Leita í fréttum mbl.is

Sylvia fjallar um MP Reykjavíkurskákmótiđ

Norska skákkonan Sylvia Johnsen skrifar pistil um MP Reykjavíkurskákmótiđ sem finna má á heimasíđa skákklúbbsins í Osló undir nafninu "Reykjavik tilbake til rřttene". 

Pistilinn má finna hér.


Kiddi Óla sigrađi á Páskamóti Hressra hróka

Kiddi Óla sigrađi á Páskamót Hressra hrókra sem fram fór í Björginni í Keflavík í dag.  Kiddi hlaut  4vinninga.  Í nćstu sćtum urđu Björgólfur Stefánsson einnig međ 4 vinninga en lćgri á stigum og Emil Ólafsson varđ ţriđji međ 3˝ vinning. 

Pálmar Breiđfjörđ, Loftur H. Jónsson og Einar S. Guđmundsson tóku ţátt sem gestir.

Lokastađan:

  1. Pálmar Breiđfjörđ 6 v ( gestur )
  2. Loftur H. Jónsson 4v ( gestur )
  3. Kiddi Óla 4v ( hćrri en Björgólfur á stigum ) 1 verđlaun af Hressum Hrókum
  4. Björgólfur Stefáns 4v                                    2 verđlaun af Hressum Hrókum
  5. Emil Ólafsson 3 1/2 v                                   3 verđlaun af Hressum Hrókum
  6. Einar S. Guđmundsson 3 1/2 v ( gestur )
  7. Gunnar Björn Björnsson 3 v
  8. Björn Ţorvaldur Björnsson 2v
  9. Guđmundur Ingi Einarsson 2v
  10. Heiđrún Ósk Magnúsdóttir 2v
  11. Alda Elíasdóttir 1 1/2
  12. Inga Jóna Valgarđsdóttir 1 1/2

 


EM einstaklinga: Hannes tapađi fyrir Bareev

Hannes Hlífar Stefánsson (2574) tapađi slysalega fyrir rússneska stórmeistaranum Evgeny Bareev (2667) í ţriđju umferđ eftir ađ hafa leikiđ af sér manni.   Henrik Danielsen (2494) situr enn ađ tafli gegn armenska stórmeistaranum Tigran Petrosian (2612)

Skák Hannesar má nálgast á vefsíđu mótsins, einnig á Chessdom, auk ţess sem settur hefur veriđ upp ţráđur um skákina á Skákhorninu

EM einstaklinga: Hannes í beinni gegn Bareev

Skák Hannesar Hlífars Stefánssonar (2574) gegn hinum kunna rússneska stórmeistara Evgeny Bareev (2667) er sýnd beint á vefsíđu mótsins. Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins , einnig á Chessdom , auk ţess sem settur hefur veriđ upp ţráđur um skákina á...

Fleiri myndir frá Íslandsmóti skákfélaga

Einar S. Einarsson hefur Skák.is myndir frá Íslandsmóti skákfélaga alls 39 talsins. Myndirnar í myndaalbúmi síđari hlutans eru ţví farnar ađ nálgast 150. Hvet ađra myndasmiđi til ađ senda fleiri myndir til ritstjórans í netfangiđ gunnibj@simnet.is....

Skák.is vinsćlasti vefurinn

Skák.is er vinvćlasti vefurinn á blog.is undanfarna sjö daga. Ritstjóri hyggur ađ ţetta sé í fyrsta sinn sem ţađ gerist síđan vefurinn fór til blog.is í ágúst 2007. Sjá hér .

Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi á sunnudag kl. 13:00

Allir bestu og efnilegustu grunnskólanemendur landsins í skák stefna nú á ţátttöku í hinu glćsilega skákmóti Árnamessu sem fram fer í grunnskólanum Stykkishólmi sunnudaginn 14. mars kl. 13.00 - 16,00. Ţátttaka, rútuferđir, veitingar og verđlaun eru...

EM einstaklinga: Bareev og Petrosian í 3. umferđ

Íslensku skákmennirnir fá enga aukvissa í 3. umferđ EM einstaklinga sem fram fer á morgun í Rijeka í Króatíu en báđir hafa ţeir 1˝ vinning. Hannes mćtir rússneska stórmeistaranum Evgeny Bareev (2667) og Henrik teflir viđ armenska stórmeistarann Tigran...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar í hópi efstu manna

Eftir góđa byrjun ţeirra íslensku skákmanna sem mestar vonir eru bundnar viđ á Reykjavíkurskákmótinu kom talsvert bakslag í annarri umferđ en ţá töpuđu ţeir flestir. Hannes Hlífar Stefánsson sem var međal efstu manna á síđasta Reykjavíkur móti hélt...

Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur!

Eins og áđur hefur komiđ fram sigrađi Taflfélag Bolungarvíkur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í gćr. Yfir 100 myndir eru komnar í myndaalbúm mótsins (sem nú er komiđ í lag) en myndirnar eru frá Helga Árnasyni og Pálma R. Péturssyni. Heimasíđa mótsins...

EM einstaklinga: Hannes gerđi jafntefli viđ Bacrot í 2. umferđ

Hannes Hlífar Stefánsson (2574) gerđi jafntefli viđ franska stórmeistarann Etienne Bacrot (2714) í 2. umferđ EM einstaklinga sem fór í dag í Rijeka í Króatíu. Bacrot er nćststigahćstur keppenda. Henrik Danielsen (2494) gerđi jafntefli viđ ísraelska...

Hannes í beinni frá Rijeka

Skák Hannesar Hlífars Stefánssonar (2574) gegn franska stórmeistaranum Etienne Bacrot (2714) á EM einstaklinga frá Rijeka á Króatíu er sýnd beint á vefsíđu mótsins. Hannes hefur hvítt og tefla ţeir félagarnir Berlínarafbrigđi spćnska leiksins. Skák...

Myndaalbúm í ólagi

Myndaalbúm eru í ólagi á Skák.is og ekki hćgt ađ skođa neinar myndir sem stendur. Unniđ er ađ lagfćringu.

EM: Hannes og Henrik byrja vel

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2574) og Henrik Danielsen (2494) unnu báđir í fyrstu umferđ EM einstaklinga sem hófst í gćr í Rijeka í Króatíu. Báđir tefldu ţeir umtalsvert niđur fyrir sig í umferđini en fá ţví sterkari andstćđinga í 2. umferđ...

Irina fór illa međ Landsbankamenn

Bandaríska skákkonan Irina Krush fór illa međ Landsbankamenn í fjöltefli sem fram fór í höfuđstöđvum bankans sl. fimmtudagskvöld. 14 skákmenn mćttu til leiks og ţar af sterkir skákmenn eins og Bergsteinn Einarsson, verri helmingur dúettsins Sigsteins, og...

Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistari skákfélaga!

Taflfélag Bolungarvíkur er Íslandsmeistari skákfélaga eftir stórsigur 8-0 á b-sveit Hellis. Taflfélag Vestmannaeyja varđ í öđru sćti og Taflfélag Reykjavíkur hreppti bronsiđ. Akureyringar sigruđu í 2. deild, KR-ingar fylgja ţeim í 1. deild, Mátar sigruđu...

Bolvíkingar efstir á Íslandsmóti skákfélaga

Taflfélag Bolungarvíkur er efst ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í dag. Bolvíkingar unnu stórsigur, 7,5-0,5, á Helli í nćstsíđustu umferđ. Taflfélag Vestmannaeyja er í 2. sćti og Taflfélag Reykjavíkur er í...

Eyjamenn efstir eftir dramatíska umferđ

Sveit Taflfélags Vestmannaeyja vann 4˝-3˝ sigur á sveit Taflfélags Bolungarvíkur sem fram fór í kvöld. Bolvíkingar hafa hins kćrt Alexey Dreev, fyrsta borđs manns Eyjamanna, og úrskurđađi mótsstjórn mótsins Bolvíkingum í vil, ţ.e. ađ Dreev sé ekki...

Bolvíkingar og Eyjamenn berjast um gulliđ

Ritstjóraforsetinn hefur venju samkvćmt skrifađ pistil um Íslandsmót skákfélaga á bloggsíđu sinni. Ritstjórinn spáir spennandi móti en ađ Bolvíkingar hafi sigur eftir harđa baráttu viđ Eyjamenn. Pistilinn má lesa á bloggsíđu ritstjórans. Heimasíđa...

Síđari hluti Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld

Dagana 5. og 6. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2009-2010. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík. Dagskrá: Föstudagur 5. mars kl. 20.00 5. umferđ Laugardagur 6. mars kl. 11.00 6. umferđ Laugardagur 6. mars kl. 17.00 7. umferđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8779233

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband