Leita í fréttum mbl.is

Öruggur sigur Ţóris Benediktssonar á fimmtudagsmóti

Á annan tug skákmanna hitađi upp fyrir Íslandsmót skákfélaga á fimmtudagsmóti í gćrkvöldi. Ţórir Benediktsson vann í fyrstu sex umferđunum og var búinn ađ tryggja sér sigurinn áđur en hann gerđi jafntefli í síđustu umferđ. Jóhann Bernhard laut í gras fyrir Ţóri í fyrstu umferđ en tapađi ekki upp frá ţví og lenti ásamt Stefáni Péturssyni í öđru til ţriđja sćti. Úrslit urđu annars sem hér segir:  

  • 1   Ţórir Benediktsson            6.5     
  • 2-3  Jóhann Bernhard              5
  •      Stefán Pétursson,            5       
  • 4-6  Elsa María Kristínardóttir   4.5
  •      Örn Leó Jóhannsson           4.5
  •      Kristófer Jóel Jóhannesson   4.5
  • 7-8  Emil Sigurđarson             4
  •      Vignir Vatnar Stefánsson     4
  • 9-11  Birkir Karl Sigurđsson      3.5
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson 3.5
  •       Oliver Aron Jóhannesson     3.5
  • 12-13 Jón Trausti Harđarsson      3
  •       Björgvin Kristbergsson      3
  •  14   Heimir Páll Ragnarsson      2.5
  • 15-16 Kristinn Andri Kristinsson  2
  •       Gauti Páll Jónsson          2
  • 17-18 Vébjörn Fivelstad           1
  •       Guđmundur Garđar Árnason    1

Myndbönd frá MP Reykjavíkurskákmótinu

Tvö síđustu myndböndin frá Vijay Kumar eru nú ađgengileg.  Annađ er um lokaumferđina og hitt um lokahófiđ.  Bent er á sérstaklega skemmtilegt viđtal viđ Ivan Sokolov.

Myndband 9. umferđar:

 




Myndband lokahófs:

 

 


Hannes og Henrik tefla á EM einstaklinga

Margeir Pétursson og Hannes Hlífar StefánssonHannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen verđa fulltrúar Íslands á EM einstaklinga sem hefst á laugardag í Rijeka í Króatíu.   Fyrir löngu var ákveđiđ ađ senda Henrik sem Íslandsmeistarann skák en í  kjölfar árangurs Hannesar Hlífars Stefánssonar á Reykjavíkurskákmótinu ţar sem hann sigrađi á mótinu í fimmta sinn ákvađ MP banki ađ styrkja Hannes til ţátttöku.  

Var ţađ tilkynnt á lokahófi Reykjavíkurskákmótsins í gćr og uppskar sú tilkynning dúndrandi lófaklapp ţeirra sem ţar voru.  

Á myndinni má sjá Margeir Pétursson, stjórnarformann MP banka og stórmeistara í skák og sigurvegarann Hannes Hlífar Stefánsson handsala stuđning bankans viđ ţátttöku Hannesar á Evrópumótinu


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst á morgun

Dagana 5. og 6. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2009-2010. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík. Dagskrá: Föstudagur 5. mars kl. 20.00 5. umferđ Laugardagur 6. mars kl. 11.00 6. umferđ Laugardagur 6. mars kl. 17.00 7. umferđ Ţau...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Ingimundur sigrađi á Vinamóti SSON og Laugdćla

Í gćrkvöldi lauk vel heppnuđu Vinamóti SSON og UMF Laugdćla. 14 keppendur tefldu atskákir allir viđ alla, mótiđ tók 3 miđvikudagskvöld. Fyrir kvöldiđ í kvöld voru 5 keppendur efstir og jafnir međ 6 vinninga af 8, ţar á eftir komu tveir međ 5,5 vinninga....

Jón sigrađi á atkvöldi

Jón Úlfljótsson sigrađi öruggleg á atkvöldi Hellis sem fram fór 1. mars sl. Jón fékk fullt hús 6v í jafn mörgum skákum og var í raun búinn ađ tryggja sér sigur eftir fjórđu umferđ ţegar hann var búinn ađ leggja alla helstu andstćđinga sína ađ velli. Í...

Reykjavík Blitz fer fram í kvöld!

Reykjavík Blitz 2010 fer fram í kvöld. Teflt verđur á Gallery Bar á Hverfisgötu. Tafliđ hefst klukkan 21:30 eđa ađ loknu lokahófi Reykjavíkurmótsins. Búast má viđ ađ sterkir erlendir keppendur láti sjá sig. Ađgangseyrir er 1000 krónur sem rennur óskiptur...

Hannes einn sigurvegara MP Reykjavíkurmótsins

Hannes Hlífar Stefánsson gerđi stutt jafntefli viđ indverska stórmeistarann Abhijeet Gupta. Ţar hefur Hannes tryggt sér sigur á mótinu ásamt Gupta en ţrír skákmenn til viđbótar geta náđ ţeim ađ vinningum. Ţetta er í fimmta skipti sem Hannes sigrar á...

MP Reykjavík Open: Lokaumferđin hefst kl. 13

Lokaumferđ MP Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og hefst fyrr en vanalega eđa kl. 13 . Eins og fram hefur komiđ er Hannes Hlífar Stefánsson efstur á mótinu ásamt Indverjanum Gupta en ţeir mćtast einmitt í lokaumferđinni. Helgi Ólafsson verđur međ...

Myndband úr áttundu umferđ og viđtöl viđ Hannes og Gupta

Vijay Kumar er enn ađ og nú má skemmtilegt myndband úr áttundu umferđ sem og viđtöl viđ efstu menn mótsins Hannes og Gupta. Í viđtalinu segir Hannesi frá ţví hversu vel bóksala Sigurbjörns reyndist honum í skákinni í gegn Nataf! Myndband 8. umferđar:...

Hannes efstur á MP Reykjavíkurskákmótinu eftir sigur á Nataf

Hannes Hlífar Stefánsson sigrađi franska stórmeistarann Nataf í áttundu og nćstsíđustu umferđ MP Reykjavíkurmótsins sem fram fór í dag. Hannes fórnađi skiptamun í byrjun skákar og sá franski enga betri vörn en ađ fórna honum til baka. Hannes fékk ţá...

Jóhann Hjartarson skýrir í dag

Stigahćsti skákmađur Íslands, stórmeistarinn Jóhann Hjartarson, sér um skákskýringar á MP Reykjavíkurskákmótinu í dag. Umferđin hefst kl. 15:30 en skákskýringar hefjast um kl. 17:30-18:00.

MP Reykjavík Open: Áttunda og nćstsíđsta umferđ fer fram í dag

Áttunda og nćstsíđasta umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og óhćtt er ađ segja ađ spennan sé ađ ná hámarki. Sokolov hefur hálfs vinnings forskot á fjóra keppendur, ţar á međal Hannes Hlífar og Henrik er skammt undan. Í umferđinni í dag...

Ný alţjóđleg skákstig komin út

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag, 1. mars. Jóhann Hjartarson er stigahćstur íslenskra skákmanna en í nćstu sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson. Ţrír nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Einar Guđlaugsson. Hallgerđur...

MP Reykjavík Open: Myndband frá sjöundu umferđ

Vijay Kumar hefur skilađ af sér myndbandi frá sjöundu umferđ MP Reykjavíkurmótsins. Kumar kom víđa ađ í dag og einnig finna upptökur frá Vin Open! Einnig fylgir međ myndband sjöttu umferđar en slóđin sem birtist međ henni í gćr var röng. Myndband sjöundu...

Hrannar sigrađi á Vin Open

Einn skemmtilegra hliđarviđburđa viđ MP Reykjavíkurmótiđ var Vin- Open sem haldiđ var kl. 12:30 í dag. Var ţađ samstarfsverkefni Skákfélags Vinjar, Skáksambands Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur. Tuttugu og tveir skráđu sig til leiks ţar sem tefldar...

MP Reykjavík Open: Hannes í 2.-5. sćti - Sokolov efstur

Hannes Hlífar Stefánsson vann mjög öruggan sigur á lettneska stórmeistaranum Normunds Miezis, í sjöundu umferđ MP Reykjavíkurmótsins sem fram fór í kvöld. Sokolov er efstur međ 6 vinninga. Jafnir Hannes í 2.-5. sćti eru úkraínska undrabarniđ Illya...

Friđrik Ólafsson međ skákskýringar í kvöld!

Friđrik Ólafsson , stórmeistari, verđur međ skákskýringar í sjöundu umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fer í kvöld. Umferđin hefst kl. 15:30 en skýringar Friđriks munu hefjast um kl. 18 . Á myndinni má sjá Friđrik tefla viđ Hjörvar Stein. Ekki...

Dagur sigrađi á Reykjavík Barnablitz

Keppni um Reykjavíkurmeistaratitil barna í hrađskák fór fram í gćr. Sextán keppendur öttu kappi í tveimur 8 manna riđlum og tefldu sigurvegararnir í hvorum riđli fyrir sig til úrslita um titilinn en ţeir sem urđu í öđru sćti í riđlunum tefldu einvígi um...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 16
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779222

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband