5.5.2012 | 18:38
Henrik í 3.-11. sćti í Köben
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) vann Danann Bo Jacobsen (2337) í sjöundu umferđ Copenhages Chess Challange sem fram fór í dag. Henrik hefur 5 vinninga og er í 3.-11. sćti. Hannes Hlífar Stefánsson tapađi fyrir ţýska alţjóđlega meistaranum Thorstein Michael Haub (2476), hefur 4,5 vinning og er í 12.-19. sćti.
Kjartan Maack (2133) og Atli Jóhann Leósson (1715) en sá síđarnefndi vann Óskar Long Einarsson (1591). Kjartan hefur 4 vinninga, Atli 2 vinninga en Óskar 1 vinning.
Fćreyski alţjóđlegi meistarinn Helgi Dam Ziska (2450) er efstur međ 6 vinninga en Haub er annar međ 5,5 vinning. Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 8. Allar skákir mótsins eru sýndar beint!
66 skákmenn taka ţátt og ţar af eru 6 stórmeistarar. Hannes og Henrik eru nr. 3 og 4 í stigaröđ keppenda. Mótiđ er 9 umferđir en er ađeins teflt á 5 dögum. Tefldar eru 2 skákir alla daga nema fyrsta daginn. Skákirnar hefjast kl. 8 og 13 á íslenskum tíma.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (borđ 1-15)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2012 | 15:39
Dagur Ragnarsson og Jón Kristinn efstir á Landsmótinu í skólaskák
Landsmótiđ í skólaskák er í fullum gangi í Stórutjarnaskóla sem fram fer í Ţingeyjarsveit um helgina undir öruggri stjórn Landsmótsstjórans Ingibjargar Eddu Birgisdóttur og Allsherjar-Gođans Hermanns Ađalsteinssonar.
Dagur Ragnarsson er efstur međ 6,5 vinning í eldri flokki en nafni hans Kjartansson međ 6 vinninga. Oliver Aron Jóhannesson er ţriđji međ 5,5 vinning.
Jón Kristinn Ţorgeirsson er efstur í yngri flokki međ fullt hús eftir átta umferđir. Hilmir Freyr Heimisson er er annar međ 6,5 vinning og Vignir Vatnar Stefánsson er ţriđji međ 6 vinning. Jón Kristinn á eftir mćta ţeim báđum.
Níunda og síđasta umferđin í dag fer fram ađ loknum bikarúrslitaleik Chelsea og Liverpool. Mótiđ klárast međ tveimur umferđum á morgun.
5.5.2012 | 14:11
Bragi og Ingvar í beinni frá Bretlandi
Bragi Ţorfinnsson (2421) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2331) eru ađ tafli um helgina í bresku deildakeppninni. Bragi teflir viđ enska stórmeistarann Dawid Howell (2614) en Ingvar viđ írska stórmeistarann Alexander Baburin (2535).
5.5.2012 | 13:58
Hannes í 3.-6. sćti í Köben
5.5.2012 | 13:43
Verkís mótiđ í skák á miđvikudaginn kemur! 5500 stiga stigahámark
4.5.2012 | 14:18
Köben: Hannes efstur ásamt ţremur öđrum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2012 | 14:07
Tómas sigursćll fyrir Norđan
4.5.2012 | 14:04
Skákţing Norđlendinga fer fram um Hvítasunnuhelgina
4.5.2012 | 00:01
Bobby Fischer kemur heim - útgáfuhóf í Iđnó í hádeginu
Spil og leikir | Breytt 3.5.2012 kl. 23:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.5.2012 | 23:04
Köben: Hannes međ 2,5 vinning eftir 3 umferđir
3.5.2012 | 22:48
Öđlingamót: Pörun lokaumferđar
3.5.2012 | 20:28
Verkísmótiđ í skák fer fram á miđvikudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2012 | 13:13
Mbl-sjónvarp: Áhugi á einvígi aldarinnar vex
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2012 | 12:13
Bylgjan: Í Bítiđ - Hefur skákáhugi Íslendinga minnkađ? Umfjöllun um Firmakeppni Verkís
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2012 | 00:02
Keppendalisti Landsmótsins í skólaskák
2.5.2012 | 23:58
Ţorvarđur langefstur á Öđlingamóti
2.5.2012 | 22:08
RÚV: Munir frá einvíginu mismerkilegir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2012 | 21:31
Kaupmannahöfn: Hannes og Henrik unnu í fyrstu umferđ
2.5.2012 | 20:28
Bobby Fischer kemur heim: Útgáfuhóf í Iđnó í hádegi á föstudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
2.5.2012 | 16:46
Hannes og Henrik í beinni frá Köben
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8780390
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar