Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Anand kominn međ örygga forystu eftir sigur á Kramnik

Anand og Kramnik

Anand vann Kramnik í sjöttu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fór fram í dag.   Anand hafđi hvítt og tefld var Nimzo-indversk vörn.  Anand hafđi sigur í 45 leikjum og leiđir nú 4,5-1,5 og virđist fátt koma í veg fyrir ađ Indverjinn haldi heimsmeistaratitlinum.  Sjöunda skákin fer fram á miđvikudag og hefst kl. 13 og verđur sýnd beint hér á Skák.is

Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.

Bolvíkingar og Hellismenn töpuđu í fimmtu umferđ

Jón Viktor og Bragi ŢorfinnssonSveitir Taflfélags Bolungarvíkur og Taflfélagsins Hellis töpuđu báđar í fimmtu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Kallithea í Grikklandi í dag.  Bolvíkingar töpuđu 1-5 fyrir makedónskri ofursveit.  Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđi jafntefli viđ hinn sterka svissneska stórmeistarann Vadim Midol (2681) og Halldór Grétar Einarsson (2264) gerđi einnig jafntefli viđ stórmeistara.   Hellismenn töpuđu 2-4 fyrir sterkri litháískri sveit.  Róbert Harđarson (2363) vann á fyrsta borđi en Hjörvar Steinn Grétarsson (2284) og Omar Salama (2258) gerđu jafntefli.

Omar Salama hefur sent Skák.is fjölda mynda og má skođa ţćr í myndaalbúmi mótsins.

Úrslit 5. umferđar:

Bo.42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg-11MKD  AlkaloidRtg1 : 5
10.1IMGunnarsson Jon Viktor2430-GMMamedyarov Shakhriyar27310 - 1
10.2IMThorfinnsson Bragi2383-GMMilov Vadim2681˝ - ˝
10.3FMArngrimsson Dagur2392-GMInarkiev Ernesto26690 - 1
10.4 Gislason Gudmundur2328-GMKozul Zdenko25930 - 1
10.5FMEinarsson Halldor2264-GMStanojoski Zvonko2502˝ - ˝
10.6 Arnalds Stefan0-GMJacimovic Dragoljub24200 - 1

 

Bo.47ISL  Hellir ChessclubRtg-34LTU  Panevezys Chess ClubRtg2 : 4
22.1FMLagerman Robert2363- Pileckis Emilis24721 - 0
22.2FMJohannesson Ingvar Thor2355- Beinoras Mindaugas24340 - 1
22.3FMBjornsson Sigurbjorn2323-IMStarostits Ilmars24800 - 1
22.4 Gretarsson Hjorvar Steinn2284- Zickus Simonas2315˝ - ˝
22.5 Salama Omar2258- Bucinskas Valdas2325˝ - ˝
22.6 Edvardsson Kristjan2245-IMZapolskis Antanas23460 - 1


Bolvíkingar eru í 36. sćti međ 5 stig og 11,5 vinning en Hellismenn eru í 53. sćti međ 3 stig og 10 vinninga.   

Í sjöttu umferđ tefla Bolvíkingar viđ sterka svissneska sveit en Hellismenn mćta hollenskri sveit sem er áţekk ađ styrkleika.   

 

Andstćđingarnir í sjöttu umferđ:

SUI  28. Schachfreunde Reichenstein (35 / 6)
Bo. NameRtgFEDPts.Rp
1IMRiff Jean-Noel2512FRA0.02358
2IMVolke Karsten2454GER0.02208
3 Heimann Andreas2428GER0.02575
4IMKuehn Peter Dr2446GER0.02246
5IMWeindl Alfred2354GER0.02118
6IMMaier Christian2328GER0.02471
7 Flueckiger Juergen2037SUI0.00

 

NED  46. HMC Calder (21 / 3)
Bo. NameRtgFEDPts.Rp
1IMDe Jong Jan-Willem2479NED0.02351
2FMAbeln Michiel2329NED0.02231
3FMBroekmeulen Jasper2325NED0.02392
4WGMMuhren Bianca2278NED0.02012
5 Muhren Willem2222NED0.01916
6CMHuizer Mark2195NED0.01886
7 Olthof Rene2206NED0.00

 

Alls taka 64 sveitir ţátt.  Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.  


Sjötta skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Sjötta einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin.  Anand hefur hvítt.  Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Stađan eftir fiimm skákir eru 3˝-1˝ fyrir Anand.

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


Fimmta einvígisskákin hafin

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Fjimmta einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin.  Kramnik hefur hvítt.  Fylgjast má međ skákinni hér á Skák.is

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Stađan eftir ţrjár skákir eru 2˝-1˝ fyrir Anand.

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


Jafntefli hjá Anand og Kramnik

Anand og Kramnik

Jafntefli varđ í fjórđu einvígisskák Anands og Kramniks, sem fram fór í dag í Bonn í Ţýskalandi.   Anand hafđi hvítt og teflt var drottningarbragđ.   Jafntefli var samiđ eftir 28 leiki og leiđir ţví Anand ţví í einvíginu 2˝-1˝.

Fimmta skákin fer fram á mánudag og hefst kl. 13.

Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.

Fjórđa skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Fjórđa einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin.  Anand hefur hvítt  Skákin er í beinni hér á Skák.is!

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Stađan eftir ţrjár skákir eru 2-1 fyrir Anand.

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


Anand sigrađi Kramnik

Anand og KramnikAnand sigrađi Kramnik í ţriđju einvígisskák ţeirra sem fram fór í dag og leiđir nú einvígiđ 2-1.  Kramnik hafđi hvítt og tefld var slavnesk vörn.  Skákin var ćsileg og lauk međ sigri Indverjands eftir 41 leik.  Fjórđa skákin fer fram á morgun og hefst kl. 13. 

Ađ ţessu sinni verđur skákin sýnd í ţráđbeinni útsendingu á Skák.is!

Fastan tengill á útsendingarnar má finna efst til vinstri á Skák.is.

Ţriđja skák heimsmeistaraeinvígisins hafin

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Ţriđja einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramnik er hafin.  Kramnik hefur hvítt.  Skákirnar eru uppfćrđar međan teflt er, en upplýsingum er seinkađ um hálftíma, ţannig ađ ekki er alveg um beina útsendingu ađ rćđa. 

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Útsendingin hófst kl. 13:30.  Fyrstu tveimur skákunum lauk međ jafntefli. 

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


Jafntefli hjá Anand og Kramnik

Anand og KramnikAnand og Kramnik gerđu jafntefli í annarri einvígisskák ţeirra sem fram fór í Bonn í dag.  Anand hafđi hvítt og tefldu ţeir Nimzo-indverska vörn.  Jafntefli var samiđ eftir 33 leiki.  Stađan er 1-1.  Ţriđja skákin af 12 fer fram á föstudaginn.  Útsending hefst hér á Skák.is kl. 13:30.   

Fastur tengill á útsendingarnar má finna efst til vinstri á Skák.is.


Önnur skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - útsending á Skák.is

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Önnur einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramnik er hafin. Skákirnar eru uppfćrđar međan teflt er, en upplýsingum er seinkađ um hálftíma, ţannig ađ ekki er alveg um beina útsendingu ađ rćđa. 

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Útsendingin hófst kl. 13:30.  Fyrstu skákinni lauk međ jafntefli.  

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 193
  • Frá upphafi: 8780920

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband