Leita í fréttum mbl.is

Innrás Hróksins vekur athygli á Grćnlandi

gunnar_thrir.jpgInnrás Hróksins í Grćnlandi vekur athygli í ţarlendum jölmiđlum og 16. apríl birtist grein í hinum víđlesna blađi Sermitsiaq.  Ekki treystir ritstjóri sér til ţýđa greinina.  Í međfylgjandi mynd má sjá Sussi Josefsen, sem ku var mikil skákáhugamađur, og fylgdi Hróksverjum víđa í heimsókn ţeirra nýlega.  Hún leikur hér g3 í fyrsta leik.  

Greinin fylgir međ sem viđhengi í fréttinni.  

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Heimsmeistaraeinvígi Anand og Topalov hefst á morgun

Anand - Topalov Heimsmeistaraeinvígi Indverjans Anand og Búlgarans Topalov hefst á morgun í Sofíu í Búlgaríu.  Anand hefur titil ađ verja.    Einvígiđ átti ađ hefjast í dag en Eyjafjallajökull hafđi ţar áhrif á og var einvíginu frestađ um einn dag en Anand ţurfti ađ leggja á sig 40 klukkustunda akstur frá Ţýskalandi til Búlgaríu ţar sem ekki var hćgt ađ fljúga.

Lesendur geta spáđ hvor sigrar í könnun hér á vinstri hluta síđunnar og virđist sem íslenskum skákáhugamönnum ţyki Anand líklegri.  

Fyrsta einvígisskákin hefst kl. 14 á íslenskum tíma en síđari einvígisskákir hefjast kl. 12 ađ íslenskum tíma.  Dagskrá einvígisins er sem hér segir (UTC jafngildir íslenskum tíma):


  • April 24 – 17.00 EEST (14.00 UTC) - Game 1
  • April 25 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 2
  • April 26 – Rest Day
  • April 27 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 3
  • April 28 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 4
  • April 29 – Rest Day
  • April 30 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 5
  • May 1 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 6
  • May 2 – Rest Day
  • May 3 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 7
  • May 4 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 8
  • May 5 – Rest Day
  • May 6 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 9
  • May 7 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 10
  • May 8 – Rest Day
  • May 9 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 11
  • May 10 – Rest Day
  • May 11 – 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 12
  • May 12 – Rest Day
  • May 13 – Tie breaks
Heimasíđa einvígisins

 


Skólaskákmót Reykjavíkur hefst á mánudag

Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram mánudaginn 26. apríl og ţriđjudaginn 27. apríl. Tafliđ hefst báđa dagana klukkan 17:00. Á mánudeginum verđa tefldar 4 umferđir en 3 á ţriđjudeginum.  

Athygli skal vakin á ţví ađ mótiđ er ekki opiđ ađ ţessu sinni. Ţeir einir hafa rétt til ţátttöku sem hafa unniđ skólamót síns skóla. Einstaka skólum verđa gefin fleiri en eitt sćti ef tilefni er til ţess. Í ţeim tilvikum verđur einkum litiđ til íslenskra skákstiga. Mćlst er til ţess ađ strax eftir páska fari fram skólaskákmót í ţeim skólum sem hafa ekki ţegar haldiđ ţau. Tilkynna skal keppendur og skóla á netfangiđ stebbibergs@gmail.com í síđasta lagi föstudaginn 23. apríl.  

Tefldar verđa 7 umferđir á mótinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Ţrjú efstu sćtin í eldri flokki gefa sćti á landsmót og tvö efstu sćtin í yngri flokki gefa sćti á landsmó

Mikael Jóhann og Jón Kristinn kjördćmismeistarar Norđurlands eystra

Mikael Jóhann Karlsson, Brekkuskóla, Akureyri, og Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla, Akureyri, urđu kjördćmismeistarar í skólaskák á Norđurlandi eystra. Kjördćmismótiđ á Norđurlandi eystra í skólaskák fór fram sl. mánudag í Valsárskóla á...

Víkingaklúbburinn sigrađi á Íslandsmóti Víkingaskákfélaga

Fyrsta Íslandsmót Víkingaskákfélaga var haldiđ í húsnćđi Vinjar viđ Hverfisgötu fimmtudaginn 22. apríl. Mótiđ heppnađist vel, en alls mćttu sjö sterkar sveitir til leiks, en ein sveit bćttist viđ á síđustu stundu, unglingasveit Skákfélags Íslands....

Örn Leó sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Örn Leó Jóhannsson sigrađi á fimmtudagsmótinu í gćr. Stefán Pétursson var efstur í kaffihléinu eftir 4. umferđ en Örn Leó, sem hafđi gert jafntefli í fyrstu tveimur umferđunum, vann allar sem eftir voru (ţ.á.m. Jón Úlfljótsson í síđustu umferđ en tap...

Skákir öđlingamóts

Ólafur S. Ásgrímsson hefur slegiđ inn skákir öđlingamótsins og má nú finna skákir 1.-4. umferđar í međfylgjandi viđhengi.

Sigurđur A. Herlufsen “einna snjallastur ađ jafnađi”

Mikil gróska er í starfsemi Riddarans , skákklúbbs eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, međ ađsetri ađ Strandbergi , félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju, en ţar er teflt alla miđvikudaga kl. 13-17, 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma. Til marks um ţađ má...

Páll Andrason sigrađi á fjölmennu og gríđarsterku sumarskákmóti Fjölnis

Rúmlega 40 grunnskólanemendur mćttu til leiks á sumardagsskákmót Fjölnis sem haldiđ var á hátíđarsvćđi Grafarvogshverfis í Rimaskóla. Páll Andrason nýbakađur Íslandsmeistari og fyrirliđi grunnskólasveitar Salaskóla í Kópavogi vann mótiđ og hlaut 5,5...

Fyrsta fimmtudagsmóts sumarsins fer fram í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Heimsmeistaraeinvígi Anand og Topalov hefst á laugardag

Heimsmeistaraeinvígi Indverjans Anand og Búlgarans Topalov hefst á laugardag í Sofíu í Búlgaríu. Anand hefur titil ađ verja. Einvígiđ átti ađ hefjast á morgun en Eyjafjallajökull hafđi ţar áhrif á og var einvíginu frestađ um einn dag en Anand ţurfti ađ...

Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag

Skákdeild Fjölnis heldur sitt árlega sumarskákmót á sumardaginn fyrsta, n.k. fimmtudag 22. apríl. Mótiđ fer fram í Rimaskóla og hefst kl. 11.00. Mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu kl. 12.45. Gengiđ inn um íţróttahús. Tefldar verđa sex umferđir....

Íslandsmót Víkingaskákfélaga

Fyrsta Íslandsmót Víkingaskákfélaga verđur haldiđ í húsnćđi Vinjar viđ Hverfisgötu í dag, fimmtudaginn og hefst taflmennska kl. 19.30. Sex liđ hafa skráđ sig til leiks međ ţriggja manna sveitir og eru tímamörk 15. mínútur á skákina. Búist er viđ hörku...

Bragi Halldórsson og Halldór Pálsson efstir öđlinga

Bragi Halldórsson (2230) og Halldór Pálsson (1947) eru efstir á Skákmóti öđlinga međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ, sem fram fór í kvöld. Nokkuđ er um frestađir skákir en skák Hauks Bergmanns (2142), sem var efstur fyrir umferđina međ fullt hús,...

Rúnar hérađsmeistari HSŢ

Rúnar Ísleifsson varđ hérađsmeistari HSŢ í skák, en hérađsmótinu lauk á Laugum nú í kvöld. Rúnar fékk 5 vinninga af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Pétur Gíslason međ 4,5 vinninga og Ármann Olgeirsson varđ í ţriđja sćti međ 4 vinninga. Ţetta var í annađ...

Meistaramót Skákskóla Íslands 2010

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ...

NM stúlkna frestađ

Norđurlandamóti stúlkna sem átti ađ fara fram um helgina hefur veriđ frestađ vegna ţess ađ flugsamgöngur til og frá Norđurlöndunum ţykja ekki vera nógu öruggar vegna gossins í Eyjafjallajökli. Fyrirhugađ er ađ halda mótiđ ţess í stađ í ágúst-september og...

Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík

Dagana 19. til 21. júní verđur Skákhátíđ í Árneshreppi 2010 . Hápunktur verđur Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík , laugardaginn 19. júní. Mótiđ er öllum opiđ og međal keppenda verđa meistararnir Jóhann Hjartarson , Helgi Ólafsson , Guđfríđur...

Skákfélag Íslands – nýtt skákfélag

Nýtt skákfélag, Skákfélag Íslands, hefur sótt um ađild ađ Skáksambandi Íslands. Tilgangur félagsins er eins og hjá öđrum skákfélögum ađ iđka skáklistina en félagiđ mun leggja sérstaka áherslu á notkun Internetsins í starfi sínu, s.s. viđ kennslu, ćfingar...

Nökkvi og Kristófer skólaskákmeistarar Vestmannaeyja

Skólaskákmót Vestmannaeyja fór fram í dag. Teflt var í tveimur flokkum, yngri (1.-7. bekk) og eldri flokk (8.-10. bekk). Eldri flokkurinn var fámennur, eins og venjan hefur veriđ undanfarin ár, en ţar tefldu Nökkvi Sverrisson og Dađi Steinn Jónsson 4...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 225
  • Frá upphafi: 8780988

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband