16.4.2010 | 09:56
Guđmundur K. Lee sigrađi á jöfnu fimmtudagsmóti
Guđmundur K. Lee sigrađi á jöfnu og spennandi fimmtudagsmóti í gćr. Hann var einn efstur í kaffihléinu eftir 4. umferđ og landađi sigrinum međ ţví ađ gera jafntefli í öllum lokaumferđunum ţremur! Hann var ţannig eini taplausi keppandinn en hann og Örn Leó voru efstir og jafnir fyrir síđustu umferđ. Jón Úlfljótsson náđi sćti Arnar međ ţví ađ vinna hann í síđustu umferđ í spennandi skák. Úrslit í gćrkvöldi urđu sem hér segir:
- 1-2 Guđmundur K. Lee 5.5
- Jón Úlfljótsson 5.5
- 3-5 Örn Leó Jóhannsson 5
- Stefán Pétursson 5
- Jon Olav Fivelstad 5
- 6-7 Birkir Karl Sigurđsson 4.5
- Eiríkur Örn Brynjarsson 4.5
- 8-12 Páll Andrason 4
- Víkingur Fjalar Eiríksson 4
- Finnur Kr. Finnsson 4
- Jón Trausti Harđarson 4
- Jóhann Bernhard 4
- 13 Kristinn Andri Kristinsson 3.5
- 14-17 Ingi Tandri Traustason 3
- Gunnar Friđrik Ingibergsson 3
- Gauti Páll Jónsson 3
- Jakob Alexander Petersen 3
- 18 Gunnar Randversson 2.5
- 19 Vignir Vatnar Stefánsson 2
- 20-21 Pétur Jóhannesson 1
- Matthías Magnússon 1
Í kvöld fór fram hrađskákmót og mćttu 10 til leiks. Björn Ívar og Róbert tóku snemma forystu og vakti örugg taflmennska Róberts athygli. Ţeir mćttust í 6. umferđ og hafđi Björn Ívar sigur. Róbert lét ţađ ekki hafa áhrif á sig og vann rest! Nökkvi og Einar fylgdu fast á hćla ţeirra. Fjöldi ungra skákmanna mćtti á mótiđ og var ţađ jákvćtt.
Lokastađan:
1. Björn Ívar 9 v. af 9
2. Róbert Aron Eysteinsson 8 v.
3. Nökkvi Sverrisson 7 v.
4. Einar Sigurđsson 5,5 v.
5. Lárus Garđar Long 5 v.
6. Sigurđur Magnússon 4,5 v.
7. Davíđ Jóhannesson 3 v.
8. Indíana Guđný Kristinsdóttir 2 v.
9. Thelma Halldórsdóttir 1 v.
10. Jón Ţór Halldórsson 0 v.
15.4.2010 | 17:51
Íslandsmót grunnskólasveita fer fram um helgina
Íslandsmót grunnskólasveita 2010 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana 17. og 18. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1994 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 17. apríl kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 18. apríl kl. 11.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 16. apríl.
Ath.: Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
15.4.2010 | 17:47
Garđbćingar og KR-ingar mćtast í kvöld
15.4.2010 | 09:11
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
15.4.2010 | 00:15
Haukur efstur á öđlingamóti
15.4.2010 | 00:06
Páll Andra og Eyţór Trausti skólaskákmeistarar Kópavogs
15.4.2010 | 00:02
Friđrik Ţjálfi og Kristjana Ósk skólaskákmeistarar Kjósarsýslu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2010 | 23:56
Rúnar, Smári og Pétur efstir á Hérađsmóti HSŢ
14.4.2010 | 15:39
Kjördćmismót Reykjaness fer fram á mánudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2010 | 15:37
Sýslumót Kjós í skólaskák fer fram í dag
14.4.2010 | 13:56
Jón Hákon skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í eldri flokki
13.4.2010 | 20:05
Indíana Guđný stúlknameistari Vestmannaeyja
13.4.2010 | 16:47
Skákţing Norđlendinga fer fram nćstu helgi
13.4.2010 | 09:51
Íslandsmót grunnskólasveita
13.4.2010 | 07:59
Laugarlćkjskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2010 | 22:33
Skáklistahátíđ leikskólabarna
12.4.2010 | 19:46
Öđlingamót: Pörun ţriđju umferđar
12.4.2010 | 12:27
Magni skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í yngri flokki
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2010 | 08:09
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 3
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 195
- Frá upphafi: 8780993
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar