Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
12.11.2009 | 16:25
Kramnik í forystu í Moskvu
Öllum skákum sjöundu umferđar minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag lauk međ jafntefli nema ađ Ivanchuk (2739) vann Gelfand (2758) og vann ţar međ sína ađra skák í röđ. Kramnik er efstur međ 5 vinninga en Anand (2788) og Ivanchuk koma nćstir međ 4˝ vinning. Sem fyrr gerđi Carlsen (2801) jafntefli, nú gegn Svidler (2754).
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a.: Kramnik-Leko, Gelfand-Anand og Aronian-Ivanchuk.Úrslit 7. umferđar:
Anand, Viswanathan | - Morozevich, Alexander | ˝-˝ | |||
Ivanchuk, Vassily | - Gelfand, Boris | 1-0 | |||
Aronian, Levon | - Kramnik, Vladimir | ˝-˝ | |||
Ponomariov, Ruslan | - Leko, Peter | ˝-˝ | |||
Svidler, Peter | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ |
Stađan:
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn. | Rpf. |
1. | Kramnik, Vladimir | RUS | 2772 | 5 | 2926 |
2. | Anand, Viswanathan | IND | 2788 | 4˝ | 2860 |
3. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2739 | 4˝ | 2865 |
4. | Carlsen, Magnus | NOR | 2801 | 3˝ | 2763 |
5. | Gelfand, Boris | ISR | 2758 | 3˝ | 2762 |
6. | Aronian, Levon | ARM | 2786 | 3˝ | 2760 |
7. | Ponomariov, Ruslan | UKR | 2739 | 3 | 2714 |
8. | Morozevich, Alexander | RUS | 2750 | 2˝ | 2668 |
9. | Svidler, Peter | RUS | 2754 | 2˝ | 2666 |
10. | Leko, Peter | HUN | 2752 | 2˝ | 2657 |
Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772). Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.
Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12. Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint á vefsíđu mótsins
- Skákirnar beint á Chessdom
- Skákirnar beint á Chessvibes
- Skákirnar beint á TWIC
11.11.2009 | 19:59
Kramnik efstur í Moskvu
Kramnik (2772) er efstur á minningarmótinu um Tal sem fram fer ţessa dagana í Moskvu. Í sjöttu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann Ponomariov (2739) í mjög skemmtilegri og fjörlegri skák. Gelfand (2758) vann Aronian (2786) og Ivanchuk (2739) lagđi Morozevich (2750). Öđrum skákum lauk međ jafntefli og ţar á međal skák stigahćstu keppendanna Carlsen (2801) og Anand (2788). Kramnik hefur 4˝ vinninga, Anand er annar međ 4 vinninga og Gelfand og Ivanchuk eru í 3.-4. sćti međ 3˝ vinning. Carlsen hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a.: Aronian-Kramnik, Anand-Morozevich og Svidler-Carlsen.
Úrslit 6. umferđar:
Kramnik, Vladimir | - Ponomariov, Ruslan | 1-0 | |||
Gelfand, Boris | - Aronian, Levon | 1-0 | |||
Carlsen, Magnus | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ | |||
Morozevich, Alexander | - Ivanchuk, Vassily | 0-1 | |||
Leko, Peter | - Svidler, Peter | ˝-˝ |
Stađan:
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn | Rpf. |
1. | Kramnik, Vladimir | RUS | 2772 | 4˝ | 2958 |
2. | Anand, Viswanathan | IND | 2788 | 4 | 2884 |
3. | Gelfand, Boris | ISR | 2758 | 3˝ | 2823 |
4. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2739 | 3˝ | 2821 |
5. | Carlsen, Magnus | NOR | 2801 | 3 | 2765 |
6. | Aronian, Levon | ARM | 2786 | 3 | 2759 |
7. | Ponomariov, Ruslan | UKR | 2739 | 2˝ | 2709 |
8. | Morozevich, Alexander | RUS | 2750 | 2 | 2643 |
9. | Leko, Peter | HUN | 2752 | 2 | 2637 |
10. | Svidler, Peter | RUS | 2754 | 2 | 2637 |
Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772). Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.
Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12. Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint á vefsíđu mótsins
- Skákirnar beint á Chessdom
- Skákirnar beint á Chessvibes
- Skákirnar beint á TWIC
8.11.2009 | 17:18
Kramnik efstur í Moskvu
Kramnik (2772) sigrađi Svidler (2754) í fjórđu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í dag í Moskvu. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Kramnik er efstur međ 3 vinninga en Anand (2788) og Aronian (2786) koma nćstir međ 2,5 vinning. Frídagur er á morgun en í fimmtu umferđ, sem fram fer á ţriđjudag, mćtast m.a.: Gelfand-Kramnik, Ivanchuk-Carlsen og Anand-Leko.
Úrslit 4. umferđar:
Kramnik, Vladimir | - Svidler, Peter | 1-0 | |||
Carlsen, Magnus | - Aronian, Levon | ˝-˝ | |||
Ponomariov, Ruslan | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ | |||
Leko, Peter | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ | |||
Morozevich, Alexander | - Gelfand, Boris | ˝-˝ |
Stađan:
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn | Rpf. |
1. | Kramnik, Vladimir | RUS | 2772 | 3 | 2966 |
2. | Anand, Viswanathan | IND | 2788 | 2˝ | 2846 |
3. | Aronian, Levon | ARM | 2786 | 2˝ | 2856 |
4. | Carlsen, Magnus | NOR | 2801 | 2 | 2766 |
5. | Ponomariov, Ruslan | UKR | 2739 | 2 | 2767 |
6. | Gelfand, Boris | ISR | 2758 | 2 | 2760 |
7. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2739 | 2 | 2758 |
8. | Leko, Peter | HUN | 2752 | 1˝ | 2671 |
9. | Morozevich, Alexander | RUS | 2750 | 1˝ | 2683 |
10. | Svidler, Peter | RUS | 2754 | 1 | 2578 |
Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772). Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.
Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12. Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint á vefsíđu mótsins
- Skákirnar beint á Chessdom
- Skákirnar beint á Chessvibes
- Skákirnar beint á TWIC
7.11.2009 | 18:49
Kramnik, Anand og Aronian efstir í Moskvu
Kramnik (2772), Anand (2788) og Aronian (2786) eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni ţriđju umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í dag í Moskvu. Kramnik vann Morozevich (2750), Anand sigrađi Svidler (2754) og Aronian lagđi Leko (2752). Carlsen (2801) gerđi jafntefli viđ Gelfand (2758). Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a. Carlsen-Aronian, Ponomariov-Anand og Kramnik-Svidler
Úrslit 3. umferđar:
Anand, Viswanathan | - Svidler, Peter | 1-0 | |||
Aronian, Levon | - Leko, Peter | 1-0 | |||
Ivanchuk, Vassily | - Ponomariov, Ruslan | ˝-˝ | |||
Gelfand, Boris | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ | |||
Morozevich, Alexander | - Kramnik, Vladimir | 0-1 |
Stađan:
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn | Rpf. |
1. | Anand, Viswanathan | IND | 2788 | 2 | 2880 |
2. | Kramnik, Vladimir | RUS | 2772 | 2 | 2904 |
3. | Aronian, Levon | ARM | 2786 | 2 | 2873 |
4. | Ponomariov, Ruslan | UKR | 2739 | 1˝ | 2761 |
5. | Carlsen, Magnus | NOR | 2801 | 1˝ | 2760 |
6. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2739 | 1˝ | 2760 |
7. | Gelfand, Boris | ISR | 2758 | 1˝ | 2764 |
8. | Svidler, Peter | RUS | 2754 | 1 | 2646 |
9. | Leko, Peter | HUN | 2752 | 1 | 2639 |
10. | Morozevich, Alexander | RUS | 2750 | 1 | 2650 |
Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772). Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.
Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12. Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint á vefsíđu mótsins
- Skákirnar beint á Chessdom
- Skákirnar beint á Chessvibes
- Skákirnar beint á TWIC
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.11.2009 | 15:54
Enn allt jafntefli í Moskvu
Keppendurnir á minningarmótinu um Tal sem nú fer fram í Moskvu virđast ekki ađ ćtla ađ heiđra minningu hins mikla sóknarmeistara á tilheyrandi hátt en öllum skákum 2. umferđar lauk međ jafntefli rétt eins og í fyrstu umferđ. Ţar á međal gerđu Carlsen og Morozevich jafntefli sem og Kramnik og Anand. Ţriđja umferđ fer fram á morgun en ţá mćtast m.a. Gelfand - Carlsen og Ivanchuk - Anand.
Úrslit 2. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Morozevich, Alexander | ˝-˝ | |||
Kramnik, Vladimir | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ | |||
Leko, Peter | - Gelfand, Boris | ˝-˝ | |||
Ponomariov, Ruslan | - Aronian, Levon | ˝-˝ | |||
Svidler, Peter | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ |
Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772). Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.
Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12. Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint á vefsíđu mótsins
- Skákirnar beint á Chessdom
- Skákirnar beint á Chessvibes
- Skákirnar beint á TWIC
5.11.2009 | 18:09
Tal Memorial: Öllum skákum fyrstu umferđar lauk međ jafntefli
Öllum skákum fyrstu umferđar Tal Memorial-skákmótsins sem hófst í dag í Moskvu lauk međ jafntefli. Ţar á međal gerđu Carlsen og Kramnik jafntefli í fjörlegri skák. Önnur umferđ fer fram á morgun en ţá mćtast m.a. Kramnik-Anand og Carlsen-Morozevich.
Úrslit 1. umferđar:
Aronian, Levon | - Svidler, Peter | ˝-˝ | |||
Gelfand, Boris | - Ponomariov, Ruslan | ˝-˝ | |||
Ivanchuk, Vassily | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ | |||
Morozevich, Alexander | - Leko, Peter | ˝-˝ | |||
Carlsen, Magnus | - Kramnik, Vladimir | ˝-˝ |
Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772). Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.
Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12. Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint á vefsíđu mótsins
- Skákirnar beint á Chessdom
- Skákirnar beint á Chessvibes
- Skákirnar beint á TWIC
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2009 | 13:47
Minningarmótiđ um Tal hafiđ
Minningarmótiđ um Tal hófst í Moskvu í dag. Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772). Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.
Í fyrstu umferđ tefla Carlsen og Kramnik og er hćgt ađ fylgjast međ ţeiri mótinu beint á netinu en umferđin hófst upp úr hádegi.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.10.2009 | 18:29
Carlsen í Nanjing - besta frammistađa skákmanns á móti í áratug!
Skákstigasérfrćđingurinn Jeff Sonas hefur skrifađ grein á ChessBase um árangur Magnusar Carlsen á Pearl Spring-mótsins sem fram fór Nanjing í Kína fyrir skemmstu. Ađ mati Sonas er árangur Carlsen međal 20 bestu árangra í skáksögunni og sé án efa besti árangur tánings í frá upphafi.
Ađ mati Sonas er ţetta besti mótaárangur síđan Kasparov sigrađi í Linares 1999. Sonas telur hins vegar ađ Karpov hafi hins vegar náđ bestum árangri sögunnar en ţađ var á einnig í Linares, fimm árum áđur eđa 1994.
Sonas skođar eingöngu mót í úttekt sinni og lítur fram hjá einvígum.
Úttektin á ChessBase.
9.10.2009 | 07:44
Carlsen sigrađi međ yfirburđum í Nanjing - brýtur 2800 stiga múrinn!
Magnus Carlsen (2772) sigrađi međ fáheyrđum yfirburđum á Pearl Spring-mótinu sem lauk í nótt í Nanjing í Kína. Í lokaumferđinni sigrađi hann Rússann Jakovenko (2742). Carlsen hlaut 8 vinninga í 10 skákum, 2˝ vinning meira en stigahćsti skákmađur heims Topalov (2813), en sá árangur samsvarar 3002 skákstigum. Árangur Carlsen á mótinu er vćntanlega einn allra besti árangur skáksögunnar. Carlsen er samkvćmt Chess Live Rating nćst stigahćsti skákmađur heims međ 2800,8 skákstig.
Alls tóku sex skákmenn ţátt í mótinu og voru međalstig 2764 skákstig. Tefld var tvöföld umferđ.
Úrslit 10. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Jakovenko, Dmitry | 1-0 | |||
Topalov, Veselin | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ | |||
Leko, Peter | - Wang Yue | ˝-˝ |
Stađan:
- 1. Carlsen (2772) 8 v.
- 2. Topalov (2813) 5˝ v.
- 3. Wang Yue (2736) 4˝ v.
- 4.-6. Radjabov (2757), Leko (2762) og Jakovenko (2742) 4.
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 07:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.10.2009 | 19:58
Enn sigrar Carlsen í Nanjing - nálgast 2800 skákstigin
Magnus Carlsen (2772) er í ótrúlegu formi á Pearl Spring-mótinu sem fram fer í Nanjing í Kína. Í áttundu umferđ, sem fram fór í dag, sigrađi Carlsen Kínverjann Wang Yue (2736) í mjög vel tefldri skák. Carlsen hefur 6˝ vinning og samsvarar frammistađa hans 3016 skákstigum!
Carlsen hefur 2ja vinninga forskot á stigahćsta skákmann heims Topalov (2813) ţegar ađeins tveimur umferđum er ólokiđ og hefur ţví ţegar tryggt sér a.m.k. skiptan sigur á mótinu.
Carlsen er í öđru sćti á heimslistanum í skák međ 2796,4 skákstig og nálgast ţví 2800-stigamúrinn eins og óđ fluga. Topalov er hćstur međ 2811,5 skákstig.
Frídagur er á morgun og verđur nćstsíđasta umferđ tefld á fimmtudagsmorgun.
Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Úrslit 8. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Wang Yue | 1-0 | |||
Jakovenko, Dmitry | - Radjabov, Teimour | 1-0 | |||
Leko, Peter | - Topalov, Veselin | 0-1 |
Stađan:
- 1. Carlsen (2772) 6˝ v.
- 2. Topalov (2813) 4˝ v.
- 3.-4. Wang Yue (2736) og Jakovenko (2742) 3˝ v.
- 5.-6. Leko (2762) og Radjabov (2757) 3 v.
Tilvaliđ er fyrir árrisula ađ fylgjast vel međ mótinu en umferđirnar hefjast kl. 7 á morgnana.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 3
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 8779297
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar