Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Örn sterkastur í Stangarhyl í dag

Jóhann ÖrnTuttugu og ţrlr mćttu til leiks í dag, ţar sem Jóhann Örn Sigurjónson varđ efstur međ 8˝ vinning en hann leyfđi ađeins eitt jafntefli viđ Birgir Sigurđsson, Össur Kristinsson varđ annar međ 6˝ vinning. Jafnir í 3.-4. sćti urđu Sigfús Jónsson og Leifur Eiríksson međ 6 vinninga.

Heildarúrslit:

  • 1       Jóhann Örn Sigurjónsson                                8.5 vinninga
  • 2       Össur Kristinsson                                             6.5
  • 3-4    Sigfús Jónsson                                                  6
  •          Leifur Eiríksson                                                6
  • 5       Ţorsteinn Guđlaugsson                                    5.5
  • 6-10 Gísli Sigurhansson                                           5
  •          Birgir Sigurđsson                                             5
  •          Ásgeir Sigurđsson                                            5
  •          Finnur Kr Finnsson                                          5
  •          Birgir Ólafsson                                                 5
  • 11-16Kort Ásgeirsson                                                        4.5
  •          Haraldur Axel Sveinbjörnsson                       4.5
  •          Óli Árni Vilhjálmsson                                               4.5
  •          Eiđur Á Gunnarsson                                        4.5
  •          Jón Bjarnason                                                   4.5
  •          Bragi G Bjarnarson                                          4.5
  • 17-19Halldór Skaftason                                            4
  •          Hlynur Ţórđarson                                             4
  •          Baldur Garđarsson                                           4
  • 20-21Friđrik Sófusson                                              3.5
  •          Valdimar Ásmundsson                                    3.5
  • 22     Viđar Arthúrsson                                              2.5
  • 23     Grímur Jónsson                                                2                                            

Framsýnarmótiđ í skák fer fram 28.-30. október

Framsýnarmótiđ í skák 2011 verđur haldiđ helgina 28.-30. október nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.

Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ.

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 28 október kl 20:00   25 mín (atskák)
2. umf. föstudaginn 28 október kl 21:00       
3. umf. föstudaginn 28 október kl 22:00     
4. umf. föstudaginn 28 október kl 23:00     

5. umf. laugardaginn 29 október kl 10:30  90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 29 október kl 18:00   
7. umf. sunnudaginn 30 október kl 10:30   

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans í ţingeyjarsýslu. Einnig hlýtur efsti utanfélagsmađurinn eignarbikar.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og á http://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hér í dálki til vinstri hér á heimasíđu Gođans á sérstöku skráningarformi. Einnig er hćgt ađ skrái sig hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans, í síma 4643187 og 8213187 og á lyngbrekku@simnet.is 

Listi yfir skráđa keppendur á mótiđ.
https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AgWZ02GI9Ay_dG1LYWx6TXRsM3dDaUw2MU0tQnRSQ1E&hl=en_US


Ćskan og ellin 2011 - Kynslóđabiliđ brúađ á hvítum reitum og svörtum

_skan_ellin.jpgVIII Strandbergsmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ laugardaginn 29.  október í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.  Ađ mótinu stendur RIDDARINN, skákklúbbur  eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu.

Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.  Á síđasta ári var 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.img_2485_1116836.jpg

Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk  verđlaunagripa  og  vinningahappdrćttis!

100.000 kr. verđlaunasjóđur: Ađalverđlaun :  25.000;  15.000;  10.000, Aldursflokkaverđlaun:  5.000; 3.000, 2.000

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

Sigurvegarar undanfarinna 3ja móta hafa veriđ ţessir:

2010: Jóhann Örn Sigurjónsson (2. Guđmundur Kristinn Lee 15 )

2009: Jóhann Örn Sigurjónsson  (2. Dagur Andri Friđgeirsson )

2008  Hjörvar Steinn Grétarsson 15 ára (Rögvi E. Nielsen 15)

Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 29. október í Hásölum Strandbergs  og stendur til   um kl. 17 

Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.

Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri .

Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gefur alla verđlaunagripi.

Ađalstuđningsađili: POINT á Íslandi (snjallposar)

SKRÁNING :Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.

Hćgt er ađ skrá sig til ţátttöku međ nafni og kt. á  netfanginu:  pallsig@hugvit.is  (sími:  860 3120) eđa á slóđinni:

https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?hl=en_US&formkey=dE0zOEc3ZEJTOTVVQTV1RUNfWEdQX0E6MQ#gid=0


Skákćfingar ađ hefjast í KR

Skákakademía Reykjavíkur og Skákdeild KR standa í vetur ađ skákćfingum fyrir börn og unglinga. Skákćfingarnar fara fram í félagsheimili KR ađ Frostaskjóli. Ćfingarnar standa frá 17:30 - 18:45 á miđvikudögum. Umsjón međ ćfingunum hefur Stefán Bergsson en...

Elsa María öruggur sigurvegari á hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi, 7 vinninga í jafn mörgum skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 17. október. Elsa María varđ heilum tveimur vinningum á undan nćsta manni og var ţví auđvitađ búin ađ tryggja sér sigurinn fyrir...

Atskákmeistaramót SSON hefst á miđvikudag

Atskákmeistaramótiđ hefst miđvikudaginn 19.okt kl 19:30, teflt verđur í Selinu ađ vanda, mótiđ er öllum opiđ og verđa tefldar 20 eđa 25 mín skákir, 3-4 hvert kvöld uns allir hafa teflt viđ alla. Ćtla má ađ mótiđ komi til međ ađ taka 3-4 miđvikudagskvöld....

Jón Kristinn efstur á Haustmóti SA

Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í gćr. Úrslit urđu ţessi: Sveinn Arnarsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson 0-1 Jakob Sćvar Sigurđsson-Haukur Jónsson 1-0 Smári Ólafsson-Andri Freyr Björgvinsson 1-0 Hersteinn Heiđarsson-Sigurđur Arnarson 0-1 Eftir ţrjár...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld og verđlaunaafhending vegna Meistaramóts Hellis

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 17. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Jafnframt verđur verđlaunaafhending vegna...

Skákţáttur Morgunblađsins: Karpov á Íslandsmóti taflfélaga

Fyrri hluti Íslandsmóts taflfélaga fer fram í Rimaskóla ţessa helgina og dregur ađ sér mikinn fjölda skákáhugamanna hvađanćva af landinu. Mótiđ hefur veriđ talsvert í fréttum undanfariđ, ekki síst vegna ţess ađ Taflfélag Reykjavíkur hefur skráđ fjölmarga...

Guđmundur međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina

Guđmundur Kjartansson (2314) vann Tómas Björnsson (2162) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Haustmóts TR sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 7 vinninga og hefur vinnings vorskot á Davíđ Kjartansson (2291) sem er annar. Jóhann H. Ragnarsson (2068) sem vann...

Héđinn tapađi í 3. umferđ í Bundesligunni

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) tapađi fyrir pólska stórmeistaranum Grzegorz Gajwski (2607) í 3. umferđ Bundesligunnar sem fram fór í morgun. Fariđ er yfir skákina á Skákhorninu. Héđinn hlaut 1 vinning í ţessum ţremur skákum og lćkkar um 4...

Haustmót TR: Áttunda umferđ í beinni

Skákir 8. og nćstsíđustu umferđar í a-flokki Haustmóts TR auk einnar skákar í b-flokki, sem hefst kl. 14:00 , má nálgast í beinni útsendingu. Bein útsending frá Haustmóti TR (tengill verđur virkur rétt fyrir upphaf

Héđinn međ jafntefli í 2. umferđ Bundesligunnar

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) gerđi jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Michael Ricther (2484) í 2. umferđ í Ţýsku deildakeppninni (Bundesligan) sem fram fór í dag. Fariđ er yfir skákina á Skákhorninu . Í 3. umferđ, sem fram fer í...

Guđmundur međ vinnings forskot

Guđmundur Kjartansson (2314) vann Jóhann H. Ragnarsson (2068) í sjöundu umferđ Haustmóts TR sem fram fór í kvöld. Guđmundur hefur 6 vinninga og hefur vinnings forskot á Davíđ Kjartansson (2291), sem gerđi jafntefli viđ Ţór Valtýsson (2041). Sverrir Örn...

Allir saman í Vinafélaginu: Vinafélagiđ tekur flugiđ!

Vaskur hópur tók sćti í stjórn Vinafélagsins, sem stofnađ var á fimmtudagskvöld. Tilgangur Vinafélagsins er ađ standa vörđ um og efla samfélagiđ í Vin, athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir viđ Hverfisgötu. Ţangađ koma árlega mörg hundruđ...

Bjarni sigrađi á Stórmóti Vinjar, TR og Hellis

Bjarni Hjartarson (2093) sigrađi á Stórmóti Vinjar sem fram fór í TR í gćrkvöld. Mótiđ var bćđi sterkt og fjölmennt en ţátt tóku 60 skákmenn og ţar á međal ţrír alţjóđlegir meistarar. Mótiđ var í umsjón Vinjar, Hellis og TR. Bjarni hlaut 6˝ vinning í sjö...

Haustmót TR: Sjöunda umferđ í beinni

Skákir 7. umferđar í a-flokki Haustmóts TR auk einnar skákar í b-flokki, sem hefst kl. 19:30 , má nálgast í beinni útsendingu. Bein útsending frá Haustmóti TR (tengill verđur virkur rétt fyrir umferđ)

Héđinn međ jafntefli í fyrstu umferđ

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) gerđi jafntefli viđ pólska stórmeistarann Mateusz Bartel (2627) í fyrstu umferđ ţýsku deildakeppninnar (Bundesligan) sem fram fór í dag. Fariđ er yfir skákina á Skákhorninu . Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun,...

Sigurđur Arnarson sigrađi í mótaröđinni

Í gćrkvöldi var ţriđja kvöld mótarađar SA. Níu skákmenn voru mćttir viđ rásmarkiđ ţegar flautađ var til leiks. Ţeir tefldu alls 16 skákir hver og var röđ efstu manna ţessi: 1 Sigurđur Arnarson 15 2 Jón Kristinn Ţorgeirsson 13 3 Haki Jóhannesson 9 4-6...

Héđinn teflir í ţýsku deildakeppninni um helgina - beinar útsendingar

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) teflir 3 skákir í Ţýsku deildakeppninni (Bundesliga) um helgina. Héđinn teflir á 4. borđi fyrir Hansa Dortmund. Allar skákir í 1. deild eru í beinni útsendingu og geta ţví íslenskir skákáhugamenn fylgst međ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband