Leita í fréttum mbl.is

Mön: Góđur gćrdagur - Dagur vann alţjóđlega meistara

Íslensku skákmennirnir halda áfram ađ ná góđum úrslitum á alţjóđlega mótinu í Mön og breytir ţar engu um hvort menn tefla í meistara-, 1. eđa 2. flokki. Áttunda og nćstsíđasta umferđ fór fram í gćr. Dagur Ragnarsson (2340) vann í gćr bandaríska alţjóđlega meistarann Marc Esserman (2453) og Hilmir Freyr Heimisson (2185) lagđi Indverjann V Pranav (2372) ađ velli. Guđmundur Kjartansson (2456) vann einnig sína skák. Alexander Oliver Mai og Arnar Heiđarsson og Freyja Birkisdottir náđu öllum góđum úrslitum í neđri flokkum mótsins.

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2827) er efstur međ 7 vinninga. Hikaru Nakamura (2781) er annar međ 6˝ vinning. Ţeir mćtast í dag og dugar Magnusi jafntefli međ hvítu til ađ vinna sinn fyrsta mótasigur á kappskákmóti í ár.

Úrslit gćrdagsins í Meistaraflokki

Clipboard06


Stađa íslensku keppendanna

Clipboard07


Tveir Íslendingar taka ţátt í 1. flokki (major). Alexander Oliver Mai (1875) oo Arnar Heiđarsson (1480) unnu báđir í gćr. Alexander Oliver hefur 4˝ eftir 6 umferđir og er í 3.-4. sćti ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.  Arnar Heiđarsson (1480) vann skákmenn međ 1811 skákstig og hefur 3 vinninga. Arnar hefur ţví 50% vinningshlutfall ţrátt fyrir ađ vera stigalćgstur keppenda!

Freyja Birkisdóttir (1332) teflir í 2. flokki (minor). Í gćr gerđi hún jafntefli viđ skákmann međ 1685 skákstig. Freyja hefur 3˝ vinning og er taplaus ţrátt fyrir ađ hafa teflt viđ stigahćrri andstćđinga í öllum umferđum!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8765195

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband