Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Kosteniuk og Hou mćtast í úrslitum

Ţađ verđa rússneska skákkonan Eleksandra Kosteniuk (2510) og kínverska skákkonan Yifan Hou (2557) sem mćtast í heimsmeistaraeinvígi kvenna sem fram fer í Nalchik í Rússlandi.  Kosteniuk sigrađi sćnsku skákdrottninguna Piu Cramling (2544) 1˝-˝ en Hou sigrađi nćststigahćstu skákkonu heims Humpy Koneru (2622) 4-2.  Einvígiđ fer fram 14.-18. september og tefla ţćr fjórar skákir og styttri skákir verđi enn jafnt.  

Úrslit 5. umferđar:

 

 

Name

Rtng

Total

 

 

RUS

Kosteniuk, Aleksandra

2510

SWE

Cramling, Pia

2544

˝

 

 

CHN

Hou, Yifan

2557

4

IND

Koneru, Humpy

2622

2


Heimasíđa mótsins


Topalov efstur eftir sigur á Carlsen

Topalov-CarlsenTopalov náđi forystunni á Alslemmumótinu í Bilbao međ sigri á Carlsen í áttundu umferđ sem fram fór í kvöld.  Aronian vann Anand, en sá síđarnefndi hefur ekki unniđ skák og virkar heimsmeistarinn engan veginn sannfćrandi.  Ivanchuk sigrađi Radjabov og hefur vćntanlega náđ efsta sćti á heimslistanum af Carlsen.  Frídagur er á morgun, vegna undanúrlita Hrađskákkeppni taflfélaga, en níunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á föstudag. 

Stađan:
  • 1. Topalov 13 stig
  • 2. Aronian 12 stig
  • 3.-4. Carlsen og Ivanchuk 11 stig
  • 5.-6. Anand og Radjabov 6 stig

Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.

Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims.  Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ.

Heimasíđa mótsins


Carlsen efstur ţrátt fyrir tap

Carlsen og IvanchukMagnus Carlsen er efstur eftir sjö umferđir á Alslemmumótinu í Bilbao ţrátt fyrir tap gegn Ivanchuk í sjöundu umferđ sem fram fór í dag.  Toplov, sem er annar, tapađi einnig fyrir Aronian.   Heimsmeistarinn Anand og Radjabov gerđu jafntefli og deila neđsta sćtinu.   

Stađan:
  • 1. Carlsen 11 stig
  • 2. Topalov 10 stig
  • 3. Aronian 9 stig
  • 4. Ivanchuk 8 stig
  • 5.-6.Ivanchuk og Radjabov 6 stig

Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.

Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims.  Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ.

Heimasíđa mótsins


Carlsen í forystu í Bilbao eftir sigur á Aronian

Magnus Carlsen ađ tafli í ForosMagnus Carlsen sigrađi Aronian í sjöttu umferđ Alslemmumótins, rétt eins og hann gerđi í fyrstu umferđ.   Skákum Ivanchuks og Anand og Topalovs og Radjabovs lauk međ jafntefli.   Annar er Topalov og ţriđji er Aronian.  Anand er neđstur ásamt Ivanchuk og Radjabov og virkar ekki ferskur, ekki fremur en Kramnik á síđustu mótum.  

Stađan:

 

  • 1. Carlsen 11 stig
  • 2. Topalov 10 stig
  • 3. Aronian 6 stig
  • 4.-6. Anand, Ivanchuk og Radjabov 5 stig (hafa ekki unniđ skák en gert 5 jafntefli)

Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.

Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims.  Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ.

Heimasíđa mótsins


HM kvenna: Og ţá eru eftir fjórar

Öllum einvígjum 4. umferđar (8 manna úrslita) lauk í dag án ţess ađ til ţess ţyrfti ađ framlengja ţau.  Mesta athygli vekur búlgarska skákkonan og fyrrverandi heimsmeistari kvenna Anotoaneta Stefanova (2550) féll úr leik fyrir sćnsku skákdrottningunni Piu Cramling (2544).  Undanúrslit hefjast á miđvikudag.

Úrslit 4. umferđar:


 

Name

Rtng

Total

 

Round 4 Match 01

RUS

Kosteniuk, Aleksandra

2510

UKR

Ushenina, Anna

2476

˝

 

Round 4 Match 02

IND

Koneru, Humpy

2622

2

CHN

Shen, Yang

2445

0

 

Round 4 Match 03

ARM

Mkrtchian, Lilit

2436

˝

CHN

Hou, Yifan

2557

 

Round 4 Match 04

BUL

Stefanova, Antoaneta

2550

˝

SWE

Cramling, Pia

2544

 

Heimasíđa mótsins

Friđsamt í Bilbao í dag

Öllum skákum fimmtu umferđar Alslemmumótsins, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli.  Ivanchuk og Topalov, Anand og Carlsen og Radjabov og Aronian sem ţađ gerđu.  Topalov er ţví sem fyrr efstur, Carlsen annar og Aronian ţriđji.  


Stađan:

  • 1. Topalov 9 stig
  • 2. Carlsen 8 stig
  • 3. Aronian 6 stig
  • 4.-6. Anand, Ivanchuk og Radjabov 4 stig

Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.

Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims.  Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ.

Heimasíđa mótsins


HM kvenna: Ţriđju umferđ lokiđ

Í dag lauk ţriđju umferđ (16 manna úrslitum) Heimsmeistaramóts kvenna.  Átta konur er ţví eftir.  Lítiđ var um óvćnt úrslit í umferđinni og yfirleitt komust ţćr stigahćrri áfram.

Úrslit 3. umferđar:

 

NATNameRtngTotal
Round 3 Match 01
RUSMatveeva, Svetlana24120
UKRUshenina, Anna24762
Round 3 Match 02
HUNHoang Thanh Trang2487˝
INDKoneru, Humpy2622
Round 3 Match 03
CHNHou, Yifan25573
ITASedina, Elena23441
Round 3 Match 04
UKRGaponenko, Inna24680
BULStefanova, Antoaneta25502
Round 3 Match 05
SWECramling, Pia2544
CHNRuan, Lufei2499˝
Round 3 Match 06
INDHarika, Dronavalli2461˝
ARMMkrtchian, Lilit2436
Round 3 Match 07
CHNShen, Yang2445
RUSKosintseva, Nadezhda2460
Round 3 Match 08
RUSKosteniuk, Aleksandra2510
RUSKosintseva, Tatjana2511˝

 

Heimasíđa mótsins


Magnus Carlsen stigahćsti skákmađur heims!

Magnus Carlsen ađ tafli í ForosMagnus Carlsen er stigahćsti skákmađur heims á óopinberum stigalista eftir fjórđu umferđ Alslemmumótsins ţar sem hann vann sína skák en bćđi Anand og Ivanchuk töpuđu.  Á listanum geta ţó hlutirnir breyst hratt enda munar minna en 10 stigum á efsta og fimmta manni.  

Röđ efstu manna:

  1. Carlsen 2791,3
  2. Anand 2790,9
  3. Morozevich 2787,0
  4. Topalov 2786,2
  5. Ivanchuk 2781,8
  6. Kramnik 2771,9
  7. Aronian 2754,1
  8. Radjabov 2749,5
  9. Leko 2746,6
  10. Wang Yue 2735,5 
Ópinber stigalisti

 


Topalov, Carlsen og Aronian unnu í Bilbao

Topalov og AnandÖllum skákum fjórđu umferđar Alslemmumótsins, sem fram fór í Bilbao í dag, lauk međ hreinum úrslitum.  Carlsen vann Radjabov, Topalov gjörsamlega yfirspilađi Anand í 25 leikjum og Arion sigrađi Ivanchuk.  Topalov er efstur međ 8 stig, Carlsen annar međ 7 stig og Aronian ţriđji međ 5 stig.

 

Stađan:

  • 1. Topalov 8 stig
  • 2. Carlsen 7 stig
  • 3. Aronian 5 stig
  • 4.-6. Anand, Ivanchuk og Radjabov 3 stig

Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.

Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims.  Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ.

Heimasíđa mótsins


Topalov efstur í Bilbao

Topalov-Carlsen

Búlgarski stórmeistarinn Topalov (2777) vann norska undradrenginn Magnus Carlsen (2775) í ţriđju umferđ Alslemmumótsins, sem fram fór í Bilbao í dag.  Skákum Radjabovs (2744) og Ivanchuks (2781) og Aronians (2737) og Anands (2798).  Lauk međ jafntefli.  Topalov er efstur međ 5 stig.

Stađan:

 

  • 1. Topalov 5 stig
  • 2. Carlsen 4 stig
  • 3.-5. Anand, Ivanchuk og Radjabov 3 stig
  • 6. Aronian 2 stig

 

Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.

Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims.  Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ.

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8780930

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband