Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
15.10.2008 | 00:26
Jafntefli í fyrstu skák heimsmeistaraeinvígisins
Kramnik og Anand gerđu fremur litlaust jafntefli í fyrstu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í Bonn í Ţýskalandi í dag. Kramnik hafđi hvítt og var skákin 32 leikir. Önnur einvígissskákin fer fram á morgun og rétt er ađ benda á ađ hćgt verđur ađ fylgjast međ skákinni hér á Skák.is. Útsendingin hefst kl. 13:30.
Útsendingin á Skák.is
Heimasíđa einvígisins
14.10.2008 | 09:29
Útsending frá heimsmeistaraeinvíginu á Skák.is
Á Skák.is verđur hćgt ađ sjá nýjustu skákina úr heimsmeistaraeinvígi Anands og Kramniks. Skákirnar eru uppfćrđar međan teflt er, en upplýsingum er seinkađ um hálftíma, ţannig ađ ekki er alveg um beina útsendingu ađ rćđa.
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Fyrsta skák einvígisins byrjar kl. 15 í dag og ţví má vćnta ađ útsendingin hér hefjist um 15:30.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2008 | 09:32
Elsness skákmeistari Noregs
Alţjóđlegi meistarinn Frode Elsness (2426) er skákmeistari Noregs eftir 1˝-˝ sigur á kollega sínum Jon Ludvig Hammer (2518) í einvígi en ţeir urđu efstir og jafnir á sjálfu Skákţingu. Ţetta er fyrsti meistaratitill Fróđa.
Nánar á Bergenssjakk.
23.9.2008 | 19:19
Sverrir vann í áttundu umferđ
Sverrir Ţorgeirsson sigrađi í áttundu umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór í Herceg Novi í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon, Dagur Andri Friđgeirsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđu jafntefli. Hjörvar er efstur íslensku skákmannanna, hefur 5˝ vinning og er í 9.-18. sćti, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur 4˝ vinning og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir hefur 4 vinninga.
- Hjörvar hefur 5˝ vinning
- Hallgerđur Helga hefur 4˝ vinning
- Geirţrúđur Anna hefur 4 vinninga
- Jóhanna Björg hefur 3˝ vinning
- Sverrir, Dađi og Dagur Andri hafa 3 vinninga
- Patrekur Maron og Tinna Kristín hafa 2˝ vinning
- Friđrik Ţjálfi hefur 2 vinninga
Úrslit áttundu umferđar:
Rd. | Name | Rtg | FED | Group | |
Thorgeirsson Sverrir 2102 ISL Rp:1919 Pts. 3,0 | |||||
8 | Ivanovic Lazar | 1718 | SRB | Boys U18 | |
Omarsson Dadi 2029 ISL Rp:2223 Pts. 3,0 | |||||
8 | Plaskan Jure | 2149 | SLO | Boys U18 | |
Gretarsson Hjorvar Steinn 2299 ISL Rp:2276 Pts. 5,5 | |||||
8 | FM | Alonso Rosell Alvar | 2393 | ESP | Boys U16 |
Magnusson Patrekur Maron 1872 ISL Rp:1943 Pts. 2,5 | |||||
8 | Jefic Srdjan | 2095 | BIH | Boys U16 | |
Fridgeirsson Dagur Andri 1812 ISL Rp:1802 Pts. 3,0 | |||||
8 | Pecurica Milos | 1942 | MNE | Boys U14 | |
Stefansson Fridrik Thjalfi 0 ISL Rp:1543 Pts. 2,0 | |||||
8 | Kisic Bozidar | 0 | MNE | Boys U12 | |
Finnbogadottir Tinna Kristin 1655 ISL Rp:1702 Pts. 2,5 | |||||
8 | Asgarova Turan Nizami Qizi | 2008 | AZE | Girls U18 | |
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907 ISL Rp:2058 Pts. 4,5 | |||||
8 | Papp Petra | 2118 | HUN | Girls U16 | |
Johannsdottir Johanna Bjorg 1655 ISL Rp:1815 Pts. 3,5 | |||||
8 | Goossens Hanne | 1941 | BEL | Girls U16 | |
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 0 ISL Rp:1917 Pts. 4,0 | |||||
8 | Kabai Zsuzsanna | 1829 | HUN | Girls U14 |
Röđun níundu umferđar:
Thorgeirsson Sverrir 2102 ISL Rp:1919 Pts. 3,0 | |||||
9 | Omarsson Dadi | 2029 | ISL | Boys U18 | |
Omarsson Dadi 2029 ISL Rp:2223 Pts. 3,0 | |||||
9 | Thorgeirsson Sverrir | 2102 | ISL | Boys U18 | |
Gretarsson Hjorvar Steinn 2299 ISL Rp:2276 Pts. 5,5 | |||||
9 | FM | Grandelius Nils | 2366 | SWE | Boys U16 |
Magnusson Patrekur Maron 1872 ISL Rp:1943 Pts. 2,5 | |||||
9 | Andryukov Dmitry | 0 | RUS | Boys U16 | |
Fridgeirsson Dagur Andri 1812 ISL Rp:1802 Pts. 3,0 | |||||
9 | Siclovan Cristian-Danut | 1946 | ROU | Boys U14 | |
Stefansson Fridrik Thjalfi 0 ISL Rp:1543 Pts. 2,0 | |||||
9 | Mcdonald Ian | 0 | SCO | Boys U12 | |
Finnbogadottir Tinna Kristin 1655 ISL Rp:1702 Pts. 2,5 | |||||
9 | Dragojevic Aleksandra | 0 | BIH | Girls U18 | |
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907 ISL Rp:2058 Pts. 4,5 | |||||
9 | Korniyuk Mariya | 2009 | UKR | Girls U16 | |
Johannsdottir Johanna Bjorg 1655 ISL Rp:1815 Pts. 3,5 | |||||
9 | Pavelkova Michaela | 1886 | CZE | Girls U16 | |
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 0 ISL Rp:1917 Pts. 4,0 | |||||
9 | Tomnikova Lidia | 1980 | RUS | Girls U14 |
22.9.2008 | 21:23
Hannes gerđi jafntefli viđ Becerra
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) gerđi stutt jafntefli viđ bandaríska stórmeistarann Julio Beccera (2598) í fjórđu umferđ Spice Cup sem fram fór Lubbock í Texas í kvöld. Hannes hefur 1 vinning. Frídagur er á morgun í tilefnis dagsins.
Úrslit fjórđu umferđar:
GM Onischuk 1-0 GM Perelshteyn
GM Pentala 1/2 GM Akobian
GM Kaidanov 0-1 GM Mikhalevski
GM Kritz 1/2 GM Miton
GM Stefansson 1/2 GM Becerra
Stađan:
Kritz, Leonid GM 2610 GER 3.0
Mikhalevski, Victor GM 2592 ISR 3.0
Akobian, Varuzhan GM 2610 USA 2.5
Onischuk, Alexander GM 2670 USA 2.5
Pentala, Harikrishna GM 2668 IND 2.0
Becerra, Julio GM 2598 USA 2.0
Kaidanov, Gregory GM 2605 USA 1.5
Miton, Kamil GM 2580 POL 1.5
Perelshteyn, Eugene GM 2555 USA 1.0
Stefansson, Hannes GM 2566 ISL 1.0
- Heimasíđa Susan Polgar
- Heimasíđa Spice-verkefnisins
- Monrai-síđan (skákirnar í beinni)
- Video frá skákstađ
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.9.2008 | 16:12
Kosteniuk heimsmeistari kvenna
Jafntefli varđ í fjórđu og síđustu skák heimsmeistaraeinvígis kvenna sem nú er nýlokiđ. Rússneska skákdrottningin Alexandra Kosteniuk (2510) er ţví heimsmeistari kvenna en samtals lagđi hún hina 14 ára kínversku stúlku Hou Yifan (2557) 2˝-1˝.
16.9.2008 | 17:09
Kosteniuk hálfum vinningi frá heimsmeistaratitli
Jafntefli varđ í ţriđju skák heimsmeistaramóts kvenna á milli Alexöndru Kosteniuk (2510), Rússlandi, og Yifan Hou (2557), Kína, sem fram fór í dag. Stađan er ţví 2-1 fyrir Kosteniuk fyrir lokaskák einvígisins sem fram fer á morgun.
15.9.2008 | 16:29
Jafntefli hjá Hou og Kosteniuk
Rússneska skákkonan Alexandra Kosteniuk (2510) og hin unga 14 ára Hou Yifan (2557) gerđu jafntefli í 2. skák heimsmeistaravígis ţeirra sem fram fór í Nalchik í Rússlandi í dag. Kosteniuk leiđir ţví 1˝-˝. Ţriđja skákin fer fram á morgun en alls tefla ţćr fjórar skákir.
14.9.2008 | 18:24
Kosteniuk vann fyrstu einvígisskákina
13.9.2008 | 23:33
Topalov sigurvegari Alslemmumótsins og stigahćsti skákmađur heims
Búlgarski stórmeistarinn sigrađi Ivanchuk í lokaumferđ Alslemmumótsins, sem fram fór í Bilbao á Spáni í dag. Topalov varđ langefstur međ 17 stig. Í 2.-3. sćti urđu Carlsen, eftir jafntefli viđ Anand og Aronian, sem tapađi fyrir Radjabov. Heimsmeistarinn Anand varđ neđstur međ 8 stig, međ átta jafntefli og tvö töp. Topalov náđi jafnframt efsta sćti heimslistans af Ivanchuk sem datt niđur í fjórđa sćti.
Anand sem var efstur á listanum í upphafi móts er nú ađeins fimmti en munurinn er afskaplega lítill á efstu 5 mönnum eđa ađeins 7,4 stig.
Stađan:- 1. Topalov 17 stig
2.-3. Carlsen og Aronian 13 stig - 4. Ivanchuk 12 stig
- 5. Radjabov 10 stig
- 6. Anand 8 stig
Veitt eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.
Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims. Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Stađa efstu manna á heimslistanum:
- Topalov 2790,6
- Morozevich 2787
- Carlsen 2786,1
- Ivanchuk 2785,6
- Anand 2783,2
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 18
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 202
- Frá upphafi: 8780929
Annađ
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 121
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar