Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur K. Lee sigrađi á jöfnu fimmtudagsmóti

Guđmundur K. Lee sigrađi á jöfnu og spennandi fimmtudagsmóti í gćr. Hann var einn efstur í kaffihléinu eftir 4. umferđ og landađi sigrinum međ ţví ađ gera jafntefli í öllum lokaumferđunum ţremur! Hann var ţannig eini taplausi keppandinn en hann og Örn Leó voru efstir og jafnir fyrir síđustu umferđ. Jón Úlfljótsson náđi sćti Arnar međ ţví ađ vinna hann í síđustu umferđ í spennandi skák. Úrslit í gćrkvöldi urđu sem hér segir:  

 

  • 1-2  Guđmundur K. Lee                         5.5
  •      Jón Úlfljótsson                          5.5
  • 3-5  Örn Leó Jóhannsson                       5 
  •      Stefán Pétursson                         5 
  •      Jon Olav Fivelstad                       5 
  • 6-7  Birkir Karl Sigurđsson                   4.5
  •      Eiríkur Örn Brynjarsson                  4.5
  • 8-12 Páll Andrason                            4 
  •      Víkingur Fjalar Eiríksson                4 
  •      Finnur Kr. Finnsson                      4 
  •      Jón Trausti Harđarson                    4 
  •      Jóhann Bernhard                          4 
  •  13  Kristinn Andri Kristinsson               3.5
  • 14-17 Ingi Tandri Traustason                  3 
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson             3 
  •       Gauti Páll Jónsson                      3 
  •       Jakob Alexander Petersen                3 
  •  18   Gunnar Randversson                      2.5
  •  19   Vignir Vatnar Stefánsson                2 
  • 20-21 Pétur Jóhannesson                       1 
  •       Matthías Magnússon                      1

Björn Ívar sigrađi á hrađskákmóti í Eyjum - góđ frammistađa Róberts Arons

Í kvöld fór fram hrađskákmót og mćttu 10 til leiks. Björn Ívar og Róbert tóku snemma forystu og vakti örugg taflmennska Róberts athygli. Ţeir mćttust í 6. umferđ og hafđi Björn Ívar sigur. Róbert lét ţađ ekki hafa áhrif á sig og vann rest! Nökkvi og Einar fylgdu fast á hćla ţeirra. Fjöldi ungra skákmanna mćtti á mótiđ og var ţađ jákvćtt.

 Lokastađan:

1. Björn Ívar 9 v. af 9
2. Róbert Aron Eysteinsson 8 v.
3. Nökkvi Sverrisson 7 v.
4. Einar Sigurđsson 5,5 v.
5. Lárus Garđar Long 5 v.
6. Sigurđur Magnússon 4,5 v.
7. Davíđ Jóhannesson 3 v.
8. Indíana Guđný Kristinsdóttir 2 v.
9. Thelma Halldórsdóttir 1 v.
10. Jón Ţór Halldórsson 0 v.


Íslandsmót grunnskólasveita fer fram um helgina

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana  17. og 18. apríl nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1994 eđa síđar.

Dagskrá:

  • Laugardagur 17. apríl kl. 13.00          1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 18. apríl kl. 11.00          6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Danmörku í september nćstkomandi.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ. 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is.   Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 16. apríl.

Ath.:  Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.


Garđbćingar og KR-ingar mćtast í kvöld

Taflfélag Garđabćjar og Skákdeild KR mćtast í kvöld í vináttuviđureign. Alls munu um 25 skákmenn tefla í hvoru liđi svo um er ađ rćđa fjölmennan viđburđ! Keppnin hefst kl. 19:30 í Garđabergi. Heitt á könnunni fyrir skák og...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Haukur efstur á öđlingamóti

Haukur Bergmann (2142) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld. Í 2.-7. sćti međ 2˝ vinning eru Ţorsteinn Ţorsteinsson (2271), Eiríkur Björnsson (2013), Björn Ţorsteinsson (2276), Bragi Halldórsson (2230),...

Páll Andra og Eyţór Trausti skólaskákmeistarar Kópavogs

Meistaramót Kópavogs í skólaskák var haldiđ í Hjallaskóla í dag, og mćttu alls 56 keppendur til leiks. Keppt var í tveimur aldursflokkum, 1.-7. bekk og 8.-10. Tefldar voru átta umferđir međ 12 mínútna umhugsunartíma. Tveir efstu úr hvorum flokki komast...

Friđrik Ţjálfi og Kristjana Ósk skólaskákmeistarar Kjósarsýslu

Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Grunnskóla Seltjarnarness, og Kristjana Ósk Kristinsdóttir, Flataskóla í Garđabć, urđu í dag skólaskákmeistarar Kjósarsýslu. Tveir keppendur tóku ţátt í eldri flokk og urđu úrslit ţau ađ Friđrik Ţjálfi Stefánsson Grunnskóla...

Rúnar, Smári og Pétur efstir á Hérađsmóti HSŢ

Hérđasmót HSŢ í skák (eldri flokkur) hófst í kvöld á Laugum. Ţegar tefldar hafa veriđ fjórar umferđir af sjö, eru ţrír keppendur efstir og jafnir međ 2,5 vinninga. Tímamörk eru 25 mín á mann. Stađan eftir 4 umferđir 1-3. Rúnar Ísleifsson 2,5 1-3. Smári...

Kjördćmismót Reykjaness fer fram á mánudag

Kjördćmismót Reykjaness í skólaskák verđur haldiđ mánudaginn 19 apríl frá kl. 18 í Garđabergi, Garđatorgi 7 í Garđabć. Ţar mćta efstu menn undankeppna sem fram fóru í Kópavogi, Hafnarfirđi og Garđabć (sýslumót Kjós) auk

Sýslumót Kjós í skólaskák fer fram í dag

Sýslumót Kjós í skólaskák (Garđabćr, Seltjarnarnes, Álftanes, Mosfellsbćr, Kjós) verđur haldiđ í Flataskóla í Garđabć í dag kl. 16.30 til 18. Teflt er í stofu 208

Jón Hákon skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í eldri flokki

Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóla, varđ í dag skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í eldri flokki. Jón Hákon varđ í 1.-4. sćti međ 6 vinninga í 7 skákum ásamt Sindra Ţór Hannessyni, Öldutúnsskóla, Hans Adolfi Linnet, Setbergsskóla, og Emil Stefánssyni,...

Indíana Guđný stúlknameistari Vestmannaeyja

Í dag fór fram Stúlknameistaramót Vestmannaeyja 2010. Er ţetta annađ áriđ í röđ ţar sem slíkt mót er haldiđ og voru ţátttakendur nú 16 talsins. Mótiđ var spennandi, en ţađ fór svo í lokin ađ Indíana Guđný Kristinsdóttir sigrađi alla 6 andstćđinga sína og...

Skákţing Norđlendinga fer fram nćstu helgi

Skákţing Norđlendinga 2010 fer fram á veitingastađnum Gamla Bauk á Húsavík helgina 16-18 apríl. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir....

Íslandsmót grunnskólasveita

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana 17. og 18. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Hver skóli getur sent fleiri en...

Laugarlćkjskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita

Reykjavíkurmót grunnskólasv eita fór fram í dag 12. apríl í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Skákmót ţetta er samstarfsverkefni Íţrótta-og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur veriđ haldiđ međ svipuđu fyrirkomulagi í yfir 30 ár. 18...

Skáklistahátíđ leikskólabarna

Skáklistahátíđ leikskólabarna verđur haldin í Ráđhúsi Reykjavíkur 13. til 25. apríl. Ţar verđa sýnd skáklistaverk sem börn í leikskólum Reykjavíkur sköpuđu, auk ţess sem gestum sýningarinnar gefst kostur á ađ tefla og búa til sín eigin verk. Hátíđin er...

Öđlingamót: Pörun ţriđju umferđar

Skákmót öđlinga heldur áfram nk. miđvikudag eftir alllangt hlé. Ţriđja umferđ fer ţá fram og liggur pörun hennar fyrir. Pörun ţriđju umferđar (miđvikudagur kl. 19:30): Bo. Name Pts. Result Pts. Name 1 Thorsteinsson Thorsteinn 2 2 Ragnarsson Johann 2...

Magni skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í yngri flokki

Magni Marelsson, Hvaleyrarskóla, varđ í dag skólaskákmeistari í yngri flokki en hann hlaut fullt hús í 5 skákum. Í 2.-3. sćti, međ 4˝ vinning, urđu Sóley Lind Pálsdóttir og Brynjar Ólafsson, bćđi einnig úr Hvaleyrarskóla. Magni og Sóley Lind verđa...

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram í dag

Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2010 fer fram mánudaginn 12. apríl n.k. og hefst kl.17 . Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8780993

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband