26.6.2012 | 21:00
Ávaxtamótiđ í Sumarskákhöllinni

Hrađskákmót verđa í hádeginu alla föstudaga í júlí og er

Áđur en Ávaxtamótiđ hefst mun Hjörvar Steinn Grétarsson, 19 ára landsliđsmađur í skák, segja frá ţátttöku sinni á skákmótum sl. ár og skýra valdar skákir. Hjörvar Steinn er efnilegasti skákmađur Íslands og vantar ađeins 1 áfanga til ađ verđa stórmeistari. Hjörvar stígur á sviđ kl. 11.10 og Ávaxtamótiđ hefst klukkan 12. Hjörvar Steinn verđur međal keppenda á mótinu, sem og ýmsir af okkar sterkustu skákmönnum.
Ávaxtamótiđ er opiđ öllum skákáhugamönnum og er ţátttaka ókeypis. Tefldar verđa 5 umferđir, og lýkur mótinu klukkan 13.
Sumarskákhöllin er viđ Ţingholtsstrćti 47, beint á móti breska og ţýska sendiráđinu. Ţar hefur Skákakademía Reykjavíkur ađsetur í sumar og ţar eru í gangi námskeiđ fyrir börn og unglinga.
Skráning á Ávaxtaskákmótiđ er á www.skak.is en einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á stefan@skakademia.is.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2012 | 20:31
Lenka vann í 4. umferđ í Prag
25.6.2012 | 20:00
Fađir fćr refsingu í svindlmáli - sonur sýknađur
Eins og kunnugt er kom upp svindlmál á N1 Reykjavíkurskákmótinu Ungur norskur keppandi var talinn hafa svindlađ međ hjálp föđur síns. Skákstjórar dćmdu tap á keppandann í lokaumferđinni og var hann sviptur verđlaunum fyrir bestan árangur ungmenna.
Fyrir ţeim úrskurđi var stuđst viđ ađ fađirinn hafđi í farsíma sínum skáktölvuforrit ţar sem finna mátti stöđu í skák sonarins og einnig var stuđst viđ vitnisburđ vitna sem sögđust hafa séđ föđurinn koma skilabođum til sonarins međ varamáli.
Máliđ var tekiđ fyrir hjá norskum skákdómstóli. Strákurinn var ţar upphaflega dćmdur í eins árs bann en fađirinn í ţriggja ára bann. Ţví var áfrýjađ og í dag féll endanlegur úrskurđur ađ hálfu skákyfirvalda í Noregi. Strákurinn var sýknađur en fađirinn fékk eins árs bann.
Ađilar geta annađ hvort áfrýjađ málinu til norskra dómstóla eđa til FIDE.
Nánar má lesa um máliđ á Nettavisen.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2012 | 19:46
Lenka ađ tafli í Prag
25.6.2012 | 14:52
Mótaáćtlun SÍ starfsáriđ 2012-13 - Íslandsmótiđ 2013 verđur galopiđ í tilefni 100 ára afmćli mótsins
25.6.2012 | 10:36
Jóhann Norđurfjarđarmeistari
25.6.2012 | 10:30
Áskell Jónsmessuálfur
24.6.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Fullkomin óvissa
Spil og leikir | Breytt 26.6.2012 kl. 20:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt 25.6.2012 kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2012 | 18:13
Vilka Sipilä skákmeistari Finnlands
23.6.2012 | 07:00
Jónsmessumót á Akureyri í dag
Spil og leikir | Breytt 21.6.2012 kl. 18:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2012 | 18:12
Íslandsmót skákmanna í golfi 2012
21.6.2012 | 17:00
Sumarnámskeiđin hafin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2012 | 10:14
Oliver Aron Sólstöđumeistari
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2012 | 21:34
Jónsmessuskák á Akureyri á laugardag
Spil og leikir | Breytt 21.6.2012 kl. 18:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2012 | 16:38
HM áhugamanna 2012 - Porto Carras á Grikklandi - pistill Olivers Arons
20.6.2012 | 10:10
Skákhátíđ á Ströndum: Hver hreppir silfurhring sigurvegarans?
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2012 | 07:00
Sumarsólstöđumót hjá Vin í dag
Spil og leikir | Breytt 16.6.2012 kl. 10:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2012 | 21:07
Magnus Carlsen sigurvegari Tal Memorial
18.6.2012 | 07:00
Sumarsólstöđumót í Vin
Spil og leikir | Breytt 16.6.2012 kl. 10:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 308
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 238
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar