23.4.2010 | 23:39
Innrás Hróksins vekur athygli á Grćnlandi
Innrás Hróksins í Grćnlandi vekur athygli í ţarlendum jölmiđlum og 16. apríl birtist grein í hinum víđlesna blađi Sermitsiaq. Ekki treystir ritstjóri sér til ţýđa greinina. Í međfylgjandi mynd má sjá Sussi Josefsen, sem ku var mikil skákáhugamađur, og fylgdi Hróksverjum víđa í heimsókn ţeirra nýlega. Hún leikur hér g3 í fyrsta leik.
Greinin fylgir međ sem viđhengi í fréttinni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2010 | 16:34
Heimsmeistaraeinvígi Anand og Topalov hefst á morgun
Heimsmeistaraeinvígi Indverjans Anand og Búlgarans Topalov hefst á morgun í Sofíu í Búlgaríu. Anand hefur titil ađ verja. Einvígiđ átti ađ hefjast í dag en Eyjafjallajökull hafđi ţar áhrif á og var einvíginu frestađ um einn dag en Anand ţurfti ađ leggja á sig 40 klukkustunda akstur frá Ţýskalandi til Búlgaríu ţar sem ekki var hćgt ađ fljúga.
Lesendur geta spáđ hvor sigrar í könnun hér á vinstri hluta síđunnar og virđist sem íslenskum skákáhugamönnum ţyki Anand líklegri.
Fyrsta einvígisskákin hefst kl. 14 á íslenskum tíma en síđari einvígisskákir hefjast kl. 12 ađ íslenskum tíma. Dagskrá einvígisins er sem hér segir (UTC jafngildir íslenskum tíma):
- April 24 17.00 EEST (14.00 UTC) - Game 1
- April 25 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 2
- April 26 Rest Day
- April 27 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 3
- April 28 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 4
- April 29 Rest Day
- April 30 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 5
- May 1 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 6
- May 2 Rest Day
- May 3 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 7
- May 4 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 8
- May 5 Rest Day
- May 6 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 9
- May 7 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 10
- May 8 Rest Day
- May 9 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 11
- May 10 Rest Day
- May 11 15.00 EEST (12.00 UTC) - Game 12
- May 12 Rest Day
- May 13 Tie breaks
23.4.2010 | 10:11
Skólaskákmót Reykjavíkur hefst á mánudag
Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram mánudaginn 26. apríl og ţriđjudaginn 27. apríl. Tafliđ hefst báđa dagana klukkan 17:00. Á mánudeginum verđa tefldar 4 umferđir en 3 á ţriđjudeginum.
Athygli skal vakin á ţví ađ mótiđ er ekki opiđ ađ ţessu sinni. Ţeir einir hafa rétt til ţátttöku sem hafa unniđ skólamót síns skóla. Einstaka skólum verđa gefin fleiri en eitt sćti ef tilefni er til ţess. Í ţeim tilvikum verđur einkum litiđ til íslenskra skákstiga. Mćlst er til ţess ađ strax eftir páska fari fram skólaskákmót í ţeim skólum sem hafa ekki ţegar haldiđ ţau. Tilkynna skal keppendur og skóla á netfangiđ stebbibergs@gmail.com í síđasta lagi föstudaginn 23. apríl.
Tefldar verđa 7 umferđir á mótinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Ţrjú efstu sćtin í eldri flokki gefa sćti á landsmót og tvö efstu sćtin í yngri flokki gefa sćti á landsmó23.4.2010 | 08:02
Mikael Jóhann og Jón Kristinn kjördćmismeistarar Norđurlands eystra
23.4.2010 | 07:56
Víkingaklúbburinn sigrađi á Íslandsmóti Víkingaskákfélaga
23.4.2010 | 07:51
Örn Leó sigrađi á fimmtudagsmóti TR
22.4.2010 | 22:23
Skákir öđlingamóts
22.4.2010 | 19:33
Sigurđur A. Herlufsen “einna snjallastur ađ jafnađi”
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2010 | 15:08
Páll Andrason sigrađi á fjölmennu og gríđarsterku sumarskákmóti Fjölnis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2010 | 15:05
Fyrsta fimmtudagsmóts sumarsins fer fram í kvöld
22.4.2010 | 11:27
Heimsmeistaraeinvígi Anand og Topalov hefst á laugardag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
22.4.2010 | 09:11
Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag
22.4.2010 | 09:10
Íslandsmót Víkingaskákfélaga
22.4.2010 | 00:56
Bragi Halldórsson og Halldór Pálsson efstir öđlinga
22.4.2010 | 00:06
Rúnar hérađsmeistari HSŢ
21.4.2010 | 13:43
Meistaramót Skákskóla Íslands 2010
21.4.2010 | 11:07
NM stúlkna frestađ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2010 | 01:47
Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík
21.4.2010 | 00:12
Skákfélag Íslands – nýtt skákfélag
21.4.2010 | 00:09
Nökkvi og Kristófer skólaskákmeistarar Vestmannaeyja
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 13
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 225
- Frá upphafi: 8780988
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar