Leita í fréttum mbl.is

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Kristján efstur öđlinga

Kristján Guđmundsson

Kristján Guđmundsson (2259) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ skákmóts öđlinga sem fram fór í gćrkvöldi.  Kristján gerđi jafntefli viđ Braga Halldórsson (2230).  Bragi er í 2.-3. sćti ásamt Ţorsteini Ţorsteinssyni (2271) sem vann Birgi Rafn Ţráinsson (1636).  Tveimur skákum var frestađ svo pörun sjöttu og nćstsíđustu umferđar liggur ekki fyrir.


Úrslit 5. umferđar:


NamePts.Result Pts.Name
Halldorsson Bragi ˝ - ˝ 4Gudmundsson Kristjan 
Thorsteinsson Thorsteinn 31 - 0 3Thrainsson Birgir Rafn 
Bergmann Haukur 3˝ - ˝ 3Bjornsson Eirikur K 
Palsson Halldor 3˝ - ˝ 3Ragnarsson Johann 
Sigurmundsson Ingimundur 30 - 1 Thorsteinsson Bjorn 
Sigurmundsson Ulfhedinn 0 - 1 Hjartarson Bjarni 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 0 - 1 Jonsson Loftur H 
Gunnarsson Magnus 20 - 1 Ulfljotsson Jon 
Gudmundsson Einar S 21 - 0 2Gardarsson Halldor 
Thorarensen Adalsteinn 20 - 1 2Sigurdsson Pall 
Kristinsson Magnus 21 - 0 2Jonsson Sigurdur H 
Eliasson Jon Steinn 2      2Isolfsson Eggert 
Jonsson Pall G 1 - 0 2Gudmundsson Sveinbjorn G 
Thoroddsen Arni 0 - 1 Matthiasson Magnus 
Hreinsson Kristjan 1 - 0 Adalsteinsson Birgir 
Vikingsson Halldor 10 - 1 Breidfjord Palmar 
Kristbergsson Bjorgvin 10 - 1 1Jensson Johannes 
Einarsson Thorleifur 1+ - - 1Bjornsson Gudmundur 
Schmidhauser Ulrich ˝      1Ingason Gudmundur 
Johannesson Petur 01 bye
Halldorsson Haukur 10 not paired

Stađan:


Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gudmundsson Kristjan 2259TG4,523317,8
2 Halldorsson Bragi 2230Hellir422404,9
3FMThorsteinsson Thorsteinn 2271TV42105-5,4
4 Bjornsson Eirikur K 2013TR3,5213511,6
5 Palsson Halldor 1947TR3,520659,4
6 Bergmann Haukur 2142SR3,52130-0,8
7 Ragnarsson Johann 2124TG3,51991-5,4
8 Thorsteinsson Bjorn 2226TR3,51999-8,3
9 Ulfljotsson Jon 1695Víkingaklúbburinn3,51995 
10 Hjartarson Bjarni 2112 3,518610
11 Jonsson Loftur H 1510SR3,51844 
12 Thrainsson Birgir Rafn 1636Hellir3203619
13 Kristinsson Magnus 1415TR31891 
14 Sigurmundsson Ingimundur 1760SSON31769 
15 Sigurdsson Pall 1881TG319266,4
16 Gudmundsson Einar S 1705SR3176411,3
17 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1810TR2,51648-1,2
18 Sigurmundsson Ulfhedinn 1775SSON2,51609 
19 Matthiasson Magnus 1838SSON2,51693-2
20 Jonsson Pall G 1710KR2,51711 
21 Hreinsson Kristjan 1610KR2,51634 
22 Breidfjord Palmar 1746SR2,51499-2,3
23 Isolfsson Eggert 1845TR21788 
24 Gardarsson Halldor 1978TR21675-21,8
25 Gunnarsson Magnus 2124SSON21646-9,9
26 Gudmundsson Sveinbjorn G 1665SR21552 
27 Thorarensen Adalsteinn 1741Haukar21482-12,8
28 Jensson Johannes 1535 21456 
29 Einarsson Thorleifur 1525SR21410 
30 Jonsson Sigurdur H 1862SR214390
31 Eliasson Jon Steinn 0KR21583 
32 Adalsteinsson Birgir 0TR1,51308 
33 Thoroddsen Arni 1555KR1,51741 
34 Halldorsson Haukur 1500Vinjar10 
35 Vikingsson Halldor 0 11300 
36 Ingason Gudmundur 0KR11490 
37 Kristbergsson Bjorgvin 1165TR1763 
38 Bjornsson Gudmundur 0 11373 
39 Johannesson Petur 1020TR1660 
40 Schmidhauser Ulrich 1375TR0,51431 

 


Henrik vann í fyrstu umferđ í Köben

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2494) sigrađi danska FIDE-meistarann Eric Brřndum (2135) í fyrstu umferđ Copenhagen Chess Challenge sem fram fór í kvöld. 

Í 2. umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistararann Kĺre Kristensen (2258).

Umferđin hefst kl. 8 í fyrramáliđ og verđur skák Henrik sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Alls taka 58 skákmenn og ţar af 5 stórmeistarar.  Jonny Hector (2582) er stigahćstur keppenda en Henrik er sá ţriđji stigahćsti. Ţröstur Ţórhallsson og Björn Ţorfinnsson voru einnig skráđir til leiks en komust ekki til Kaupmannahafnar í tćka tíđ vegna erfiđleika í flugsamgöngum.


Anand sigrađi Topalov í glćsilegri skák

Indverjinn Anand sigrađi Topalov á glćsilegan hátt í fjórđu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í dag í Sofíu í Búlgaríu. Anand leiđir nú í einvíginu 2,5-1,5 en alls tefla ţeir 12 skákir. Anand hafđi hvítt og tefld var Catalan-byrjun eins og í...

Henrik í beinni frá Kaupmannahöfn

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2494) situr nú ađ tafli gegn FIDE-meistaranum Eric Bröndum (2135) í fyrstu umferđ skákmótsins Copenhagen Chess Challenge sem hófst í dag. Ţröstur Ţórhallsson og Björn Ţorfinnsson voru einnig skráđir til leiks en komust...

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 2. maí í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ...

Jafntefli í ţriđju skák

Jafntefli varđ í ţriđju skák heimsmeistaraeinvígis Topalov og Anand sem fram fór í dag. Topalov hafđi hvítt og tefld var slavnesk vörn. Búlgarinn fékk örlítiđ betri stöđu en aldrei nóg til ţess ađ hafa raunhćfa vinningssénsa. Ţráteflt var í steindauđri...

Skólaskákmót Reykjavíkur: Örn Leó og Dagur efstir í eldri og Breki og Gauti Páll í yngri

Örn Leó Jóhannsson og Dagur Kjartansson eru efstir í eldri flokki Skólskákmóts Reykjavíkur eftir fyrri dag mótsins. Breki Jóelsson og Gauti Páll Jónsson eru hins vegar efstir í yngri flokki. Mótinu lýkur í dag. Eldri flokkur: Níu ţátttakendur taka ţátt í...

Öđlingamót: Pörun fimmtu umferđar

Búiđ er ađ para í fimmtu umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fer nk. miđvikudagskvöld. Ţá mćtast m.a. Bragi Halldórsson (2230) og Kristján Guđmundsson (2259) sem er efstur međ fullt hús eftir sigur í tveimur frestuđum skákum ţar sem Kristján var öskutepptur...

86 tóku ţátt í skákmóti grunnskóla á Fljótsdalshérađi

Skákmót grunnskóla á Fljótsdalshérađi fór fram í Egilsstađaskóla ţriđjudaginn 20. apríl. Alls tóku 86 nemendur úr skólunum fjórum ţátt í mótinu og komust fćrri ađ en vildu. Tefldar voru 5 umferđir og ađ ţeim loknum stóđ Nökkvi Jarl Óskarsson í 9. bekk í...

Skákbók fyrir augađ

Bókadómur eftir Pétur Blöndal um bókina Teflt fyrir augađ sem birtist í Morgunblađinu 18. apríl sl. BĆKUR - ***˝Skákbók Skákbók fyrir augađ Teflt fyrir augađ 12 bestu skákir Sverris Norđfjörđ. Óttar M. Norđfjörđ ritstýrđi. Sögur gefur út, 120 bls. kilja....

Berlínarslagur

Mikil gróska hefur veriđ í starfsemi Skákdeildar KR ađ undanförnu, mánudagsmenturnar vel sóttar og unglingastarfsemi í örum vexti. Á hverjum miđvikudegi er bođiđ upp á fríar skákćfingar fyrir krakka á grunnskóla aldri kl. 17:30 í skáksal KR-inga. Áhuginn...

Skólaskákmót Reykjavíkur hefst í dag

Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram mánudaginn 26. apríl og ţriđjudaginn 27. apríl. Tafliđ hefst báđa dagana klukkan 17:00. Á mánudeginum verđa tefldar 4 umferđir en 3 á ţriđjudeginum. Athygli...

Mikael Jóhann, Jón Kristinn og Gunnar skákmeistarar Norđlendinga í yngri flokkum

Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fór fram á Akureyri í gćr og bar Mikael Jóhann Karlsson sigur hlaut 6,5 vinning af 7 mögulegum. og ţar međ unglingameistari Norđlendinga annađ áriđ í röđ. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ annar međ 6 vinninga og...

Skákţáttur Morgunblađsins: Enginn er annars bróđir í leik

Öflugustu skákbrćđur Íslands í dag - og er ţá átt viđ brćđur sem tefla eitthvađ ađ ráđi - eru Björn Ţorfinnsson og Bragi Ţorfinnsson. Ţađ er full ástćđa til ađ hafa fyrirvara á, ţví ţennan titil báru áđur Jón L. og Ásgeir Ţór Árnasynir og um tíma Helgi...

Anand jafnađi metin gegn Topalov

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ heimsmeistaraeinvígi Anand og Topalov byrji fjörlega í Sofíu. Anand vann öruggan sigur í 2. skák einvígisins, sem fram fór í dag og hefur nú jafnađ metin. Anand hafđi hvítt og lék drottningarpeđinu fram um tvo reiti, eitthvađ sem...

Jón Björnsson atskákmeistari Austurlands

Atskákmót Austurlands var haldiđ í gćr í Eskifjarđarskóla. Enginn kom til leiks í unglingaflokki og féll hann ţví niđur. Atskákmeistari Austurlands varđ Jón Björnsson, Egilsstöđum, í öđru sćti varđ Hákon Sófusson, Eskifirđi, og í ţriđja sćti varđ Rúnar...

Topalov vann öruggan sigur á Anand í fyrstu einvígisskák

Topalov vann öruggan sigur á heimsmeistaranum Anand í fyrstu einvígisskák ţeirra sem fram fór í dag í Sofíu í Búlgaríu. Topalov hafđi hvítt og tefldi heimsmeistarinn Grundfeld-vörn. Í 23. leik urđu honum á mikil mistök sem Topalov notfćrđi sér međ...

Heimsmeistaraeinvígiđ í skák hefst í dag kl. 14

Heimsmeistaraeinvígi Indverjans Anand og Búlgarans Topalov hefst í dag í Sofíu í Búlgaríu. Anand hefur titil ađ verja. Lesendur geta spáđ hvor sigrar í könnun hér á vinstri hluta síđunnar og virđist sem íslenskum skákáhugamönnum ţyki Anand líklegri....

Síđustu dagar Skáklistahátíđar

Skáklistahátíđ leikskólabarna er nú í fullum gangi í Ráđhúsi Reykjavíkur. Skáklistahátíđin er haldin af Skákakademíunni sem hefur sl. 2 ár stađiđ fyrir kennslu í 4 leikskólum höfuđborgarinnar undir handleiđslu Róberts Lagerman. Ţađ eru krakkar á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 12
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 8780987

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband