Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2017

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur verđur haldiđ á sunnudaginn

barnaungl

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 26. febrúar í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.13 og stendur til ca. kl. 17. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi međ umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk ţess sem 5 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (10+5).

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.

Mótiđ er opiđ öllum börnum og unglingum, óháđ taflfélagi eđa búsetu, sem eru fćdd áriđ 2001 eđa síđar. Teflt verđur í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu. Nafnbótina Unglingameistari Reykjavíkur 2017 hlýtur sá keppandi sem verđur hlutskarpastur ţeirra sem hafa lögheimili í Reykjavík eđa eru međlimir í reykvísku taflfélagi. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar. Nafnbótina Stúlknameistari Reykjavíkur 2017 hlýtur sú stúlka sem verđur hlutskörpust ţeirra stúlkna sem hafa lögheimili í Reykjavík eđa eru međlimir í reykvísku taflfélagi.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir efsta sćtiđ í árgöngum 2001-2002, 2003-2004, 2005-2006, 2007-2008 sem og 2009 og yngri í báđum flokkum (opna flokknum og stúlknaflokknum).

Núverandi Reykjavíkurmeistarar eru Bárđur Örn Birkisson og Esther Lind.

Skákmótiđ hefst kl. 13 og er ađgangur ókeypis. Skráning í mótiđ fer fram rafrćnt og má nálgast skráningarformiđ hér. Einnig má finna skráningarformiđ í gula kassanum á skak.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.


Skákmót öđlinga hefst í kvöld

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 22. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina  auk 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik. Núverandi Skákmeistari öđlinga er Stefán Arnalds.

Mótiđ verđur jafnframt Íslandsmót 50 ára og eldri ţar sem efsti keppandinn í hópi ţeirra sem fćddir eru 1967 og fyrr hlýtur Íslandsmeistaratitilinn. Sigurvegari mótsins hlýtur titilinn Skákmeistari öđlinga. Verđi keppendur jafnir ađ vinningum mun stigaútreikningur (tiebreaks) skera úr um lokaröđ og ţar međ verđlaun.

Athugiđ ađ lokaumferđ mótsins fer fram föstudaginn 31. mars.

Dagskrá:
1. umferđ miđvikudag 22. febrúar kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 1. mars kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 8. mars kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 15. mars kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 22. mars kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 29. mars kl. 19.30
7. umferđ föstudag 31. mars kl. 19.30

Tvćr yfirsetur (bye) eru leyfđar í umferđum 1-5 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Láta skal skákstjóra vita um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 12. apríl kl. 19:30 og ađ ţví loknu fer ţar fram verđlaunaafhending fyrir bćđi mót. Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Tímamörk
90 mín + 30 sek viđbót eftir hvern leik

Verđlaun
1. sćti kr. 40.000
2. sćti kr. 20.000
3. sćti kr. 10.000

Ţátttökugjald (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts)

kr. 5.000 – Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi

Skákstjórn

Ţórir Benediktsson; thorirbe76@gmail.com, s. 867 3109

Skráningarform

Skráđir keppendur


Íslandsmót barnaskólasveita 4.-7. bekkur

Íslandsmót barnaskólasveita (4.-7. bekkkur) fer fram  laugardaginn 11. mars í Grindavík.

Teflt verđur í Grunnskólanum ađ Ásabraut 2.

Mótiđ hefst klukkan 12:00 en liđsstjórar ţurfa ađ stađfesta mćtingu sinna sveita fyrir 11:40.

Tefldar verđa sjö til níu umferđir (eftir fjölda sveita) međ 10 mínútna umhugsunartíma og tveimur viđbótarsekúndum á hvern leik. Mótinu lýkur um seinni partinn.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitir, bestu b-e sveitir og bestu landsbyggđarsveitina. Landsbyggđarsveit skilgreinist sem sveit sem er ekki af höfuđborgarsvćđinu. Sveitir frá Suđurnesjum og Suđurlandi eru landsbyggđarsveitir.

Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fer fram á Íslandi í haust.

Liđsmenn sveita skulu vera í 4.-7. bekk en í a-sveit hvers skóla er ţó heimilt ađ notast viđ yngri nemendur. Hverri sveit skal fylgja liđsstjóri.

Ţátttökugjald er 7.500 kr. á sveit en hámark 15.000 kr. á skóla. Gjald verđur innheimt međ reikningi ađ móti loknu.

Veitingasala verđur á stađnum.

Mótshaldarar eru Skákakademía Reykjavíkur og Skáknefnd UMFG.

Ef spurningar vakna má hringja í Stefán 863-7562 eđa Siguringa 691-3007.

Skráning sveita á Skák.is (guli kassinn efst)

Skráningarfrestur er út fimmtudaginn 9. mars. 


Meistaramót Vinaskákfélagsins hefst á fimmtudaginn

Meistaramót Vinaskákfélagsins í atskák verđur haldiđ 23 febrúar, 9 mars og 16 mars. Ákveđiđ er ađ hafa skákmótiđ á 3 stöđum ef húsrúm leyfir. Ţetta verđur árlegt skákmót. 

  • 23. febrúar verđur ţađ haldiđ í Vin Hverfisgötu 47.
  • 9. mars verđur ţađ í Hlutverkasetriđ Borgartúni 1.
  • 16. mars verđur ţađ annađhvort í Vin eđa í Skáksambandinu / Skákskólanum í Faxafeni. Keppendum verđur tilkynnt um ţađ síđar. 

Skákmótiđ verđur 8 umferđir. 3 skákir á kvöldi, nema síđasta kvöldiđ ţá verđa tefldar 2 skákir og verđlaunaafhending ađ ţeim loknum.

Ţetta verđur opiđ skákmót fyrir alla.

Tímamörkin eru  15 mín. + 10 sek. uppbótartími á leik.

Mótiđ er reiknađ til atskákstiga. Mótiđ hefst kl. 19:30. 

Verđlaun:

  1. sćtiđ eignarbikar + gullpeningur. Einnig verđum viđ međ farandbikar en ţetta skákmót verđur síđan árlegt.
  2. sćtiđ silfurpeningur.
  3. sćtiđ bronzepeningur.
  4. Einnig ćtlar einn félagi í Vinaskákfélaginu ađ gefa andlitsteikningar af frćgum skákmönnum. 

Veitingar: Kaffi og kökur verđa á skákstađ. 

Ţátttökugjald á mótiđ er ađ félagsmenn greiđi 500 kr., en 2.000 kr. fyrir ađra.

Ath. ađ Hollvinir Vinaskákfélagsins fá frítt á skákmótiđ.

Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is.


Beinar útsendinga - námskeiđ í kvöld!

DSC01037

Allt of fáir í skákhreyfingunni hafa nćgilega ţekkingu til ađ hafa beinar útsendingar frá skákmótum og beinar útsendingar frá íslenskum skákmótum eru frekar undantekningar en regla. SÍ ćtlar ađ reyna ađ bćta úr ţví og býđur upp á námskeiđ fyrir ţá sem vilja lćra ţessi frćđi. Björn Ívar Karlsson og Omar Salama okkar helstu sérfrćđingar í beinum útsendingum verđa međ námskeiđ fyrir áhugasama ţriđjudaginn 21. febrúar kl. 19:30 í SÍ.

Ţeir sem hafa áhuga eru hvattir til ađ mćta. Félög eru hvött til ađ senda fulltrúa en SÍ er tilbúiđ ađ lána búnađ til félaga hafi ţau beinar útsendingar frá einstaka mótum.

Einnig leitar SÍ ađ fleiri sérfrćđingum til ađ ađstođa viđ einstaka mót, eins og t.d. Íslandsmót skákfélaga, svo ţarna gćti falist smá "atvinnutćkifćri" fyrir áhugasama.

Skráning fer fram í netfangiđ gunnar@skaksamband.is. Ekkert námskeiđgjald og meira ađ segja frítt kaffi innifaliđ!


Íslandsmót barnaskólasveita fer fram á laugardaginn

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2017 fer fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, laugardaginn 25. febrúar nk. 

Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2 á hvern keppenda. Mótiđ hefst kl. 14 og áćtlađ er ađ ţví ljúki međ verđlaunaafhendingu um kl 17:00.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-3. bekkjar (auk allt ađ fjögurra varamanna)

Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu ţrjár sveitirnar og einnig efstu b-e sveitir.

Einnig borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi. 

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Skrá ţarf sveitir í síđasta lagi 23. febrúar.

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér


HM kvenna: Og ţá eru eftir átta

c24_20170219_teheran_wwc_r3tb_6858-pia-cramling-sweden-alexandra-kosteniuk-russiaŢriđju umferđ (16 manna úrslitum) Heimsmeistaramóts kvenna lauk í gćr í Teheran. Átta skákkonur eru nú eftir. 

Úrslit 3. umferđar urđu sem hér segir:

  • Wenjun Ju (2583) - Olga Girya (2458) 3˝-2˝
  • Zhogyi Tan (2502) - Radmini Rout (2387) 3˝-2˝
  • Harika Dronavalli (2539) - Sopiko Guramshili (2370) 3˝-2˝
  • Nana Dzagnidze (2525) - Yang Shen (2479) 1-0
  • Anna Muychuk (2558) - Le Thao Ngyyen Pha (2354) 2-0
  • Antoneta Stefanova (2512) Nono Khurtsidze (2383) 1˝-˝
  • Alexander Kosteniuk (2549) - Pia Cramling (2454) 4-2
  • Shiqun Ni (2399) - Natalija Pogonia (2487) 1˝-˝

Frammistđa Ni vekur athygli en hún var ađeins nr. 38 í stigaröđ keppenda fyrir mót. Allar hinar sjö voru međal níu stigahćsta keppendanna.

Fjórđa umferđ hefst kl. 11:30. Ţar mćtast:

Ju Wenjun Tan Zhongyi
Harika Dronavalli Dzagnidze, Nana
Muzychuk Anna Stefanova Antoaneta
Kosteniuk Alexandra Ni Shiqun


Nánar á Chess24.


Skákmót öđlinga hefst á miđvikudaginn

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 22. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina  auk 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik. Núverandi Skákmeistari öđlinga er Stefán Arnalds.

Mótiđ verđur jafnframt Íslandsmót 50 ára og eldri ţar sem efsti keppandinn í hópi ţeirra sem fćddir eru 1967 og fyrr hlýtur Íslandsmeistaratitilinn. Sigurvegari mótsins hlýtur titilinn Skákmeistari öđlinga. Verđi keppendur jafnir ađ vinningum mun stigaútreikningur (tiebreaks) skera úr um lokaröđ og ţar međ verđlaun.

Athugiđ ađ lokaumferđ mótsins fer fram föstudaginn 31. mars.

Dagskrá:
1. umferđ miđvikudag 22. febrúar kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 1. mars kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 8. mars kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 15. mars kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 22. mars kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 29. mars kl. 19.30
7. umferđ föstudag 31. mars kl. 19.30

Tvćr yfirsetur (bye) eru leyfđar í umferđum 1-5 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Láta skal skákstjóra vita um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 12. apríl kl. 19:30 og ađ ţví loknu fer ţar fram verđlaunaafhending fyrir bćđi mót. Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Tímamörk
90 mín + 30 sek viđbót eftir hvern leik

Verđlaun
1. sćti kr. 40.000
2. sćti kr. 20.000
3. sćti kr. 10.000

Ţátttökugjald (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts)

kr. 5.000 – Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi

Skákstjórn

Ţórir Benediktsson; thorirbe76@gmail.com, s. 867 3109

Skráningarform

Skráđir keppendur


Oliver og Róbert í verđlaunasćtum - silfur í landskeppninni

Ţađ gekk ekki jafn vel í lokaumferđinni á NM í skólaskák og ţeirri nćstsíđustu og lukkan ekki í liđi međ íslensku krökkunum. Tveir íslenskir keppendur krćktu sér í verđlaunapening. Annars vegar var ţađ Oliver Aron Jóhannesson sem varđ annar í a-flokki og hins vegar var ţađ Rólbert Luu sem krćkti sér í brons í d-flokki. Íslensku krakkarnir urđu í öđru sćti í landskeppninni á eftir gestgjöfum Norđmanna. 

Myndum frá verđlaunaafhendingunni verđur bćtt viđ ţegar ţeir berast. 

Landskeppnin:

1. Noregur 35,5 v.
2. Ísland 33 v.
3. Finnland 32,5 v.
4. Svíţjóđ 31 v.
5. Danmörk 30 v.
6. Fćreyjar 18 v.

A-flokkur (1997-99)

Oliver Aron Jóhannesson gerđi jafntefli en Dagur Ragnarsson tapađi. Oliver varđ í öđru sćti međ 4 vinninga. Dagur varđ fjórđi međ 3,5 vinning. Tapađi bronsinu naumlega eftir ţrefaldan stigaútreikning.

B-flokkur (2000-01)

Bárđur Örn Birkisson vann í lokaumferđinni en Hilmir Freyr Heimisson tapađi. Bárđur hlaut 3,5 vinninga og varđ fimmti. Hilmir hlaut 3 vinninga og varđ áttundi. 

C-flokkur (2002-03)

Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíđsdóttir unnu bćđi. Vignir hlaut 3,5 vinninga og varđ sjöundi. Nansý hlaut 2,5 vinning og varđ í níunda sćti. 

D-flokkur (2004-05)

Róbert Luu gerđi jafntefli í lokaumferđinni en Óskar Víkingur Davíđsson tapađi. Róbert hlaut 4 vinninga og varđ ţriđji. Var taplaus á mótinu. Óskar hlaut 3,5 vinninga og varđ fimmti. 

E-flokkur (2006-)

Gunnar Erik Guđmundsson og Stefán Orri Davíđsson töpuđu báđir. Gunnar Erik hlaut 3 vinninga og Stefán Orri hlaut 2,5 vinninga.

Fjórir íslensku krakkanna hćkka á stigum. Gunnar Erik mest allra eđa um 57 stig. Róbert hćkkar um 52 stig, Nansý um 23 stig og Oliver um 10 stig. 

 


Meistaramót Vinaskákfélagsins 2017

Meistaramót Vinaskákfélagsins í atskák verđur haldiđ 23 febrúar, 9 mars og 16 mars. Ákveđiđ er ađ hafa skákmótiđ á 3 stöđum ef húsrúm leyfir. Ţetta verđur árlegt skákmót. 

  • 23. febrúar verđur ţađ haldiđ í Vin Hverfisgötu 47.
  • 9. mars verđur ţađ í Hlutverkasetriđ Borgartúni 1.
  • 16. mars verđur ţađ annađhvort í Vin eđa í Skáksambandinu / Skákskólanum í Faxafeni. Keppendum verđur tilkynnt um ţađ síđar. 

Skákmótiđ verđur 8 umferđir. 3 skákir á kvöldi, nema síđasta kvöldiđ ţá verđa tefldar 2 skákir og verđlaunaafhending ađ ţeim loknum.

Ţetta verđur opiđ skákmót fyrir alla.

Tímamörkin eru  15 mín. + 10 sek. uppbótartími á leik.

Mótiđ er reiknađ til atskákstiga. Mótiđ hefst kl. 19:30. 

Verđlaun:

  1. sćtiđ eignarbikar + gullpeningur. Einnig verđum viđ međ farandbikar en ţetta skákmót verđur síđan árlegt.
  2. sćtiđ silfurpeningur.
  3. sćtiđ bronzepeningur.
  4. Einnig ćtlar einn félagi í Vinaskákfélaginu ađ gefa andlitsteikningar af frćgum skákmönnum. 

Veitingar: Kaffi og kökur verđa á skákstađ. 

Ţátttökugjald á mótiđ er ađ félagsmenn greiđi 500 kr., en 2.000 kr. fyrir ađra.

Ath. ađ Hollvinir Vinaskákfélagsins fá frítt á skákmótiđ.

Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 8779297

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband