Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
21.10.2008 | 18:43
Anand kominn međ örygga forystu eftir sigur á Kramnik
Anand vann Kramnik í sjöttu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fór fram í dag. Anand hafđi hvítt og tefld var Nimzo-indversk vörn. Anand hafđi sigur í 45 leikjum og leiđir nú 4,5-1,5 og virđist fátt koma í veg fyrir ađ Indverjinn haldi heimsmeistaratitlinum. Sjöunda skákin fer fram á miđvikudag og hefst kl. 13 og verđur sýnd beint hér á Skák.is
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.21.10.2008 | 18:39
Bolvíkingar og Hellismenn töpuđu í fimmtu umferđ
Sveitir Taflfélags Bolungarvíkur og Taflfélagsins Hellis töpuđu báđar í fimmtu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Kallithea í Grikklandi í dag. Bolvíkingar töpuđu 1-5 fyrir makedónskri ofursveit. Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđi jafntefli viđ hinn sterka svissneska stórmeistarann Vadim Midol (2681) og Halldór Grétar Einarsson (2264) gerđi einnig jafntefli viđ stórmeistara. Hellismenn töpuđu 2-4 fyrir sterkri litháískri sveit. Róbert Harđarson (2363) vann á fyrsta borđi en Hjörvar Steinn Grétarsson (2284) og Omar Salama (2258) gerđu jafntefli.
Úrslit 5. umferđar:
Bo. | 42 | ![]() | Rtg | - | 11 | ![]() | Rtg | 1 : 5 |
10.1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2430 | - | GM | Mamedyarov Shakhriyar | 2731 | 0 - 1 |
10.2 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2383 | - | GM | Milov Vadim | 2681 | ˝ - ˝ |
10.3 | FM | Arngrimsson Dagur | 2392 | - | GM | Inarkiev Ernesto | 2669 | 0 - 1 |
10.4 | Gislason Gudmundur | 2328 | - | GM | Kozul Zdenko | 2593 | 0 - 1 | |
10.5 | FM | Einarsson Halldor | 2264 | - | GM | Stanojoski Zvonko | 2502 | ˝ - ˝ |
10.6 | Arnalds Stefan | 0 | - | GM | Jacimovic Dragoljub | 2420 | 0 - 1 |
Bo. | 47 | ![]() | Rtg | - | 34 | ![]() | Rtg | 2 : 4 |
22.1 | FM | Lagerman Robert | 2363 | - | Pileckis Emilis | 2472 | 1 - 0 | |
22.2 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2355 | - | Beinoras Mindaugas | 2434 | 0 - 1 | |
22.3 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2323 | - | IM | Starostits Ilmars | 2480 | 0 - 1 |
22.4 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2284 | - | Zickus Simonas | 2315 | ˝ - ˝ | ||
22.5 | Salama Omar | 2258 | - | Bucinskas Valdas | 2325 | ˝ - ˝ | ||
22.6 | Edvardsson Kristjan | 2245 | - | IM | Zapolskis Antanas | 2346 | 0 - 1 |
Bolvíkingar eru í 36. sćti međ 5 stig og 11,5 vinning en Hellismenn eru í 53. sćti međ 3 stig og 10 vinninga.
Í sjöttu umferđ tefla Bolvíkingar viđ sterka svissneska sveit en Hellismenn mćta hollenskri sveit sem er áţekk ađ styrkleika.
Andstćđingarnir í sjöttu umferđ:
![]() | ||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Rp | |
1 | IM | Riff Jean-Noel | 2512 | FRA | 0.0 | 2358 |
2 | IM | Volke Karsten | 2454 | GER | 0.0 | 2208 |
3 | Heimann Andreas | 2428 | GER | 0.0 | 2575 | |
4 | IM | Kuehn Peter Dr | 2446 | GER | 0.0 | 2246 |
5 | IM | Weindl Alfred | 2354 | GER | 0.0 | 2118 |
6 | IM | Maier Christian | 2328 | GER | 0.0 | 2471 |
7 | Flueckiger Juergen | 2037 | SUI | 0.0 | 0 |
![]() | ||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Rp | |
1 | IM | De Jong Jan-Willem | 2479 | NED | 0.0 | 2351 |
2 | FM | Abeln Michiel | 2329 | NED | 0.0 | 2231 |
3 | FM | Broekmeulen Jasper | 2325 | NED | 0.0 | 2392 |
4 | WGM | Muhren Bianca | 2278 | NED | 0.0 | 2012 |
5 | Muhren Willem | 2222 | NED | 0.0 | 1916 | |
6 | CM | Huizer Mark | 2195 | NED | 0.0 | 1886 |
7 | Olthof Rene | 2206 | NED | 0.0 | 0 |
Alls taka 64 sveitir ţátt. Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.
21.10.2008 | 13:04
Sjötta skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!
Sjötta einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin. Anand hefur hvítt. Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Stađan eftir fiimm skákir eru 3˝-1˝ fyrir Anand.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
20.10.2008 | 15:05
Fimmta einvígisskákin hafin
Fjimmta einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin. Kramnik hefur hvítt. Fylgjast má međ skákinni hér á Skák.is
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Stađan eftir ţrjár skákir eru 2˝-1˝ fyrir Anand.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
18.10.2008 | 15:40
Jafntefli hjá Anand og Kramnik
Jafntefli varđ í fjórđu einvígisskák Anands og Kramniks, sem fram fór í dag í Bonn í Ţýskalandi. Anand hafđi hvítt og teflt var drottningarbragđ. Jafntefli var samiđ eftir 28 leiki og leiđir ţví Anand ţví í einvíginu 2˝-1˝.
Fimmta skákin fer fram á mánudag og hefst kl. 13.
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.18.10.2008 | 13:03
Fjórđa skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!
Fjórđa einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin. Anand hefur hvítt Skákin er í beinni hér á Skák.is!
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Stađan eftir ţrjár skákir eru 2-1 fyrir Anand.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
17.10.2008 | 19:53
Anand sigrađi Kramnik
Anand sigrađi Kramnik í ţriđju einvígisskák ţeirra sem fram fór í dag og leiđir nú einvígiđ 2-1. Kramnik hafđi hvítt og tefld var slavnesk vörn. Skákin var ćsileg og lauk međ sigri Indverjands eftir 41 leik. Fjórđa skákin fer fram á morgun og hefst kl. 13.
Ađ ţessu sinni verđur skákin sýnd í ţráđbeinni útsendingu á Skák.is!
Fastan tengill á útsendingarnar má finna efst til vinstri á Skák.is.Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2008 | 13:45
Ţriđja skák heimsmeistaraeinvígisins hafin
Ţriđja einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramnik er hafin. Kramnik hefur hvítt. Skákirnar eru uppfćrđar međan teflt er, en upplýsingum er seinkađ um hálftíma, ţannig ađ ekki er alveg um beina útsendingu ađ rćđa.
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Útsendingin hófst kl. 13:30. Fyrstu tveimur skákunum lauk međ jafntefli.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
15.10.2008 | 23:03
Jafntefli hjá Anand og Kramnik
Anand og Kramnik gerđu jafntefli í annarri einvígisskák ţeirra sem fram fór í Bonn í dag. Anand hafđi hvítt og tefldu ţeir Nimzo-indverska vörn. Jafntefli var samiđ eftir 33 leiki. Stađan er 1-1. Ţriđja skákin af 12 fer fram á föstudaginn. Útsending hefst hér á Skák.is kl. 13:30.
Fastur tengill á útsendingarnar má finna efst til vinstri á Skák.is.
15.10.2008 | 14:00
Önnur skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - útsending á Skák.is
Önnur einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramnik er hafin. Skákirnar eru uppfćrđar međan teflt er, en upplýsingum er seinkađ um hálftíma, ţannig ađ ekki er alveg um beina útsendingu ađ rćđa.
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Útsendingin hófst kl. 13:30. Fyrstu skákinni lauk međ jafntefli.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 193
- Frá upphafi: 8780920
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar