Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2017

Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn

SkakthingReykjavikurLogo17

Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 13. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bćtast viđ 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Keppendur geta tekiđ tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra áđur en parađ er í viđkomandi umferđ. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.

Athygli er vakin á ţví ađ umferđir á sunnudögum hefjast kl. 13:00.

Dagskrá

1. umferđ sunnudag 8. janúar kl. 13.00
2. umferđ miđvikudag 11. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 15. janúar kl. 13.00
4. umferđ miđvikudag 18. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 22. janúar kl. 13.00
6. umferđ miđvikudag 25. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 29. janúar kl. 13
8. umferđ miđvikudag 01. febrúar kl. 19.30
9. umferđ föstudag 03. febrúar kl. 19.30

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 5. febrúar kl. 13 og verđur ţá jafnframt verđlaunaafhending fyrir Skákţingiđ.

Tímamörk

90 mín á 40 leiki, síđan 15 mín, auk 30 sek eftir hvern leik alla skákina.

Skákstjórn

Yfirdómari mótsins verđur Ríkharđur Sveinsson (rz@itn.is / s.772 2990).

Ađalverđlaun

  • 1. sćti kr. 120.000
  • 2. sćti kr. 60.000
  • 3. sćti kr. 30.000

Stigaverđlaun

  • Besta frammistađa miđađ viđ eigin stig (rating performance – eigin stig) – kr. 10.000.
  • U2000 og U1800 – kr. 10.000.
  • U1600, U1400, U1200, stigalausir – bókaverđlaun.

Ćskulýđsverđlaun

  • Bókaverđlaun fyrir efstu stúlkuna og efsta piltinn í árgangaflokkum 2001-2003, 2004-2007, 2008 og yngri.

Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna (íslensk stig til vara). Hver keppandi getur ađeins hlotiđ ein aukaverđlaun (ofangreind röđ verđlauna gildir).

Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts).

kr. 5.000 fyrir 18 ára og eldri.
kr. 2.500 fyrir 17 ára og yngri.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Keppt er um titilinn “Skákmeistari Reykjavíkur 2017” og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.

Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort útreikningur), en stigaútreikningur (tiebreaks) látinn skera úr um verđlaunasćti. Í öđrum verđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess sem hefur flest stig eftir stigaútreikning. Stigaútreikningur verđur eftirfarandi: 1. Sonneborn-Berger 2. Innbyrđis úrslit 3. Fjöldi sigra 4. Median Buchholz.

Skákţing Reykjavíkur er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skákir mótsins verđa slegnar inn og birtar á pgn formi.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 12.45.


Guđmundur vann Rasmus í gćr

15823112_10209879481638248_5349563796735756660_nAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2468) hefur 5 vinninga ađ loknum 7 umferđum á alţjóđlega skákmótinu í Hastings. Í gćr vann Danann Rasmus Thorgersen (2161) en sjöttu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Eu Wen Aron Theh (2279) frá Malasíu. Guđmundur er í 5.-9. sćti - ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. 

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Gummi viđ indverska undradrenginn R Praggnanandhaa (2452). 

Alls taka 97 skákmenn ţátt í efsta flokknum og ţar af eru 11 stórmeistarar.


Birkir Karl ráđinn ungmennalandsliđsţjálfari Ástralíu! - Dagur og Kristófer nýir ţjálfarar

 BirkirKarlSigurđsson

Birkir Karl Sigurđsson yfirţjálfari Skákdeildar Breiđabliks hefur veriđ ráđinn Ungmenna landsliđsţjálfari Ástralíu. Ţetta er mikill heiđur fyrir Birkir Karl og óskar Skákdeild Breiđabliks honum til hamingju međ ţetta ćvintýralega tćkifćri. Ásamt ţví ađ vera landsliđsţjálfari ţá mun Birkir Karl starfa sem yfirţjálfari Skákskóla Sydney (Chess School of Sydney). 

Birkir Karl mun fljúga á vit ćvintýranna í byrjun febrúar og ţá koma Dagur Ragnarsson og Kristófer Gautason nýir inn í ţjálfunina hjá Breiđablik.

DagurogKristoferDagur Ragnarsson er einn af okkar efnilegustu skákmönnum. Hann byrjađi í Rimaskóla og Fjölni og hefur svo ćft skák undir handleiđslu Helga Ólafssonar í Skákskólanum. Fađir hans, Ragnar Hermannsson, er öflugur handboltaţjálfari sem náđ hefur góđum árangri á ţví sviđi. Dagur mun sjá um ţjálfun eldri og reyndari iđkenda Breiđabliks.

Kristófer Gautason er uppalinn í skákćvintýrinu í Vestmannaeyjum. Fékk leiđsögn frá Birni Ívari, sem er einn af okkar albestu ungmennaţjálfurum. Kristófer er sonur Karls Gauta Hjaltasonar fyrrverandi formanns Taflfélags Vestmannaeyja. Kristófer hefur veriđ ađ ţjálfa unga nemendur í Ísaksskóla og hann mun sjá um ţjálfun yngri og óreyndari iđkenda Breiđabliks. 

HelgiHjorvar

Í haust byrjađi Hjörvar Steinn međ afreksţjálfun hjá Skákdeild Breiđabliks á fimmtudögum. Hann mun halda ţeirri ţjálfun áfram. Skákskóli Íslands hefur veriđ međ ćfingar fyrir Kópavogskrakka á laugardögum í stúkunni viđ Kópavogsvöll. Núna mun skólinn auka ţjónustuna og mun Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskólans einnig sjá um afreksţjálfun á miđvikudögum.

Ekki amalegt ţjálfarateymi hjá Skákdeild Breiđabliks!

Skákdeild Breiđabliks hefur frá stofnun lagt höfuđáherslu á ţjálfun ungmenna ađ fyrirmynd rússneska skákskólans. Skákkrakkar sem vilja gera skák ađ ađalíţróttagrein eiga ađ geta ćft 3-4 sinnum í viku eins og ađrar íţróttagreinar bjóđa upp á. Kostnađurinn viđ ţjálfunina hjá Skákdeild Breiđabliks er svipađur og einn málaliđi í ÍS. Viđ skorum á önnur taflfélög ađ reyna ađ gera betur en viđ!


Ný alţjóđleg hrađskákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út 1. janúar sl. Hjörvar Steinn Grétarsson (2662) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins. Í nćstu sćtum eru Jóhann Hjartarson (2581) og Jón Viktor Gunnarsson (2541). Aron Ţór Mai (108) hćkkađ mest frá desember-listanum. Í nćstu sćtum eru Stephan Briem (99) og Halldór Atli Kristjánsson (84).

Heildarlistann má finna hér

Topp 20

NoNameTitjan.17GmsDiff
1Gretarsson, Hjorvar SteinnGM266200
2Hjartarson, JohannGM25811043
3Gunnarsson, Jon ViktorIM25411131
4Stefansson, HannesGM253500
5Thorfinnsson, BjornIM250622-10
6Gunnarsson, ArnarIM25031127
7Kristjansson, StefanGM248300
8Gretarsson, Helgi AssGM2466111
9Olafsson, HelgiGM243811-16
10Thorhallsson, ThrosturGM243411-13
11Thorfinnsson, BragiIM242011-7
12Kjartansson, GudmundurIM241111-42
13Bjornsson, SigurbjornFM237611-17
14Petursson, MargeirGM236600
15Johannesson, Ingvar ThorFM235322-7
16Jensson, Einar HjaltiIM23521151
17Asbjornsson, AsgeirFM234400
18Arnason, Jon LGM232011-20
19Karlsson, Bjorn-IvarFM230600
20Thorgeirsson, Jon Kristinn 229800


Mestu hćkkanir

NoNameTitjan.17GmsDiff
1Mai, Aron Thor 179419108
2Briem, Stephan 15781899
3Kristjansson, Halldor Atli 13941884
4Thorvaldsson, Jon 21142182
5Birkisson, Bjorn Holm 19191782
6Omarsson, Kristofer 17401881
7Birkisson, Bardur Orn 20181977
8Njardarson, Daniel Ernir 14391168
9Saevaldsson, Kristinn Jon 19721166
10Ragnarsson, Heimir Pall 15071153
11Briem, Hedinn 14721052
12Jensson, Einar HjaltiIM23521151
13Ragnarsson, DagurFM22211150
14Davidsdottir, Nansy 15591049
15Ulfljotsson, Jon 17362047
16Adalsteinsson, Hermann 1649947
17Hjartarson, JohannGM25811043
18Vignisson, Ingvar Egill 16641943
19Bjornsson, Eirikur K. 20103139
20Lee, Gudmundur Kristinn 18441139
21Halldorsson, Hjorleifur 1818939

 
Reiknuđ hrađskákmót

  • Hrađskákmót Garđabćjar
  • Hrađskákmót Hugins (norđur)
  • Elítumót Hugins
  • Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák
  • Jólahrađskákmót TR

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Jokkó sigurvegari Nýarsmóts SA

Á nýársdag fór fram fyrsta mót ársins 2017 en ţá fór fram Nýársmót Skákfélags Akureyrar. Ţađ má segja ađ áriđ byrji eins og ţađ síđasta endađi, međ yfirburđarsigri Jóns Kristins. Ađ ţessu sinni lagđi kappinn alla sína andstćđinga tvisvar sinnum og lauk keppni međ fullt hús. Hinir sjö unnu samt allir eitthvađ en ţó mismikiđ.  

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 14/14

2. Andri Freyr Björgvinsson 10,5

3. Sigurđur Arnarson        10

4. Sveinbjörn Sigurđsson    7

5. Sigurđur Eiríksson       6

6. Karl Steingrímsson       5,5

7. Fannar Breki Kárason     2

8. Heiđar Ólafsson          1


Guđmundur međ jafntefli í gćr

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2468) hefur 3,5 vinninga eftir 5 umferđir á Hastings-mótinu í Englandi. Gummi tapađi fyrir danska stórmeistaranum Allan Stig Rasmussen (2502) í ţeirri fjórđu en gerđi jafntefli viđ enska FIDE-meistarann Richard A. Bates (2347) í ţeirri fimmtu.

Í sjöttu umferđ sem fram fer í dag teflir Gummi viđ Eu Wen Aron Teh (2279) frá Malasíu. 

Alls taka 97 skákmenn ţátt í efsta flokknum og ţar af eru 11 stórmeistarar.


Vignir međ jafntefli í gćr

381_FM_Vignir_Vatnar_Stefansson
FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2404) hefur 2,5 vinninga eftir 5 umferđir á Rilton-mótinu í Stokkhólmi. Í fjórđu umferđ tapađi hann fyrir eistneska stórmeistaranum Kaido Kulaots (2556) og í ţeirri fimmtu gerđi hann jafntefli viđ sćnska alţjóđlega meistrann Rolf Bergström (2290).

Sjötta umferđ fer fram í dag og ţá teflir viđ Vignir viđ fćreyska FIDE-meistarann Högna Egilsstoft Nielsen (2262).

Alls taka 105 skákmenn ţátt í efsta flokknum og ţar af eru 24 stórmeistarar. Mótiđ er teflt 27. desember - 5. janúar.


Davíđ Kjartansson og Bárđur Örn Birkisson sigrđuđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins 2016

jolamot20168

Davíđ Kjartansson og Bárđur Örn Birkisson sigruđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í húsnćđi Skáksambands Íslands miđvikdaginn 28. janúar síđastliđin.  

Davíđ Kjartansson sigrađi á skákmótinu eftir ađ hafa veriđ í hörkubaráttu viđ mjög sterka skákmenn. Davíđ endađi međ 6. vinninga af sjö mögulegum.  Annar varđ Bárđur Örn Birkisson og ţriđji varđ Páll Ţórarinsson.

Keppendur í skákinni voru 22, en tefldar voru 7. umferđir, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur.  

jolamot20162

Í Víkingaskákinni sigrađi Bárđur Örn Birkisson međ 6.5 vinninga af 7. mögulegum. Gunnar Fr. Rúnarsson varđ annar međ 6. vinninga og Björn Hólm Birkisson ţriđji međ 5.5 vinninga. Efst kvenna í Víkingaskákinni varđ Lenka, Freyja Birkisdóttir varđ önnur og Nansý Davíđsdóttir ţriđja. Unglingaverđlaun hlaut Björn Hólm Birkisson, Gauti Páll Jónsson varđ annar og Aron Mai ţriđji.

jolamot20161

 

 

Í Víkingaskákinni var einnig keppt í liđakeppni félaganna og ungu strákarnir í TR urđu efstir í ţeirri keppni. Keppendur í  Víkingaskákinni voru ellefu, en tefldar voru 7. umferđir, ţar sem tímamörk voru 4 2 mínútur á skákina (ţetta var nýtt fyrirkomulag á Víkingahrađskákinni).

Á mótinu var einnig keppt um titilinn Íslandsmeistari í tvískák, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báđum mótunum. Bárđur Birkisson varđ efstur í ţví móti, en nćstir kom Gunnar Fr. Rúnarsson og Björn Birkisson en ţeir urđu jafnir í 2-3 sćti ţegar vinningar úr báđum mótunum höfđu veriđ lagđir saman.

Úrslit í hrađskákmótinu:

  1  Davíđ Kjartansson  6 af 7    
  2  Bárđur Örn Birkisson 5.5      
  3  Páll Agnar Ţórarinsson  5.0  
  4  Omar Salama 5.0 
  5  Halldór Pálsson 5.0  
 
Nánari úrslit á Chess-Results.

Úrslit í Víkingahrađskákinni:

 
 1.   Bárđur Örn Birkisson 6.5 af 7
 2.   Gunnar Fr Rúnarsson 6.0              
 3 .  Björn Birkisson 5.5
 4    Gauti Páll Jónsson  4.0  
  5   Aron Mai 4.0
 
Nánari úrslit á Chess-Results.
 

Úrslit í Tvískákmótinu:

 
1. Bárđur Birkisson   12.0 v. 
2. Björn Birkisson 9.0                
3. Gunnar Fr Rúnarsson 9.0
4. Gauti Páll Jónsson 8.5
5. Aron Mai 8.0
osf...
 

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Björgvin Ívarsson Schram (1554) er stigahćstur sex nýliđa á listanum. Stefán Orri Davíđsson (186) hćkkađi mest allra frá nóvember-listanum.

Topp 20

Nánast engar breytingar eru á topp 20 listanum enda var Henrik Danielsen sá eini sem tefldi kappskákir á tímabilinu.

Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er stigahćstur, Héđinn Steingrímsson (2564) nćstur og Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) ţriđji.

No.NameTitjan.17GmsDiff
1Stefansson, HannesGM257000
2Steingrimsson, HedinnGM256400
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256300
4Hjartarson, JohannGM254000
5Olafsson, HelgiGM254000
6Petursson, MargeirGM251300
7Danielsen, HenrikGM2485114
8Arnason, Jon LGM247100
9Kjartansson, GudmundurIM246800
10Kristjansson, StefanGM245900
11Thorfinnsson, BragiIM245300
12Gunnarsson, Jon ViktorIM245000
13Gretarsson, Helgi AssGM244800
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM243100
16Thorhallsson, ThrosturGM241400
17Stefansson, Vignir VatnarFM240400
18Thorfinnsson, BjornIM240400
19Jensson, Einar HjaltiIM238600
20Johannesson, Ingvar ThorFM237700


Nýliđar

Sjö nýliđar eru á listanum. Ţeirra stighćstur er Björgvin Ívarsson Schram (1554). Í nćstu sćtum eru Davíđ Arnarson (1526) og Smári Arnarson (1501).

No.NameTitjan.17GmsDiff
1Ivarsson Schram, Bjorgvin 155481554
2Arnarson, David 152671526
3Arnarson, Smari 1501111501
4Sigurdsson, Sigurdur J 143371433
5Sigurdarson, Sveinn 129561295
6Petursson, Armann 125661256
7Johannsson, Bjarki Kroyer 1106101106


Mestu hćkkanir

Stefán Orri Davíđsson (188) hćkkar mest allra frá nóvember-listanum eftir frábćra frammistöđu á alţjóđlegu skákmóti á Spáni. Í nćstu sćtum eru Benedikt Briem (153) og Árni Ólafsson (134).

No.NameTitjan.17GmsDiff
1Davidsson, Stefan Orri 156212188
2Briem, Benedikt 141711153
3Olafsson, Arni 12249134
4Davidsson, Oskar Vikingur 184013133
5Mai, Alexander Oliver 18378120
6Alexandersson, Orn 12851086
7Johannsson, Johann Bernhard 1507677
8Mai, Aron Thor 1965972
9Briem, Stephan 1803667
10Birkisdottir, Freyja 12991167
11Ulfsson, Olafur Evert 1752558
12Heidarsson, Arnar 1376655
13Kolka, Dawid 1936652
14Thorsteinsson, Hilmar 1840640
15Arnason, Saemundur 1235637
16Baldursson, Haraldur 1983731
17Vignisson, Ingvar Egill 1652531
18Omarsson, Adam 1070428
19Jonsson, Kristjan Dagur 1224923
20Sveinsson, Gudmundur Peng 1267719


Heimslistinn

Magnus Carlsen (2840) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Fabiano Caruan (1827) og Vladimir Kramnik (2811).

Topp 100 listann má nálgast á heimasíđu FIDE.

Reiknuđ mót

  • Hrađskákmót Garđabćjar
  • U-2000 mót TR 
  • Hrađskákmót Hugins - norđur
  • Elítukvöld Hugins (hrađskák)
  • Atskákmót Reykjavíkur
  • Bikarsyrpa TR
  • TM-mót Reykjanesbćjar
  • Friđriksmót Landsbankans (hrađskák)
  • Atskákmót Skákklúbbs Icelandair
  • Jólahrađskámót Reykjavíkur

Í nćstu dögum verđur gerđ úttekt á hrađ- og atskákstigum.

 


Skákţing Reykjavíkur hefst 8. janúar

SkakthingReykjavikurLogo17

Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 13. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bćtast viđ 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Keppendur geta tekiđ tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra áđur en parađ er í viđkomandi umferđ. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.

Athygli er vakin á ţví ađ umferđir á sunnudögum hefjast kl. 13:00.

Dagskrá

1. umferđ sunnudag 8. janúar kl. 13.00
2. umferđ miđvikudag 11. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 15. janúar kl. 13.00
4. umferđ miđvikudag 18. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 22. janúar kl. 13.00
6. umferđ miđvikudag 25. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 29. janúar kl. 13
8. umferđ miđvikudag 01. febrúar kl. 19.30
9. umferđ föstudag 03. febrúar kl. 19.30

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 5. febrúar kl. 13 og verđur ţá jafnframt verđlaunaafhending fyrir Skákţingiđ.

Tímamörk

90 mín á 40 leiki, síđan 15 mín, auk 30 sek eftir hvern leik alla skákina.

Skákstjórn

Yfirdómari mótsins verđur Ríkharđur Sveinsson (rz@itn.is / s.772 2990).

Ađalverđlaun

  • 1. sćti kr. 120.000
  • 2. sćti kr. 60.000
  • 3. sćti kr. 30.000

Stigaverđlaun

  • Besta frammistađa miđađ viđ eigin stig (rating performance – eigin stig) – kr. 10.000.
  • U2000 og U1800 – kr. 10.000.
  • U1600, U1400, U1200, stigalausir – bókaverđlaun.

Ćskulýđsverđlaun

  • Bókaverđlaun fyrir efstu stúlkuna og efsta piltinn í árgangaflokkum 2001-2003, 2004-2007, 2008 og yngri.

Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna (íslensk stig til vara). Hver keppandi getur ađeins hlotiđ ein aukaverđlaun (ofangreind röđ verđlauna gildir).

Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts).

kr. 5.000 fyrir 18 ára og eldri.
kr. 2.500 fyrir 17 ára og yngri.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Keppt er um titilinn “Skákmeistari Reykjavíkur 2017” og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.

Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort útreikningur), en stigaútreikningur (tiebreaks) látinn skera úr um verđlaunasćti. Í öđrum verđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess sem hefur flest stig eftir stigaútreikning. Stigaútreikningur verđur eftirfarandi: 1. Sonneborn-Berger 2. Innbyrđis úrslit 3. Fjöldi sigra 4. Median Buchholz.

Skákţing Reykjavíkur er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skákir mótsins verđa slegnar inn og birtar á pgn formi.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 12.45.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband