Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
4.10.2009 | 11:25
Carlsen međ jafntefli viđ Leko í Nanjing - hefur 2ja vinninga forskot
Magnus Carlsen (2772) gerđi jafntefli viđ Ungverjann Peter Leko (2762) í sjöttu umferđ Pearl Springs-mótsins sem fram fer í Nanjing í Kína. Búlgarinn Topalov (2813) sigrađi Rússann Jakovenko (2742) og var ţar međ eini skákmađurinn sem hefur unniđ skák á mótinu fyrir utan Carlsen. Norđmađurinn hefur sem fyrr 2ja vinninga forskot á mótinu. Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast Topalov og Carlsen.
Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Úrslit 6. umferđar:
Leko, Peter | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ | |||
Radjabov, Teimour | - Wang Yue | ˝-˝ | |||
Jakovenko, Dmitry | - Topalov, Veselin | 0-1 |
Stađan:
- 1. Carlsen (2272) 5 v.
- 2.-3. Wang Yue (2736) og Topalov (2813) 3 v.
- 4.-5. Leko (2762) og Radjabov (2757) 2˝ v.
- 6. Jakovenko (2742) 2 v.
Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.
Erlendar skákfréttir | Breytt 5.10.2009 kl. 00:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2009 | 17:02
Carlsen međ tveggja vinninga forskot í Nanjing!
Magnus Carlsen (2772) hélt áfram sigurgöngu sinni á Pearl Springs-mótinu sem fram fer í Kína en í dag sigrađi hann Aserann Teimor Radjabov (2757). Í hálfleik, hefur ţví Carlsen hlotiđ 4˝ vinning í 5 skákum og hefur nú 2ja vinninga forskot á Wang Yue (2736) sem er annar. Árangur Carlsen samsvarar 3128 skákstigum! Ţess má geta ađ Kasparov er farinn ađ ađstođa Carlsen og má sjá ţá hér vinna saman á ţessari skemmtilegu mynd til hćgri.
Öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Frídagur er á morgun.
Carlsen er nú kominn í annađ sćtiđ á heimslistanum, er 12 stigum á eftir Topalov.
Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Úrslit 5. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Radjabov, Teimour | 1-0 | |||
Leko, Peter | - Jakovenko, Dmitry | ˝-˝ | |||
Topalov, Veselin | - Wang Yue | ˝-˝ |
Stađan:
- 1. Carlsen (2272) 4˝ v.
- 2. Wang Yue (2736) 2˝ v.
- 3.-6. Radjabov (2757), Jakovenko (2742), Leko (2762) og Topalov (2813) 2 v.
Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.
1.10.2009 | 17:55
Carlsen eykur forystuna í 1˝ vinning í Nanjing
Magnus Carlsen (2772) er í miklum ham á Pearl Spring mótinu sem fram fer í Nanjing í Kina. Í fjórđu umferđ, sem fram fór í dag, sigrađi hann Rússann Dmitry Jakovenko (2742). Carlsen hefur 3˝ vinning og hefur 1˝ vinnings forskot á nćstu menn! Öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Úrslit 4. umferđar:
Wang Yue | - Leko, Peter | ˝-˝ | |||
Radjabov, Teimour | - Topalov, Veselin | ˝-˝ | |||
Jakovenko, Dmitry | - Carlsen, Magnus | 0-1 |
Stađan:
- 1. Carlsen (2272) 3˝ v.
- 2.-3. Wang Yue (2736) og Radjabov (2757) 2 v.
- 4.-6. Jakovenko (2742), Leko (2762) og Topalov (2813) 1˝ v.
Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.
30.9.2009 | 23:34
Carlsen međ vinningsforskot
Öllum skákum ţriđju umferđar Pearl Springs-mótsins lauk međ jafntefli í dag. Magnus Carlsen (2772) hefur ţví sem fyrr vinningsforskot.
Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Úrslit 3. umferđar:
Wang Yue | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ | |||
Radjabov, Teimour | - Jakovenko, Dmitry | ˝-˝ | |||
Topalov, Veselin | - Leko, Peter | ˝-˝ |
Stađan:
- 1. Carlsen (2272) 2˝ v.
- 2.-4. Wang Yue (2736), Jakovenko (2742) og Radjabov (2757) 1˝ v.
- 5.-6. Leko (2762) og Topalov (2813) 1 v.
Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.
29.9.2009 | 23:04
Carlsen byrjar vel í Nanjing
Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen (2772) byrjar sérdeilis vel á Pearl Spring mótinu sem hófst í Nanjing í Kína í gćr. Eftir tvćr umferđir hefur Magnus fullt hús vinninga. Í fyrstu umferđ vann hann stigahćsta skákmann heims, Búlgarann Veselin topalov (2813) og í 2. umferđ var Ungverjinn Peter Leko (2762) lagđur af velli. Öllum öđrum skákum hefur lokiđ međ jafntefli.
Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Úrslit 1. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Leko, Peter | 1-0 | |||
Wang Yue | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ | |||
Topalov, Veselin | - Jakovenko, Dmitry | ˝-˝ |
Úrslit 2. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Topalov, Veselin | 1-0 | |||
Jakovenko, Dmitry | - Wang Yue | ˝-˝ | |||
Leko, Peter | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ |
Stađan:
- 1. Carlsen (2272) 2 v.
- 2.-4. Wang Yue (2736), Jakovenko (2742) og Radjabov (2757) 1 v.
- 5.-6. Leko (2762) og Topalov (2813) ˝ v.
Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.9.2009 | 21:35
Kasparov vann Karpov 6-2
Kasparov sigrađi Karpov 6-2 í hrađskákunum í einvígi ţeirra sem fram fór í kvöld og samtals 9-3 í einvíginu.
Einvígiđ fór fram í tilefni 25 ára afmćlis fyrsta einvígis ţeirra sem fram fór í Moskvu 1984-85. Ţeir mćttust svo reglulega í einvígum ţar sem Kasparov hafđi ćtíđ betur en síđast mćttust ţeir í Lyon áriđ 1990.
23.9.2009 | 20:24
Kasparov leiđir 3-1 gegn Karpov
Karpov og Kasparov sigruđu í sitt hvori skákinni í einvígi ţeirra sem en 3. og 4. skák einvígisins voru tefldar í kvöld. Í fyrri skákinni í dag vann Karpov í 36 leikjum međ hvítu en Kasparov svarađi fyrir sig međ sigri í 33 leikjum. Stađan eftir atskákirnar eru 3-1 fyrir Kasparov en á morgun tefla ţeir 8 hrađskákir.
Einvígiđ fer fram í tilefni 25 ára afmćlis fyrsta einvígis ţeirra sem fram fór í Moskvu 1984-85. Ţeir mćttust svo reglulega í einvígum ţar sem Kasparov hafđi ćtíđ betur en síđast mćttust ţeir í Lyon áriđ 1990.
22.9.2009 | 14:21
Einvígi Kasparovs og Karpovs hefst kl. 17
Tólf skáka einvígi Kasparovs og Karpovs hefst í kvöld í Valencia á Spáni. Tefla ţeir 4 atskákir og 8 hrađskákir. Í kvöld og á morgun tefla ţeir 2 atskákir hvort kvöld. Einvíginu lýkur svo međ 8 hrađskákum á fimmtudag.
Einvígiđ fer fram í tilefni 25 ára afmćlis fyrsta einvígis ţeirra sem fram fór í Moskvu 1984-85. Ţeir mćttust svo reglulega í einvígum ţar sem Kasparov hafđi ćtíđ betur en síđast mćttust ţeir í Lyon áriđ 1990.
Einvígiđ hefst kl. 17 í dag og verđur hćgt ađ fylgjast međ skákunum á vefsíđu einvígisins.
Heimasíđa einvígi KA-anna tveggja (hér er lítiđ framhjá Karasyni)
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2009 | 18:42
Aronian sigrađi í Bilbao
Armenski stórmeistarinn Levon Aronian (2773) sigrađi á Alslemmumótinu í Bilbao á Spáni sem lauk í dag. Aronian hafđi mikla yfirburđi og hlaut 13 stig (4,5 vinning) í sex skákum. Annar varđ Grischuk međ 8 stig (3 vinninga), ţriđji varđ Karjakin međ 7 stig (3 vinninga) og lestina rak Shirov međ 3 stig (1,5 vinning).
Á mótiđ er bođiđ sigurvegurum 4 stórmóta. Ţađ er Nanching Pearl Spring í Kína, Corus-mótsins í Wijk aan Zee, Linares-mótsins og Mtel-Masters mótsins í Sofíu. Stigahćsti skákmađur heims Topalov forfallađist og sćti hans tók Aronian.
Teflt er í glćsilegu glerhýsi í Bilbao og geta áhorfendur fylgst međ fyrir utan gleriđ.
Heimasíđa mótsins6.9.2009 | 21:00
Bilbao: Grishcuk sigrađi Aronian
Rússinn Alexander Grishchuk (2733) sigrađi Armenann Levon Aronian (2773) í fyrstu umferđ ofurmótsins í Bilbao á Spáni sem hófst í dag. Úkraíninn Sergei Karjakin (2722) gerđi jafntefli viđ heimamanninn Alexei Shirov (2730). Gefin eru 3 stig fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli.
Á mótiđ er bođiđ sigurvegurum 4 stórmóta. Ţađ er Nanching Pearl Spring í Kína, Corus-mótsins í Wijk aan Zee, Linares-mótsins og Mtel-Masters mótsins í Sofíu. Stigahćsti skákmađur heims Topalov forfallađist og sćti hans tók Aronian.
Teflt er í glćsilegu glerhýsi í Bilbao og geta áhorfendur fylgst međ fyrir utan gleriđ.
Stađan eftir 1. umferđ:
- 1. Grischuk 3 stig
- 2.-3. Karjakin og Shirov 1 stig
- 4. Aronian 0 stig.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 3
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 8779297
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar