Leita í fréttum mbl.is

KR-ingar gera ţađ ekki endasleppt

KR Rimmur okt. 11Líf og fjör hefur veriđ á skákkvöldum KR-inga undanfarin mánuđ. Á ţriđja tug keppenda mćttir til tafls ađ jafnađi međ ţađ ađ markmiđi ađ hnésetja andstćđinginn í sem fćstum leikjum eđa ţá á tíma.  Október bauđ reyndar upp á 5 mánudaga sem ţýddi 65 skákir fyrir fastagesti klúbbsins ţann mánuđinn, en tefldar eru 13 umferđir takk međ 7 mín. umhugsunartíma í hverju móti.
 
Sigurvegari gćrkvöldsins var Birgir Berndsen međ 9.5v. /13 en Jón G. Friđjónsson var jafn honum ađ vinningum en örlítiđ lćgri ađ stigum.  Kristján Stefánsson formađur kom svo einn í 3ja sćti međ  9 vinninga sem hann taldi síđur en svo of marga miđađ viđ sýnda snilldartakta enda leiddi hann mótiđ framan af.  Engu ađ síđur var hann ţakklátur andstćđingum sínum fyrir ţeirra hlut í vinningunum.

Ađrir sigurvegarar mánađarins voru ţessir:  24/10 Gunnar Gunnarsson 10v; 17/10 Ingimar Jónsson 10.5v; 10/10 Birgir Berndsen 11v og 3/10 Sigurđur Herlufsen 11v.  Í lok september vakti sigur Guđfinns R. Kjartanssonar međ 11.5v nokkra athygli sem sćtir ekki lengur undrun.
 
Nánari úrslit og myndir má sjá á www.kr.is (skák)

Myndaalbúm (ESE)            


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 27
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 216
  • Frá upphafi: 8766218

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 179
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband