Leita í fréttum mbl.is

Henrik í 3.-11. sćti í Köben

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) vann Danann Bo Jacobsen (2337) í sjöundu umferđ Copenhages Chess Challange sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5 vinninga og er í 3.-11. sćti.  Hannes Hlífar Stefánsson tapađi fyrir ţýska alţjóđlega meistaranum Thorstein Michael Haub (2476), hefur 4,5 vinning og er í 12.-19. sćti.

Kjartan Maack (2133) og Atli Jóhann Leósson (1715) en sá síđarnefndi vann Óskar Long Einarsson (1591).  Kjartan hefur 4 vinninga, Atli 2 vinninga en Óskar 1 vinning. 

Fćreyski alţjóđlegi meistarinn Helgi Dam Ziska (2450) er efstur međ 6 vinninga en Haub er annar međ 5,5 vinning.   Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 8.  Allar skákir mótsins eru sýndar beint!

66 skákmenn taka ţátt og ţar af eru 6 stórmeistarar.  Hannes og Henrik eru nr. 3 og 4 í stigaröđ keppenda.   Mótiđ er 9 umferđir en er ađeins teflt á 5 dögum.  Tefldar eru 2 skákir alla daga nema fyrsta daginn.  Skákirnar hefjast kl. 8 og 13 á íslenskum tíma.

 


Dagur Ragnarsson og Jón Kristinn efstir á Landsmótinu í skólaskák

Landsmótiđ í skólaskákLandsmótiđ í skólaskák er í fullum gangi í Stórutjarnaskóla sem fram fer í Ţingeyjarsveit um helgina undir öruggri stjórn Landsmótsstjórans Ingibjargar Eddu Birgisdóttur og Allsherjar-Gođans Hermanns Ađalsteinssonar.  

Dagur Ragnarsson er efstur međ 6,5 vinning í eldri flokki en nafni hans Kjartansson međ 6 vinninga.   Oliver Aron Jóhannesson er ţriđji međ 5,5 vinning.

Jón Kristinn Ţorgeirsson er efstur í yngri flokki međ fullt hús eftir átta umferđir.  Hilmir Freyr Heimisson er er annar međ 6,5 vinning og Vignir Vatnar Stefánsson er ţriđji međ 6 vinning.  Jón Kristinn á eftir mćta ţeim báđum.

Níunda og síđasta umferđin í dag fer fram ađ loknum bikarúrslitaleik Chelsea og Liverpool.  Mótiđ klárast međ tveimur umferđum á morgun.

 


Bragi og Ingvar í beinni frá Bretlandi

Bragi Ţorfinnsson (2421) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2331) eru ađ tafli um helgina í bresku deildakeppninni.   Bragi teflir viđ enska stórmeistarann Dawid Howell (2614) en Ingvar viđ írska stórmeistarann Alexander Baburin (2535).  


Hannes í 3.-6. sćti í Köben

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2516) er í 3.-6. sćti međ 4,5 vinning ađ loknum 6 umferđum á Copenhagen Chess Challange. Hannes gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Nicolai Vesterbaek Pedersen (2465) í 5. umferđ og sćnska alţjóđlega...

Verkís mótiđ í skák á miđvikudaginn kemur! 5500 stiga stigahámark

Í ár á einvígi aldarinnar 40 ára afmćli. Af ţví tilefni hefur Skákdeild Fjölnis, í samstarfi viđ Íslandsmeistarann í skák og Fjölnismanninn Héđin Steingrímsson, sett á laggirnar fyrirtćkja- og félagamót í skák. Mótiđ fer fram miđvikudaginn 9. maí...

Köben: Hannes efstur ásamt ţremur öđrum

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2516) vann danska FIDE-meistarann Igor Teplyi (2516) í 4. umferđ Copenhagen Chess Challenge. Hannes er efstur međ 3˝ vinning ásamt alţjóđlegu meisturunum Nicolai Vesterbaek Pedersen (2465), Danmörku, Daniel...

Tómas sigursćll fyrir Norđan

Tómas Veigar Sigurđarson er iđinn viđ kolann ţessa dagana og sigursćll. Í gćr, fimmtudag var ađ vanda opiđ hús í Skákheimilinu og slegiđ upp hrađskákmóti. Tómas vann ţar öruggan sigur, hlaut 12 vinninga í 14 skákum. Annar varđ Sigurđur Arnarson međ 10,5...

Skákţing Norđlendinga fer fram um Hvítasunnuhelgina

Skákţing Norđlendinga 2012 Akureyri 25.-28. maí 2012 150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar 100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn. Sérstaklega verđur vandađ til...

Bobby Fischer kemur heim - útgáfuhóf í Iđnó í hádeginu

Helgi Ólafsson stórmeistari í skák og náinn vinur Bobby Fischer heimsmeistara í skák hefur sent frá sér bók um kynni sín af bandaríska snillingnum sem varđ íslenskur ríkisborgari og dó í Reykjavík fyrir fjórum árum. Útgáfu bókar Helga verđur fagnađ í...

Köben: Hannes međ 2,5 vinning eftir 3 umferđir

Hannes Hlífar Stefánsson (2516) hefur 2,5 vinning eftir 3 umferđir á alţjóđlegu móti í Kaupmannahöfn og er í 3.-11. sćti. Í 2. umferđ vann hann danska FIDE-meistarann Jacob Carstensen (2305) en í 3. umferđ gerđi hann jafntefli viđ danska alţjóđlega...

Öđlingamót: Pörun lokaumferđar

Eggert Ísólfsson (1891) vann Bjarna Hjartarson (2038) í frestađri skák úr sjöttu og nćstsíđustu umferđ öđlingamóts TR sem fram fór í kvöld. Eggert er annar einum vinningi á eftir Ţorvarđi F. Ólafssyni. Lokaumferđin fer fram á miđvikudagskvöld og ţá...

Verkísmótiđ í skák fer fram á miđvikudag

Ágćti skákunnandi! Skákdeild Fjölnis býđur til spennandi Firmamóts í skák, í Tjarnarsal Ráđhússins miđvikudaginn 9. maí kl: 16-19. Ţegar hafa skráđ sig sjö liđ og nokkur önnur eru heit og undirbúa ţátttöku. Síminn Eimskip Morgunblađiđ Fjölnir Icelandic...

Mbl-sjónvarp: Áhugi á einvígi aldarinnar vex

Mbl.is fjallađi fyrr í dag um sölu á munum úr Einvígi aldarinnar. Viđtal er haft viđ Guđmund G. Ţórarinsson, fyrrverandi forseta SÍ. Viđtaliđ í heild sinni

Bylgjan: Í Bítiđ - Hefur skákáhugi Íslendinga minnkađ? Umfjöllun um Firmakeppni Verkís

Í bítinu í Bylgjunni í morgun var skákumfjöllun. Ţar var viđtal viđ Héđin Steingrímsson stórmeistara í skák. Fjallađ er ítarlega um Firma- og félagakeppni Fjölnis, sem fram fer í Ráđhúsi Reykjavíkur, miđvikudaginn, 9. maí. Umfjöllun...

Keppendalisti Landsmótsins í skólaskák

Ţá er keppendalisti landsmótsins í skólaskák 2012 , sem hefst í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit á morgun kl. 16:00 klár. Hann lítur svona út. Eldri flokkur: Dagur Ragnarsson RVK Oliver Aron Jóhannesson RVK Jón Trausti Harđarson RVK Hrund Hauksdóttir...

Ţorvarđur langefstur á Öđlingamóti

Ţorvarđur F. Ólafsson (2175) er langefstur međ 5,5 vinning ađ lokinni 6. og nćstsíđustu umferđ skákmóts öđlinga, sem fram fór í kvöld í félagsheimili TR. Ţorvarđur vann Jóhann H. Ragnarsson (2082). Skák Eggert Ísólfssonar (1891) og Bjarna Hjartarsonar...

RÚV: Munir frá einvíginu mismerkilegir

Síđdegisútvarp Rásar 2 hélt áfram umfjöllun RÚV um sölu muna úr Einvígi aldarinnar. Í Síđdegisútvarpinu í dag var viđtal viđ Guđmund G. Ţórarinsson, fyrrverandi forseta SÍ. Umfjöllun Síđdegisútvarps Rásar 2

Kaupmannahöfn: Hannes og Henrik unnu í fyrstu umferđ

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2516) og Henrik Danielsen (2498) unnu báđir stigalága andstćđinga í fyrstu umferđ alţjóđlegs skákmóts sem hófst í Kaupmannahöfn í kvöld. Kjartan Maack (2113) vann einnig sinn andstćđing. Atli Jóhann Leósson...

Bobby Fischer kemur heim: Útgáfuhóf í Iđnó í hádegi á föstudag

Helgi Ólafsson stórmeistari í skák og náinn vinur Bobby Fischer heimsmeistara í skák hefur sent frá sér bók um kynni sín af bandaríska snillingnum sem varđ íslenskur ríkisborgari og dó í Reykjavík fyrir fjórum árum. Útgáfu bókar Helga verđur fagnađ í...

Hannes og Henrik í beinni frá Köben

Fimm íslenskir skákmenn taka ţátt í alţjóđlegu skákmóti, Copenhagen Chess Challange, sem hófst í Kaupmannahöfn í dag . Ţađ eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2516) og Henrik Danielsen (2498) sem og Kjartan Maack (2113), Atli Jóhann Leósson...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8780390

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband