Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
21.12.2008 | 12:31
Topalov öruggur sigurvegari í Nanjing
Stigahćsti skákmađur heims, búlgarski stórmeistarinn, Veselin Topalov (2791), vann öruggan sigur á Pearl Spring-mótinu, sem lauk í dag í Nanjing í Kína. Topalov hlaut 7 vinninga í 10 skákum og var heilum 1,5 vinningi fyrir ofan Armenann Levon Aronian (2757) sem varđ annar. Ţriđji varđ Kínverjinn Bu Xiangzhi (2714) međ 5 vinninga. Slök frammistađa Vassily Ivanchuk (2786) vekur athygli en hann var neđstur međ 4 vinninga og e.t.v. spilar ţar inn í lyfjamáliđ.
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn. | Rpf. |
1. | Topalov, Veselin | BUL | 2791 | 7 | 2892 |
2. | Aronian, Levon | ARM | 2757 | 5˝ | 2786 |
3. | Bu Xiangzhi | CHN | 2714 | 5 | 2758 |
4. | Svidler, Peter | RUS | 2727 | 4˝ | 2720 |
5. | Movsesian, Sergei | SVK | 2732 | 4 | 2683 |
6. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2786 | 4 | 2672 |
Heimasíđa mótsins
15.12.2008 | 18:02
Bu, Aronian og Topalov efstir í Nanjing
Kínverjinn Bu Xiangzhi (2714), Armeninn Levon Aronian (2757) og, stigahćsti skákmađur heims, Búlgarinn Veselin Topalov (2791) er efstir og jafnir međ 3 vinninga ţegar fimm umferđum af 10 er lokiđ á Pearl Spring-mótinu, sem fram fer í Nanjing í Kína.
Stađan eftir 3 umferđir:
Röđ | Nafn | Land | Stig | Vinn. | Rpf. |
1. | Bu Xiangzhi | CHN | 2714 | 3 | 2830 |
2. | Aronian, Levon | ARM | 2757 | 3 | 2822 |
3. | Topalov, Veselin | BUL | 2791 | 3 | 2815 |
4. | Movsesian, Sergei | SVK | 2732 | 2˝ | 2755 |
5. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2786 | 2 | 2672 |
6. | Svidler, Peter | RUS | 2727 | 1˝ | 2607 |
11.12.2008 | 17:47
Ofurskákmót hófst í Kína í dag
Ofurskákmótiđ Pearl Spring Super - mótiđ hófst í dag í Nanjing í Kína í dag. Međal keppenda er stigahćsti skákmađur heims, Búlgarinn Topalov (2791) og Ivanchuk (2786).
Úrslit fyrstu umferđar:
Levon Aronian | ˝-˝ | Veselin Topalov |
Vassily Ivanchuk | ˝-˝ | Peter Svidler |
Sergei Movsesian | 0-1 | Bu Xiangzhi |
Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint á netinu en ţćr hefjast á milli 7 og 8 á morgana.
29.10.2008 | 17:11
Anand heimsmeistari í skák!
Jafntefli varđ í elleftu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks sem fram fór í dag. Anand hafđi hvítt og teflt var Najdorf-afbrigđi Sikileyjarvarnar. Jafntefli var samiđ eftir 24 leiki og ţar međ sigrar Anand í einvíginu 6˝-4˝ og heldur ţví heimsmeistaratitlinum.
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.
29.10.2008 | 14:42
Ellefta skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!
Ellefta einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin. Anand hefur hvítt. Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Stađan eftir átta skákir er 6-4 fyrir Anand.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
27.10.2008 | 21:01
Kramnik minnkađi muninn
Kramnik sigrađi Anand í tíundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í dag. Kramnik hafđi hvítt, tefld var Nimzo-indversk vörn og hafđi Kramnik sigur í 29 leikjum. Stađan er nú 6-4 fyrir Anand. Kramnik hefur ţví enn veika von en til ađ komast í bráđabana ţarf hann sigur í lokskákunum tveimur.
Ellefta skákin fer fram á miđvikudag og hefst kl. 14 og verđur sýnd beint hér á Skák.is
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.26.10.2008 | 20:46
Anand kominn međ ađra hönd á bikarinn
Jafntefli varđ í níundu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks. Anand hafđi hvítt og tefld var slavnesk vörn og var jafntefli samiđ eftir 45 leiki. Stađan er nú 6-3 fyrir Anand sem ţarf ađeins hálfan vinning í ţeim ţremur skákum sem eftir eru til ađ tryggja sér sigurinn.
Tíunda skákin fer fram á morgun og hefst kl. 14 og verđur sýnd beint hér á Skák.is
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.24.10.2008 | 13:43
Áttunda skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks hafin - í beinni á Skák.is!
Áttunda einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin. Kramnik hefur hvítt. Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Stađan eftir sjö skákir er 5-2 fyrir Anand.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
23.10.2008 | 16:24
Jafntefli hjá Anand og Kramnik
Jafntefli varđ í sjöundu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks. Anand hafđi hvítt og var tefld slavnesk vörn og var jafntefli samiđ eftir 37 leiki. Stađan er 5-2 fyrir Anand.
Áttunda skákin fer fram á morgun og hefst kl. 13 og verđur sýnd beint hér á Skák.is
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.23.10.2008 | 13:03
Sjöunda skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!
Sjöunda einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin. Anand hefur hvítt. Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Stađan eftir sex skákir eru 4˝-1˝ fyrir Anand.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 13:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 9
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 193
- Frá upphafi: 8780920
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar