Leita í fréttum mbl.is

100 keppendur verđa á Skákmóti Árnamessu

Eyjapeyjarnir Dađi Steinn og Kristófer verđa mćttir á skákmót Árnamessu og hitta ţar fyrir kunnuga andstćđinga úr skáksveit Rimaskóla Nú er ljóst ađ fjöldi keppenda á skákmóti Árnamessu n.k. sunnudag í Stykkishólmi rífur 100 manna múrinn. Fimmtán grunnskólanemendur úr Stykkishólmi hafa bćst viđ keppendalistann auk ţess sem ţeir Dađi Steinn og Kristófer Eyjastrákar reynast tilbúnir ađ leggja mikiđ á og hafa nú stađfest komu sína á mótiđ.

Einnig hefur hinn efnilegi Hilmir Hrafnsson úr Borgaskóla í Grafarvogi bćst á keppendalistann. Hann ćfir međ Fjölni og á ekki langt ađ sćkja skákhćfileikana. Fađir hans er Hrafn Loftsson liđsmađur TR, bróđir Arnaldar Hellis- og bankamanna.  Loks ber ađ geta ţess ađ Helgi Ólafsson
stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands mun heiđra krakkana á mótinu međ ţví ađ vera getur skákmótsins. Helgi kemur ábyggilega til međ ađ fylgjast vel međ taflmennsku krakkanna sem á Árnamessu eru nokkur ađ taka ţátt í sínu fyrsta alvöru skákmóti. Rútan fer frá BSÍ kl. 9:00 á sunnudagsmorgni og mótiđ sjálft hefst kl. 13:00 í grunnskólanum ţegar bćjarstjórinn í Stykkishólmi, Erla Friđriksdóttir, leikur fyrsta leikinn á mótinu.


Kennsla fyrir byrjendur - og styttra komna!

Skákfélag Vinjar stendur fyrir skákkennslu fyrir byrjendur og ţau sem minna kunna. Talsvert margir kunna mannganginn en eru óöruggir og vilja ţ.a.l. ekki taka ţátt í mótum.

Sf. Vinjar hyggst laga ţađ og hefur fengiđ ţrjá úrvals pilta, hokna af reynslu, til kennslunnar sem fram fer nćstu ţrjá mánudaga í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík og hefst kl. 13:00. Kennslan verđur til ca. 14:00 og eftir ţađ verđur teflt sem enginn sé morgundagurinn. Eftir síđasta tímann, mánudaginn 29. mars verđur ţessu slúttađ međ léttu móti. Allir eru hjartanlega velkomnir ađ vera međ, hvar sem ţeir eru staddir í frćđunum.

Mánudagur 15. mars kl. 13: Hrannar Jónsson, skákkennari hjá Hróknum og fyrirliđi Skákfélags Vinjar.

Mánudagur 22. mars kl. 13: Magnús Matthíasson, varaforseti Skáksambands Íslands og skákgúrú sunnlendinga.

Mánudagur 29. mars kl. 13: Róbert Lagerman, Fide meistarinn eitilharđi og varaforseti Hróksins.

Fariđ verđur yfir mannganginn, helstu byrjanir og litiđ á skákţrautir, svona međal annars. Endilega kíktu - ef ţú ţorir...

Síminn í Vin er 561-2612


Hannes í beinni á móti Fridman í kl. 14:30

Skák Hannesar Hlífars Stefánssonar (2574) gegn hinum kunna ţýska stórmeistara Daniel Fridman (2650) verđur sýnd beint frá EM einstaklinga og hefst útsendingin kl. 14:30

Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins, einnig á Chessdom, auk ţess sem líklegt er ađ međ henni verđi fylgst á Skákhorninu

EM einstaklinga er ćgisterkt mót.  Ţátt taka 306 skákmenn og ţar af 187 stórmeistarar!   Hannes er númer 120 í stigaröđinni en Henrik er númer 186.   Níu skákmenn hafa yfir 2700 skákstig en stigahćstur keppenda er Ungverjinn Zoltan Almasi (2720).

Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Stefán Bergsson hafđi sigur á fjölmennu fimmtudagsmóti í gćrkvöldi. Stefán tapađi ţó í ţriđju umferđ og lengst af leiddi Unnar Ţór Bachmann mótiđ. Stefán vann hins vegar síđustu fjórar skákirnar og komst hálfum vinningi yfir Jon Olav Fivelstad međ sigri...

Sterkur keppendalisti Árnumessumóts

Ţađ er sterkur keppendalistinn á Árnamessu mótinu sem fram fer í Stykkihsólminu á sunnudag. Rútuferđn fer frá BSÍ / ESSÓ Ártúnshöfđu kl. 9. Á listanum eru allir nema heimamenn og örfáir bođsgestir. Á sama má er ţetta mikiđ úrvalsliđ sem kemur úr bćnum....

EM: Hannes vann - Henrik gerđi jafntefli

Hannes Hlífar Stefánsson (2574) vann austurríska alţjóđlega meistarann Martin Neubaer (2465) í sjöttu umferđ EM einstaklinga, sem fram fór í Rijeka í Króatíu í dag. Henrik Danielsen gerđi jafntefli viđ rússneska alţjóđlega meistarann Alexander...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Fleiri myndir frá Íslandsmóti skákfélaga

Enn er búiđ ađ fjölga myndum frá Íslandsmóti skákfélaga. Búiđ er ađ setja í myndaalbúmiđ myndir frá Einari S. Einarssyni, Sigurbjörn Ásmundssyni og Gunnari Björnssyni. Ríflega 175 myndir eru nú komnar í albúmiđ. Myndaalbúm...

EM: Hannes og Henrik sigruđu báđir

Hannes Hlífar Stefánsson (2574) og Henrik Danielsen (2494) sigruđu báđir í fimmtu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Rijeka í Króatíu í dag. Hann sigrađi króatíska alţjóđlega meistarann Josip Rukavina (2409) en Henrik ítalska alţjóđlega meistarann...

Skráningu lokiđ á Skákmót Árnamessu

Vegna fjölda ţátttökutilkynninga og takmarkađs fjölda keppenda ţá er skráningu á Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi lokiđ og ađeins haldiđ eftir nokkrum plássum fyrir bođsgesti. Gífurlegur áhugi er á mótinu einkum hjá ţeim krökkum sem hafa veriđ í...

Áskorendaflokkur fer fram í Mosfellsbć um páska

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli , í Mosfellsbć dagana 30. mars til 10. apríl nk. Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar. Skráning fer fram á Skák.is Samhliđa...

EM: Hannes gerđi jafntefli - Henrik tapađi

Hannes gerđi jafntefli viđ austurríska alţjóđlega meistarann Gerhard Schroll (2411) í 4. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Rijeka í Króatíu. Henrik Danielsen (2494) tapađi fyrir króatíska FIDE-meistarann Emilijo Fucak (2280). Hannes hefur 2...

Skákmót öđlinga hefst 17. mars

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 17.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik. Dagskrá...

Skákmót Árnamessu á Stykkishólmi á sunnudag

Allir bestu og efnilegustu grunnskólanemendur landsins í skák stefna nú á ţátttöku í hinu glćsilega skákmóti Árnamessu sem fram fer í grunnskólanum Stykkishólmi sunnudaginn 14. mars kl. 13.00 - 16,00. Ţátttaka, rútuferđir, veitingar og verđlaun eru...

Íslandsmót barnaskólasveita fer fram 21. mars

Íslandsmót barnaskólasveita 2010 fer fram í Vetrargarđinum, Smáralind , sunnudaginn 21.mars. Mótshaldiđ er í höndum Skákakakademíu Reykjavíkur í nánu samstarfi viđ Skáksamband Íslands. Tefldar verđa 8 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 10 mín....

Pistill Eyjamanns um Íslandsmót skákfélaga

Ţađ streyma ađ pistlarnir um Íslandsmót skákfélaga. Á vefsíđu TV skrifar Ţorsteinn Ţorsteinsson pistil um a-liđ TV sem ber nafniđ "Vorum hársbreidd frá sigri". Pistill Ţorsteins

Pistill ritstjóra um Íslandsmót skákfélaga

Ritstjóri Skák.is hefur venju samkvćmt skrifađ pistil um Íslandsmót skákfélaga og má finna hann á bloggsíđu hans. Bloggsíđa GB

Sterkur landsliđsflokkur um páska í Mosfellsbć

Einn sterkasti landsliđsflokkur Íslandsmóts í skák fer fram um páskana, nánar tiltekiđ 31. mars - 10. apríl nk. í nýju íţróttamiđstöđunni í Mosfellsbć. Međalstig eru 2404 skákstig en ţátt tekur nánast allur landsliđshópur Helga Ólafssonar, ţar á međal...

EM einstaklinga: Henrik tapađi fyrir Petrosian - Pörun 4. umferđar

Henrik Danielsen (2494) tapađi fyrir armenska stórmeistaranum Tigran Petrosian (2612) í ţriđju umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Rijeka í Króatíu. Hannes og Henrik hafa báđir 1˝ vinning. Í 4. umferđ, sem fram fram fer á morgun, teflir Hannes...

Gođapistill um Íslandsmót skákfélaga

Hermann "Gođi" Ađalsteinsson hefur skrifađ pistil formanns um Íslandsmót skákfélaga. Skemmtileg lesning og ágćtis upphitun fyrir pistil ritstjórans sem gćti birst í kvöld á Skák.is Pistill Hermanns Gođa

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8779283

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband