Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Garđabćjar hefst á fimmtudagskvöld

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 27. október 2011.   Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.  

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). gengiđ inn um inngang nr. 8 á torgiđ (frá Hrísmóum) ađ hliđinu til inn um dyr til hćgri og upp á 2. hćđ. Best er ađ aka međfram Hönnunarsafninu til ađ komast ađ innganginum. 

Umferđatafla:

  • 1. umf. Fimmtudag 27. okt. kl. 19.30.
  • 2. umf. Fimmtudag 3. nóv. kl. 19.30
  • 3. umf. Fimmtudag 10. nóv. kl. 19.30
  • 4. umf. Fimmtudag 17. nóv. kl. 19.30
  • 5. umf. Fimmtudag 24. des. kl. 19.30
  • 6. umf. Fimmtudag 1. des. kl. 19.30
  • 7. umf. Fimmtudag 8. des. kl. 19.30


Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi. 

Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. 

Ath. í ár verđur bćtt viđ B-flokki fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 30 mín + 30 sek. á leik. 

Verđlaun auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 25 ţús. 
  • 2. verđlaun 10 ţús.
  • 3. verđlaun 5 ţús.

Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4000 kr. 
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)

Aukaverđlaun:   
  • Efst(ur) 16 ára og yngri.(1995=< x):     Bókarvinningur auk grips. 
  • Efst(ur) í B flokki: Bókarvinningur auk grips. 

ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun. 

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld
Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr

Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni hér ađ ofan eđa í síma 860 3120. 

Skákstjóri er Páll Sigurđsson

Skákmeistari Garđabćjar 2010 var Leifur Ingi Vilmundarson


Liberec Open - 1. umferđ hafin

Í fyrstu umferđ tefla stelpurnar viđ:

Tadeas Klecker (2209) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803)

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) - Stanislav Splichal (2195)

Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) - Zdenec Cakl (2064)

Elsa María Kristínardóttir (1708) - Willem Broekman (2054)

Jaroslav Sedlak (1658) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023)

Ludek Svedjar (1997) - Hrund Hauksdóttir (1592)

 

Tengill á Chess Results: http://chess-results.com/tnr58314.aspx?tnr=58314&art=0&lan=1&turdet=YES&flag=30&m=-1

 

Davíđ Ólafsson


Liberec Open hefst í dag

Sex ţátttakendur í ćfingahóp kvennalandsliđs taka ţátt í Liberec Open skámótinu.  Mótiđ er partur af Czech Tour mótaröđinni og hefst í dag og lýkur laugardaginn 29. október.  Íslensku ţátttakendurnir eru:  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Sigríđur Björg Helgadóttir, Elsa María Kristínardóttir og Hrund Hauksdóttir.  Undirritađur er međ stelpunum sem ţjálfari og fararstjóri, en auk hans er Ómar Björnsson eiginmađur Elsu Maríu einnig međ í för.

Mótiđ er níu umferđir og er dagskráin eftirfarandi (íslenskur tími):
1. Umferđ – Laugardaguri 22. október kl. 14 
2. Umferđ – Sunnudagur 23. október kl. 14
3. Umferđ – Mánudagur 24. október kl. 14
4. Umferđ – Ţriđjudagur 25. október kl. 14
5. Umferđ – Miđvikudagur 26. október kl. 14
6. Umferđ – Fimmtudagur 27. október kl. 14
7. Umferđ – Föstudagur 28. október kl. 7
8. Umferđ – Föstudagur 28. október kl. 14
9. Umferđ – Laugardagur 29. október kl. 7

Tímamörk eru 90 mínútur + 30 sekúndur á leik.

Slóđin á mótiđ er:

http://www.czechtour.net/liberec-open/

Davíđ Ólafsson

Sigurđar sigursćlir hjá SA

Á fjórđa mótarađar SA sem fór fram í gćrkvöldi var hart barist og höfđu nafnarnir Eiríksson og Arnarson nauman sigur, hálfum vinningi á undan Jóni Kristni, sem ávallt kemur viđ sögu í fréttum frá Skákfélaginu ţessi misserin. Nánar á heimasíđu...

Jón Ú međ fullt hús á fimmtudagsmóti

Jón Úlfljótsson sigrađi örugglega á alţjóđlegu fimmtudagsmóti í gćr og komst enginn nálćgt honum í baráttunni. Fyrir síđustu umferđ var Jón međ fullt hús og ţegar búinn ađ tryggja sér sigur. Í nćstu sćtum voru svo erlendir keppendur en úrslit urđu annars...

Smári og Jón Kristinn efstir á Haustmóti SA

Fjórđu umferđ Haustmóts SA lauk í gćr. Úrslit urđu sem hér segir: Jón Kristinn-Sigurđur Arnarson 1/2-1/2 Sveinn Arnarsson-Jakob Sćvar 0-1 Andri Freyr-Hersteinn 1/2-1/2 Haukur-Smári 0-1 Hart var barist á flestum borđum og beindust augu áhorfenda ađ skák...

Hrađskákmót TR fer fram á sunnudag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 23.október kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi. Umhugsunartími 5 mín á skák. Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt...

Unglingameistaramót Hellis fer fram 24. og 25. október

Unglingameistaramót Hellis 2011 hefst mánudaginn 24. október n.k. kl. 16. 30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 25. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi....

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Guđmundur sigurvegari Haustmóts TR

Guđmundur Kjartansson (2314) sigrađi á Haustmóti TR sem lauk í kvöld. Guđmundur gerđi jafntefli viđ Sverri Örn Björnsson (2158) í lokaumferđinni og hlaut 7,5 vinning í 9 skákum. Davíđ Kjartansson (2291), sem vann Jóhann H. Ragnarsson (2068) varđ annar...

Ingvar Örn efstur á Atskákmeistaramóti SSON

Ţađ voru 12 keppendur sem skráđ höfđu sig til leiks sem mćttu fullir barátturţreks og ţónokkuđ vongóđir um glćsta sigra, tveir ţeirra eiga nú sérstakan heiđur skilinn en ţeir öđlingspiltar frá Keflavík Sigurđur H. Jónsson og Einar S. Guđmundsson gerđu...

Alţjóđlegt unglingamót TG fer fram 30. október - 2. nóvember

Taflfélag Garđabćjar heldur í samráđi viđ Taflfélag Reykjavíkur, Skákdeild Fjölnis og Taflfélagiđ Helli alţjóđlegt barna og unglingaskákmót dagana 30. október til 2. nóvember nćstkomandi. Mótiđ er bođsmót og er reiknađ til bćđi íslenskra og alţjóđlegra...

Morgunblađiđ: Vill ná enn lengra og hćrra

„Ţetta hefur hangiđ yfir mér og ţví var ţađ mikill léttir ađ ná ţessu," segir Stefán Kristjánsson, sem tryggđi sér stórmeistaratign í skák um nýliđna helgi. Á stigalista Alţjóđaskáksambandsins, FIDE, eru 1.335 skráđir stórmeistarar og bćtist Stefán...

Áskrift ađ Tímaritinu Skák

Stjórn Skáksambands Íslands hefur til athugunar ţann möguleika ađ endurvekja Tímaritiđ Skák. Hugmyndin er ađ gefa út árstímarit í mars ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing...

Haustmót TR: Lokaumferđin í beinni

Skákir 8. og nćstsíđustu umferđar í a-flokki Haustmóts TR auk einnar skákar í b-flokki, sem hefst kl. 19:30 , má nálgast í beinni útsendingu. Bein útsending frá Haustmóti TR (tengill verđur virkur rétt fyrir upphaf

Íslandsmót kvenna hefst 4. nóvember (breytt dagskrá)

Íslandsmót kvenna 2011 fer fram dagana 4. - 18. nóvember nk. í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. Ađ ţessu sinni verđur teflt í einum flokki, ţ.e. opiđ öllum konum/stúlkum. Tímamörk: 90 mín. + 30 sek. á leik. Dagskrá: Föstud., 4. nóv....

Skákćfingar fyrir börn og unglinga hefjast í KR í dag

Skákakademía Reykjavíkur og Skákdeild KR standa í vetur ađ skákćfingum fyrir börn og unglinga. Skákćfingarnar fara fram í félagsheimili KR ađ Frostaskjóli. Ćfingarnar standa frá 17:30 - 18:45 á miđvikudögum. Umsjón međ ćfingunum hefur Stefán Bergsson en...

Atskákmeistaramót SSON hefst í kvöld

Atskákmeistaramótiđ hefst miđvikudaginn 19.okt kl 19:30, teflt verđur í Selinu ađ vanda, mótiđ er öllum opiđ og verđa tefldar 20 eđa 25 mín skákir, 3-4 hvert kvöld uns allir hafa teflt viđ alla. Ćtla má ađ mótiđ komi til međ ađ taka 3-4 miđvikudagskvöld....

Ráđherra bauđ Norđurlandameisturum Rimaskóla til móttöku í Ráđherrabústađnum

Starfandi mennta-og mennigarmálaráđherra, Svandís Svavarsdóttir, bauđ skáksveit Rimaskóla, Norđurlandameisturum barnaskólasveita 2011, til glćsilegrar móttökuathafnar í ráđherrabústađnum viđ Tjarnargötu. Svandís ávarpađi krakkana í upphafi móttökunnar og...

Skákţing Garđabćjar hefst 27. október

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 27. október 2011. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). gengiđ inn um inngang nr. 8 á torgiđ (frá Hrísmóum) ađ hliđinu...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 8780633

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband