25.10.2011 | 20:14
Liberec Open - Úrslit íslensku stelpnanna í fjórđu umferđ og pörun fimmtu umferđar
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) - Tadeus Klecker (2209) 0-1
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023) - Marcel Bednar (2257) 0-1
Viteslav Musil (2005) - Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) 1-0
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803) - Pavel Haase (1503) 1-0
Hrund Hauksdóttir (1592) - Walter Voith (1786) 1-0
Jan Paldus (1540) - Elsa María Kristínardóttir (1708) 0-1
Ţrír vinningar af sex ţar sem stelpurnar voru stigalćgri á fjórum borđum er svo sem í lagi en ég hefđi viljađ fá fleiri vinninga.
Á morgun tefla stelpurnar viđ:
Jindrich Janicek (2095) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803)
Lubos Jina (1811) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2023)
Martin Richter (2012) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1803)
Hrund Hauksdóttir (1592) - Olaf Kallert (1949)
Elsa María Kristínardóttir (1708) - Remel Oney (1844)
Sigríđur Björg Helgadóttir (1716) - Franz Keller (1383)
Pistill síđar
Slóđin á úrslit er: http://chess-results.com/tnr58314.aspx?art=2&rd=4&lan=1&turdet=YES&flag=30
Davíđ Ólafsson
25.10.2011 | 20:00
Áskrift ađ Tímaritinu Skák
Stjórn Skáksambands Íslands hefur til athugunar ţann möguleika ađ endurvekja Tímaritiđ Skák. Hugmyndin er ađ gefa út árstímarit í mars ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Vandađ yrđi til verka í alla stađi ţar sem andi gamla blađsins svifi yfir vötnum. Gengiđ er út frá ţví ađ blađiđ verđi 90-100 bls. í fallegu broti.
Slík útgáfa er mjög dýr og ţví ljóst ađ grundvöllur hennar nćst eingöngu ef áhugi međal skákmanna fyrir ţví ađ kaupa blađiđ er umtalsverđur. Áćtlađ er ađ blađiđ muni kosta um kr. 2.000. Til ađ kanna útgáfugrundvöll fyrir slíku ársriti stendur Skáksambandiđ fyrir könnun međal skákmanna á ţví hvort ţeir muni kaupa slíkt rit.
Ţeir sem eru tilbúnir ađ styđja málefniđ og kaupa Tímaritiđ Skák árlega á 2.000 kr. eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig hér.
Spil og leikir | Breytt 5.10.2011 kl. 19:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2011 | 18:42
Ţór Valtýsson sterkastur hjá Ásum í dag
Ţađ mćttu margir sterkir í Stangarhyl í dag, ţar á međal gamlir ţungaviktarmenn í skák. Má ţar nefna Hauk Angantýsson og Kára Sólmundarson,sem hafa ekki teflt mikiđ undanfarin ár. Ţór Valtýsson varđ efstur međ átta vinninga af níu mögulegum. í öđru til fimmta sćti urđu fjórir skákmenn jafnir međ sex vinninga, eins og sjá má í heildarúrslitum.
Úrslit dagsins:
- 1 Ţór Valtýsson 8 vinninga
- 2-5 Bragi G Bjarnarson 6
- Kári Sólmundarson 6
- Kristján Guđmundarson 6
- Valdimar Ásmundsson 6
- 6-9 Magnús V Pétursson 5.5
- Sćbjörn Guđfinnsson 5.5
- Ţorsteinn Guđlaugsson 5.5
- Haukur Angantýsson 5.5
- 10-11 Jón Víglundsson 5
- Jón Bjarnason 5
- Ásgeir Sigurđsson 5
- 13-17 Jónas Ástráđsson 4.5
- Óli Árni Vilhjálmsson 4.5
- Baldur Garđarsson 4.5
- Haraldur A Sveinbjörnsson 4.5
- Jón Steinţórsson 4.5
- 18-20 Gísli Árnason 4
- Halldór Skaftason 4
- Viđar Arthúrsson 4
- 21-25 Einar S Einarsson 3.5
- Hlynur Ţórđarson 3.5
- Birgir Ólafsson 3.5
- Finnur Kr Finnsson 3.5
- Friđrik Sófusson 3.5
- 26 Grímur Jónsson 3
- 27 Hrafnkell Guđjónsson 1.5
- 28 Eiđur Á Gunnarsson o.5
25.10.2011 | 16:00
Íslandsmót kvenna hefst 4. nóvember
Spil og leikir | Breytt 19.10.2011 kl. 10:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2011 | 09:36
Oliver Aron og Vignir Vatnar efstir á Unglingameistaramóti Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2011 | 21:46
Liberec Open - Pistill ţriđju umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2011 | 20:49
Liberec Open - Úrslit íslensku stelpnanna í ţriđju umferđ
24.10.2011 | 19:39
Jón Kristinn međ vinningsforskot
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2011 | 16:00
Ćskan og ellin á laugardag - Kynslóđabiliđ brúađ á hvítum reitum og svörtum
Spil og leikir | Breytt 18.10.2011 kl. 18:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2011 | 07:00
Unglingameistaramót Hellis hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 20.10.2011 kl. 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hinir mestu Mátar
Spil og leikir | Breytt 15.10.2011 kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 19:48
Liberec Open - Pistill annarar umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 18:56
Liberec Open - Úrslit íslensku stelpnanna í annari umferđ
23.10.2011 | 18:37
Kristján Örn sigrađi á Hrađskákmóti TR - Halldór hrađskákmeistari félagsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 16:00
Framsýnarmótiđ fer fram nćstu helgi
Spil og leikir | Breytt 18.10.2011 kl. 19:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 11:03
Pistill frá Bjarna Jens um EM taflfélaga og mót í Osló
23.10.2011 | 07:25
Liberec Open - Pistill fyrstu umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2011 | 07:00
Hrađskákmót TR fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 20.10.2011 kl. 14:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2011 | 18:46
Liberec Open - Úrslit íslensku stelpnanna í fyrstu umferđ
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 8780633
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar