Leita í fréttum mbl.is

Aronian og Grischuk efstir í Linares

GrischukArmeninn Levon Aronian (2750) og Rússinn Alexander Grischuk (2733) eru efstir međ 3 vinninga ađ lokinni fjórđu umferđ Linares-mótsins sem fram fór í dag.  Aronain vann Kúbverjann Dominguez (2717) en Grischuk lagđi Aserann Radjabov (2761).  Indverjinn Anand (2791) er ţriđji međ 2,5 vinning efstir sigur á Kínverjanum Wang Yue (2739).  Magnus Carlsen (2776) og Vassily Ivanchuk (2779) gerđu jafntefli og eru í 4.-5. sćti međ 2 vinninga.  


Úrslit fjórđu umferđar:

 

T. Radjabov
0-1
A. Grischuk  
M. Carlsen
1/2
V. Ivanchuk
V. Anand
1-0
Wang Yue 
L. Aronian
1-0
L. Dominguez 

 

Stađan:

 

1.
Aronian, Levon
3
g
ARM
2750
2.
Grischuk, Alexander
3
g
RUS
2733
3.
Anand, Viswanathan
2,5
g
IND
2791
4.
Carlsen, Magnus
2
g
NOR
2776
5.
Ivanchuk, Vassily
2
g
UKR
2779
6.
Dominguez Perez, Leinier
1,5
g
IND
2791
7.
Radjabov, Teimour
1
g
AZE
2761
8.
Wang Yue
1
g
CHN
2739

 

Linares-mótiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 8764854

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband