Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
24.2.2009 | 22:09
Jafntefli hjá Kamsky og Topalov
Jafntefli varđ í sjöttu skák áskorendaeinvígis Kamskys og Topalovs sem fram fór í dag. Topalov leiđir 3,5-2,5 ţegar tveimur skákum er ólokiđ. Frídagur er á morgun.
Skákirnar byrja kl. 13 á daginn og má sjá ţćr beint á vefnum23.2.2009 | 18:50
Topalov endurheimti forystuna
Topalov náđi aftur forystunni í áskorendaeinvígi hans og Kamskys eftir sigur í fimmtu skákinni sem fram fór í dag. Stađan er nú 3-2 en sjötta skákin fer fram á morgun.
Skákirnar byrja kl. 13 á daginn og má sjá ţćr beint á vefnum22.2.2009 | 23:42
Aronian og Grischuk efstir í Linares
Armeninn Levon Aronian (2750) og Rússinn Alexander Grischuk (2733) eru efstir međ 3 vinninga ađ lokinni fjórđu umferđ Linares-mótsins sem fram fór í dag. Aronain vann Kúbverjann Dominguez (2717) en Grischuk lagđi Aserann Radjabov (2761). Indverjinn Anand (2791) er ţriđji međ 2,5 vinning efstir sigur á Kínverjanum Wang Yue (2739). Magnus Carlsen (2776) og Vassily Ivanchuk (2779) gerđu jafntefli og eru í 4.-5. sćti međ 2 vinninga.
Úrslit fjórđu umferđar:
T. Radjabov | 0-1 | A. Grischuk | |
M. Carlsen | 1/2 | V. Ivanchuk | |
V. Anand | 1-0 | Wang Yue | |
L. Aronian | 1-0 | L. Dominguez |
Stađan:
1. | Aronian, Levon | 3 | g | ARM | 2750 |
2. | Grischuk, Alexander | 3 | g | RUS | 2733 |
3. | Anand, Viswanathan | 2,5 | g | IND | 2791 |
4. | Carlsen, Magnus | 2 | g | NOR | 2776 |
5. | Ivanchuk, Vassily | 2 | g | UKR | 2779 |
6. | Dominguez Perez, Leinier | 1,5 | g | IND | 2791 |
7. | Radjabov, Teimour | 1 | g | AZE | 2761 |
8. | Wang Yue | 1 | g | CHN | 2739 |
21.2.2009 | 22:17
Aronian og Grischuk efstir í Linares
Öllum skákum ţriđju umferđ Linares-mótsins lauk međ jafntefli í dag. Sem fyrr eru ţví Armeninn Arionian (2750) og Rússinn Grischuk (2733) efstir en ţeir hafa 2 vinninga.
Úrslit ţriđju umferđar:
L. Aronian | 1/2 | T. Radjabov | ||
L. Dominguez | 1/2 | V. Anand | ||
Wang Yue | 1/2 | M. Carlsen | ||
V. Ivanchuk | 1/2 | A. Grischuk |
Stađan:
1. | Aronian, Levon | 2 | g | ARM | 2750 |
2. | Grischuk, Alexander | 2 | g | RUS | 2733 |
3. | Dominguez Perez, Leinier | 1,5 | g | CUB | 2717 |
4. | Carlsen, Magnus | 1,5 | g | NOR | 2776 |
5. | Ivanchuk, Vassily | 1,5 | g | UKR | 2779 |
5. | Anand, Viswanathan | 1,5 | g | IND | 2791 |
7. | Radjabov, Teimour | 1 | g | AZE | 2761 |
8. | Wang Yue | 1 | g | CHN | 2739 |
21.2.2009 | 19:53
Kamsky jafnađi metin gegn Topalov
Gata Kamsky vann Veselin Topalov í 73 leikjum í fjórđu skák áskorendaeinvígis ţeirra. Kamsky hefur ţar međ jafnađ metin. Fimmta skákin verđur tefld á mánudag.
Skákirnar byrja kl. 13 á daginn og má sjá ţćr beint á vefnum
20.2.2009 | 17:22
Jafntefli í ţriđju einvígisskák Topalovs og Kamskys
Jafntefli varđ í ţriđju skák áskorendaeinvígis Topalovs og Kamskys sem fram fór í dag. Topalov hafđi hvítt og var samiđ um skiptan hlut eftir 35 leiki. Stađan er 2-1 fyrir Topalov. Fjórđa skákin fer fram á morgun.
Skákirnar byrja kl. 13 á daginn og má sjá ţćr beint á vefnum
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2009 | 18:16
Topalov lagđi Kamsky og leiđir 1˝-˝
Topalov vann ađra skák áskorendaeinvígis hans og Kamskys sem fram í Sofíu í Búlgaríu. Topalov hafđi svart og yfirspilađi Kamsky. Topalov leiđir 1˝-˝. Ţriđja einvígisskákin fer fram á föstudag.
Skákirnar byrja kl. 13 á daginn og má sjá ţćr beint á vefnum
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 18:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2009 | 22:45
Jafntefli í fyrstu skák áskorendaeinvígis Kamsky og Topalov
Jafntefli varđ í fyrstu skák áskorendaeinvígis Topalovs og Kamskys sem fram fór í dag í Sofíu í Búlgaríu. Topalov hafđi hvítt og var jafntefli samiđ eftir 36 leiki. Sigurvegari einvígisins mćtir Anand í heimsmeistaraeinvígi
Önnur skákin af samtals átta fer fram á morgun. Skákirnar byrja kl. 13 á daginn og má sjá ţćr beint á vefnum
1.2.2009 | 18:44
Karjakin sigrađi á Corus-mótinu
Úkraínski stórmeistarinn Sergei Karjakin (2706) sigrađi á Corus-mótinu sem lauk í dag í Wijk aan Zee í Hollandi. Karjakin vann Kúbverjann Dominguez (2717) í lokaumferđinni. Í 2.-4. sćti urđu Armeninn Aronian (2750), Aserinn Radjabov (2761) og Slóvakinn Movsesian (2751). Ítalaski stórmeistarinn Fabio Caruana (2646) sigrađi í b-flokki og stórmeistarinn Wesley So (2627) frá Filippseyjum sigrađi í c-flokki.
Úrslit 13. umferđar:
|
Lokastađan:
1. | S. Karjakin | 8 |
2. | L. Aronian T. Radjabov S. Movsesian | 7˝ |
5. | M. Carlsen L. Dominguez | 7 |
7. | G. Kamsky | 6˝ |
8. | L. van Wely J. Smeets Y. Wang | 6 |
11. | D. Stellwagen V. Ivanchuk M. Adams A. Morozevich | 5˝ |
Lokastađa efstu manna í b-flokki:
1. Caruana (2646) 8,5 v.
2.-4. Short (2663), Voloktin (2671) og Kasimdzhanov (2687) 8 v.
Lokastađan efstu manna í c-flokki:
1. So (2627) 9,5 v.
2.-3. Hillarp Persson (2586) og Giri (2469) 8,5 v.
Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs. Međalstig í a-flokki voru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.
31.1.2009 | 17:52
Sex skákmenn efstir í Sjávarvík
Nćstum ţví hálft mótiđ, eđa 6 keppendur af 14, eru jafnir og efstir međ 7 vinninga ađ lokinni 12. og nćstsíđustu umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í Wijk aan Zee í Hollandi í dag. Ţađ eru norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2776), Armeninn Aronian (2750), Úkraíninn Karjakin (2706) Kúbverjinn Dominguez (2717), Aserinn Radjabov (2761) og Slóvakinn Movsesian (2751). Carlsen og Karjakin unnu í dag en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Mótinu lýkur á morgun međ 13. umferđ.
Úrslit tólftu umferđar:
S. Movsesian - T. Radjabov | ˝-˝ |
D. Stellwagen - Y. Wang | ˝-˝ |
M. Carlsen - J. Smeets | 1-0 |
L. Aronian - A. Morozevich | ˝-˝ |
V. Ivanchuk - L. Dominguez | ˝-˝ |
S. Karjakin - M. Adams | 1-0 |
L. van Wely - G. Kamsky | ˝-˝ |
Stađan:
1. | M. Carlsen L. Aronian S. Karjakin L. Dominguez T. Radjabov S. Movsesian | 7 |
7. | G. Kamsky | 6 |
8. | V. Ivanchuk L. van Wely J. Smeets | 5˝ |
11. | D. Stellwagen M. Adams Y. Wang | 5 |
14. | A. Morozevich | 4˝ |
Stađa efstu manna í b-flokki:
1.-2. Short (2663) og Kasimdzhanov 8 v.
3.-4. Voloktin (2671) og Caruana (2646) og 7,5 v.
Stađa efstu manna í c-flokki (eftir 11 umferđir):
1. So (2627) 9 v.
2. Giri (2469) 8 v.
3. Hillarp Persson (2586) 7,5 v.
Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs. Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 19:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 84
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8780915
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar