12.3.2010 | 14:03
100 keppendur verđa á Skákmóti Árnamessu
Nú er ljóst ađ fjöldi keppenda á skákmóti Árnamessu n.k. sunnudag í Stykkishólmi rífur 100 manna múrinn. Fimmtán grunnskólanemendur úr Stykkishólmi hafa bćst viđ keppendalistann auk ţess sem ţeir Dađi Steinn og Kristófer Eyjastrákar reynast tilbúnir ađ leggja mikiđ á og hafa nú stađfest komu sína á mótiđ.
Einnig hefur hinn efnilegi Hilmir Hrafnsson úr Borgaskóla í Grafarvogi bćst á keppendalistann. Hann ćfir međ Fjölni og á ekki langt ađ sćkja skákhćfileikana. Fađir hans er Hrafn Loftsson liđsmađur TR, bróđir Arnaldar Hellis- og bankamanna. Loks ber ađ geta ţess ađ Helgi Ólafsson
stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands mun heiđra krakkana á mótinu međ ţví ađ vera getur skákmótsins. Helgi kemur ábyggilega til međ ađ fylgjast vel međ taflmennsku krakkanna sem á Árnamessu eru nokkur ađ taka ţátt í sínu fyrsta alvöru skákmóti. Rútan fer frá BSÍ kl. 9:00 á sunnudagsmorgni og mótiđ sjálft hefst kl. 13:00 í grunnskólanum ţegar bćjarstjórinn í Stykkishólmi, Erla Friđriksdóttir, leikur fyrsta leikinn á mótinu.
12.3.2010 | 13:59
Kennsla fyrir byrjendur - og styttra komna!
Skákfélag Vinjar stendur fyrir skákkennslu fyrir byrjendur og ţau sem minna kunna. Talsvert margir kunna mannganginn en eru óöruggir og vilja ţ.a.l. ekki taka ţátt í mótum.
Sf. Vinjar hyggst laga ţađ og hefur fengiđ ţrjá úrvals pilta, hokna af reynslu, til kennslunnar sem fram fer nćstu ţrjá mánudaga í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík og hefst kl. 13:00. Kennslan verđur til ca. 14:00 og eftir ţađ verđur teflt sem enginn sé morgundagurinn. Eftir síđasta tímann, mánudaginn 29. mars verđur ţessu slúttađ međ léttu móti. Allir eru hjartanlega velkomnir ađ vera međ, hvar sem ţeir eru staddir í frćđunum.
Mánudagur 15. mars kl. 13: Hrannar Jónsson, skákkennari hjá Hróknum og fyrirliđi Skákfélags Vinjar.
Mánudagur 22. mars kl. 13: Magnús Matthíasson, varaforseti Skáksambands Íslands og skákgúrú sunnlendinga.
Mánudagur 29. mars kl. 13: Róbert Lagerman, Fide meistarinn eitilharđi og varaforseti Hróksins.
Fariđ verđur yfir mannganginn, helstu byrjanir og litiđ á skákţrautir, svona međal annars. Endilega kíktu - ef ţú ţorir...
Síminn í Vin er 561-2612
12.3.2010 | 06:05
Hannes í beinni á móti Fridman í kl. 14:30
Skák Hannesar Hlífars Stefánssonar (2574) gegn hinum kunna ţýska stórmeistara Daniel Fridman (2650) verđur sýnd beint frá EM einstaklinga og hefst útsendingin kl. 14:30
Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins, einnig á Chessdom, auk ţess sem líklegt er ađ međ henni verđi fylgst á Skákhorninu.
EM einstaklinga er ćgisterkt mót. Ţátt taka 306 skákmenn og ţar af 187 stórmeistarar! Hannes er númer 120 í stigaröđinni en Henrik er númer 186. Níu skákmenn hafa yfir 2700 skákstig en stigahćstur keppenda er Ungverjinn Zoltan Almasi (2720).12.3.2010 | 06:02
Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti
12.3.2010 | 05:59
Sterkur keppendalisti Árnumessumóts
11.3.2010 | 22:21
EM: Hannes vann - Henrik gerđi jafntefli
11.3.2010 | 08:18
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
11.3.2010 | 00:00
Fleiri myndir frá Íslandsmóti skákfélaga
10.3.2010 | 23:49
EM: Hannes og Henrik sigruđu báđir
10.3.2010 | 23:42
Skráningu lokiđ á Skákmót Árnamessu
Spil og leikir | Breytt 11.3.2010 kl. 00:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2010 | 21:05
Áskorendaflokkur fer fram í Mosfellsbć um páska
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2010 | 20:19
EM: Hannes gerđi jafntefli - Henrik tapađi
9.3.2010 | 19:38
Skákmót öđlinga hefst 17. mars
9.3.2010 | 19:33
Skákmót Árnamessu á Stykkishólmi á sunnudag
9.3.2010 | 16:48
Íslandsmót barnaskólasveita fer fram 21. mars
9.3.2010 | 16:47
Pistill Eyjamanns um Íslandsmót skákfélaga
9.3.2010 | 00:23
Pistill ritstjóra um Íslandsmót skákfélaga
8.3.2010 | 21:56
Sterkur landsliđsflokkur um páska í Mosfellsbć
8.3.2010 | 21:05
EM einstaklinga: Henrik tapađi fyrir Petrosian - Pörun 4. umferđar
8.3.2010 | 17:25
Gođapistill um Íslandsmót skákfélaga
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 5
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8779283
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar