Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Skákstig

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg eru komin út og taka ţau gildi á morgun 1. mars. Engar breytingar á toppnum enda tefldu okkar stigahćstu menn ekkert í nýliđnum mánuđi. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er ţví sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Sex nýliđar eru á listanum og ţeirra langstigahćstur er Jón Hálfdánarson (2144). Guđmundur Peng Sveinsson hćkkar mest frá febrúar-listanum eđa um 117 skákstig.

Listann í heild sinni má finna hér sem PDF-viđhengi.

Topp 20


Engar breytingar eru á efstu mönnum. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er stigahćstur og Héđinn Steingrímsson (2564) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) í nćstu sćtum.

No.NameTitmar.17DiffGms
1Stefansson, HannesGM257000
2Steingrimsson, HedinnGM256400
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256300
4Olafsson, HelgiGM254000
5Hjartarson, JohannGM2531-96
6Petursson, MargeirGM251300
7Danielsen, HenrikGM249000
8Kjartansson, GudmundurIM2471714
9Kristjansson, StefanGM245900
10Arnason, Jon LGM2458-136
11Gunnarsson, Jon ViktorIM245664
12Thorfinnsson, BragiIM245419
13Gretarsson, Helgi AssGM2447-14
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM243100
16Thorhallsson, ThrosturGM241956
17Thorfinnsson, BjornIM2410622
18Jensson, Einar HjaltiIM238600
19Ulfarsson, Magnus OrnFM238054
20Arngrimsson, DagurIM237500


Nýliđar

Jón Hálfdanarson (2144) er langstigahćsti nýliđi listans. Í nćstum sćtum eru Hjörtur Steinbergsson (1692) og Ágúst Ívar Árnasn (1383).

No.NameTitmar.17DiffGms
1Halfdanarson, Jon 214421445
2Steinbergsson, Hjortur 169216926
3Arnason, Agust Ivar 138313835
4Hjaltason, Thorarinn 1334133410
5Olafsson, Heidar 125712575
6Vigfusson, Robert Orn 125412545


Mestu hćkkanir

Guđmundur Peng Sveinsson (117) hćkkar mest allra frá febrúar-listanum. Í nćstu sćtum eru Róbert Luu (92) og Dađi Ómarsson (76).

No.NameTitmar.17DiffGms
1Sveinsson, Gudmundur Peng 138411714
2Luu, Robert 17219212
3Omarsson, Dadi 22737614
4Gudmundsson, Gunnar Erik 12237511
5Orrason, Alex Cambray 1470726
6Karlsson, Isak Orri 12666611
7Alexandersson, Orn 1350655
8Olafsson, Arni 12866210
9Baldursson, Atli Mar 1286607
10Sigurmundsson, Arnar 1570498
11Magnusson, Thorsteinn 1427448
12Jonasson, BenediktFM22504215
13Jonsson, Gauti Pall 20753914
14Briem, Stephan 18423914
15Ulfsson, Olafur Evert 1790386
16Danielsson, Sigurdur 1797376
17Ptacnikova, LenkaWGM22453514
18Sigurdarson, Tomas Veigar 19763414
19Birkisson, Bjorn Holm 20123314
20Briem, Hedinn 1609339
21Arnarson, Smari 1534336


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2245) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2050) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2016).

 

No.NameTitmar.17DiffGms
1Ptacnikova, LenkaWGM22453514
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM205000
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM2016-26
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 189400
5Davidsdottir, Nansy 1881-1610
6Kristinardottir, Elsa Maria 182900
7Magnusdottir, Veronika Steinunn 177300
8Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 176400
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 176300
10Hauksdottir, Hrund 1758-186


Stigahćstu ungmenni landsins (20 ára og yngri)

Vignir Vatnar Stefánsson (2353) er sem fyrr stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2298) og Oliver Aron Jóhannesson (2255).

No.NameTitmar.17DiffGmsB-day
1Stefansson, Vignir VatnarFM2353-31122003
2Ragnarsson, DagurFM229822211997
3Johannesson, OliverFM225531121998
4Thorgeirsson, Jon Kristinn 21921691999
5Heimisson, Hilmir Freyr 2174-1872001
6Hardarson, Jon Trausti 2148-961997
7Birkisson, Bardur Orn 2142-33202000
8Thorhallsson, Simon 2085001999
9Jonsson, Gauti Pall 207539141999
10Birkisson, Bjorn Holm 201233142000


Stigahćstu öldungar landsins (65 ára og eldri)


Friđrik Ólafsson (2365) er sem fyrr langstigahćsti skákmađur landsins 65 ára og eldri. Í nćstu sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2258) og Arnţór Sćvar Einarsson (2257).

No.NameTitmar.17DiffGmsB-day
1Olafsson, FridrikGM2365-841935
2Thorvaldsson, Jonas 2258001941
3Einarsson, Arnthor 2257811946
4Thorvaldsson, Jon 2168001949
5Kristinsson, Jon 2166001942
6Viglundsson, Bjorgvin 2146-39141946
7Halfdanarson, Jon 2144214451947
8Fridjonsson, Julius 2131-1481950
9Gunnarsson, Gunnar K 2115001933
10Kristjansson, Olafur 2112001942


Reiknuđ mót

  • Janúarmót Hugins (Húsavík, Vöglum og úrslitakeppni)
  • Nóa Síríus mót Hugins og Breiđabliks (a- og b-flokkar)
  • Skákţing Vestmannaeyja
  • Skákţing Reykjavíkur
  • Skákţing Akureyrar (ađalmót og úrslitakeppni)
  • Bikarsyrpa TR #4
  • Hrađskákmót Reykjavíkur (hrađskák)
  • Hrađkvöld Hugins (hrađskák)
  • Nóa Síríus hrađskákmótiđ (hrađskák)
  • Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur (atskák)

Nćsta daga verđur gerđ úttekt á hrađskákstigum.

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2838) er stigahćsti skákmađur heims eins og venjulega. Sutt er í nćstu menn en Wesley So (2822) og Fabiano Caruana (2817).

Topp 100 má finna á heimasíđu FIDE.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út fyrir skemmstu. Litlar breytingar voru međal íslenskra skákmanna enda ekkert innlent kappskákmót reiknađ til stiga. Öllu meira fjör verđur á mars-listanum ţegar mót eins og Skákţing Reykjavíkur og Nóa Síríus-mótiđ skila sér inn. 

Topp 20

No.NameTitfeb.17Diff
1Stefansson, HannesGM25700
2Steingrimsson, HedinnGM25640
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25630
4Hjartarson, JohannGM25400
5Olafsson, HelgiGM25400
6Petursson, MargeirGM25130
7Danielsen, HenrikGM24905
8Arnason, Jon LGM24710
9Kjartansson, GudmundurIM2464-4
10Kristjansson, StefanGM24590
11Thorfinnsson, BragiIM24530
12Gunnarsson, Jon ViktorIM24500
13Gretarsson, Helgi AssGM24480
14Thorsteins, KarlIM24320
15Gunnarsson, ArnarIM24310
16Thorhallsson, ThrosturGM24140
17Thorfinnsson, BjornIM24040
18Jensson, Einar HjaltiIM23860
19Stefansson, Vignir VatnarFM2384-20
20Johannesson, Ingvar ThorFM23770


Mestu hćkkanir

Hilmir Freyr Heimsson (33) hćkkar mest frá janúar-listanum. Rúnar Berg (14) er annar og Hafsteinn Ágústsson (13). 

No.NameTitfeb.17Diff
1Heimisson, Hilmir Freyr 219233
2Berg, Runar 212914
3Agustsson, Hafsteinn 192113
4Bjarnason, Oskar 22509
5Danielsen, HenrikGM24905


Ungmennalisti (20 ára og yngri)

Vignir Vatnar Stefánsson (2384) er sem fyrr stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2276) og Oliver Aron Jóhannesson (2224). Hilmir Freyr Heimsson (2192) er kominn alla leiđ uppí fjórđa sćti međ góđri frammistöđu síđustu mánuđi. 

No.NameTitfeb.17B-dayDiff
1Stefansson, Vignir VatnarFM23842003-20
2Ragnarsson, DagurFM227619970
3Johannesson, OliverFM222419980
4Heimisson, Hilmir Freyr 2192200133
5Thorgeirsson, Jon Kristinn 217619990
6Birkisson, Bardur Orn 217520000
7Hardarson, Jon Trausti 215719970
8Thorhallsson, Simon 208519990
9Jonsson, Gauti Pall 203619990
10Birkisson, Bjorn Holm 197920000


Heimslistinn

Magnus Carlsen (2838) er sem fyrr stigahćsti skákmađur heims. Munurinn á nćstu menn hefur ţó minnkađ verulega. Í 2. og 3. sćti eru Bandaríkjamennirnir Fabiano Caruana (2827) og Wesley So (2822).

Heimslistinn

 


Ný alţjóđleg atskákstig

Ný alţjóđleg atskákstig komu út um áramótin. Hjörvar Steinn Grétarsson (2560) er sem fyrr stigahćsti atskákstigamađur landsins. Í nćstu sćtum eru Jóhann Hjartarson (2536) og Hlegi Ólafsson (2524).  Ţórarinn Sigţórsson (1753) er stigahćstur nýliđa og Vignir Vatnar Stefánsson (97) hćkkar mest frá desember-listanum.

Rétt er ađ taka fram ađ ađeins ţeir sem hafa "virk stig" eru birtir. Til ađ hafa virk stig ţurfa viđkomandi ađ hafa teflt a.m.k. eina reiknađa atskák undanfarna 12 mánuđi. 

Heildarlistann má finna hér.

Topp 20

NoNamejan.17GmsDiff
1Gretarsson, Hjorvar Steinn256000
2Hjartarson, Johann253691
3Olafsson, Helgi25248-19
4Thorhallsson, Throstur2519931
5Gretarsson, Helgi Ass24759-6
6Thorfinnsson, Bjorn2445924
7Kjartansson, Gudmundur24276-13
8Arnason, Jon L24219-50
9Thorfinnsson, Bragi24108-44
10Gunnarsson, Jon Viktor23999-11
11Petursson, Margeir238700
12Kjartansson, David23356-28
13Karlsson, Bjorn-Ivar2312918
14Ulfarsson, Magnus Orn2297910
15Gretarsson, Andri A22759-23
16Arnason, Throstur225700
17Omarsson, Dadi22399-37
18Halldorsson, Halldor223891
19Ptacnikova, Lenka22259-63
20Karason, Askell O221500
21Sigfusson, Sigurdur22159-37


Nýliđar

NoNamejan.17GmsDiff
1Sigthorsson, Thorarinn175391753
2Ivarsson Schram, Bjorgvin172291722
3Sigthorsson, Andri Thor147951479
4Kristjansson, Aegir Orn146191461
5Kjartan Briem134491344
6Johannesson, Petur133881338

 

Mestu hćkkanir

NoNamejan.17GmsDiff
1Stefansson, Vignir Vatnar20021397
2Mai, Aron Thor1540982
3Kolka, Dawid1731980
4Birkisson, Bardur Orn1885978
5Mai, Alexander Oliver1550973
6Birkisson, Bjorn Holm1892765
7Johannesson, Oliver2134935
8Thorhallsson, Throstur2519931
9Briem, Benedikt1134831
10Kristjansson, Halldor Atli1353827
11Omarsson, Adam1126827
12Thorfinnsson, Bjorn2445924
13Lee, Gudmundur Kristinn1735824
14Thorarinsson, Pall A.2180919
15Karlsson, Bjorn-Ivar2312918
16Vigfusson, Vigfus19411518
17Ragnarsson, Dagur20741514
18Sigurdsson, Birkir Karl1825614
19Olafsson, Kristmundur Thor1425714
20Sigurvaldason, Hjalmar1507513


Reiknuđ atskákmót

  • Atskákmót Reykjavíkur - Atskákmót Hugins
  • Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg hrađskákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út 1. janúar sl. Hjörvar Steinn Grétarsson (2662) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins. Í nćstu sćtum eru Jóhann Hjartarson (2581) og Jón Viktor Gunnarsson (2541). Aron Ţór Mai (108) hćkkađ mest frá desember-listanum. Í nćstu sćtum eru Stephan Briem (99) og Halldór Atli Kristjánsson (84).

Heildarlistann má finna hér

Topp 20

NoNameTitjan.17GmsDiff
1Gretarsson, Hjorvar SteinnGM266200
2Hjartarson, JohannGM25811043
3Gunnarsson, Jon ViktorIM25411131
4Stefansson, HannesGM253500
5Thorfinnsson, BjornIM250622-10
6Gunnarsson, ArnarIM25031127
7Kristjansson, StefanGM248300
8Gretarsson, Helgi AssGM2466111
9Olafsson, HelgiGM243811-16
10Thorhallsson, ThrosturGM243411-13
11Thorfinnsson, BragiIM242011-7
12Kjartansson, GudmundurIM241111-42
13Bjornsson, SigurbjornFM237611-17
14Petursson, MargeirGM236600
15Johannesson, Ingvar ThorFM235322-7
16Jensson, Einar HjaltiIM23521151
17Asbjornsson, AsgeirFM234400
18Arnason, Jon LGM232011-20
19Karlsson, Bjorn-IvarFM230600
20Thorgeirsson, Jon Kristinn 229800


Mestu hćkkanir

NoNameTitjan.17GmsDiff
1Mai, Aron Thor 179419108
2Briem, Stephan 15781899
3Kristjansson, Halldor Atli 13941884
4Thorvaldsson, Jon 21142182
5Birkisson, Bjorn Holm 19191782
6Omarsson, Kristofer 17401881
7Birkisson, Bardur Orn 20181977
8Njardarson, Daniel Ernir 14391168
9Saevaldsson, Kristinn Jon 19721166
10Ragnarsson, Heimir Pall 15071153
11Briem, Hedinn 14721052
12Jensson, Einar HjaltiIM23521151
13Ragnarsson, DagurFM22211150
14Davidsdottir, Nansy 15591049
15Ulfljotsson, Jon 17362047
16Adalsteinsson, Hermann 1649947
17Hjartarson, JohannGM25811043
18Vignisson, Ingvar Egill 16641943
19Bjornsson, Eirikur K. 20103139
20Lee, Gudmundur Kristinn 18441139
21Halldorsson, Hjorleifur 1818939

 
Reiknuđ hrađskákmót

  • Hrađskákmót Garđabćjar
  • Hrađskákmót Hugins (norđur)
  • Elítumót Hugins
  • Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák
  • Jólahrađskákmót TR

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Björgvin Ívarsson Schram (1554) er stigahćstur sex nýliđa á listanum. Stefán Orri Davíđsson (186) hćkkađi mest allra frá nóvember-listanum.

Topp 20

Nánast engar breytingar eru á topp 20 listanum enda var Henrik Danielsen sá eini sem tefldi kappskákir á tímabilinu.

Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er stigahćstur, Héđinn Steingrímsson (2564) nćstur og Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) ţriđji.

No.NameTitjan.17GmsDiff
1Stefansson, HannesGM257000
2Steingrimsson, HedinnGM256400
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256300
4Hjartarson, JohannGM254000
5Olafsson, HelgiGM254000
6Petursson, MargeirGM251300
7Danielsen, HenrikGM2485114
8Arnason, Jon LGM247100
9Kjartansson, GudmundurIM246800
10Kristjansson, StefanGM245900
11Thorfinnsson, BragiIM245300
12Gunnarsson, Jon ViktorIM245000
13Gretarsson, Helgi AssGM244800
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM243100
16Thorhallsson, ThrosturGM241400
17Stefansson, Vignir VatnarFM240400
18Thorfinnsson, BjornIM240400
19Jensson, Einar HjaltiIM238600
20Johannesson, Ingvar ThorFM237700


Nýliđar

Sjö nýliđar eru á listanum. Ţeirra stighćstur er Björgvin Ívarsson Schram (1554). Í nćstu sćtum eru Davíđ Arnarson (1526) og Smári Arnarson (1501).

No.NameTitjan.17GmsDiff
1Ivarsson Schram, Bjorgvin 155481554
2Arnarson, David 152671526
3Arnarson, Smari 1501111501
4Sigurdsson, Sigurdur J 143371433
5Sigurdarson, Sveinn 129561295
6Petursson, Armann 125661256
7Johannsson, Bjarki Kroyer 1106101106


Mestu hćkkanir

Stefán Orri Davíđsson (188) hćkkar mest allra frá nóvember-listanum eftir frábćra frammistöđu á alţjóđlegu skákmóti á Spáni. Í nćstu sćtum eru Benedikt Briem (153) og Árni Ólafsson (134).

No.NameTitjan.17GmsDiff
1Davidsson, Stefan Orri 156212188
2Briem, Benedikt 141711153
3Olafsson, Arni 12249134
4Davidsson, Oskar Vikingur 184013133
5Mai, Alexander Oliver 18378120
6Alexandersson, Orn 12851086
7Johannsson, Johann Bernhard 1507677
8Mai, Aron Thor 1965972
9Briem, Stephan 1803667
10Birkisdottir, Freyja 12991167
11Ulfsson, Olafur Evert 1752558
12Heidarsson, Arnar 1376655
13Kolka, Dawid 1936652
14Thorsteinsson, Hilmar 1840640
15Arnason, Saemundur 1235637
16Baldursson, Haraldur 1983731
17Vignisson, Ingvar Egill 1652531
18Omarsson, Adam 1070428
19Jonsson, Kristjan Dagur 1224923
20Sveinsson, Gudmundur Peng 1267719


Heimslistinn

Magnus Carlsen (2840) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Fabiano Caruan (1827) og Vladimir Kramnik (2811).

Topp 100 listann má nálgast á heimasíđu FIDE.

Reiknuđ mót

  • Hrađskákmót Garđabćjar
  • U-2000 mót TR 
  • Hrađskákmót Hugins - norđur
  • Elítukvöld Hugins (hrađskák)
  • Atskákmót Reykjavíkur
  • Bikarsyrpa TR
  • TM-mót Reykjanesbćjar
  • Friđriksmót Landsbankans (hrađskák)
  • Atskákmót Skákklúbbs Icelandair
  • Jólahrađskámót Reykjavíkur

Í nćstu dögum verđur gerđ úttekt á hrađ- og atskákstigum.

 


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun 1. desember Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Bjarki Freyr Bjarnason (1731) er langstigahćstur fjögurra nýliđa. Vignir Vatnar Stefánsson hćkkar langmest allra á stigum auk ţess ađ vera stigahćsta ungmenni landsins.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Héđinn Steingrímsson (2564) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2563).

Vert er ađ benda sérstaklega á Guđmund Kjartansson (2468) sem er í níunda sćti. Hann hćkkađi um 30 stig og krćkti sér ţví í mánuđnum nćrri helming ţeirra stiga sem hann vantar uppá til ađ klára stórmeistaratitilinn. 

Vert er einnig ađ benda á Vigni Vatnar Stefánsson (2404) sem er kemur inn í 17. sćti eftir 105 skákstigahćkkun!

Heildarlistann má finna sem PDF-viđhengi.

No.NameTitStigGmsDiff
1Stefansson, HannesGM257080
2Steingrimsson, HedinnGM256400
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256300
4Olafsson, HelgiGM254000
5Hjartarson, JohannGM25409-1
6Petursson, MargeirGM251300
7Danielsen, HenrikGM248124
8Arnason, Jon LGM247100
9Kjartansson, GudmundurIM24681830
10Kristjansson, StefanGM245900
11Thorfinnsson, BragiIM245300
12Gunnarsson, Jon ViktorIM245000
13Gretarsson, Helgi AssGM244800
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM243100
16Thorhallsson, ThrosturGM24149-3
17Stefansson, Vignir VatnarFM240418105
18Thorfinnsson, BjornIM240400
19Jensson, Einar HjaltiIM2386913
20Johannesson, Ingvar ThorFM237700


Nýliđar

Fjórir nýliđar eru á listanum. Ţeirra langstigahćstur er Bjarki Freyr Bjarnason (1731). 

No.NameTitStigGmsDiff
1Bjarnason, Bjarki Freyr 173171731
2Jonsson, Stefan Daniel 147761477
3Bjarnason, Petur 129451294
4Fridgeirsson, Pall Ingi 105051050


Mestu hćkkanir


Vignir Vatnar Stefánsson (105) hćkkar langmest allra frá nóvember-listanum. Í nćstu sćtum eru Knútur Finnbogason (78) og Benedikt Briem (65).

No.NameTitStigGmsDiff
1Stefansson, Vignir VatnarFM240418105
2Finnbogason, Knutur 1586478
3Briem, Benedikt 1264665
4Lemery, Jon Thor 1721662
5Thorgeirsson, Jon Kristinn 2176352
6Birkisson, Bardur Orn 2175349
7Kristofersson, Sindri Snaer 1219647
8Vignisson, Ingvar Egill 1621642
9Alexandersson, Orn 1199640
10Ragnarsson, DagurFM22761132
11Sigurdsson, Pall 1986731
12Kjartansson, GudmundurIM24681830
13Heimisson, Hilmir Freyr 2143130
14Sigurdarson, Alec Elias 1463730
15Gudmundsson, Gunnar Erik 1196429
16Omarsson, Adam 1042427
17Birkisdottir, Freyja 1232523
18Haile, Batel Goitom 1275522
19Davidsson, Stefan Orri 1374620
20Kristinardottir, Elsa Maria 1829217

 

Stigahćstu ungmenni landsins

Vignir Vatnar Stefánsson (2404) er langstigahćsti ungmenni landsins (20 ára og yngri). Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2276) og Oliver Aron Jóhannesson (2224).

No.NameTitStigGmsB-dayDiff
1Stefansson, Vignir VatnarFM2404182003105
2Ragnarsson, DagurFM227611199732
3Johannesson, OliverFM222491998-11
4Thorgeirsson, Jon Kristinn 21763199952
5Birkisson, Bardur Orn 21753200049
6Hardarson, Jon Trausti 2157019970
7Heimisson, Hilmir Freyr 21431200130
8Thorhallsson, Simon 2085019990
9Jonsson, Gauti Pall 20361219990
10Birkisson, Bjorn Holm 197932000-30


Reiknuđ mót

  • Skákţing Garđabćjar
  • Framsýnarmótiđ (1.-4. umferđ atskák - 5.-7. umferđ kappskák)
  • Skákţing Skagafjarđar
  • Atskákmót Akureyrar
  • Unglingameistaramót Íslands (1.-3. umferđ atskák - 4.-6. umferđ kappskák)
  • Bikarsyrpa TR #2
  • Hrađkvöld Hugins (hrađskák)
  • Hrađskákmót Hugins
  • Unglingameistaramót Hugins (atskák)
  • Ţrjú Elítumót Hugins (hrađskák)
  • Íslandsmót unglingasveita (atskák)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2840) er stigahćsti skákmađur heims. Hann er ţó nú ađeins 17 stigum hćrri en nćsti mađur Fabiano Caruana (2803). Vladmir Kramnik (2809) er ţriđji. Áskorandinn Sergey Karjakin (2785) er í 6.-7. sćti stigalistans međ 2785 skákstig. 

Topp 100 má nálgast hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg hrađskákstig

Ný alţjóđleg hrađskákstig komu út í gćr 1. nóvember. Hjörvar Steinn Grétarsson (2658) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins. Tíu nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Björgvin Víglundsson (2122). Guđmundur Kjartansson (115) hćkkar mest allra frá október-listanum.

Heildarlistann yfir ţá sem hafa alţjóđleg hrađskákstig má finna hér.

Topp 20

No.NameTitStigGmsDiff
1Gretarsson, Hjorvar SteinnGM26581829
2Hjartarson, JohannGM253800
3Stefansson, HannesGM25352339
4Thorfinnsson, BjornIM25161211
5Gunnarsson, Jon ViktorIM251024-13
6Kristjansson, StefanGM248300
7Gunnarsson, ArnarIM24762420
8Gretarsson, Helgi AssGM246524-64
9Olafsson, HelgiGM245418-48
10Kjartansson, GudmundurIM245324115
11Thorhallsson, ThrosturGM244712-84
12Thorfinnsson, BragiIM24272433
13Petursson, MargeirGM236600
14Johannesson, Ingvar ThorFM2360123
15Ulfarsson, Magnus OrnFM235224-7
16Asbjornsson, AsgeirFM23441240
17Arnason, Jon LGM234000
18Olafsson, FridrikGM233600
19Kjartansson, DavidFM232900
20Jensson, Einar HjaltiIM232100


Nýliđar

1Viglundsson, Bjorgvin 2122112122
2Kristjansson, Olafur 211492114
3Olafsson, Smari 195791957
4Bjorgvinsson, Andri Freyr 195591955
5Eiriksson, Sigurdur 192191921
6Isolfsson, Eggert 1853111853
7Johannesson, Haki 174691746
8Sigurdsson, Sveinbjorn 174091740
9Ulfsson, Olafur Evert 1513111513
10Arnarson, David 1486111486


Mestu hćkkanir

1Kjartansson, GudmundurIM245324115
2Mai, Alexander Oliver 15431175
3Thorsson, Pall 18671170
4Mai, Aron Thor 16421168
5Ragnarsson, DagurFM21591162
6Halldorsson, Halldor 22711261
7Karlsson, Mikael Johann 21271258
8Asbjornsson, AsgeirFM23441240
9Stefansson, HannesGM25352339
10Gudmundsson, Gunnar Erik 10931039


Reiknuđ hrađskákmót

  • Hrađskákkeppni talfélaga (undanúrslit og úrslit)
  • Atkvöld Hugins, 26. september (1.-3. umferđ)
  • Hrađskákmót TR
  • Hausthrađskákmót SA

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun 1. nóvember. Hannes Hlífar Stefánsson hefur endurheimt toppsćtiđ, Adolf Petersen er stigahćsti nýliđinn og Stephan Briem er hćkkunarkóngurinn frá október-listanum.

Topp 20

Alls hafa 409 íslenskir skákmenn virk skákstig og fjölgar ţeim jafnt og ţétt. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) endurheimti toppsćtiđ ţrátt fyrir ađ lćkka um 1 stig. Héđinn Steingrímsson (2564) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) eru skammt undan. 

Listann má nálgast í heild sinni hér.

19 af 20 skákmönnum á topp 20 voru međ reiknađar skákir.

No.NameTitStigDiffGms
1Stefansson, HannesGM2570-15
2Steingrimsson, HedinnGM2564-85
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256345
4Hjartarson, JohannGM254125
5Olafsson, HelgiGM254014
6Petursson, MargeirGM251313
7Danielsen, HenrikGM2477-31
8Arnason, Jon LGM2471-73
9Kristjansson, StefanGM2459-53
10Thorfinnsson, BragiIM2453185
11Gunnarsson, Jon ViktorIM2450-75
12Gretarsson, Helgi AssGM244800
13Kjartansson, GudmundurIM2438115
14Thorsteins, KarlIM2432-72
15Gunnarsson, ArnarIM243105
16Thorhallsson, ThrosturGM241764
17Thorfinnsson, BjornIM240465
18Johannesson, Ingvar ThorFM23771014
19Ulfarsson, Magnus OrnFM2375-104
20Arngrimsson, DagurIM2375-33


Nyliđar


Sautján nýliđar eru á listanum nú og hafa mjög líklega aldrei veriđ fleiri. Ţeirra stigahćstur er Adolf Petersen (1841) en nćstir eru Ólafur G. Ingason (1773) og Einar S. Einarsson (1756).

 

No.NameTitStigDiffGms
1Petersen, Adolf 184118415
2Ingason, Olafur G 177317736
3Einarsson, Einar S 175617565
4Stefansson, Kristjan 175217527
5Johannsson, Gudmundur I 170417046
6Stefansson, David 163316337
7Moller, Thordur 162416245
8Karason, Fannar Breki 143914397
9Ingveldarson, Thorvaldur Kari 138913896
10Arnarson, Hilmir 134513455
11Signyjarson, Arnar Smari 131513155
12Petursson, Ulfur Orri 129812985
13Gunnlaugsson, Arnor 122612266
14Hardarson, Gudni Karl 115211525
15Ragnarsson, Rikhard Skorri 109910997
16Thorisson, Bjartur 1071107110
17Sveinbjornsdottir, Elisabet Xian 102610265

 

Mestu hćkkanir

Ólafur Evert Úlfsson (230) hćkkar langmest allra frá október-listanm. Í 2. og 4. sćti eru Stephan Briem (142) og Benedikt Briem (122). Á milli ţeirra er Vignir Vatnar Stefánsson (136).

No.NameTitStigDiffGms
1Ulfsson, Olafur Evert 169423012
2Briem, Stephan 173614211
3Stefansson, Vignir Vatnar 229913614
4Briem, Benedikt 119912211
5Karlsson, Isak Orri 13419712
6Moller, Tomas 11229410
7Gudmundsson, Gunnar Erik 1167858
8Mai, Aron Thor 18937314
9Karason, Halldor Ingi 1757693
10Lemery, Jon Thor 16596813
11Johannsson, Birkir Isak 1531583
12Gardarsson, Hakon 1152542
13Hardarson, Jon Trausti 21575214
14Baldursson, Hrannar 2184494
15Hakonarson, Sverrir 14604610
16Mai, Alexander Oliver 17174212
17Magnusson, Thorlakur 1807384
18Grimsson, Grimur 1790383
19Johannesson, Haki 1759374
20Dadason, Gudmundur 2128345


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2210) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga (2050) og Guđlaug Ţorsteinsdćtur (2018).

 

No.NameStigDiffGms
1Ptacnikova, Lenka2210135
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur205000
3Thorsteinsdottir, Gudlaug201893
4Davidsdottir, Nansy1901-44
5Finnbogadottir, Tinna Kristin189401
6Kristinardottir, Elsa Maria1812-248
7Magnusdottir, Veronika Steinunn17921413
8Hauksdottir, Hrund1776-203
9Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina1764-3811
10Helgadottir, Sigridur Bjorg1763-61


Stigahćstu ungmenni landsins

Vignir Vatnar Stefánsson (2299) er stigahćsta ungmenni landsins 20 ára og yngri. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2244) og Oliver Aron Jóhannesson (2235).

No.NameTitStigDiffGms
1Stefansson, Vignir Vatnar 229913614
2Ragnarsson, DagurFM22441213
3Johannesson, OliverFM2235-2814
4Hardarson, Jon Trausti 21575214
5Birkisson, Bardur Orn 212665
6Thorgeirsson, Jon Kristinn 21242210
7Heimisson, Hilmir Freyr 211367
8Thorhallsson, Simon 208500
9Jonsson, Gauti Pall 2036-4614
10Birkisson, Bjorn Holm 2009-105

 

Stigahćstu senior skákmenn landsins (65+)

Friđrik Ólafsson (2373) er langstigahćsti skákmađur landsins 65 ára og eldri. Í nćstu sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2258)og Arnţór Sćvar Einarsson (2252).

No.NameTitStigDiffGms
1Olafsson, FridrikGM237300
2Thorvaldsson, Jonas 225800
3Einarsson, Arnthor 225281
4Viglundsson, Bjorgvin 2185-313
5Thorvaldsson, Jon 216800
6Kristinsson, Jon 2166114
7Fridjonsson, Julius 214500
8Gunnarsson, Gunnar K 2115-355
9Kristjansson, Olafur 2112124
10Briem, Stefan 2094-233


Heimslistinn

Magnus Carlsen (2853) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Fabiano Caruana (2823) og Maxime Vachier-Lagrave (2811). Topp 100 má finna í heild sinni hér.

Fljólega verđur samantekt um ný alţjóđleg hrađskákstig.

Reiknuđ innlend skákmót

  • Hrađskákkeppni taflfélaga (undanúrslit og úrslit)
  • Haustmót TR (a-, b- og c-flokkar)
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Haustmót SA (a- og b-flokkar)
  • Atkvöld Hugins (hrađ- og atskák)
  • 15 mínútna mót Hugins (atskák)
  • Íslandsmót ungmenna (atskák)
  • Hausthrađskákmót TR
  • Hausthrađskákmót SA

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg hrađskákstig

Skák.is ćtlar ađ auka umfjöllun um alţjóđleg hrađskákstig sem koma út mánađarlega. Ný stig komu út 1. október sl. Hjörvar Steinn Grétarsson (2629) er langstigahćstur hrađskákmađur landsins. Nćstur er Jóhann Hjartarson (2538) og ţriđji er Ţröstur Ţórhallsson (2531)

Topp 20:

No.NameOCT16DiffGms
1Gretarsson, Hjorvar Steinn26292511
2Hjartarson, Johann2538-1911
3Thorhallsson, Throstur25311011
4Gretarsson, Helgi Ass25294510
5Gunnarsson, Jon Viktor25233911
6Thorfinnsson, Bjorn2505-2811
7Olafsson, Helgi25021211
8Stefansson, Hannes2496-18
9Kristjansson, Stefan2483-3511
10Gunnarsson, Arnar24561219
11Thorfinnsson, Bragi23941111
12Petursson, Margeir236600
13Ulfarsson, Magnus Orn2359-819
14Johannesson, Ingvar Thor2357458
15Karlsson, Bjorn-Ivar234100
16Arnason, Jon L2340-1611
17Kjartansson, Gudmundur2338-2811
18Olafsson, Fridrik233600
19Kjartansson, David2329-1218
20Jensson, Einar Hjalti232100


Heildarlistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.


Nýliđar

Fimm nýliđar eru á listanum

No.NameOCT16DiffGms
1Ingason, Olafur G183318338
2Arnarson, Smari1641164115
3Pollock, Marlon Le144314437
4Jonsson, Bjorn Gudbrandur1413141310
5Gunnlaugsson, Gylfi Thorsteinn137613769


Mestu hćkkanir

Björn Hólm Birkisson (82) hćkkar mest allra frá september-listanum. Nćstir á hćkkunarlistanum eru Aron Ţór Mai (77) og Birkir Karl Sigurđsson (67).

No.NameOCT16DiffGms
1Birkisson, Bjorn Holm18278211
2Mai, Aron Thor15747710
3Sigurdsson, Birkir Karl18716711
4Hardarson, Jon Trausti2039639
5Ulfljotsson, Jon17086110
6Johannsson, Hjortur Yngvi1710588
7Birkisson, Bardur Orn18445711
8Kolka, Dawid19014911
9Gretarsson, Helgi Ass25294510
10Johannesson, Ingvar Thor2357458

 

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka gildi á morgun 1. október. Héđinn Steingrímsson (2572) er stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2571) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2559). Arnar Sigurmundsson (1524) er stigahćsti nýliđinn og Hilmir Freyr Heimisson (119) hćkkađi mest frá síđasta skáklista.

Topp 20

No.NameTitOCT16DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257200
2Stefansson, HannesGM2571-310
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25591210
4Hjartarson, JohannGM2539-67
5Olafsson, HelgiGM253900
6Petursson, MargeirGM251200
7Danielsen, HenrikGM248000
8Arnason, Jon LGM247800
9Kristjansson, StefanGM246400
10Gunnarsson, Jon ViktorIM245700
11Gretarsson, Helgi AssGM244800
12Thorsteins, KarlIM243900
13Thorfinnsson, BragiIM243558
14Gunnarsson, ArnarIM243100
15Kjartansson, GudmundurIM2427-1518
16Thorhallsson, ThrosturGM241100
17Thorfinnsson, BjornIM239800
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238500
19Arngrimsson, DagurIM237800
20Jensson, Einar HjaltiIM237800


Listann í heild sinni má finna hér í PDF.


Nýliđar

Ţrír nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Arnar Sigurmundsson (1524).

No.NameTitOCT16DiffGms
1Sigurmundsson, Arnar 152415248
2Johannsson, Johann Bernhard 142614265
3Haile, Batel Goitom 129712979


Mestu hćkkanir

Hilmir Freyr Heimisson (119) hćkkar mest frá síđasta september-listanum. Í nćstu sćtum eru Ísak Orri Karlsson (96) og Sverrir Hákonarson (76).

No.NameTitOCT16DiffGmsB-day
1Heimisson, Hilmir Freyr 210711972001
2Karlsson, Isak Orri 12449652005
3Hakonarson, Sverrir 14147632003
4Davidsdottir, Nansy 19056342002
5Gislason, Stefan 18125731950
6Ragnarsson, Heimir Pall 16934862001
7Ptacnikova, LenkaWGM219738111976
8Baldursson, Atli Mar 12033612002
9Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM20503591992
10Stefansson, Vignir Vatnar 21633452003


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2197) er stigahćsta skákkona landsins. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2050) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2009). Nansý Davíđsdóttir (1905) skaust upp í fjórđa sćtiđ međ góđri frammistöđu í Vesteras í Svíţjóđ.

No.NameTitOCT16DiffGmsB-day
1Ptacnikova, LenkaWGM219738111976
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM20503591992
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM2009-3791961
4Davidsdottir, Nansy 19056342002
5Finnbogadottir, Tinna Kristin 1894001991
6Kristinardottir, Elsa Maria 1836001989
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1802001961
8Hauksdottir, Hrund 1796371996
9Magnusdottir, Veronika Steinunn 1778151998
10Helgadottir, Sigridur Bjorg 1769001992


Stigahćstu ungmenni landsins

Oliver Aron Jóhannesson (2263) er stigahćsta ungmenni landsins 20 ára og yngri. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2232 og Vignir Vatnar Stefánsson (2163).

No.NameTitOCT16DiffGmsB-day
1Johannesson, OliverFM2263841998
2Ragnarsson, DagurFM2232-4091997
3Stefansson, Vignir Vatnar 21633452003
4Birkisson, Bardur Orn 2120002000
5Heimisson, Hilmir Freyr 210711972001
6Hardarson, Jon Trausti 21055111997
7Thorgeirsson, Jon Kristinn 2102001999
8Thorhallsson, Simon 2085001999
9Jonsson, Gauti Pall 2082001999
10Birkisson, Bjorn Holm 2019002000


Á nćstum dögum verđur gerđ úttekt á hrađskákstigum landands.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband