Leita í fréttum mbl.is

Carlsen vann Wang Yue - efstur ásamt Radjabov

Ţađ urđu hrein úrslitu í öllum viđureignum fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Medias sem fram fór í Rúmeníu dag.   Carlsen (2813) vann loks skák er hann lagđi Wang Yue (2713).  Radjabov (2740) er efstur ásamt Carlsen eftir sigur á Gelfand (2741).  Ponomariov (2733) lagđi svo heimamanninn  Nisipeanu (2672).

Stađan:

  • 1.-2. Radjabov (2740) og Carlsen (2813) 2˝ v.
  • 3.-5. Nisipeanu (2672), Ponomariov (2733) og Gelfand (2741) 2 v.
  • 6. Wang Yue (2752) 1 v.
Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

Lenka og Jóhanna Björg efstar og jafnar á Íslandsmóti kvenna - tefla einvígi

Úrslitaskák Jóhönnu og LenkuLenka Ptácníková (2267) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) urđu efstar og jafnar međ 4 vinninga á Íslandsmóti kvenna sem lauk í kvöld.  Lenka sigrađi Jóhönnu í lokaumferđinni.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1990) varđ í ţriđja sćti međ 3,5 vinning eftir sigur á Hrund Hauksdóttur (1605).  Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1828) vann Elsu Maríu Kristínardóttur (1709).

Lenka og Jóhanna tefla tveggja skáka einvígi á sunnu- og mánudagskvöld.  Jóhanna hefur hvítt í fyrri skák.

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1WGMPtacnikova Lenka 2267Hellir42014-7,7
2 Johannsdottir Johanna Bjorg 1738Hellir4212032
3 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1990Hellir3,519780,9
4 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1828TR21790-6,4
5 Hauksdottir Hrund 1605Fjölnir11666-1,8
6 Kristinardottir Elsa Maria 1709Hellir0,51520-17,7

 

Allar skákir mótsins fylgja međ fréttinni.  

Medias: Carlsen enn međ jafntefli - Gelfand og Nisipeanu efstir

Radjabov (2740) sigrađi Ponomariov (2733) í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Medias í Rúmeníu.   Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Carlsen (2813) gerđi jafntefli viđ  Gelfand (2741) og heimamađurinn Nisipeanu (2672) gerđi jafntefli viđ Wang Yue (2752).

Stađan:

  • 1.-2. Gelfand og Nisipeanu 2v.
  • 3.-4. Carlsen og Radjabov 1˝ v.
  • 5.-6. Ponmariov og Wang Yue 1 v.

Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.  

 


Fyrsta sumarskákmót Vinnuskólans fer fram í dag

Í sumar efnir Vinnuskóli Reykjavíkur í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur til útiskákmóta á útitaflinu viđ Lćkjartorg. Mótin verđa haldin miđvikudaganna 16, 23. júní, 30. júní og 7. júlí og hefjast klukkan 12:30 og má búast viđ ađ mótin taki um 2...

Jóhanna Björg efst fyrir lokaumferđ Íslandsmóts kvenna

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) hélt áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna og sigrađi Elsu Maríu Kristínardóttur (1709) í fjórđu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í kvöld. Á sama tíma vann Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1990) Lenku...

Skáksel 2010: “Berlínarfarar gegn heimasetum”

Hinn 8. júní sl. var efnt til geysimikils sumarskákmóts í Listaseli/Skákseli viđ Selvatn, á Miđdalsheiđi,ofan Geitháls á Nesjavallaleiđ, ţar sem sumri hefur veriđ fagnađ margoft viđ fjallavatniđ fagurblátt í bođi Guđfinns R. Kjartanssonar, fv. formanns...

Medias: Carlsen međ jafntefli í 2. umferđ

Öllum skákum 2. umferđar alţjóđlega mótsins í Medias lauk međ jafntefli í dag. Carlsen (2813) gerđi jafntefli viđ Radjabov (2740), Wang Yue (2752) viđ heimamanninn Nisipeanu (2672) og Wang Yue (2752) viđ Ponomariov (2733). Gelfand og Nisipeanu eru efstir...

Hjörvar sigrađi í lokaumferđinni - sigurvegari mótsins

Hjörvar Steinn Grétarsson (2394) sigrađi Grikkjann Nicholas Tavoularis (2130) í elleftu og síđustu umferđ AM-flokks First Saturday sem fram fór í dag í Búdapest. Hjörvar sigrađi á mótinu, hlaut 8 vinninga og var ađeins ađeins hálfum vinningi frá fyrsta...

Sumarskákmót Vinnuskóla Reykjavíkur á miđvikudögum í sumar

Í sumar efnir Vinnuskóli Reykjavíkur í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur til útiskákmóta á útitaflinu viđ Lćkjartorg. Mótin verđa haldin miđvikudaganna 16, 23. júní, 30. júní og 7. júlí og hefjast klukkan 12:30 og má búast viđ ađ mótin taki um 2...

Hjörvar sigrađi doktorinn í nćstsíđustu umferđ - efstur fyrir lokaumferđina

Hjörvar Steinn Grétarsson (2394) sigrađi ungverska alţjóđlega meistarann Dr. Evarth Kahn (2247) í tíundu og nćstsíđustu umferđ AM-flokks First Saturday sem fram fór í dag í Búdapest. Hjörvar er efstur međ 7 vinninga. Í lokaumferđinni, sem fram fer í...

Carlsen međ jafntefli í fyrstu umferđ í Medias

Í dag hófst alţjóđlegt skákmót í Medias í Rúmeníu. Međal keppenda er stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2813). Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstig 2742 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ. Carlsen gerđi jafntefli viđ Ponomariov (2733). Gelfand...

Ađalfundur Hellis fer fram í kvöld

Ađalfundur Hellis fer fram mánudaginn 14. júní nk. og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar. Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna.

Afmćlismót Friđriks í Djúpavík

Vegleg verđlaun eru í bođi á Afmćlismóti Friđriks Ólafssonar, sem fram fer í Djúpavík í Árneshreppi laugardaginn 19. júní. Međal keppenda verđa skákmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og heiđursgesturinn Friđrik...

Jóhanna Björg og Lenka efstar međ fullt hús

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) og Lenka Ptácníková (2267) eru efstar og jafnar međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í kvöld. Svartur átti gott kvöld en allar skákirnar sigruđust á svartan. Jóhanna vann Hrund...

Skákţáttur Morgunblađsins: Meistarar framtíđarinnar

Hjörvar Steinn Grétarsson vann öruggan sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk um síđustu helgi. Hann missti ađeins niđur ˝ vinning en gamli skólafélagi hans úr Rimaskóla, Ingvar Ásbjörnsson, átti ţó unniđ tafl lengst af gegn Hjörvari sem tókst...

Hjörvar međ jafntefli í níundu umferđ

Hjörvar Steinn Grétarsson (2394) gerđi jafntefli viđ Túnisann Kamel Njili (2247) í níundu umferđ AM-flokks First Saturday sem fram fór í gćr í Búdapest. Hjörvar hefur 6 vinninga og er efstur ásamt ungverska alţjóđlega meistaranum Adam Szeberenyi (2308)....

Hjörvar sigrađi í áttundu umferđ

Hjörvar Steinn Grétarsson (2394) vann bţýska FIDE-meistarann Juergen Brustkern (2256) í áttundu umferđ AM-flokks First Saturday sem fram fór í gćr í Búdapest. Hjörvar hefur 5˝ vinning og er í 2.-3. sćti á mótinu. Í níundu umferđ, sem fram fer í dag,...

Bragi Ţorfinnsson sigrađi á Mjóddarmóti Hellis

Bragi Ţorfinnsson, sem tefldi fyrir Arion banka, sigrađi á fjölmennu og sterku Mjóddarmóti Hellis sem fram fór í dag en sennilega er um ađ rćđa metţátttöku en 40 skákmenn tóku ţátt. Í 2.-4. sćti, međ 5,5 vinning, urđu Andri Áss Grétarsson...

Gunnar sigrađi á kappteflinu um Patagóníusteininn

Hart hefur veriđ barist fyrir hverjum punkti, sem gaf stig í mótaröđinni og keppninni um "Patagóníusteininn " í Gallerý Skák sl. vetur, sem lauk nýlega međ verđlaunaafhendingu og lokahófi í Skákseli viđ Selvatn. Steinninn er einstakt listaverk úr skauti...

Mjóddarmót Hellis fer fram í dag - stefnir í mjög góđa ţátttöku

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Síđasta ár sigrađi Marel en fyrir ţá tefldi Hjörvar Steinn Grétarsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 19
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 216
  • Frá upphafi: 8780964

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband