Dortmund Sparkassen-mótsins. Í níundu og nćstsíđustu umferđ sigrađi Naiditsch (2684) Kramnik (2790) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Lokaumferđin hefst kl. 11:15 í fyrramáliđ.
Úrslit 9. umferđar:Le Leko
Mamedyarov Ponomariov ˝-˝
Naiditsch Kramnik 1-0
Stađan:
- 1. Ponomariov (2734) 6 v.
- 2.-3. Le Quang Liem (2681) og Mamedyarov (2761) 5 v.
- 4.-5. Kramnik (2790) og Naiditsch (2684) 4 v.
- 6. Leko (2734) 3 v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (15 mínútna seinkun - útsending hefst kl. 13:15 hvern dag)
23.7.2010 | 18:14
Pono eykur forystuna í Dortmund
Ponomariov (2734) jók forystuna í einn vinning á Dortmund Sparkassen-mótsins međ sigri á Naiditsch (2684) í áttundu umferđ sem fram fór í dag. Í 2.-3. sćti eru Mamedyarov (2761) og Le Quang Liem (2681).
Úrslit 8. umferđar):Leko Kramnik ˝-˝
Ponomariov Naiditsch 1-0
Le Mamedyarov ˝-˝
Stađan:
- 1. Ponomariov (2734) 5˝ v.
- 2.-3. Le Quang Liem (2681) og Mamedyarov (2761) 4˝ v.
- 4. Kramnik (2790) v.
- 5. Naiditsch (2684) 3 v.
- 6. Leko (2734) 2˝ v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (15 mínútna seinkun - útsending hefst kl. 13:15 hvern dag)
21.7.2010 | 22:18
Ponomariov efstur í Dortmund
Ponomariov (2734) er efstur međ 4 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Dortmund Sparkasen-mótsins sem fram fór í dag. Nadditsch (2684) vann Mamedyarov (2761) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Víetnaminn Le Quang Liem (2681) er annar međ 3˝ vinning.
Úrslit 6 . umferđar:
Leko Ponomariov ˝-˝
Le Kramnik ˝-˝
Mamedyarov Naiditsch 0-1
Stađan:
- 1. Ponomariov (2734) 4 v.
- 2. Le Quang Liem (2681) 3˝ v.
- 3.-4. Kramnik (2790) og Mamedyarov (2761) 3 v.
- 5. Naiditsch (2684) 2˝ v.
- 6. Leko (2734) 2 v.
Tefld er tvöföld umferđ. Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (15 mínútna seinkun - útsending hefst kl. 13:15 hvern dag)
19.7.2010 | 18:41
Ponomariov efstur í hálfleik í Dortmund
Öllum skákum fimmtu umferđar Dortmund Sparkassen-mótsins lauk međ jafntefli í dag en fjörlega hefur veriđ teflt á mótinu. Ponomariov (2734) náđi efsta sćti mótsins međ sigri á Mamedyarov (2761), Kramnik (2790) vann sína fyrstu skák međ sigri á Naiditsch (2684) og Víetnaminn Le Quang Liem (2681) vann sína ađra skák í röđ međ sigri á Leko (2684). Mótiđ er nú hálfnađ en frídagur er á morgun.
Úrslit 5. umferđar:
- Leko Le 0-1
- Ponomariov Mamedyarov 1-0
- Kramnik Naiditsch 1-0
Stađan:
- 1. Ponomariov (2734) 3˝ v.
- 2.-3. Le Quang Liem (2681) og Mamedyarov (2761) 3 v.
- 4. Kramnik (2790) 2˝ v.
- 5.-6. Leko (2734) og Naiditsch (2684) 1˝ v.
Tefld er tvöföld umferđ. Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (15 mínútna seinkun - útsending hefst kl. 13:15 hvern dag)
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2010 | 18:45
Mamedyarov efstur í Dortmund
Aserski stórmeistarinn Shakhriyar Mamedyarov (2761) er efstur í Dortmund Sparkassen-mótsins ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í dag. Víetnaminn Le Quang Liem (2681) sigrađi Ponomariov (2734), sem var efstur ásamt Aseranum, en öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Úrslit 4. umferđar:
Naiditsch Leko ˝-˝
Mamedyarov Kramnik ˝-˝
Le Ponomariov 1-0
Stađan:
- 1. Mamedyarov (2761) 3 v.
- 2. Ponomariov (2734) 2,5 v.
- 3. Le Quang Liem (2681) 2 v.
- 4.-6. Leko (2734), Kramnik (2790) og Naiditsch (2684) 1,5 v.
Tefld er tvöföld umferđ. Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (15 mínútna seinkun - útsending hefst kl. 13:15 hvern dag)
17.7.2010 | 19:10
Ponomariov og Mamedyarov efstir í Dortmund
Úkraíninn Ponomariov (2734) og Aserinn Mamedyarov (2761) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ lokinni 3. umferđ Dortmund Sparkassen-mótsins sem fram fór í dag. Mamedyarov vann Le Quang Liem (2681) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Úrslit 3. umferđar:
Mamedyarov, Shakhriyar | - Le Quang Liem | 1-0 |
Naiditsch, Arkadij | - Ponomariov, Ruslan | ˝-˝ |
Kramnik, Vladimir | - Leko, Peter | ˝-˝ |
Stađan:
- 1.-2. Ponomariov (2734) og Mamedyarov (2761) 2,5 v.
- 3.-6. Le Quang Liem (2681),Leko (2734), Kramnik (2790) og Naiditsch (2684) 1 v.
Tefld er tvöföld umferđ. Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (15 mínútna seinkun - útsending hefst kl. 13:15 hvern dag)
16.7.2010 | 21:16
Ponomariov efstur í Dortmund
Úkraínski stórmeistarinn Ruslan Ponomariov (2734) er efstur međ fullt hús af lokinni annarri umferđ Dortmund Sparkassen-mótsins sem fram fór í dag. Ponomariov sigrađi Kramnik í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Aserski stórmeistarinn Shakhriyar Mamedyarov (2761) er annar međ 1,5 vinning.
Úrslit 2. umferđar:
Ponomariov, Ruslan | - Kramnik, Vladimir | 1-0 |
Le Quang Liem | - Naiditsch, Arkadij | ˝-˝ |
Leko, Peter | - Mamedyarov, Shakhriyar | ˝-˝ |
Stađan:
- 1. Ponomariov (2734) 2 v.
- 2. Mamedyarov (2761) 1,5 v.
- 3. Le Quang Liem (2681) 1 v.
- 4.-6. Leko (2734), Kramnik (2790) og Naiditsch (2684) 0,5 v.
Tefld er tvöföld umferđ. Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (15 mínútna seinkun - útsending hefst kl. 13:15 hvern dag)
15.7.2010 | 20:46
Dortmund skákmótiđ hófst í dag
Dortmund Sparkassen skákmótiđ hófst í dag. Eins og á svo mörgum ofurskákmótum nú til dags taka sex skákmenn ţátt og tefla tvöfalda umferđ. Međalstig mótsins eru 2731 skákstig og telst mótiđ ţví vera í 20. styrkleikaflokki. Ađeins einni skák í fyrstu umferđ lauk međ jafntefli.
Úrslit 1. umferđar:
Ponomariov, Ruslan | - Leko, Peter | 1-0 |
Kramnik, Vladimir | - Le Quang Liem | ˝-˝ |
Naiditsch, Arkadij | - Mamedyarov, Shakhriyar | 0-1 |
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (15 mínútna seinkun - útsending hefst kl. 13:15 hvern dag)
11.7.2010 | 18:17
Emanuel Berg sćnskur meistari
Stórmeistarinn Emanuel Berg (2680) varđ í dag skákmeistari Svíţjóđar. Berg sigrađi helsta andstćđing sinn Jonny Hector (2646) í nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćr. Ţeir gerđu báđir jafntefli í dag og komu jafnir í mark međ 6,5 vinning í 9 skákum en Berg hefđi betur eftir stigaútreikning. Tiger Hillarp Persson (2588) og Nilse Grandelius (2523) urđu í 3.-4. sćti međ 5,5 vinning.
Lokastađan:
Plac. | Namn | Rating | Poäng |
1 | Berg Emanuel | 2680 | 6,5 |
2 | Hector Jonny | 2646 | 6,5 |
3 | Hillarp Persson Tiger | 2588 | 5,5 |
4 | Grandelius Nils | 2523 | 5,5 |
5 | Tikkanen Hans | 2523 | 5 |
6 | Brynell Stellan | 2567 | 5 |
7 | Semcesen Daniel | 2480 | 4 |
8 | Eriksson Anders | 2335 | 3,5 |
9 | Vas Peter | 2385 | 2 |
10 | Abdollahzadeh Sani Arash | 2312 | 1,5 |
Ólympíuliđ Svía skipa eftirtaldir:
Emanuel Berg, Evgenij Agrest, Slavko Cicak, Tiger Hillarp-Persson, Nils Grandelius
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 24
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8779148
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar