5.3.2010 | 00:14
Öruggur sigur Ţóris Benediktssonar á fimmtudagsmóti
Á annan tug skákmanna hitađi upp fyrir Íslandsmót skákfélaga á fimmtudagsmóti í gćrkvöldi. Ţórir Benediktsson vann í fyrstu sex umferđunum og var búinn ađ tryggja sér sigurinn áđur en hann gerđi jafntefli í síđustu umferđ. Jóhann Bernhard laut í gras fyrir Ţóri í fyrstu umferđ en tapađi ekki upp frá ţví og lenti ásamt Stefáni Péturssyni í öđru til ţriđja sćti. Úrslit urđu annars sem hér segir:
- 1 Ţórir Benediktsson 6.5
- 2-3 Jóhann Bernhard 5
- Stefán Pétursson, 5
- 4-6 Elsa María Kristínardóttir 4.5
- Örn Leó Jóhannsson 4.5
- Kristófer Jóel Jóhannesson 4.5
- 7-8 Emil Sigurđarson 4
- Vignir Vatnar Stefánsson 4
- 9-11 Birkir Karl Sigurđsson 3.5
- Gunnar Friđrik Ingibergsson 3.5
- Oliver Aron Jóhannesson 3.5
- 12-13 Jón Trausti Harđarsson 3
- Björgvin Kristbergsson 3
- 14 Heimir Páll Ragnarsson 2.5
- 15-16 Kristinn Andri Kristinsson 2
- Gauti Páll Jónsson 2
- 17-18 Vébjörn Fivelstad 1
- Guđmundur Garđar Árnason 1
5.3.2010 | 00:06
Myndbönd frá MP Reykjavíkurskákmótinu
Tvö síđustu myndböndin frá Vijay Kumar eru nú ađgengileg. Annađ er um lokaumferđina og hitt um lokahófiđ. Bent er á sérstaklega skemmtilegt viđtal viđ Ivan Sokolov.
Myndband 9. umferđar:
Myndband lokahófs:
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010 | 16:05
Hannes og Henrik tefla á EM einstaklinga
Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen verđa fulltrúar Íslands á EM einstaklinga sem hefst á laugardag í Rijeka í Króatíu. Fyrir löngu var ákveđiđ ađ senda Henrik sem Íslandsmeistarann skák en í kjölfar árangurs Hannesar Hlífars Stefánssonar á Reykjavíkurskákmótinu ţar sem hann sigrađi á mótinu í fimmta sinn ákvađ MP banki ađ styrkja Hannes til ţátttöku.
Var ţađ tilkynnt á lokahófi Reykjavíkurskákmótsins í gćr og uppskar sú tilkynning dúndrandi lófaklapp ţeirra sem ţar voru.
Á myndinni má sjá Margeir Pétursson, stjórnarformann MP banka og stórmeistara í skák og sigurvegarann Hannes Hlífar Stefánsson handsala stuđning bankans viđ ţátttöku Hannesar á Evrópumótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010 | 15:34
Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst á morgun
4.3.2010 | 15:29
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2010 | 14:41
Ingimundur sigrađi á Vinamóti SSON og Laugdćla
4.3.2010 | 14:17
Jón sigrađi á atkvöldi
3.3.2010 | 15:56
Reykjavík Blitz fer fram í kvöld!
3.3.2010 | 14:27
Hannes einn sigurvegara MP Reykjavíkurmótsins
3.3.2010 | 11:05
MP Reykjavík Open: Lokaumferđin hefst kl. 13
3.3.2010 | 00:03
Myndband úr áttundu umferđ og viđtöl viđ Hannes og Gupta
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.3.2010 | 20:57
Hannes efstur á MP Reykjavíkurskákmótinu eftir sigur á Nataf
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2010 | 14:46
Jóhann Hjartarson skýrir í dag
2.3.2010 | 08:02
MP Reykjavík Open: Áttunda og nćstsíđsta umferđ fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2010 | 00:21
Ný alţjóđleg skákstig komin út
1.3.2010 | 22:19
MP Reykjavík Open: Myndband frá sjöundu umferđ
1.3.2010 | 22:06
Hrannar sigrađi á Vin Open
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2010 | 20:56
MP Reykjavík Open: Hannes í 2.-5. sćti - Sokolov efstur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.3.2010 | 14:02
Friđrik Ólafsson međ skákskýringar í kvöld!
1.3.2010 | 13:58
Dagur sigrađi á Reykjavík Barnablitz
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8779222
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar