Leita í fréttum mbl.is

Stefán sigrađi á fyrsta sumarmóti Vinnuskólans og Akademíunnar

Stefán BergssonFyrsta sumarmót Vinnuskóla Reykjavíkur og Skákakademíu Reykjavíkur fór fram miđvikudaginn 16. júní síđastliđinn viđ útitafliđ í Lćkjargötu. Mótiđ hófst kl.12.30 og voru tefldar fimm umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma. Veđriđ var afar milt og gott ţótt ađ sólin hafi ekki látiđ sjá sig nema ţó akkúrat á međan mótinu stóđ! Alls tóku 28 skákmenn ţátt í mótinu  sem verđur ađ teljast frábćrt og settu börn úr skákhópi Skákakademíu Reykjavíkur sem og unglingar úr Vinnuskólans í Reykjavík mikinn svip á mótiđ í bland viđ reyndari skákmenn.

Skákmótin eru liđur í frćđslustarfi Vinnuskóla Reykjavíkur í ađ vekja áhuga unglinganna á skáklistinni, miđbćjarlífiđ og glćđa bćinn mannlífi. Viđburđir sem ţessi vekja óskipta athygli erlendra ferđamanna og gesta borgarinnar sem eiga leiđ hjá, og myndast ţví mjög skemmtileg stemmning í kringum mótin.

Úrslitaskákin fór fram á sjálfu útitaflinu og var tefld međ klukku. Tilgangurinn var sá ađ afsanna ađ skák vćri ekki íţrótt en viđbúiđ var ađ viđureignin yrđi verulega athyglisverđ ef keppendur kćmust í mikiđ tímahrak. Úrslitaskákin var spennandi og vel tefld af báđum keppendum ţeim Stefáni Bergssyni og Oliver Aron ţar sem Stefán syndi sennilega eina ótrúlegustu takta sem hafa sést á útitaflinu. Skemmtileg og bragđgóđ verđlaun voru í bođi Hamborgarabúllunnar sem fóru ađ sjálfsögđu afar vel í keppendur.

Mótiđ heppnađist frábćrlega og voru ţátttakendur á öllum aldri. Nćsta mót verđur haldiđ á morgun 23 Júní og hefst ţađ kl 12:30

Stađa efstu manna :

  • 1 Stefán Bergsson
  • 2 Oliver Aron Jóhannesson
  • 3. Sigríđur Björg Helgadóttir
  • 4 Kristinn Andri Kristinsson
  • 5. Arnar Valgeirsson
  • 6. Kristófer Jóel Jóhannesson
  • 7. Hrund Hauksdóttir
  • 8, Davíđ Roach Gunnarsson

Skákstjórar : Björn Ţorfinnsson og Davíđ Kjartansson.


Henrik tapađi fyrir Mikkelsen

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2514) tapađi fyrir danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2409) í áttundu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Svein Johannessen sem fram fór í Osló í morgun.  Henrik hefur 5 vinninga og er 12.-14. sćti.   Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Nils Ragnar Grotnes (2223).

Norski stórmeistarinn Jon Ludvig Hammer (2610) er efstur međ međ 6˝ vinning og enski stórmeistarinn Mark Hebden (2539) og Mikkelsen eru í 2.-3. sćti međ 6 vinninga.

Alls taka 60 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 6 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti ţátttakandi mótsins.  Mótiđ er níu umferđir en tekur ađeins fimm daga.

 

 


Lenka Íslandsmeistari kvenna

Úrslitaskák Jóhönnu og LenkuLenka Ptácníková (2267) sigrađi Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1738) í síđari einvígisskák ţeirra um Íslandsmeistaratitil kvenna í skák.    Lenka sigrađi ţví í einvíginu 2-0 og er nú Íslandsmeistari í ţriđja sinn!

Verđlaunaafhending fer fram kl. 19:30 í Skáksambandinu á morgun.

Ritstjóri óskar Lenku til hamingju međ titilinn!

Allar skákir Íslandsmótsins sem og einvígisins fylgja međ fréttinni.


Björn međ jafntefli í Eforie - er í 6.-9. sćti

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2390) gerđi jafntefli viđ ísraelska alţjóđlega meistarann Tamir Nabaty (2493) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins í Eforie í Rúmeníu. Björn er í 6.-9. sćti međ 4 vinninga. Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun...

Henrik í 3.-6. sćti í Osló eftir tvö jafntefli

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2514) er í 3.-6. sćti eftir tvö jafntefli í 6. og 7. umferđ á minningarmótinu um Svein Johannessen sem fram fóru í dag í Osló í Noregi. Henrik hefur 5 vinninga en mótinu lýkur á morgun međ 8. og 9. umferđ. Jafnteflin í...

Carlsen sigrar enn - fjórđi sigurinn í röđ!

Magnus Carlsen (2813) er óstöđvandi á Medias-mótinu í Rúmeníu. Í sjöundu umferđ, sem fram fór í dag, sigrađi hann Radjabov (2740). Magnus byrjađi rólega međ ţremur jafnteflum en setti ţá í fluggír. Gelfand (2741) er annar, vinningi á eftir Magnúsi eftir...

Lenka sigrađi í fyrri einvígisskákinni

Lenka Ptácníková (2267) sigrađi Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1738) í fyrri einvígisskák ţeirra um Íslandsmeistaratitil kvenna í skák. Lenka hafđi svart. Síđari einvígisskákin fer fram á morgun. Heimasíđa SÍ Myndaalbúm mótins...

Skákţáttur Morgunblađsins: Afmćlismót Friđriks Ólafssonar haldiđ í Djúpavík

Fyrr á ţessu ári, nánar tiltekiđ hinn 26. janúar sl., varđ fyrsti íslenski stórmeistarinn Friđrik Ólafsson 75 ára. Af ţví tilefni mun Hrókurinn efna til afmćlishátíđar sem fram fer í Djúpavík og Norđurfirđi í Árneshreppi um nćstu helgi. Ađalmótiđ fer...

Róbert Norđurfjarđarmeistari

Róbert Lagerman sigrađi Norđurfjarđarmótinu sem fram fór í dag í Kaffi Norđurfirđi. Mótiđ markađi loka skákhátíđirnar í Árneshreppi. Róbert hlaut 5 vinninga í sex skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan nćstu menn sem voru Jóhann Hjartarson, Hlíđar Ţór...

Henrik í 2.-5. sćti eftir tvö jafntefli í dag

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2514)er í 2.-5. sćti á minningarmótinu um Svein Johannessen međ 4 vinninga en tvćr skákir voru tefldar í dag. Báđum skákum Henriks lauk međ jafntefli. Sú fyrri var gegn norska stórmeistaranum Jon Ludvig Hammer (2610) og...

Björn í 5.-12. sćti í Rúmeníu

Tvćr umferđir fóru fram á alţjóđlega mótinu í Eforie í Rúmeníu í dag. Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2390) gerđi jafntefli viđ brasílíska alţjóđlega meistarann Krikor Sevag Mekhitarian (2499) í fyrri skák dagsins og sigrađi rúmenska...

Enn sigrar Carlsen í Rúmeníu

Magnus Carlsen (2813) er orđinn sjóđheitur en hann vann sína ţriđju skák í röđ í dag er hann lagđi Ponomariov (2733) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Medzina í Rúmeníu. Öđrum skákum lauk međ jafntefli og hefur Magnus nú vinnings forskot á Radjabov...

Jóhann sigrađi á Friđriksmótinu í Djúpavík

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson sigrađi á afmćlismóti Friđriks Ólafssonar sem fram fór í Djúpavík í Árneshreppi sem fram fór í dag. Sigurvegari tveggja síđustu ára, Helgi Ólafsson, varđ annar og heiđursgesturinn sjálfur Friđrik Ólafsson varđ ţriđji....

Henrik međ fullt hús eftir 3 umferđir í Osló

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2514) er međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á minningarmótinu um Svein Johannessen sem fram fer í Osló í Noregi. Í dag voru tefldar 2 umferđir. Í 2. umferđ sigrađi hann Norđmanninn Per Omvedt (2123) og í ţriđju...

Björn sigrađi í 2. umferđ í Rúmeníu

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2390) vann rúmenska skákmeistarann (CM), Mihai-Eugen Bida (2093) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Eforie í Rúmeníu í dag. Birkir Karl Sigurđsson (1442) og Mikael Jóhann Karlsson (1726) töpuđu báđir en Örn Leó...

Carlsen efstur eftir sigur á Nisipeanu

Carlsen (2813) sigrađi Nisipeanu (2672) í fimmtu umferđ Medias-mótsins í Rúmeníu í dag. Gelfand sigrađi Ponomariov en Wang Yue og Radjabov gerđi jafntefli. Carlsen er efstur međ 3,5 vinning Radjabov og Gelfand eru nćstir međ 3 vinninga. Stađan: 1....

Björn sigrađi í fyrstu umferđ í Rúmeníu

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2390) sigrađi Rúmenann Gheorghe-Cristache Toculet (1886) í fyrstu umferđ alţjóđlega mótsins í Eforie í Rúmeníu sem hófst í gćr. Ásamt Birni taka ţátt Örn Leó Jóhannsson (1825), Mikael Jóhann Karlsson (1726) og...

Skákhátíđin í Arneshreppi hófst í kvöld

Skákatíđin í Árneshreppi hófst í kvöld međ tvískákmóti. Friđrik Ólafsson, lék fyrsta leik mótsins er hann lék sinn fyrsta tvískákleik frá upphafi fyrir Hrafn Jökulsson. Liđ Hrafns, forsetaliđiđ sigrađi á mótinu en međ honum í liđi var Gunnar Björnsson...

Henrik vann í fyrstu umferđ í Ósló

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2514) sigrađi norska skákmanninn Timmie Nygaard (1963) í fyrstu umferđ í minningarmóti um Svein Johannessen sem hófst í Osló í Noregi í dag. Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ annan Norđmann, ađ ţessu...

Afmćlismót Friđriks fer fram á morgun á Ströndum - Skákhátíđin hefst í kvöld

Vegleg verđlaun eru í bođi á Afmćlismóti Friđriks Ólafssonar, sem fram fer í Djúpavík í Árneshreppi laugardaginn 19. júní. Međal keppenda verđa skákmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og heiđursgesturinn Friđrik...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 18
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 215
  • Frá upphafi: 8780963

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband