Leita í fréttum mbl.is

Erlingur Ţorsteinsson í Fjölni

Erlingur Ţorsteinsson (2123) er genginn aftur til liđs viđ Fjölni eftir árs veru í Gođanum. 

Sumarskákmót Fjölnis fer fram á fimmtudaginn

Skákdeild Fjölnis heldur sitt árlega sumarskákmót á sumardaginn fyrsta, n.k. fimmtudag 22. apríl. Mótiđ fer fram í Rimaskóla og hefst kl. 11.00.  Mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu kl. 12.45. Gengiđ inn um íţróttahús. Tefldar verđa sex umferđir. Umhugsunartími verđur sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur eru velkomnir á mótiđ og mótiđ er ókeypis fyrir ţátttakendur.

Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur eignarbikara og verđlaunapeninga sem skiptast jafnt á drengi og stúlkur.  Auk ţess verđur fjöldi verđlauna, pítsugjafabréf frá Hróa hetti, geisladiskar ofl. Skráning á stađnum en ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta tímanlega fyrir kl. 11:00.   lok mótsins verđur heilmikil hverfishátíđ viđ Rimaskóla frá kl. 13.00- 16.00. Tónlist, dans, leiktćki og veitingasala.
 


Skákţing öđlinga: Pörun 4. umferđar

Nú liggur fyrir pörun í fjórđu umferđ skákmóts öđlinga sem fram fer á morgun.


Pörun 4. umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):

 

NamePts.Result Pts.Name
Gudmundsson Kristjan       3Bergmann Haukur 
Bjornsson Eirikur K       Thorsteinsson Thorsteinn 
Thorsteinsson Bjorn       Halldorsson Bragi 
Ragnarsson Johann       Thrainsson Birgir Rafn 
Gardarsson Halldor 2      Palsson Halldor 
Isolfsson Eggert 2      2Sigurmundsson Ingimundur 
Ulfljotsson Jon 2      2Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Jonsson Loftur H 2      2Sigurmundsson Ulfhedinn 
Hjartarson Bjarni       2Kristinsson Magnus 
Sigurdsson Pall       Gunnarsson Magnus 
Jonsson Sigurdur H 1      Jonsson Pall G 
Matthiasson Magnus 1      1Hreinsson Kristjan 
Breidfjord Palmar 1      1Thoroddsen Arni 
Bjornsson Gudmundur 1      1Thorarensen Adalsteinn 
Ingason Gudmundur 1      1Gudmundsson Einar S 
Gudmundsson Sveinbjorn G 1      1Einarsson Thorleifur 
Jensson Johannes ˝      ˝Vikingsson Halldor 
Eliasson Jon Steinn ˝      ˝Schmidhauser Ulrich 
Adalsteinsson Birgir ˝      ˝Johannesson Petur 
Kristbergsson Bjorgvin 01 bye
Halldorsson Haukur 10 not paired

 

 

 


Hörkumót í Rauđakrosshúsinu - Róbert sigrađi

Ţátttökumetinu í skákinni í Rauđakrosshúsinu var gjörsamlega rústađ í dag ţegar tuttuguogfjórir mćttu til leiks klukkan 13:30. Ţađ var líf og fjör í Borgartúninu, enda teflt á tólf borđum innan um prjónahóp, tölvuunnendur og frćđsluhópa, en eins og í...

Páll og Róbert Leó kjördćmismeistarar Reykjaness

Kjördćmismót Reykjaness fór fram í Garđabergi í Garđabć í dag. Róbert Leó Jónsson sigrađi í yngri flokki og Páll Andrason í eldri flokki. Róbert Leó Jónsson, Hjallaskóla. kom inn sem varamađur fyrir Kópavog og sá og sigrađi örugglega í öllum skákum...

Salaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

Skáksveit Salaskóla er Íslandsmeistari grunnskólasveita fór fram í Skákhöllinni Faxafeni 12, um helgina. Salaskóli hafđi nokkra yfirburđi og fékk sveitin 33 vinninga af 36 mögulegum og 5 vinningum meira en skáksveit Laugarlćkjaskóla sem endađi í 2. sćti....

Skólaskákmót Reykjavíkur

Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram mánudaginn 26. apríl og ţriđjudaginn 27. apríl. Tafliđ hefst báđa dagana klukkan 17:00. Á mánudeginum verđa tefldar 4 umferđir en 3 á ţriđjudeginum. Athygli...

Skákmót í Rauđakrosshúsinu í dag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn setja upp síđasta skákmót vetrarins í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, á mánudaginn, ţann 19. apríl kl. 13,30. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ávallt er stutt í kaffikönnuna í Borgartúninu og létt...

Sumarskákmót Fjölnis fer fram á fimmtudag

Skákdeild Fjölnis heldur sitt árlega sumarskákmót á sumardaginn fyrsta, n.k. fimmtudag 22. apríl. Mótiđ fer fram í Rimaskóla og hefst kl. 11.00. Mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu kl. 12.45. Gengiđ inn um íţróttahús. Tefldar verđa sex umferđir....

Rúnar hrađskákmeistari Norđlendinga

Rúnar Sigurpálsson varđ hrađskákmeistari Norđlendinga 2010 í dag. Hann vann titilinn eftir harđa baráttu viđ Áskel Örn . Áskell og Rúnar unnu alla andstćđinga sína en gerđi jafntefli sín á milli. Einvígi ţurfti til til ađ skera úr um úrslit og fór...

Skákţáttur Morgunblađsins: Mikil spenna á Íslandsmótinu – Guđmundur Gíslason og Hannes Hlífar efstir

Hannes Hlífar Stefánsson og Guđmundur Gíslason deila efsta sćti ţegar tvćr umferđir eru eftir í landsliđsflokki Skákţings Íslands. Ţeir munu mćtast í lokaumferđ mótsins. Í níundu umferđ sem tefld var á fimmtudaginn bar ţađ til tíđinda ađ Björn...

Áskell, Arnar, Ţorvarđur og Tómas efstir á Skákţingi Norđlendinga - Áskell skákmeistari norđurlands

Áskell Örn Kárason (2247), Arnar Ţorsteinsson (2228), Ţorvarđur F. Ólafsson (2206) og Tómas Björnsson (2155). Áskell er skákmeistari norđurlands enda sá eini af efstu mönnum sem búsettur er fyrir norđan. Pétur Gíslason (1745) var efstur heimamanna....

Áskell, Ţorvarđur og Tómas efstir á Skákţingi Norđlendinga

Áskell Örn Kárason (2247), Ţorvarđur F. Ólafsson (2206) og Tómas Björnsson (2155) eru efstir međ 4,5 vinning ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í kvöld. Í 4-8. sćti, međ 4 vinninga, eru Arnar Ţorsteinsson (2228),...

Salaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita

Ađ loknum fyrri keppnisdegi á Íslandsmóti grunnskólasveita er A-sveit Salaskóla efst međ 17 vinninga af 20 mögulegum en 5 umferđir voru tefldar í dag. Mótiđ er vel skipađ en alls taka ţátt 26 sveitir frá 12 skólum og eru keppendur ţví 104 auk varamanna....

Áskell og Ţorvarđur efstir á Skákţingi Norđlendinga

Áskell Örn Kárason (2247) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2206) eru efstir međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í dag. Mikiđ var um jafntefli og enduđu skákirnar á 1.-4. borđi međ jafntefli. Í 3.-6. sćti, međ 3,5 vinning,...

Áskell og Ţorvarđur efstir á Skákţingi Norđlendinga á Húsavík

Áskell Örn Kárason og Ţorvarđur Fannar Ólafsson eru eftir međ 3,5 vinninga eftir 4 umferđir á Skákţingi Norđlendinga sem hófst í kvöld á Gamla Bauk á Húsavík. Stađan efstu manna eftir 4. umferđir. 1. Áskell Örn Kárason 3,5 2. Ţorvarđur F Ólafsson 3,5 3-6...

“GARĐASLAGUR” KR- ingar báru sigur af Garđbćingum

Fimmtudagskvöldiđ 15. apríl fór fram mikiđ vináttukapptefli milli Taflfélags Garđabćjar og Skákdeildar KR ađ Garđabergi í Garđabć. Telft var á 21 borđi og keppendum skipt upp í 3 sjö manna riđla eftir styrkleika ţar sem tefldu allir viđ alla. Segja má ađ...

Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana 17. og 18. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Hver skóli getur sent fleiri en...

Skákmót í Rauđakrosshúsinu á mánudag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn setja upp síđasta skákmót vetrarins í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, á mánudaginn, ţann 19. apríl kl. 13,30. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ávallt er stutt í kaffikönnuna í Borgartúninu og létt...

Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld

Skákţing Norđlendinga 2010 fer fram á veitingastađnum Gamla Bauk á Húsavík helgina 16-18 apríl. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8780990

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband