Leita í fréttum mbl.is

Gallerý skák: Benedikt Jónasson sigrađi

Gallerý Skák 15.11.12 Sigurvegarinn Benedikt  ese.jpgHinu vikulegu geđprýđismót í Gallerýinu vekja vaxandi athygli og uppsláttum á heimasíđu ţess fjölgar ađ sama skapi.   Fjölmargir vináttuslandsleikir í fótamennt sem fram fóru víđa um lönd sl. fimmtudag ţjóna sama markmiđi og vináttuskákkvöldin ţar.  Ţađ ađ efla menn sig til dáđa fyrir meiri átök og stćrri mót.  Ađ engu öđru er stefnt en ţví ađ bćta leikađferđir, prófa ný kerfi, byrjanir og brellur í bland, ćfa föst leikatriđi.  Ţetta snýst allt um ađ ná persónulegum árangri og frammistöđu inn á vellinum sem og á skákborđinu.  Fegurđin og leikgleđin skipta ţó ávallt miklu máli. Bakfallsspyrna  Zlatans fyrir Svíţjóđ af 30 metra fćri gladdi augađ en vítaspyrna Neymars hins brasilíska síđur enda fór hún međ himinskautum, vakti ţó hressilegan hlátur sem er öllum hollur. 2012 Gallerýiđ 15.11.12 Spenna í lofti  ese.11 2.jpg

Góđir gestir skreyttu mótiđ og gladdi forstöđumenn og ađra.  Nú voru ađ ţeir Benedikt Jónasson (TR) og Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, sem brugđu undir sig betri fćtinum í heimsókn.  Sá fyrrnefndi gamalreyndi garpur tefldi af mikilli yfirvegun og öryggi, leiddi  mótiđ frá byrjun og landađi flottum sigri, hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum.  Gerđi ađeins tvö jafntefli viđ Kristinn Johnson og Gunnar Gunnarsson, sem varđ annar og gerđi ţrjú. Jón Ţ. Ţór,  varđ ţriđji međ 9 vinninga.

Segja má ađ ţessir ţrír „harđskeyttu höbbingjar" hafi veriđ í sérflokki eins og sést á međf. mótstöflu. 

 

2012 Gallerý 15.11.12 MÓTSTAFLA.11 1.jpg

 

Ađrir skutu stundum hátt yfir, sáu ekki mát í einum, sem flugfarţegar hefđu séđ úr 30.000 feta hćđ.  Ţetta vill henda ţegar tímapressan og „fyrirvinningsspennan" fer ađ segja til sín. Ţar gildir ţađ sama  og um vítaspyrnur, sem geta ráđiđ úrslitum.  

Nćsta fimmtudagskvöld heldur svo Kapptefliđ um Patagóníusteininn áfram ţegar „Ungstirniđ undraverđa", Vignir Vatnar, sem leiđir mótaröđina er heimkominn úr sinni miklu ţolraun á HM 10 ára og yngri. Tvo mót af sex eru eftir, en allir geta veriđ međ óháđ ţeirri baráttu.

www. galleryskak.net /ESE 17.11.12


Sex skákmenn efstir á Íslandsmótinu í atskák

Vigfús ásamt félagaSex skákmenn eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ loknum ţremur umferđum á Íslandsmótinu í atskák. Ţađ eru stórmeistarinn Stefán Kristjánsson  (2473), alţjóđlegu meistararnir Arnar Gunnarsson (2441) og Bragi Ţorfinnsson (2480), FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2312) og Vigfús Ó. Vigfússon (1985) og Dađi Ómarsson (2206).

Mótinu í dag verđur framhaldiđ međ umferđum 4-7.  Taflmennskan hefst kl. 13. Fjórir efstu skákmennirnir tefla svo áfram á morgun međ útsláttarfyrirkomulagi.

Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ sem fram fer í Rimaskóla.


Einar Hjalti efstur međ fullt hús á Skákţingi Garđabćjar

Einar Hjalti JenssonEinar Hjalti Jensson (2312) er efstur međ fullt hús á Skákţingi Garđbćjar en fjórđa umferđ fór fram sl. fimmtudag. Einar vann Bjarnstein Ţórsson (1335). Kjartan Maack (2079) er annar međ 3 vinninga eftir sigur á Páli Sigurđssyni (1983). Bjarnsteinn er ţriđji međ 2,5 vinning. Sem fyrr er nokkuđ um óvćnt úrslit en Ingvar Egill Vignisson (1528) gerđi jafntefli viđ Omar Salama (2277).

Úrslit 4. umferđar í a-flokki, má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér. Pörun 5. umferđar, sem fram fer á fimmtudagskvöld má finna hér.

Óskar Víkingur Davíđsson (1000) er efstur í b-flokki međ fullt hús.  B-flokkinn má nálgast á Chess-Results.

 

 

 

 

 

 


Vignir Vatnar tapađi fyrir Rússa í gćr - mćtir ekki Rússa í dag

Vignir Vatnar Stefánsson (1595) tapađi fyrir Rússanum Nikita Samsonov (1849) í níundu umferđ HM ungmenna sem fram fóri í Maribor í Slóveníu gćr. Vignir hefur 5 vinninga og er í 54.-85. sćti. Í dag ber ţađ til tíđinda ađ Vignir mćtir ekki Rússa en hann...

Sprett-inn mótiđ í dag

Í dag, laugardag, verđur haustmót yngri flokka SA háđ í Skákheimilinu. Ţangađ eru allir fćddir 1997 og síđar bođnir velkomnir. Teflt verđur í um meistaratitil skákfélagsins í unglingaflokki. Nánar sundurgreint eru ađ auki 3 titlar í bođi: Í flokki 11 ára...

Atskákmót Íslands flyst í Rimaskóla

Vegna mistaka starfsmanns Gufunesbćjar var salurinn tvíbókađur og ţví flyst mótiđ í Rimaskóla. Teflt verđur á efri hćđ. Gengiđ um ađaldyr.

Vignir Vatnar međ jafntefli gegn Rússa - mćtir enn einum Rússanum á morgun!

Vignir Vatnar Stefánsson (1595) gerđi jafntefli viđ Rússann Egor Sydhik (1821) í áttundu umferđ HM ungmenna sem fram fór í Maribor í Slóveníu í gćr. Vignir hefur 5 vinninga og er í 31.-52. sćti sem verđur ađ telja geysigott, ekki síst í ljósi ţess ađ...

Jón Kristinn eykur forystuna á TM-mótaröđinni

Sjöttu umferđ hinnar geysivinsćlu TM-mótarađar Skákfélags Akureyrar fór fram í gćrkvöldi og lauk međ ţví ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson og Áskell Örn Kárason urđu jafnir og efstir međ 10 vinninga af 11 mögulegum. Ţar međ jók hinn nýkrýndi Íslandsmeistari,...

Íslandsmótiđ í atskák hefst í kvöld

Atskákmót Íslands 2012 - Minningarmót um Sturlu Pétursson Verđur haldiđ daganna 16.-18. nóvember n.k Mótiđ verđur í senn minningarmót um Sturlu Pétursson skákmeistara. Stađsetning Hlađan Gufunesbć Gufunesvegi 112 Reykjavík (sjá á korti)...

Skáksegliđ - Sigurđur Herlufsen í banastuđi

Önnur umferđ mótarađarinnar um Skáksegliđ , minningarmót Gríms Ársćlssonar, fór fram hjá Riddaranum í gćr. Ţó léttleiki og glađvćrđ svifi yfir vötnunum var ljóst frá byrjun ađ einbeittur baráttuvilji var til stađar hjá gömlu skákgeggjurunum sem mćttir...

Atskákmót Íslands 2012. Minningarmót um skákfrömuđinn Sturlu Pétursson (1915 - 1999)

Sturla Pétursson var fćddur í Reykjavík ţann 6. september og lést 14. apríl 1999 á 84. aldursári. Hann var sonur Péturs Zoponíassonar ćttfćđings og konu hans Guđrúnar Jónsdóttur. Sturla var yngstur af stórum systkinahópi sem öll fćddust á fyrsta...

Sverrir Örn og Júlíus efstir á Vetrarmóti öđlinga

Sverrir Örn Björnsson (2154) og Júlíus Friđjónsson (2187) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 3. umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í gćrkveldi. Sverrir vann Gylfa Ţórhallsson (2156) en Júlíus hafđi betur gegn Halldóri Pálssyni (2064). Siguringi...

Íslandsmót unglingasveita fer fram 24. nóvember

Íslandsmót unglingasveita verđur haldiđ ţann 24. nóvember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli) Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími á mann eru 15 mínútur. Mótiđ er liđakeppni taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk...

Dagur endađi međ jafntefli í Búdapest

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2368) gerđi sitt sjönda jafntefli í röđ í lokaumferđ First Saturday-mótsins, sem fram fór í gćr. Ţá tefldi hann viđ ungverska FIDE-meistarann Benjamin Gledura (2336). Dagur hlaut 5 vinninga í 12 skákum og endađi í...

Vignar Vatnar vann Rússa og mćtir fimmta Rússanum í röđ á morgun!

Vignir Vatnar Stefánsson (1595) vann Rússann Arsen Mnatskanian (1769) í 7. umferđ HM ungmenna, sem fram fór í Maribor í Slóveníu dag. Í Í 8. umferđ, mćtir Vignir fimmta Rússanum í röđ. Ţađ mćtti halda ađ Vignir sé ţátttakandi í rússneska...

KR: Sigurđur Áss Grétarsson "stal" sigrinum

Ţar mćttust stálin stinn" segir allt sem segja ţarf um atganginn í KR-heimilinu á Meistaravöllum á mánudagskvöldiđ var ţar sem rammefldir rummungar reitađa borđsins tóku sína vikulegu rimmu og ţreyttu međ sér 13 hrađskákir áđur en yfir lauk og upp var...

Atskákmót Íslands 2012 - Minningarmót um Sturlu Pétursson verđur haldiđ um nćstu helgi

Atskákmót Íslands 2012 - Minningarmót um Sturlu Pétursson Verđur haldiđ daganna 16.-18. nóvember n.k Mótiđ verđur í senn minningarmót um Sturlu Pétursson skákmeistara. Stađsetning Hlađan Gufunesbć Gufunesvegi 112 Reykjavík (sjá á korti)...

Magnús Sólmundarson sigrađi á Birgismótinu

Ţađ mćttu tuttugu og átta heldri skákmenn í Ásgarđ í dag og heiđruđu međ ţví Birgir Sigurđsson. Í byrjun móts var honum afhentur heiđursskjöldur sem ţakklćtisvottur fyrir frábćr störf í ţágu skákmenningar á Íslandi í áratugi. Magnús Sólmundarson vann...

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair 2012 verđur haldiđ á Reykjavík Natura, gamla Hótel Loftleiđir 8.-9. desember ef nćg ţátttaka nćst. Mótiđ verđur međ svipuđu sniđi og í fyrra en fjöldi ţátttakenda hefur einhver áhrif á keppnisfyrirkomulagiđ. Ţetta er opin...

Guđmundur međ fína frammistöđu í Venesúela

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2385) endađi í 7.-9. sćti á alţjóđlegu skákmóti sem fram fór í Guarenas í Venesúela 25.-30. október sl. Guđmundur hlaut 5 vinninga í 9 skákum. Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2453 skákstigum en hann tefldi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8779319

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband