Leita í fréttum mbl.is

Ávaxtamótiđ í Sumarskákhöllinni

dsc_1702.jpgSkákakademían og Bananar ehf. bjóđa skákáhugamönnum á öllum aldri á Ávaxtamótiđ 2012, sem haldiđ verđur í Sumarskákhöllinni Ţingholtsstrćti 47, föstudaginn 29. júní klukkan 12. Á Ávaxtamótinu verđa bornir fram gómsćtir og exótískir ávextir, og ţví fagnađ ađ Skákakademían hefur í sumar frábćra ađstöđu til námskeiđahalds fyrir börn og ungmenni, samhliđa fjölmörgum skákviđburđum fyrir unga sem eldri.

Hrađskákmót verđa í hádeginu alla föstudaga í júlí og er dsc_0479_1159550.jpgÁvaxtamótiđ 2012 hiđ fyrsta í ţeirri syrpu.

Áđur en Ávaxtamótiđ hefst mun Hjörvar Steinn Grétarsson, 19 ára landsliđsmađur í skák, segja frá ţátttöku sinni á skákmótum sl. ár og skýra valdar skákir. Hjörvar Steinn er efnilegasti skákmađur Íslands og vantar ađeins 1 áfanga til ađ verđa stórmeistari. Hjörvar stígur á sviđ kl. 11.10 og Ávaxtamótiđ hefst klukkan 12. Hjörvar Steinn verđur međal keppenda á mótinu, sem og ýmsir af okkar sterkustu skákmönnum.
 
Ávaxtamótiđ er opiđ öllum skákáhugamönnum og er ţátttaka ókeypis. Tefldar verđa 5 umferđir, og lýkur mótinu klukkan 13.

Sumarskákhöllin er viđ Ţingholtsstrćti 47, beint á móti breska og ţýska sendiráđinu. Ţar hefur Skákakademía Reykjavíkur ađsetur í sumar og ţar eru í gangi námskeiđ fyrir börn og unglinga.
 
Skráning á Ávaxtaskákmótiđ er á www.skak.is en einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á stefan@skakademia.is.

Lenka vann í 4. umferđ í Prag

Lenka PtácníkóváLenka Ptácníková (2275) vann sína skák í 4. umferđ alţjóđlegs skákmóts í Prag sem fram fór í dag.  Lenka hefur nú 3 vinninga og er í 4.-11. sćti.

Í mótinu taka ţátt 43 skákmenn og ţar af er einn stórmeistari og fjórir alţjóđlegir meistarar.  Lenka er nr. 9 í stigaröđ keppenda.

Chess-Results


Fađir fćr refsingu í svindlmáli - sonur sýknađur

Playing hallEins og kunnugt er kom upp svindlmál á N1 Reykjavíkurskákmótinu  Ungur norskur keppandi var talinn hafa svindlađ međ hjálp föđur síns.  Skákstjórar dćmdu tap á keppandann í lokaumferđinni og var hann sviptur verđlaunum fyrir bestan árangur ungmenna. 

Fyrir ţeim úrskurđi var stuđst viđ ađ fađirinn hafđi í farsíma sínum skáktölvuforrit ţar sem finna mátti stöđu í skák sonarins og einnig var stuđst viđ vitnisburđ vitna sem sögđust hafa séđ föđurinn koma skilabođum til sonarins međ varamáli.  

Máliđ var tekiđ fyrir hjá norskum skákdómstóli.  Strákurinn var ţar upphaflega dćmdur í eins árs bann en fađirinn í ţriggja ára bann.  Ţví var áfrýjađ og í dag féll endanlegur úrskurđur ađ hálfu skákyfirvalda í Noregi.  Strákurinn var sýknađur en fađirinn fékk eins árs bann. 

Ađilar geta annađ hvort áfrýjađ málinu til norskra dómstóla eđa til FIDE.  

Nánar má lesa um máliđ á Nettavisen.  


Lenka ađ tafli í Prag

Lenka Ptácníková (2275) teflir ţessa dagana á alţjóđlegu skákmóti í Prag í Tékklandi. Eftir 3 umferđir hefur Lenka hlotiđ 2 vinninga og er í 7.-20. sćti. Í mótinu taka ţátt 43 skákmenn og ţar af 1 stórmeistari og 4 alţjóđlegir meistarar. Lenka er nr. 9 í...

Mótaáćtlun SÍ starfsáriđ 2012-13 - Íslandsmótiđ 2013 verđur galopiđ í tilefni 100 ára afmćli mótsins

Ný mótaáćtlun Skáksambands Íslands fyrir starfsáriđ 2012-13 liggur nú fyrir samţykkt af stjórn. Áćtlunina í heild sinni má finna hér . Skákmótahald á vegum SÍ er nokkuđ hefđbundiđ ađ ţessu sinni. Ţó má nefna ţrennt óhefđbundiđ. Reykjavíkurskákmótiđ...

Jóhann Norđurfjarđarmeistari

Skákhátíđinni á Ströndum lauk í gćr međ hrađskákmót á Norđurfirđi. Jóhann Hjartarson vann öruggan sigur á mótinu, hlaut fullt hús í 6 skákum. Guđmundur Gíslason varđ annar međ 5 vinninga. Góđ ţátttaka var á mótinu en ţátt tóku 32 skákmenn í...

Áskell Jónsmessuálfur

Á Jónsmessunótt fara álfar og vćttir á kreik. Í hóp ţeirra bćttust níu skákálfar fyrrakvöld og efndu til útiskákmóts í Kjarnaskógi í samvinnu viđ Skógrćktarfélag Eyfirđinga. Ţar var kátt á hjalla; ketilkaffi í bođi ađ hćtti skógarmanna og kynjaverur á...

Skákţáttur Morgunblađsins: Fullkomin óvissa

Minnisstćđ eru ţau ummćli enska stórmeistarans Jonathans Speelmans ţegar fimmta einvígi Kasparovs og Karpovs stóđ sem hćst áriđ 1990, ađ á stundum fengju ţeir upp stöđur ţar sem fullkomin óvissa ríkti, engar ţekktar viđmiđanir ćttu lengur viđ,...

Helgi og Jóhann sigurvegarar á afmćlismóti Róbert Lagerman í Trékyllisvík

Stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson urđu efstir og jafnir á afmćlismóti Róberts Lagerman sem fram fór í Trékyllisvík í dag. Hlutu ţeir 8 vinninga í 9 skákum. Helgi vann Jóhann Hjartarson en tapađi fyrir Gunnari Björnssyni. Guđmundur...

Vilka Sipilä skákmeistari Finnlands

FIDE-meistarinn Vilka Sipilä (2393) varđ finnskur meistari í skák en mótinu lauk í gćr. Sipilä hlaut 8,5 vinning og varđ vinningi fyrir ofan alţjóđlega meistarann Mika Karttunen (2447) og hinn unga og efnilega Daniel Ebeling (2279). Sama fyrirkomulag er...

Jónsmessumót á Akureyri í dag

Laugardaginn 23. júní heldur Skógrćktarfélag Eyfirđinga sína árlegu Jónsmessuhátíđ í Kjarnaskógi. Skákfélag Akureyrar mun nú, í fyrsta skipti, taka ţátt í hátíđinni og blása til skákmóts í lerkilundi norđan viđ sólúriđ í Kjarnaskógi kl. 20.30 (ath....

Íslandsmót skákmanna í golfi 2012

Íslandsmót skákmanna í golfi 2012 verđur haldiđ á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirđi laugardaginn 11.ágúst n.k. Viđ eigum frátekna 24 rástíma á milli kl 13:00 og 13:50. Um leiđ og skákmenn taka ţátt í Íslandsmótinu ţá eru ţeir ţátttakendur í Opna Epli.is...

Sumarnámskeiđin hafin

Ţađ hefur veriđ glatt á hjalla í Kvennaskólanum ţessa vikuna. Ţar fara nú fram sumarnámskeiđ Skákakademíunnar . Ţrjátíu krakkar hafa mćtt til leiks ţessa vikuna og von er á fleirum nćstu vikurnar. Hćgt er ađ byrja á námskeiđi hvenćr sem er en námskeiđin...

Oliver Aron Sólstöđumeistari

Ţađ var frábćr stemning á Sólstöđumótinu sem haldiđ var í Vin eftir hádegi í gćr. 33 ţátttakendur sem gerir mótiđ ţađ nćstfjölmennasta sem haldiđ hefur veriđ á Hverfisgötunni hingađ til. Teflt var bćđi inni og úti en rigningarskúrir voru ađeins ađ stríđa...

Jónsmessuskák á Akureyri á laugardag

Laugardaginn 23. júní heldur Skógrćktarfélag Eyfirđinga sína árlegu Jónsmessuhátíđ í Kjarnaskógi. Skákfélag Akureyrar mun nú, í fyrsta skipti, taka ţátt í hátíđinni og blása til skákmóts í lerkilundi norđan viđ sólúriđ í Kjarnaskógi kl. 20.30 (ath....

HM áhugamanna 2012 - Porto Carras á Grikklandi - pistill Olivers Arons

Allar styrktarţegar hjá SÍ eiga ađ skila pistli um ţau mót sem ţeir fá almenna styrki á. Oliver Aron hefur skrifađ pistil um ţátttöku sína á HM áhugamanna sem fram fór í vor í Porto Carras á Grikklandi HM áhugamanna 2012 - Porto Carras, Grikklandi Saga...

Skákhátíđ á Ströndum: Hver hreppir silfurhring sigurvegarans?

Skákhátíđ á Ströndum 2012 verđur haldin nú um helgina og er efnt til fjölteflis á Hólmavík og skákmóta í Djúpavík, Trékyllisvík og Norđurfirđi. Von er á stórmeisturunum Helga Ólafssyni, Jóhanni Hjartarsyni og Ţresti Ţórhallssyni, auk skákáhugamanna víđa...

Sumarsólstöđumót hjá Vin í dag

Miđvikudaginn 20. júní verđur sumarsólstöđumót í Vin, Hverfisgötu 47 og hefst ţađ klukkan 13:00. Treyst er á ađ ţađ sé alltaf gott veđur á Sumarsólstöđum! Ekki verra ef hćgt vćri ađ skella nokkrum borđum út í garđ. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö...

Magnus Carlsen sigurvegari Tal Memorial

Magnus Carlsen (2835) sigrađi á Tal Memorial sem lauk í dag í Moskvu. Carlsen vann McShane (2706) í níundu og síđustu umferđ. Nćststigahćsti skákmađur heims, Aronian (2825) gerđi Carlsen mikinn greiđa ţegar hann vann Caruana (2770) sem var efstur fyrir...

Sumarsólstöđumót í Vin

Miđvikudaginn 20. júní verđur sumarsólstöđumót í Vin, Hverfisgötu 47 og hefst ţađ klukkan 13:00. Treyst er á ađ ţađ sé alltaf gott veđur á Sumarsólstöđum! Ekki verra ef hćgt vćri ađ skella nokkrum borđum út í garđ. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 308
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 238
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband