17.11.2012 | 13:47
Gallerý skák: Benedikt Jónasson sigrađi
Hinu vikulegu geđprýđismót í Gallerýinu vekja vaxandi athygli og uppsláttum á heimasíđu ţess fjölgar ađ sama skapi. Fjölmargir vináttuslandsleikir í fótamennt sem fram fóru víđa um lönd sl. fimmtudag ţjóna sama markmiđi og vináttuskákkvöldin ţar. Ţađ ađ efla menn sig til dáđa fyrir meiri átök og stćrri mót. Ađ engu öđru er stefnt en ţví ađ bćta leikađferđir, prófa ný kerfi, byrjanir og brellur í bland, ćfa föst leikatriđi. Ţetta snýst allt um ađ ná persónulegum árangri og frammistöđu inn á vellinum sem og á skákborđinu. Fegurđin og leikgleđin skipta ţó ávallt miklu máli. Bakfallsspyrna Zlatans fyrir Svíţjóđ af 30 metra fćri gladdi augađ en vítaspyrna Neymars hins brasilíska síđur enda fór hún međ himinskautum, vakti ţó hressilegan hlátur sem er öllum hollur.
Góđir gestir skreyttu mótiđ og gladdi forstöđumenn og ađra. Nú voru ađ ţeir Benedikt Jónasson (TR) og Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, sem brugđu undir sig betri fćtinum í heimsókn. Sá fyrrnefndi gamalreyndi garpur tefldi af mikilli yfirvegun og öryggi, leiddi mótiđ frá byrjun og landađi flottum sigri, hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum. Gerđi ađeins tvö jafntefli viđ Kristinn Johnson og Gunnar Gunnarsson, sem varđ annar og gerđi ţrjú. Jón Ţ. Ţór, varđ ţriđji međ 9 vinninga.
Segja má ađ ţessir ţrír harđskeyttu höbbingjar" hafi veriđ í sérflokki eins og sést á međf. mótstöflu.
Ađrir skutu stundum hátt yfir, sáu ekki mát í einum, sem flugfarţegar hefđu séđ úr 30.000 feta hćđ. Ţetta vill henda ţegar tímapressan og fyrirvinningsspennan" fer ađ segja til sín. Ţar gildir ţađ sama og um vítaspyrnur, sem geta ráđiđ úrslitum.
Nćsta fimmtudagskvöld heldur svo Kapptefliđ um Patagóníusteininn áfram ţegar Ungstirniđ undraverđa", Vignir Vatnar, sem leiđir mótaröđina er heimkominn úr sinni miklu ţolraun á HM 10 ára og yngri. Tvo mót af sex eru eftir, en allir geta veriđ međ óháđ ţeirri baráttu.
www. galleryskak.net /ESE 17.11.12
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2012 | 11:40
Sex skákmenn efstir á Íslandsmótinu í atskák
Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ loknum ţremur umferđum á Íslandsmótinu í atskák. Ţađ eru stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2473), alţjóđlegu meistararnir Arnar Gunnarsson (2441) og Bragi Ţorfinnsson (2480), FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2312) og Vigfús Ó. Vigfússon (1985) og Dađi Ómarsson (2206).
Mótinu í dag verđur framhaldiđ međ umferđum 4-7. Taflmennskan hefst kl. 13. Fjórir efstu skákmennirnir tefla svo áfram á morgun međ útsláttarfyrirkomulagi.
Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ sem fram fer í Rimaskóla.
17.11.2012 | 11:32
Einar Hjalti efstur međ fullt hús á Skákţingi Garđabćjar
Einar Hjalti Jensson (2312) er efstur međ fullt hús á Skákţingi Garđbćjar en fjórđa umferđ fór fram sl. fimmtudag. Einar vann Bjarnstein Ţórsson (1335). Kjartan Maack (2079) er annar međ 3 vinninga eftir sigur á Páli Sigurđssyni (1983). Bjarnsteinn er ţriđji međ 2,5 vinning. Sem fyrr er nokkuđ um óvćnt úrslit en Ingvar Egill Vignisson (1528) gerđi jafntefli viđ Omar Salama (2277).
Úrslit 4. umferđar í a-flokki, má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér. Pörun 5. umferđar, sem fram fer á fimmtudagskvöld má finna hér.
Óskar Víkingur Davíđsson (1000) er efstur í b-flokki međ fullt hús. B-flokkinn má nálgast á Chess-Results.
17.11.2012 | 10:56
Vignir Vatnar tapađi fyrir Rússa í gćr - mćtir ekki Rússa í dag
17.11.2012 | 10:27
Sprett-inn mótiđ í dag
16.11.2012 | 15:16
Atskákmót Íslands flyst í Rimaskóla
16.11.2012 | 11:18
Vignir Vatnar međ jafntefli gegn Rússa - mćtir enn einum Rússanum á morgun!
16.11.2012 | 10:02
Jón Kristinn eykur forystuna á TM-mótaröđinni
16.11.2012 | 08:59
Íslandsmótiđ í atskák hefst í kvöld
15.11.2012 | 16:29
Skáksegliđ - Sigurđur Herlufsen í banastuđi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2012 | 15:00
Atskákmót Íslands 2012. Minningarmót um skákfrömuđinn Sturlu Pétursson (1915 - 1999)
Spil og leikir | Breytt 18.11.2012 kl. 21:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2012 | 13:00
Sverrir Örn og Júlíus efstir á Vetrarmóti öđlinga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2012 | 11:00
Íslandsmót unglingasveita fer fram 24. nóvember
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2012 | 09:04
Dagur endađi međ jafntefli í Búdapest
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2012 | 23:06
Vignar Vatnar vann Rússa og mćtir fimmta Rússanum í röđ á morgun!
14.11.2012 | 14:00
KR: Sigurđur Áss Grétarsson "stal" sigrinum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2012 | 11:39
Atskákmót Íslands 2012 - Minningarmót um Sturlu Pétursson verđur haldiđ um nćstu helgi
13.11.2012 | 22:21
Magnús Sólmundarson sigrađi á Birgismótinu
13.11.2012 | 21:27
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni
13.11.2012 | 17:29
Guđmundur međ fína frammistöđu í Venesúela
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 6
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8779319
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar