3.11.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 27.10.2011 kl. 07:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţađ tók viđ ágćtis ferđalag í morgun frá London til Ţessaloníku. Á fćtur kl. 7 og viđ loks komnir inn á herbergi kl. 21 ađ grískum tíma. Međ okkur í fluginu voru Englendingar, Wales-verjar, Skotar og einstaka ađrir keppendur. Henrik kom fyrr í dag einnig eftir langt ferđalag
Grikkirnir venju saman rólegir yfir öllu og rútan ekki mćtt á flugvöllinn ţegar viđ mćttum. Ađstćđur á hóteli til fyrirmyndar. Viđ gistum á fimm stjörnu hótel og hér er allt til alls, meira ađ segja Casino og golfvöllur.
Liđsstjórafundur var kl. 22. Skákstađurinn er í um 10 mínútna göngutúr frá hótelinu sem er hressandi. Ađstćđur á skákstađ er einnig til mikillar fyrirmyndar og sýndist mér ađ allir skákirnar vćru sýndar beint.
Á liđsstjórafundinum var fariđ yfir helstu reglur venju samkvćmt. Fátt kom ţar á óvart nema ţó ađ búiđ er ađ herđa mjög reglur varđandi samskipti keppenda viđ ađra á međ keppni stendur. Liđsstjóri verđur t.d. ađ standa fyrir aftan eigin liđsmenn á međan viđureign stendur, má ekki vera fyrir aftan andstćđingana. Sérskákstjórar verđa á mótinu til ađ fylgjast međ ţessu ađ sögn yfirskákstjórans.
Keppendur mega ekki eiga samskipti viđ neina á međan skák og eins og einn liđsstjóri spurđi: Mega keppendur ekki heilsa gömlum vinum! Skákstjórinn talađi auđvitađ um heilbrigđa skynsemi. Ástćđan fyrir ţessu er auđvitađ almenn tortryggni eftir Feller-máliđ á síđasta Ólympíuskákmóti ţar sem franska skáksambandiđ telur sannađ ađ einn liđsmađur liđsins hafi svindlađ međ ađstođ liđsstjóra og eins stórmeistara sem sendi SMS til liđsstjórans frá heimili sínu í Frakklandi.
Á leiđ á liđsstjórafundinn, sem viđ Helgi og Björn sóttum rćddum viđ Mikhail Gurevich, stórmeistara frá Tyrklandi. Ţegar Helgi spurđi hann hvort hann tefldi kom um hćl: of course not. Gurevich sagđist vera ađ fylgja sínum krökkum en međalaldur tyrkneska liđsins er ađeins 17 ára og elsti keppandi er 21 árs. Ţeir yngstu 13 ára. Tyrkneska liđiđ er reyndar eitt ţađ lakasta samkvćmt stigum en framtíđin hlýtur ađ vera björt.
Á liđsstjórafundinum sátum viđ međ sćnska stórmeistaranum Stellan Brynell. Hann er teflandi liđsstjóri rétt eins og Helgi og einnig skráđur liđsstjóri. Svíarnir senda ekki sitt sterkasta liđ en m.a. vantar Berg, Agrest, Tiger og Hector. Brynell nefndi economical reasons, hvađ sem ţađ svo ţýđir í ţessu tilfelli. Norđmenn senda strípuđ liđ. Ađeins fjórir liđsmenn í hvoru liđi, engir varamenn né liđsstjórar. Athyglisvert í ljósi ţess ađ Ólympíuskákmótiđ fer fram í Tromsö 2014. Norđmenn eru reyndar eina Norđurlandaţjóđin sem sendir kvennaliđ.
Ég sjálfur kem hingađ sem skákstjóri, eitthvađ sem ég hef aldrei gert áđur á erlendri grundu. Ekki veit ég nákvćmlega hvađa hlutverki ég mun gegna en ţađ kemur í ljós á morgun. Ég vonast til ađ geta veriđ sem nćst íslenska liđinu til ađ fylgjast međ og taka myndir. Ţađ er ljóst ađ engar fréttir verđa frá mér á međan skákunum stendur en ég treysti ţví ađ Halldór Grétar, Sigurbjörn, Ingvar og fleiri sinni fréttaflutningi af skákunum á Skákhorninu af hefđbundnum sóma.
Einhverjir neterfiđleikar eru hér á hótelinu. Heldur pirrandi og vonandi tímabundiđ. Netiđ er inni og úti en ţó fyrst og fremst úti. Fréttaflutningur af öđrum mótum en EM verđur minni en vanalega, sérstaklega ef netmál komast ekki í betra form en mér rétt tókst ađ koma ţessum pistli í gegn ţegar netiđ hrökk í gang ađ morgni til. Öđrum fréttum tókst mér ekki ađ koma ađ ţessu sinni en úr ţví verđur bćtt.
Á morgun mćtum viđ sterku liđi Spánverja. Ţá verđur fjör. Umferđin hefst kl. 13. Fylgist međ.
Nóg í bili, meira á morgun.
Kveđja frá Porto Carras
Gunnar Björnsson
3.11.2011 | 05:52
Sćbjörn sigurviss í Stangarhyl í dag
Ţađ mćttu tuttugu og sex heldri skákmenn til leiks hjá Ásum í dag. Sćbjörn Guđfinnsson var í mestu stuđi og sigrađi međ 8˝ vinning af 9. Stefán Ţormar varđ í öđru sćti međ 7 vinninga og Haraldur Axel í ţriđja sćti međ 6 ˝ vinnin. Haukur Angantýsson sćkir í sig veđriđ og fékk 6 vinninga í fjórđa sćti.
Heildarúrslit:
1 Sćbjörn Guđfinnsson 8.5 vinninga
2 Stefán Ţormar 7
3 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 6.5
4 Haukur Angantýsson 6
5-6 Ţorsteinn Guđlaugsson 5.5
Gísli Sigurhansson 5.5
7-12 Baldur Garđarsson 5.5
Valdimar Ásmundsson 5
Birgir Sigurđsson 5
Birgir Ólafsson 5
Jón Víglundson 5
Jónas Ástráđsson 5
13-14 Magnús V. Pétursson 4.5
Ásgeir Sigurđsson 4.5
15-18 Grímur Jónsson 4
Óli Árni Vilhjálmsson 4
Finnur Kr Finnsson 4
Jón Bjarnason 4
19-22 Egill Sigurđsson 3.5
Friđrik Sófusson 3.5
Halldór skaftason 3.5
Eiđur Á Gunnarsson 3.5
23-25 Viđar Arthúrsson 3
Hlynur Ţórđarsson 3
Hermann Hjartarson 3
Hrafnkell Guđjónson 0
Spil og leikir | Breytt 1.11.2011 kl. 18:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2011 | 17:54
EM-pistill nr. 1 - Liđiđ í London
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2011 | 17:39
KR-ingar gera ţađ ekki endasleppt
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2011 | 07:00
Íslandsmót kvenna hefst á föstudag
Spil og leikir | Breytt 19.10.2011 kl. 10:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2011 | 00:05
Skáksaga og skákgleđi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2011 | 23:57
Ný alţjóđleg skákstig
31.10.2011 | 23:10
Dagur efstur á alţjóđlegu unglingamóti TG
31.10.2011 | 22:23
EM landsliđa fer fram 3.-11. nóvember í Porto Carras
31.10.2011 | 20:28
Stóraukin samvinna Skákskóla Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur
31.10.2011 | 20:13
Oliver, Dagur og Jón Trausti efstir
31.10.2011 | 16:13
Skákir Íslandsmóts skákfélaga
31.10.2011 | 09:40
Skákţing Íslands 2011 - drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri) fer fram nćstu helgi
31.10.2011 | 07:00
EM-landsliđiđ í Eymundsson í dag kl. 17 - Ný bók eftir Óttar Norđfjörđ kynnt
Spil og leikir | Breytt 30.10.2011 kl. 23:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2011 | 23:36
Vetrarmót öđlinga hefst 7. nóvember
30.10.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur Kjartansson skákmeistari TR
Spil og leikir | Breytt 22.10.2011 kl. 10:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2011 | 19:22
Hrannar endađi í 2.-4. sćti á atskákmóti í Rogalandi
30.10.2011 | 18:26
Alţjóđlegt unglingamót: Jón Trausti, Oliver Aron og Dagur efstir
30.10.2011 | 16:49
Sigurđur Dađi sigrađi á Framsýnarmótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8780629
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar