Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2017

Jón L. Árnason fer í Víking

Jón Loftur Árnason er genginn í Víkingaklúbbinn.  Hann var áđur í Taflfélagi Bolungarvíkur.  Jón á glćstan feril á skáksviđinu.  Hann varđ heimsmeistari unglinga áriđ 1977, alţjóđlegur meistari áriđ 1979 og stórmeistari áriđ 1986.  Jón hefur mjög skemmtilega skákstíl og var ásamt Jóhanni Hjartarsyni, Margeiri Pétursyni og Helga Ólafssyni einn af fjórmenningaklíkunni svokölluđu sem urđu allir stórmeistarar í skák á níunda áratug síđustu aldar. 

Jón L. Árnason, chessgames.com hér:
Jón L. Árnason wikipedia hér:


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg stig eru komin út og taka ţau gildi í dag. Héđnn Steingrímsson (2576) er sem fyrr stgahćsti skákmađur landsins.

Topp 20

Héđinn Steingrímsson (2576) sem er fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstu sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) og Jóhann Hjartarson (2534). Litlar breytingar eru á topp 20 enda tefldu ađeins tveir ţeirra kappskákir í síđasta mánuđi. 

Listann í heild sinni má finna hér

No.NameTitOCT17DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257600
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256709
3Hjartarson, JohannGM2534-52
4Petursson, MargeirGM251600
5Olafsson, HelgiGM251200
6Stefansson, HannesGM250800
7Danielsen, HenrikGM249500
8Gunnarsson, Jon ViktorIM246000
9Arnason, Jon LGM245800
10Kjartansson, GudmundurIM245600
11Thorfinnsson, BragiIM245500
12Gretarsson, Helgi AssGM244800
13Kristjansson, StefanGM244700
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM242800
16Thorhallsson, ThrosturGM242000
17Thorfinnsson, BjornIM239800
18Kjartansson, DavidFM238600
19Arngrimsson, DagurIM237600
20Ulfarsson, Magnus OrnFM237500


Nýliđar

Fjórir nýliđar eru á listanum nú. Stigahćstur ţeirra eru Anton Breki Óskarsson (1306). 

No.NameTitOCT17DiffGms
1Oskarsson, Anton Breki 130613066
2Gunnarsson, Kjartan Karl 106110618
3Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 102310230
4Berndsen, Soffia 1003100320


Mestu hćkkanir

Batel Goitom Haile (+74) hćkkar mest á stigum eftir frábćra frammistöđ á EM ungmenna. Í nćstu sćtum eru Joshua Davíđsson (+69) og Árni Ólafsson (+56).

No.NameTitOCT17DiffGms
1Haile, Batel Goitom 1318749
2Davidsson, Joshua 14836910
3Olafsson, Arni 1273567
4Bjarnthorsson, Alexander Mar 1274503
5Steinthorsson, Birgir Logi 1070463
6Thorgeirsson, Jon Kristinn 2276449
7Thorisson, Benedikt 1097327
8Sigurdsson, Birkir Karl 1931304
9Thorsteinsson, ThorsteinnFM2308299
10Ornolfsson, Magnus P. 2248219


Stigahćstu ungmenni landsins (u20)


Dagur Ragnarsson (2340) er sem fyrr stigahćsta ungmenni landsins 20 ára og yngri. Í nćstu sćtum eru Vignr Vatnar Stefánsson (2300) og Jón Kristnn Ţorgersson (2276).

No.NameTitOCT17DiffGmsB-day
1Ragnarsson, DagurFM2340001997
2Stefansson, Vignir VatnarFM2300-12142003
3Thorgeirsson, Jon Kristinn 22764491999
4Johannesson, OliverFM2273171998
5Heimisson, Hilmir Freyr 2185002001
6Birkisson, Bardur Orn 2164002000
7Hardarson, Jon Trausti 2146001997
8Mai, Aron Thor 2038-102001
9Thorhallsson, Simon 2027-4781999
10Birkisson, Bjorn Holm 2023002000


Reiknuđ skákmót

  • Haustmót TR
  • Norđurlandamót barna - og grunnskólasveta
  • Haustmót SA - fyrri hluti (atskák)
  • Hérađsmót HSŢ (atskák)
  • Hrađskákmót TR (hrađskák)
  • Tvö Elítukvöld Hugins og Breiđablks (hrađskák)
  • Hlemmur Square 2 (hrađskák)


Heimslistinn

Magnus Carlsen (2826) er auđvitađ stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstu sćtum eru Levon Aronan (2801) og Maxime Vachier-Lagrave, Fabiano Caruana og Vladimir Kramnik sem allir hafa 2794 skákstig. 

Topp 100 listann má nálgast hér


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram 19. nóvember

Hrađskákkeppni taflfélaga verđur haldin í Rimaskóla 19. nóvember og hefst keppni kl. 13:00.

Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir svissnesku kerfi og verđa tímamörkin 3 2. Hver sveit er skipuđ 6 mönnum auk varamanna. Hvert félag má senda a og b liđ til leiks en ţó áskilja mótshaldarar sér rétt á ađ takmarka fjölda b liđa ef skráning er ţeim mun meiri. Mótsgjald er 10.000 krónur á liđ. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Varamenn koma ávallt inn á neđsta borđ og ţarf liđ ađ vera eins skipađ í báđum skákum hverrar umferđar. Ţađ liđ sem hlýtur flesta vinninga er Íslandsmeistari skákfélaga í hrađskák 2017 og verđi tvö liđ jöfn er einföld umferđ tefld til úrslita um titilinn (dregiđ um lit á borđi eitt og sitthvor liturinn á nćstu borđum).

Skákdeild Fjölnis sér um mótshaldiđ og hvetjum viđ sem flest liđ til ađ skrá sig til leiks!

Skráning fer fram hér á Skák.is (guli kassinn). 

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.


Mön: Góđur gćrdagur - Dagur vann alţjóđlega meistara

Íslensku skákmennirnir halda áfram ađ ná góđum úrslitum á alţjóđlega mótinu í Mön og breytir ţar engu um hvort menn tefla í meistara-, 1. eđa 2. flokki. Áttunda og nćstsíđasta umferđ fór fram í gćr. Dagur Ragnarsson (2340) vann í gćr bandaríska alţjóđlega meistarann Marc Esserman (2453) og Hilmir Freyr Heimisson (2185) lagđi Indverjann V Pranav (2372) ađ velli. Guđmundur Kjartansson (2456) vann einnig sína skák. Alexander Oliver Mai og Arnar Heiđarsson og Freyja Birkisdottir náđu öllum góđum úrslitum í neđri flokkum mótsins.

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2827) er efstur međ 7 vinninga. Hikaru Nakamura (2781) er annar međ 6˝ vinning. Ţeir mćtast í dag og dugar Magnusi jafntefli međ hvítu til ađ vinna sinn fyrsta mótasigur á kappskákmóti í ár.

Úrslit gćrdagsins í Meistaraflokki

Clipboard06


Stađa íslensku keppendanna

Clipboard07


Tveir Íslendingar taka ţátt í 1. flokki (major). Alexander Oliver Mai (1875) oo Arnar Heiđarsson (1480) unnu báđir í gćr. Alexander Oliver hefur 4˝ eftir 6 umferđir og er í 3.-4. sćti ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.  Arnar Heiđarsson (1480) vann skákmenn međ 1811 skákstig og hefur 3 vinninga. Arnar hefur ţví 50% vinningshlutfall ţrátt fyrir ađ vera stigalćgstur keppenda!

Freyja Birkisdóttir (1332) teflir í 2. flokki (minor). Í gćr gerđi hún jafntefli viđ skákmann međ 1685 skákstig. Freyja hefur 3˝ vinning og er taplaus ţrátt fyrir ađ hafa teflt viđ stigahćrri andstćđinga í öllum umferđum!

 


Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram nćstu helgi

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 7.-8. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glćsilegar vinningar í bođi.

Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 – 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.

Skráning er á Skák.is (guli kassinn efst) til og međ 5. október. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu. Systkini borga aldrei meira en 2.500 kr. samtals. Hćgt er jafnframt ađ greiđa í gegnum netbanka fyrir mót inn á reikning 101-26-12763, kt. 58026-5409. Vinsamlegast látiđ nafn keppenda koma fram í skýringu og sendiđ kvittun á skaksamband@skaksamband.is.

Stefnt er ađ ţví ađ tefla í sérflokkum fyrir stráka og stelpur en mögulega ţarf ađ sameina einstaka flokka verđi ţátttaka ekki nćgjanleg. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar 2018 í Finnlandi. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands. 

Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti. Í flokki átta ára og yngri verđa ţó reiknuđ stig um öll sćti.

8 ára og yngri (f. 2009 og síđar)

Umhugsunartími: 8-2 mínútur.

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram. 

9-10 ára (f. 2007 og 2008)

Umhugsunartími: 8 + 2 mínútur

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.

11–12 ára (f. 2005 og 2006)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

13–14 ára (f. 2003 og 2004)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

15–16 ára (f. 2001 og 2002)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9                                                                           

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.                        


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 8780602

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband