Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Aronian, Dominguez, Radjabov og Movsesian efstir í Sjávarvík

RadjabovArmeninn Aronian, Kúbverjinn Dominguez, Aserinn Radjabov og Slóvakinn Movsesian eru efstir og jafnir međ 6,5 vinning ađ lokinni 11. umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í Wijk aan Zee í dag.  Movsesian vann Wan Wely, Kamsky sigrađi Karjakin, Dominguez lagđi Aronain og Radjabov vann Wang en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Carlsen og Karjakin koma nćstir međ 6 vinninga svo gífurleg spenna er fyrir lokaumferđirnar tvćr sem fram fara um helgina.


Úrslit elleftu umferđar:

 

L. van Wely - S. Movsesian0-1
G. Kamsky - S. Karjakin1-0
M. Adams - V. Ivanchuk˝-˝
L. Dominguez - L. Aronian1-0
A. Morozevich - M. Carlsen˝-˝
J. Smeets - D. Stellwagen˝-˝
Y. Wang - T. Radjabov0-1

 

Stađan:

 

1.L. Aronian
L. Dominguez
T. Radjabov
S. Movsesian
5.M. Carlsen
S. Karjakin
6
7.G. Kamsky
J. Smeets
9.V. Ivanchuk
L. van Wely
M. Adams
5
12.D. Stellwagen
Y. Wang
14.A. Morozevich4


Stađa efstu manna í b-flokki:

1. Short (2663) 7,5 v.
2.-3. Caruana (2646) og Kasimdzhanov 7 v.


Stađa efstu manna í c-flokki:


1. So (2627)  8 v.
2. Hillarp Persson (2586) 7,5 v.
3. Giri (2469) 7 v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.

Heimasíđa mótsins


Aronian efstur á Corus-mótinu - loks vann Carlsen

Levon_Aronian.jpgArmeninn Levon Aronian sigrađi Adams í tíundu umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í dag.  Aronian er nú efstur međ 6,5 vinning.   Carlsen sigrađi Dominguez eftir ađ hafa gert jafntefli í níu fyrstu skákunum.  Carlsen er í 3.-6. sćti međ 5,5 vinning.  Karjakin er annar međ 6 vinninga.  Short er efstur í b-flokki og Tiger Hillarp-Persson er efstur í c-flokki.  Frídagur er á morgun.   


Úrslit tíundu umferđar:

 

S. Movsesian - Y. Wang˝-˝
T. Radjabov - J. Smeets˝-˝
D. Stellwagen - A. Morozevich˝-˝
M. Carlsen - L. Dominguez1-0
L. Aronian - M. Adams1-0
V. Ivanchuk - G. Kamsky˝-˝
S. Karjakin - L. van Wely˝-˝

 

Stađan:

 

1.L. Aronian
2.S. Karjakin6
3.M. Carlsen
L. Dominguez
T. Radjabov
S. Movsesian
7.L. van Wely
J. Smeets
5
9.V. Ivanchuk
G. Kamsky
M. Adams
Y. Wang
13.D. Stellwagen4
14.A. Morozevich

 

Stađa efstu manna í b-flokki:

1. Short (2663) 6,5 v.
2.-6. Voloktin (2671), Motylev (2676), Navara (2638), Caruana (2646) og Kasimdzhanov 6 v.


Stađa efstu manna í c-flokki:


1. Hillarp Persson (2586) 7,5 v.
2. So (2627) 7 v.
3. Giri (2469) 6 v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.

Heimasíđa mótsins


Movsesian efstur á Corus-mótinu

Sergei MovsesianSlóvenski stórmeistarinn Sergei Movsesian (2751) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni áttundu umfeđr Corus-mótsins, sem fram fór í Sjávarvík í Hollandi í dag.  Fjórir keppendur koma nćstir međ 4,5 vinning.   Wang Yue vann Morozevich og Ivanchuk vann landa sinn og fyrrum forystusauđ Karjakin.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Frídagur er á morgun.


Úrslit áttundu umferđar:

 

S. Movsesian - J. Smeets˝-˝
Y. Wang - A. Morozevich1-0
T. Radjabov - L. Dominguez˝-˝
D. Stellwagen - M. Adams˝-˝
M. Carlsen - G. Kamsky˝-˝
L. Aronian - L. van Wely˝-˝
V. Ivanchuk - S. Karjakin1-0

 

Stađan:

 

1.S. Movsesian5
2.L. Aronian
S. Karjakin
L. Dominguez
T. Radjabov
6.M. Carlsen
L. van Wely
G. Kamsky
M. Adams
J. Smeets
4
11.D. Stellwagen
V. Ivanchuk
Y. Wang
14.A. Morozevich

 

Stađa efstu manna í b-flokki:

1. Short (2663) 5,5 v.
2.-3. Voloktin (2671) og Motylev (2676) 5 v.


Stađa efstu manna í c-flokki (eftir sjö umferđir):


1. Hillarp Persson (2586) 6 v.
2. So (2627) 5 v.
3.-6. Howell (2622) Gupta (2569), Holzke (2524) og Bosboom (2418) 4,5 v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.

Heimasíđa mótsins


Sjö jafntefli í Wijk aan Zee!

Sergei MovsesianÖllum sjö skákum fjórđu umferđar Corus-mótsins í Wijk aan Zee lauk međ jafntefli.  Ţar á međal skák Carlsens og Aronians.  Enn eru ţví fimm skákmenn efstir og jafnir en allir keppendur hafa 1˝-2˝ vinning. Frídagur er á morgun.


Úrslit 4. umferđar:

S. Movsesian - L. Dominguez˝-˝
A. Morozevich - M. Adams˝-˝
J. Smeets - G. Kamsky˝-˝
Y. Wang - L. van Wely˝-˝
T. Radjabov - S. Karjakin˝-˝
D. Stellwagen - V. Ivanchuk˝-˝
M. Carlsen - L. Aronian˝-˝


Stađan:

 

1.S. Karjakin
G. Kamsky
J. Smeets
T. Radjabov
S. Movsesian
6.D. Stellwagen
M. Carlsen
L. Aronian
L. Dominguez
2
10.V. Ivanchuk
L. van Wely
M. Adams
A. Morozevich
Y. Wang


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.-3. Short (2663), Caruana (2646) og Kasimdzhanov (2687)


Stađa efstu manna í c-flokki:


1.-2. Hillarp Persson (2586) og Bosboom (2418) 3 v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.


Karjakin, Kamsky, Smeets, Radjabov og Movsesian efstur í Wijk aan Zee

RadjabovÚkraíninn, Sergei Karjakin (2706),Bandaríkjamađurinn Gata Kamsky (2725), Hollendingurinn, Jan Smeets (2601), Aserinn Teimor Radjabov (2761) og Slóvakinn Sergei Movsesian (2751) eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ ađ lokinni ţriđju umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í Wijk aan Zee í dag.  Radjabov vann Ivanchuk og Kamsky vann Morzovich í umferđ dagsins en öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Úrslit 3. umferđar:

M. Carlsen - S. Movsesian˝-˝
L. Aronian - D. Stellwagen˝-˝
V. Ivanchuk - T. Radjabov0-1
S. Karjakin - Y. Wang˝-˝
L. van Wely - J. Smeets˝-˝
G. Kamsky - A. Morozevich1-0
M. Adams - L. Dominguez˝-˝

Stađan:

1.S. Karjakin
G. Kamsky
J. Smeets
T. Radjabov
S. Movsesian
2
6.D. Stellwagen
M. Carlsen
L. Aronian
L. Dominguez
10.V. Ivanchuk
L. van Wely
M. Adams
A. Morozevich
Y. Wang
 


Stađa efstu manna í b-flokki:


1.-5. Short (2663), Navara (2638) og Kasimdzhanov (2687) 2˝ v.


Stađa efstu manna í c-flokki:


1.-2. Iturrizaga (2528) og Bosboom (2418) 2˝ v.


Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.


Corus-mótiđ hefst í Wijk aan Zee í dag

Anand vann Carlsen í hörkuskákEitt allra sterkasta og sögufrćgasta skákmót heims í dag.  Um er ađ rćđa Corus-mótiđ í Wijk aan Zee en mađal keppenda eru flestir sterkstu skákmenn hans.  Ţar á međal Carlsen og Ivanchuk.  Fyrsta umferđ hefst kl. 12:30 en hćgt er ađ fylgast međ skákunum í beinni.

Keppendalisti:

 

 NameCountryRatingPosition 
 
GMVassily IvanchukUKR27793 
GMMagnus CarlsenNOR27764 
GMAlexander MorozevichRUS27715 
GMTeymour RadjabovAZE27616 
GMSergei MovsesianSVK275110 
GMLevon AronianARM275011 
GMWang YueCHN273913 
GMGata KamskyUSA272517 
GMLeinier DominguezCUB271723 
GMMichael AdamsENG271224 
GMSergei KarjakinUKR270627 
GMLoek van WelyNED2625  
GMDaniel StellwagenNED2612  
GMJan SmeetsNED2601  


Röđun fyrstu umferđar:

Round 1 - Saturday the 17th
D. Stellwagen - S. Movsesian 
M. Carlsen - T. Radjabov 
L. Aronian - W. Yue 
V. Ivanchuk - J. Smeets 
S. Karjakin - A. Morozevich 
L. van Wely - L. Dominguez 
G. Kamsky - M. Adams

 Heimasíđa mótsins


Páll fékk 4 vinninga í Stokkhólmi

Páll Sigurđsson (1867) fékk 4 vinninga af 9 mögulegum í b-flokki Rilton Cup,  sem lauk í Stokkhólmi í dag.  Svanberg Már Pálsson (1750) fékk 3˝ vinning.  Árangur Páls samsvarađi 1880 skákstigum og árangur Svanberg samsvarađi 1790 stigum svo ţeir gćtu hćkkađ lítilsháttar báđir á stigum. 

Sóley Lind Pálsdóttir, sem tefldi í c-flokki, hlaut 1˝ vinning af 7 mögulegum.

Í ađalmótinu sigruđu pólski stórmeistarinn Radoslaw Wojtaszek (2599) og ţýski alţjóđlegi meistarinn Sebastion Bogner (2448) en ţeir hlutu 7 vinninga.  Í 3.-6. sćti urđu stórmeistararnir, Yuiry Kuzubov (2622), Úkraínu, David Berczes (2514), Ungverjalandi, Evgeny Gleizerov (2545), Rússlandi og loks fulltrúi heimamanna, sćnska skákdrottningin, Pia Cramling (2550).

Heimasíđa mótsins


Tvöfaldur íslenskur sigur í Reggio Emila!

Björn ŢorfinnssonBjörn Ţorfinnsson (2408) og Jón Viktor Gunnarsson (2463) urđu efstir og jafnir í b-flokki Reggio Emila-mótsins,sem lauk í dag.  Jón Viktor vann ítalska FIDE-meistarann Alberto Pomaro (2254) en Björn tapađi fyrir  ítalska FIDE-meistarann Marco Corvi (2343).  Báđir hlutu ţeir 6˝ vinning og hćkka báđir um rúmlega 10 stig á mótinu.

Kínverjinn Ni Hua (2710)varđ langefstur í ađalmótinu en hann hlaut 7˝ vinning í 9 skákum.  Annar varđ Ungverjinn Zoltan Almasi (2663) međ 6 vinninga og í 3.-5. sćti urđu Rúmeninn Mihail Marin (2556), Ţjóđverjinn Jan Gustafsson (2634) og Rússinn Konstantin Landa (2613).  



Radjabov, Jakovenko og Grischuk efstir og jafnir í Elista

Aserinn Teimor Radjabov (2751) og Rússarnir Dmitry Jakovenko (2737) og Alexander Grischuk (2719) urđu efstir og jafnir í FIDE Grand Prix-mótinu, sem lauk í Elista í Kalmíku í Rússlandi í dag.  Mótiđ var afar jafnt og mikiđ um jafntefli en ţađ munađi ţremur vinningum á efsta og neđsta manni sem verđur ađ teljast afar lítiđ í 14 manna móti.

Lokastađan:

 

Nr.NafnLandStigVinn.Rpf.
1.Radjabov, TeimourAZE275182796
2.Jakovenko, DmitryRUS273782798
3.Grischuk, AlexanderRUS271982799
4.Gashimov, VugarAZE27032770
5.Lékó, PeterHUN27472710
6.Bacrot, EtienneFRA27052713
7.Mamedyarov, ShakhriyarAZE27312711
8.Wang YueCHN27362711
9.Kasimdzhanov, RustamUZB26722716
10.Cheparinov, IvanBUL269662685
11.Alekseev, EvgenyRUS27152655
12.Eljanov, PavelUKR27202655
13.Akopian, VladimirARM267952628
14.Inarkiev, ErnestoRUS266952629

Heimasíđa mótsins


Gashimov og Grischuk efstir í Elista

Vugar GashimovAserinn Vugar Gashimov (2703) og Rússinn Alexander Grischuk (2719) eru efstir međ 4,5 vinning ađ loknum sjö umferđum á FIDE Grand Prix-mótinu, sem nú fer fram í Elista í Rússlandi.  Mótiđ er ekki nćrri jafn sterkt og upphaflega var stefnt ađ en bćđi Carlsen og Adams hafa dregiđ sig út úr mótaseríunni.

Stađan eftir sjö umferđir:

 

Nr.NafnLandStigVinn.Rpf.
1.Gashimov, VugarAZE27032812
2.Grischuk, AlexanderRUS27192819
3.Jakovenko, DmitryRUS273742766
4.Radjabov, TeimourAZE275142758
5.Inarkiev, ErnestoRUS26692714
6.Mamedyarov, ShakhriyarAZE27312718
7.Bacrot, EtienneFRA27052715
8.Wang YueCHN27362699
9.Alekseev, EvgenyRUS27152699
10.Cheparinov, IvanBUL269632672
11.Akopian, VladimirARM267932668
12.Lékó, PeterHUN274732657
13.Eljanov, PavelUKR272032652
14.Kasimdzhanov, RustamUZB26722627

Heimasíđa mótsins

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8780915

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband