Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
12.9.2008 | 15:25
Kosteniuk og Hou mćtast í úrslitum
Ţađ verđa rússneska skákkonan Eleksandra Kosteniuk (2510) og kínverska skákkonan Yifan Hou (2557) sem mćtast í heimsmeistaraeinvígi kvenna sem fram fer í Nalchik í Rússlandi. Kosteniuk sigrađi sćnsku skákdrottninguna Piu Cramling (2544) 1˝-˝ en Hou sigrađi nćststigahćstu skákkonu heims Humpy Koneru (2622) 4-2. Einvígiđ fer fram 14.-18. september og tefla ţćr fjórar skákir og styttri skákir verđi enn jafnt.
Úrslit 5. umferđar:
| Name | Rtng | Total |
|
| ||
RUS | Kosteniuk, Aleksandra | 2510 | 1˝ |
SWE | Cramling, Pia | 2544 | ˝ |
|
| ||
CHN | Hou, Yifan | 2557 | 4 |
IND | Koneru, Humpy | 2622 | 2 |
10.9.2008 | 20:30
Topalov efstur eftir sigur á Carlsen
Topalov náđi forystunni á Alslemmumótinu í Bilbao međ sigri á Carlsen í áttundu umferđ sem fram fór í kvöld. Aronian vann Anand, en sá síđarnefndi hefur ekki unniđ skák og virkar heimsmeistarinn engan veginn sannfćrandi. Ivanchuk sigrađi Radjabov og hefur vćntanlega náđ efsta sćti á heimslistanum af Carlsen. Frídagur er á morgun, vegna undanúrlita Hrađskákkeppni taflfélaga, en níunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á föstudag.
- 1. Topalov 13 stig
- 2. Aronian 12 stig
- 3.-4. Carlsen og Ivanchuk 11 stig
- 5.-6. Anand og Radjabov 6 stig
Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.
Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims. Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
9.9.2008 | 20:07
Carlsen efstur ţrátt fyrir tap
Magnus Carlsen er efstur eftir sjö umferđir á Alslemmumótinu í Bilbao ţrátt fyrir tap gegn Ivanchuk í sjöundu umferđ sem fram fór í dag. Toplov, sem er annar, tapađi einnig fyrir Aronian. Heimsmeistarinn Anand og Radjabov gerđu jafntefli og deila neđsta sćtinu.
- 1. Carlsen 11 stig
- 2. Topalov 10 stig
- 3. Aronian 9 stig
- 4. Ivanchuk 8 stig
- 5.-6.Ivanchuk og Radjabov 6 stig
Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.
Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims. Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
8.9.2008 | 21:00
Carlsen í forystu í Bilbao eftir sigur á Aronian
Magnus Carlsen sigrađi Aronian í sjöttu umferđ Alslemmumótins, rétt eins og hann gerđi í fyrstu umferđ. Skákum Ivanchuks og Anand og Topalovs og Radjabovs lauk međ jafntefli. Annar er Topalov og ţriđji er Aronian. Anand er neđstur ásamt Ivanchuk og Radjabov og virkar ekki ferskur, ekki fremur en Kramnik á síđustu mótum.
- 1. Carlsen 11 stig
- 2. Topalov 10 stig
- 3. Aronian 6 stig
- 4.-6. Anand, Ivanchuk og Radjabov 5 stig (hafa ekki unniđ skák en gert 5 jafntefli)
Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.
Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims. Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
8.9.2008 | 16:42
HM kvenna: Og ţá eru eftir fjórar
Öllum einvígjum 4. umferđar (8 manna úrslita) lauk í dag án ţess ađ til ţess ţyrfti ađ framlengja ţau. Mesta athygli vekur búlgarska skákkonan og fyrrverandi heimsmeistari kvenna Anotoaneta Stefanova (2550) féll úr leik fyrir sćnsku skákdrottningunni Piu Cramling (2544). Undanúrslit hefjast á miđvikudag.
Úrslit 4. umferđar:
| Name | Rtng | Total |
| Round 4 Match 01 | ||
RUS | Kosteniuk, Aleksandra | 2510 | 1˝ |
UKR | Ushenina, Anna | 2476 | ˝ |
| Round 4 Match 02 | ||
IND | Koneru, Humpy | 2622 | 2 |
CHN | Shen, Yang | 2445 | 0 |
| Round 4 Match 03 | ||
ARM | Mkrtchian, Lilit | 2436 | ˝ |
CHN | Hou, Yifan | 2557 | 1˝ |
| Round 4 Match 04 | ||
BUL | Stefanova, Antoaneta | 2550 | ˝ |
SWE | Cramling, Pia | 2544 | 1˝ |
Heimasíđa mótsins
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 16:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2008 | 20:03
Friđsamt í Bilbao í dag
Öllum skákum fimmtu umferđar Alslemmumótsins, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli. Ivanchuk og Topalov, Anand og Carlsen og Radjabov og Aronian sem ţađ gerđu. Topalov er ţví sem fyrr efstur, Carlsen annar og Aronian ţriđji.
Stađan:
- 1. Topalov 9 stig
- 2. Carlsen 8 stig
- 3. Aronian 6 stig
- 4.-6. Anand, Ivanchuk og Radjabov 4 stig
Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.
Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims. Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
6.9.2008 | 15:19
HM kvenna: Ţriđju umferđ lokiđ
Í dag lauk ţriđju umferđ (16 manna úrslitum) Heimsmeistaramóts kvenna. Átta konur er ţví eftir. Lítiđ var um óvćnt úrslit í umferđinni og yfirleitt komust ţćr stigahćrri áfram.
Úrslit 3. umferđar:
NAT | Name | Rtng | Total |
Round 3 Match 01 | |||
RUS | Matveeva, Svetlana | 2412 | 0 |
UKR | Ushenina, Anna | 2476 | 2 |
Round 3 Match 02 | |||
HUN | Hoang Thanh Trang | 2487 | ˝ |
IND | Koneru, Humpy | 2622 | 1˝ |
Round 3 Match 03 | |||
CHN | Hou, Yifan | 2557 | 3 |
ITA | Sedina, Elena | 2344 | 1 |
Round 3 Match 04 | |||
UKR | Gaponenko, Inna | 2468 | 0 |
BUL | Stefanova, Antoaneta | 2550 | 2 |
Round 3 Match 05 | |||
SWE | Cramling, Pia | 2544 | 1˝ |
CHN | Ruan, Lufei | 2499 | ˝ |
Round 3 Match 06 | |||
IND | Harika, Dronavalli | 2461 | ˝ |
ARM | Mkrtchian, Lilit | 2436 | 1˝ |
Round 3 Match 07 | |||
CHN | Shen, Yang | 2445 | 3˝ |
RUS | Kosintseva, Nadezhda | 2460 | 2˝ |
Round 3 Match 08 | |||
RUS | Kosteniuk, Aleksandra | 2510 | 1˝ |
RUS | Kosintseva, Tatjana | 2511 | ˝ |
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 15:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2008 | 20:08
Magnus Carlsen stigahćsti skákmađur heims!
Magnus Carlsen er stigahćsti skákmađur heims á óopinberum stigalista eftir fjórđu umferđ Alslemmumótsins ţar sem hann vann sína skák en bćđi Anand og Ivanchuk töpuđu. Á listanum geta ţó hlutirnir breyst hratt enda munar minna en 10 stigum á efsta og fimmta manni.
Röđ efstu manna:
- Carlsen 2791,3
- Anand 2790,9
- Morozevich 2787,0
- Topalov 2786,2
- Ivanchuk 2781,8
- Kramnik 2771,9
- Aronian 2754,1
- Radjabov 2749,5
- Leko 2746,6
- Wang Yue 2735,5
5.9.2008 | 19:42
Topalov, Carlsen og Aronian unnu í Bilbao
Öllum skákum fjórđu umferđar Alslemmumótsins, sem fram fór í Bilbao í dag, lauk međ hreinum úrslitum. Carlsen vann Radjabov, Topalov gjörsamlega yfirspilađi Anand í 25 leikjum og Arion sigrađi Ivanchuk. Topalov er efstur međ 8 stig, Carlsen annar međ 7 stig og Aronian ţriđji međ 5 stig.
Stađan:
- 1. Topalov 8 stig
- 2. Carlsen 7 stig
- 3. Aronian 5 stig
- 4.-6. Anand, Ivanchuk og Radjabov 3 stig
Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.
Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims. Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
4.9.2008 | 19:30
Topalov efstur í Bilbao

Búlgarski stórmeistarinn Topalov (2777) vann norska undradrenginn Magnus Carlsen (2775) í ţriđju umferđ Alslemmumótsins, sem fram fór í Bilbao í dag. Skákum Radjabovs (2744) og Ivanchuks (2781) og Aronians (2737) og Anands (2798). Lauk međ jafntefli. Topalov er efstur međ 5 stig.
Stađan:
- 1. Topalov 5 stig
- 2. Carlsen 4 stig
- 3.-5. Anand, Ivanchuk og Radjabov 3 stig
- 6. Aronian 2 stig
Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.
Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims. Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 194
- Frá upphafi: 8780930
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar