17.6.2010 | 17:29
Carlsen vann Wang Yue - efstur ásamt Radjabov
Ţađ urđu hrein úrslitu í öllum viđureignum fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Medias sem fram fór í Rúmeníu dag. Carlsen (2813) vann loks skák er hann lagđi Wang Yue (2713). Radjabov (2740) er efstur ásamt Carlsen eftir sigur á Gelfand (2741). Ponomariov (2733) lagđi svo heimamanninn Nisipeanu (2672).
Stađan:
- 1.-2. Radjabov (2740) og Carlsen (2813) 2˝ v.
- 3.-5. Nisipeanu (2672), Ponomariov (2733) og Gelfand (2741) 2 v.
- 6. Wang Yue (2752) 1 v.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12:30)
Lenka Ptácníková (2267) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) urđu efstar og jafnar međ 4 vinninga á Íslandsmóti kvenna sem lauk í kvöld. Lenka sigrađi Jóhönnu í lokaumferđinni. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1990) varđ í ţriđja sćti međ 3,5 vinning eftir sigur á Hrund Hauksdóttur (1605). Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1828) vann Elsu Maríu Kristínardóttur (1709).
Lenka og Jóhanna tefla tveggja skáka einvígi á sunnu- og mánudagskvöld. Jóhanna hefur hvítt í fyrri skák.
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2267 | Hellir | 4 | 2014 | -7,7 |
2 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1738 | Hellir | 4 | 2120 | 32 | |
3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1990 | Hellir | 3,5 | 1978 | 0,9 | |
4 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1828 | TR | 2 | 1790 | -6,4 | |
5 | Hauksdottir Hrund | 1605 | Fjölnir | 1 | 1666 | -1,8 | |
6 | Kristinardottir Elsa Maria | 1709 | Hellir | 0,5 | 1520 | -17,7 |
Allar skákir mótsins fylgja međ fréttinni.
16.6.2010 | 18:18
Medias: Carlsen enn međ jafntefli - Gelfand og Nisipeanu efstir
Radjabov (2740) sigrađi Ponomariov (2733) í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Medias í Rúmeníu. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen (2813) gerđi jafntefli viđ Gelfand (2741) og heimamađurinn Nisipeanu (2672) gerđi jafntefli viđ Wang Yue (2752).
Stađan:
- 1.-2. Gelfand og Nisipeanu 2v.
- 3.-4. Carlsen og Radjabov 1˝ v.
- 5.-6. Ponmariov og Wang Yue 1 v.
Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ. Međalstig eru 2742 skákstig sem gerir ţetta eitt sterkasta skákmót ársins.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12:30)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2010 | 08:18
Fyrsta sumarskákmót Vinnuskólans fer fram í dag
15.6.2010 | 22:47
Jóhanna Björg efst fyrir lokaumferđ Íslandsmóts kvenna
15.6.2010 | 22:07
Skáksel 2010: “Berlínarfarar gegn heimasetum”
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2010 | 21:51
Medias: Carlsen međ jafntefli í 2. umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2010 | 14:14
Hjörvar sigrađi í lokaumferđinni - sigurvegari mótsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2010 | 12:31
Sumarskákmót Vinnuskóla Reykjavíkur á miđvikudögum í sumar
14.6.2010 | 19:36
Carlsen međ jafntefli í fyrstu umferđ í Medias
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2010 | 08:13
Ađalfundur Hellis fer fram í kvöld
14.6.2010 | 08:12
Afmćlismót Friđriks í Djúpavík
13.6.2010 | 23:48
Jóhanna Björg og Lenka efstar međ fullt hús
Spil og leikir | Breytt 14.6.2010 kl. 08:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2010 | 21:48
Skákţáttur Morgunblađsins: Meistarar framtíđarinnar
13.6.2010 | 21:39
Hjörvar međ jafntefli í níundu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2010 | 09:31
Hjörvar sigrađi í áttundu umferđ
12.6.2010 | 18:33
Bragi Ţorfinnsson sigrađi á Mjóddarmóti Hellis
12.6.2010 | 12:54
Gunnar sigrađi á kappteflinu um Patagóníusteininn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2010 | 10:34
Mjóddarmót Hellis fer fram í dag - stefnir í mjög góđa ţátttöku
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 19
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 216
- Frá upphafi: 8780964
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 134
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar