Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Topalov öruggur sigurvegari í Nanjing

Topalov.jpgStigahćsti skákmađur heims, búlgarski stórmeistarinn, Veselin Topalov (2791), vann öruggan sigur á Pearl Spring-mótinu, sem lauk í dag í Nanjing í Kína.  Topalov hlaut 7 vinninga í 10 skákum og var heilum 1,5 vinningi fyrir ofan Armenann Levon Aronian (2757) sem varđ annar.  Ţriđji varđ Kínverjinn Bu Xiangzhi (2714) međ 5 vinninga.  Slök frammistađa Vassily Ivanchuk (2786) vekur athygli en hann var neđstur međ 4 vinninga og e.t.v. spilar ţar inn í lyfjamáliđ.

Lokastađan:


Nr.NafnLandStigVinn.Rpf.
1.Topalov, VeselinBUL279172892
2.Aronian, LevonARM27572786
3.Bu XiangzhiCHN271452758
4.Svidler, PeterRUS27272720
5.Movsesian, SergeiSVK273242683
6.Ivanchuk, VassilyUKR278642672

Heimasíđa mótsins

Bu, Aronian og Topalov efstir í Nanjing

Kínverjinn Bu Xiangzhi (2714), Armeninn Levon Aronian (2757) og, stigahćsti skákmađur heims, Búlgarinn Veselin Topalov (2791) er efstir og jafnir međ 3 vinninga ţegar fimm umferđum af 10 er lokiđ á Pearl Spring-mótinu, sem fram fer í Nanjing í Kína.

Stađan eftir 3 umferđir:

 

RöđNafnLandStigVinn.Rpf.
1.Bu XiangzhiCHN271432830
2.Aronian, LevonARM275732822
3.Topalov, VeselinBUL279132815
4.Movsesian, SergeiSVK27322755
5.Ivanchuk, VassilyUKR278622672
6.Svidler, PeterRUS27272607

Heimasíđa mótsins


Ofurskákmót hófst í Kína í dag

Ofurskákmótiđ Pearl Spring Super - mótiđ hófst í dag í Nanjing í Kína í dag.  Međal keppenda er stigahćsti skákmađur heims, Búlgarinn Topalov (2791) og Ivanchuk (2786).

Úrslit fyrstu umferđar:

Levon Aronian 
˝-˝
 Veselin Topalov
Vassily Ivanchuk 
˝-˝
 Peter Svidler
Sergei Movsesian 
0-1
 Bu Xiangzhi

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint á netinu en ţćr hefjast á milli 7 og 8 á morgana.

 

 


Anand heimsmeistari í skák!

 

Heimsmeistarinn í skák: Anand
Jafntefli varđ í elleftu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks sem fram fór í dag.  Anand hafđi hvítt og teflt var Najdorf-afbrigđi Sikileyjarvarnar.   Jafntefli var samiđ eftir 24 leiki og ţar međ sigrar Anand í einvíginu 6˝-4˝ og heldur ţví heimsmeistaratitlinum.   

 

Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.

Ellefta skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Ellefta einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin.  Anand hefur hvítt.  Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Stađan eftir átta skákir er 6-4 fyrir Anand.

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


Kramnik minnkađi muninn

Anand og Kramnik

Kramnik sigrađi Anand í tíundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í dag.  Kramnik hafđi hvítt, tefld var Nimzo-indversk vörn og hafđi Kramnik sigur í 29 leikjum.  Stađan er nú 6-4 fyrir Anand. Kramnik hefur ţví enn veika von en til ađ komast í bráđabana ţarf hann sigur í lokskákunum tveimur.  

Ellefta skákin fer fram á miđvikudag og hefst kl. 14 og verđur sýnd beint hér á Skák.is

Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.

Anand kominn međ ađra hönd á bikarinn

Anand og Kramnik

Jafntefli varđ í níundu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks.  Anand hafđi hvítt og tefld var slavnesk vörn og var jafntefli samiđ eftir 45 leiki.  Stađan er nú 6-3 fyrir Anand sem ţarf ađeins hálfan vinning í ţeim ţremur skákum sem eftir eru til ađ tryggja sér sigurinn.   

Tíunda skákin fer fram á morgun og hefst kl. 14 og verđur sýnd beint hér á Skák.is

Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.

Áttunda skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks hafin - í beinni á Skák.is!

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Áttunda einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin.  Kramnik hefur hvítt.  Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Stađan eftir sjö skákir er 5-2 fyrir Anand.

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


Jafntefli hjá Anand og Kramnik

Anand og Kramnik

Jafntefli varđ í sjöundu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks.  Anand hafđi hvítt og var tefld slavnesk vörn og var jafntefli samiđ eftir 37 leiki.  Stađan er 5-2 fyrir Anand.  

Áttunda skákin fer fram á morgun og hefst kl. 13 og verđur sýnd beint hér á Skák.is

Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.

Sjöunda skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Sjöunda einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin.  Anand hefur hvítt.  Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Stađan eftir sex skákir eru 4˝-1˝ fyrir Anand.

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 193
  • Frá upphafi: 8780920

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband