Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2017

Skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast í dag

tr16-620x330Skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný laugardaginn 7.janúar og standa til laugardagsins 13.maí ţegar önninni lýkur međ hinni árlegu Vorhátíđ. Ćfingarnar eru fjölbreyttar sem fyrr og hannađar til ţess ađ mćta ţörfum sem flestra áhugasamra skákbarna. Á ćfingum félagsins munu börnin fá markvissa kennslu og persónulega leiđsögn sem mun nýtast ţeim sem grunnur ađ framförum í skáklistinni.

Ćfingagjöld fyrir vormisseri 2017 haldast óbreytt frá ţví sem var á haustönn. Ćfingagjaldiđ er 8.000kr fyrir ćfingar einu sinni í viku og 14.000kr fyrir ćfingar tvisvar í viku. Veittur verđur systkinaafsláttur í formi 50% afsláttar.

Mikilvćgt er ađ skrá ţátttakendur á ćfingarnar međ ţví ađ fylla út skráningarform sem finna má á vef félagsins. Öllum er ţó frjálst ađ prófa eina ćfingu án skuldbindingar. Foreldrar geta nýtt sér Frístundakort Reykjavíkurborgar ef börnin/unglingarnar eru međ lögheimili í Reykjavík.

Allar nánari upplýsingar sem og leiđbeiningar um hvađa ćfingar henta hverjum og einum veita skákţjálfarar félagsins.

Á vorönn 2017 er bođiđ upp á sjö mismunandi skákćfingar: 

Byrjendaćfing I: Lau kl.10:40-11:00 (frítt)

Á ţessari ćfingu verđur eingöngu manngangurinn kenndur. Ţessi ćfing er hugsuđ fyrir börn á grunnskólaaldri og elstu börn leikskóla, af báđum kynjum, sem vilja lćra mannganginn frá grunni eđa vilja lćra tiltekna ţćtti manngangsins betur. Börnin munu lćra ađ hreyfa alla mennina auk ţess sem ţau lćra reglur sem gilda um hrókeringu og framhjáhlaup. Ţegar barn hefur náđ góđum tökum á mannganginum ađ mati skákţjálfara ţá er ţađ tilbúiđ ađ taka nćsta skref sem er Byrjendaćfing II. Umsjón međ ćfingunum hefur Torfi Leósson (sími: 6973974). 

Byrjendaćfing II: Lau kl.11:15-12:15 (8.000kr)

Ţessi ćfing er hugsuđ fyrir börn á grunnskólaaldri og elstu börn leikskóla, af báđum kynjum, sem kunna allan mannganginn og ţyrstir í ađ lćra meira og ná betri tökum á skáklistinni. Á ćfingunni tefla börnin hvert viđ annađ í bland viđ létta kennslu. Börnin lćra almennar reglur sem gilda á skákmótum og ţau venjast ţví ađ tefla međ klukku. Auk ţess munu börnin lćra grunnatriđi á borđ viđ liđsskipan og einföld mát. Umsjón međ ćfingunum hefur Torfi Leósson (sími: 6973974).

Stúlknaćfing: Lau kl.12:30-13:45 (8.000kr)

Ţessi ćfing hefur fest sig í sessi sem ein fjölmennasta skákćfing TR. Fyrirkomulag ćfingarinnar er óbreytt frá ţví sem veriđ hefur síđustu misseri og eru allar stúlkur á grunnskólaaldri velkomnar ađ slást í hópinn. Á skákćfingunum er lögđ áhersla á ýmis taktísk atriđi og mátstöđur í miđtafli og endatafli. Lögđ er áhersla á ađ stelpurnar ţrói međ sér skilning á stöđuuppbyggingu, svo sem liđskipan í byrjun, úrvinnslu í miđtafli og lćri ađ ljúka skákinni međ máti. Tímarnir innihalda sitthvađ af öllu ţessu: innlögn og umrćđur, skákţrautir og taflmennsku, sköpun og gleđi. Umsjón međ ćfingunum hefur Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (sími: 8626290). 

Laugardagsćfing: Lau kl.14:00-15:55 (frítt)

Laugardagsćfingar TR hafa veriđ flaggskip félagsins undanfarna áratugi. Á ţessum ćfingum er sett upp ćfingamót og tefla börnin allan tímann. Ćfingin er fyrir bćđi stráka og stelpur á grunnskólaaldri og eru börn frá öđrum taflfélögum velkomin á ţessa ćfingu. Ćfingin er án endurgjalds. Umsjón međ ćfingunum hefur Veronika Steinunn Magnúsdóttir (sími: 6981561). 

Framhaldsćfing I: Miđ kl.17:00-18:00 (8.000kr)

Framhaldsćfing I er ný ćfing sem ćtlađ er ađ koma til móts viđ ţau skákbörn TR, af báđum kynjum, sem hafa mikinn áhuga á ađ taka framförum í skáklistinni. Ţessar ćfingar eru hugsađar fyrir börn sem hafa reynslu af ađ tefla međ klukku og kunna einföld mát líkt og ađ máta međ kóngi og hrók gegn stökum kóngi. Á ţessum ćfingum er mikil áhersla lögđ á grunnatriđi endatafla. Umsjón međ ćfingunum hefur Veronika Steinunn Magnúsdóttir (sími: 6981561). 

Framhaldsćfing II: Sun kl.10:45-12:15 (8.000kr)

Framhaldsćfing II (áđur Afreksćfing B) er ćtlađ ađ koma til móts viđ ţau skákbörn, af báđum kynjum, sem hafa mikinn áhuga á ađ taka framförum í skáklistinni. Ţessar ćfingar eru hugsađar fyrir ţau börn sem ţekkja grunnatriđi endatafla og eru ţegar byrjuđ ađ tefla á kappskákmótum. Umsjón međ ćfingunum hefur Kjartan Maack (sími: 8620099). 

Afreksćfing: Lau kl.16:05-17:35 & Fim kl.16:00-17:30 (8.000 – 14.000kr)

Afreksćfing verđur međ hefđbundnu sniđi frá ţví sem veriđ hefur og er ćfingin hugsuđ fyrir stigahćstu skákbörn og unglinga TR af báđum kynjum. Á ţessum ćfingum er mikil áhersla lögđ á byrjanafrćđi og krefjast ćfingarnar ţess ađ nemendur geti unniđ sjálfstćtt. Ćft er tvisvar í viku, á fimmtudögum og laugardögum. Umsjón međ ćfingunum hefur Dađi Ómarsson (sími: 6154273).

Nánar á heimasíđu TR

 

Guđmundur tapađi í lokaumferđinni

4 Gudmundur Kjartansson-X2

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2468) tapađi afar slysalega í lokaumferđinni í Hasting gegn indverska alţjóđlega meistaranum Arghyadip Das (2399) ţegar hann lék sig í mát međ unniđ tafl. Guđmundur endađi međ 5,5 vinninga. Indverski stórmeistarinn Deep Sengupta (2575) sigrađi á mótinu en indverskir stórmeistarar eru ađ gera ţađ mjög gott ţessi misserin.

Sá sem stal senunni var hins vegar indverska undrabarniđ R. Praggnanandhaa (2452) sem er ađeins 11 ára og yngsti alţjóđlegi meistari heims. Sá hlaut 6,5 vinninga og var í skiptu öđru sćti. Hann verđur međal keppenda á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu í apríl nk. en kappinn sá er talinn hafa möguleika á ađ vera yngsti stórmeistari allra tíma og slá met Sergey Karjakin. Hann vann danska stórmeistarann Allan Stig Rasmussen (2502) í lokaumferđinni á laglegan hátt og var taplaus á mótinu. 

Alls tóku 97 skákmenn ţátt í efsta flokknum og ţar af voru 11 stórmeistarar.


Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn

SkakthingReykjavikurLogo17

Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 13. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bćtast viđ 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Keppendur geta tekiđ tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra áđur en parađ er í viđkomandi umferđ. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.

Athygli er vakin á ţví ađ umferđir á sunnudögum hefjast kl. 13:00.

Dagskrá

1. umferđ sunnudag 8. janúar kl. 13.00
2. umferđ miđvikudag 11. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 15. janúar kl. 13.00
4. umferđ miđvikudag 18. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 22. janúar kl. 13.00
6. umferđ miđvikudag 25. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 29. janúar kl. 13
8. umferđ miđvikudag 01. febrúar kl. 19.30
9. umferđ föstudag 03. febrúar kl. 19.30

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 5. febrúar kl. 13 og verđur ţá jafnframt verđlaunaafhending fyrir Skákţingiđ.

Tímamörk

90 mín á 40 leiki, síđan 15 mín, auk 30 sek eftir hvern leik alla skákina.

Skákstjórn

Yfirdómari mótsins verđur Ríkharđur Sveinsson (rz@itn.is / s.772 2990).

Ađalverđlaun

  • 1. sćti kr. 120.000
  • 2. sćti kr. 60.000
  • 3. sćti kr. 30.000

Stigaverđlaun

  • Besta frammistađa miđađ viđ eigin stig (rating performance – eigin stig) – kr. 10.000.
  • U2000 og U1800 – kr. 10.000.
  • U1600, U1400, U1200, stigalausir – bókaverđlaun.

Ćskulýđsverđlaun

  • Bókaverđlaun fyrir efstu stúlkuna og efsta piltinn í árgangaflokkum 2001-2003, 2004-2007, 2008 og yngri.

Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna (íslensk stig til vara). Hver keppandi getur ađeins hlotiđ ein aukaverđlaun (ofangreind röđ verđlauna gildir).

Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts).

kr. 5.000 fyrir 18 ára og eldri.
kr. 2.500 fyrir 17 ára og yngri.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Keppt er um titilinn “Skákmeistari Reykjavíkur 2017” og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.

Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort útreikningur), en stigaútreikningur (tiebreaks) látinn skera úr um verđlaunasćti. Í öđrum verđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess sem hefur flest stig eftir stigaútreikning. Stigaútreikningur verđur eftirfarandi: 1. Sonneborn-Berger 2. Innbyrđis úrslit 3. Fjöldi sigra 4. Median Buchholz.

Skákţing Reykjavíkur er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skákir mótsins verđa slegnar inn og birtar á pgn formi.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 12.45.


Vignir hlaut 3,5 vinninga á Rilton Cup

381_FM_Vignir_Vatnar_Stefansson

Rilton Cup-skákmótinu lauk fyrr í dag í Stokkhólmi í Svíţjóđ. FIDE-meistarainn Vignir Vatnar Stefánsson (2404) tapađi í lokaumferđinni fyrir sćnska FIDE-meistarann Tom Rydström (2239). Vignir hlaut 3,5 vinninga í 9 skákum.

Indverski stórmeistarinn Krishnan Sasikiran (2661) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7,5 vinninga. Gata Kamsky (2661), sem verđur međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu, endađi í ţriđja sćti.

Fćreyski skákmađurinn Högni Egilstoft Nielsen (2262) vann Piu Cramling (2453) í lokaumferđinni og náđi ţar međ sínum fyrsta áfanga af alţjóđlegum meistaratitli.

Alls tóku 105 skákmenn ţátt í efsta flokknum og ţar af voru 24 stórmeistarar. Mótiđ fór fram 27. desember - 5. janúar.


Skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á laugardaginn

tr16-620x330Skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný laugardaginn 7.janúar og standa til laugardagsins 13.maí ţegar önninni lýkur međ hinni árlegu Vorhátíđ. Ćfingarnar eru fjölbreyttar sem fyrr og hannađar til ţess ađ mćta ţörfum sem flestra áhugasamra skákbarna. Á ćfingum félagsins munu börnin fá markvissa kennslu og persónulega leiđsögn sem mun nýtast ţeim sem grunnur ađ framförum í skáklistinni.

Ćfingagjöld fyrir vormisseri 2017 haldast óbreytt frá ţví sem var á haustönn. Ćfingagjaldiđ er 8.000kr fyrir ćfingar einu sinni í viku og 14.000kr fyrir ćfingar tvisvar í viku. Veittur verđur systkinaafsláttur í formi 50% afsláttar.

Mikilvćgt er ađ skrá ţátttakendur á ćfingarnar međ ţví ađ fylla út skráningarform sem finna má á vef félagsins. Öllum er ţó frjálst ađ prófa eina ćfingu án skuldbindingar. Foreldrar geta nýtt sér Frístundakort Reykjavíkurborgar ef börnin/unglingarnar eru međ lögheimili í Reykjavík.

Allar nánari upplýsingar sem og leiđbeiningar um hvađa ćfingar henta hverjum og einum veita skákţjálfarar félagsins.

Á vorönn 2017 er bođiđ upp á sjö mismunandi skákćfingar: 

Byrjendaćfing I: Lau kl.10:40-11:00 (frítt)

Á ţessari ćfingu verđur eingöngu manngangurinn kenndur. Ţessi ćfing er hugsuđ fyrir börn á grunnskólaaldri og elstu börn leikskóla, af báđum kynjum, sem vilja lćra mannganginn frá grunni eđa vilja lćra tiltekna ţćtti manngangsins betur. Börnin munu lćra ađ hreyfa alla mennina auk ţess sem ţau lćra reglur sem gilda um hrókeringu og framhjáhlaup. Ţegar barn hefur náđ góđum tökum á mannganginum ađ mati skákţjálfara ţá er ţađ tilbúiđ ađ taka nćsta skref sem er Byrjendaćfing II. Umsjón međ ćfingunum hefur Torfi Leósson (sími: 6973974). 

Byrjendaćfing II: Lau kl.11:15-12:15 (8.000kr)

Ţessi ćfing er hugsuđ fyrir börn á grunnskólaaldri og elstu börn leikskóla, af báđum kynjum, sem kunna allan mannganginn og ţyrstir í ađ lćra meira og ná betri tökum á skáklistinni. Á ćfingunni tefla börnin hvert viđ annađ í bland viđ létta kennslu. Börnin lćra almennar reglur sem gilda á skákmótum og ţau venjast ţví ađ tefla međ klukku. Auk ţess munu börnin lćra grunnatriđi á borđ viđ liđsskipan og einföld mát. Umsjón međ ćfingunum hefur Torfi Leósson (sími: 6973974).

Stúlknaćfing: Lau kl.12:30-13:45 (8.000kr)

Ţessi ćfing hefur fest sig í sessi sem ein fjölmennasta skákćfing TR. Fyrirkomulag ćfingarinnar er óbreytt frá ţví sem veriđ hefur síđustu misseri og eru allar stúlkur á grunnskólaaldri velkomnar ađ slást í hópinn. Á skákćfingunum er lögđ áhersla á ýmis taktísk atriđi og mátstöđur í miđtafli og endatafli. Lögđ er áhersla á ađ stelpurnar ţrói međ sér skilning á stöđuuppbyggingu, svo sem liđskipan í byrjun, úrvinnslu í miđtafli og lćri ađ ljúka skákinni međ máti. Tímarnir innihalda sitthvađ af öllu ţessu: innlögn og umrćđur, skákţrautir og taflmennsku, sköpun og gleđi. Umsjón međ ćfingunum hefur Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (sími: 8626290). 

Laugardagsćfing: Lau kl.14:00-15:55 (frítt)

Laugardagsćfingar TR hafa veriđ flaggskip félagsins undanfarna áratugi. Á ţessum ćfingum er sett upp ćfingamót og tefla börnin allan tímann. Ćfingin er fyrir bćđi stráka og stelpur á grunnskólaaldri og eru börn frá öđrum taflfélögum velkomin á ţessa ćfingu. Ćfingin er án endurgjalds. Umsjón međ ćfingunum hefur Veronika Steinunn Magnúsdóttir (sími: 6981561). 

Framhaldsćfing I: Miđ kl.17:00-18:00 (8.000kr)

Framhaldsćfing I er ný ćfing sem ćtlađ er ađ koma til móts viđ ţau skákbörn TR, af báđum kynjum, sem hafa mikinn áhuga á ađ taka framförum í skáklistinni. Ţessar ćfingar eru hugsađar fyrir börn sem hafa reynslu af ađ tefla međ klukku og kunna einföld mát líkt og ađ máta međ kóngi og hrók gegn stökum kóngi. Á ţessum ćfingum er mikil áhersla lögđ á grunnatriđi endatafla. Umsjón međ ćfingunum hefur Veronika Steinunn Magnúsdóttir (sími: 6981561). 

Framhaldsćfing II: Sun kl.10:45-12:15 (8.000kr)

Framhaldsćfing II (áđur Afreksćfing B) er ćtlađ ađ koma til móts viđ ţau skákbörn, af báđum kynjum, sem hafa mikinn áhuga á ađ taka framförum í skáklistinni. Ţessar ćfingar eru hugsađar fyrir ţau börn sem ţekkja grunnatriđi endatafla og eru ţegar byrjuđ ađ tefla á kappskákmótum. Umsjón međ ćfingunum hefur Kjartan Maack (sími: 8620099). 

Afreksćfing: Lau kl.16:05-17:35 & Fim kl.16:00-17:30 (8.000 – 14.000kr)

Afreksćfing verđur međ hefđbundnu sniđi frá ţví sem veriđ hefur og er ćfingin hugsuđ fyrir stigahćstu skákbörn og unglinga TR af báđum kynjum. Á ţessum ćfingum er mikil áhersla lögđ á byrjanafrćđi og krefjast ćfingarnar ţess ađ nemendur geti unniđ sjálfstćtt. Ćft er tvisvar í viku, á fimmtudögum og laugardögum. Umsjón međ ćfingunum hefur Dađi Ómarsson (sími: 6154273).

Nánar á heimasíđu TR


Kennari verđur skákkennari: pistill frá ţátttakanda

Varmárskóli tekur ţátt í verkefninu Skák eflir skóla – kennari verđur skákkennari á vegum Skáksambandi Íslands og Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ skólaáriđ 2016 – 2017.

Skák er á stundaskrá í 4. bekk í Varmárskóla skólaáriđ 2016 -2017. Skákin er kennd í 5 vikna lotum, tvisvar í viku, tvćr kennslustundir í senn. Alls eru ţetta 77 nemendur en 11-12 nemendur í hverri lotu.

Skólinn á sex taflsett og sex skákklukkur.

Ég kenndi einnig skák á síđasta skólaári. Skákin var ţá á stundaskrá í 4. bekk og var ţá kennd einu sinni í viku, tvćr kennslustundir í senn í sex vikna lotum. Ţetta er ţví annađ áriđ sem formleg skákkennsla fer fram í 4. bekk í Varmárskóla.

Ég hef haft áhuga á skák frá barnćsku en á mínu ćskuheimili tefldi ég oft viđ brćđur mína okkur til ánćgju og skemmtunar. Yngri sonur minn fór ađ ćfa skák sex ára ađ aldri en hann hefur ćft skák í tćp 14 ár.

Ég tel ađ skákin eigi erindi inn í grunnskólana og hef áhuga á ađ kenna hana áfram. Börnin eru mjög áhugasöm og hafa gaman af ţví ađ kynnast skákinni og ađ tefla. Ég tel ađ reglubundin skákiđkun geti hjálpađ börnum međ ađ ţróa međ sér eiginlega sem nýtast í námi eins og t.d. rökhugsun, ţolgćđi og ţrautseigju viđ ađ leita lausna. Skákin getur líka veriđ gott tćki í skóla til ađ ţjálfa hugann, einbeitingu og lesskilning. Auk ţess sem skákin kennir börnunum ađ koma vel fram viđ hvort annađ og ađ bera virđingu fyrir hvort öđru.

Sóldís B. Traustadóttir


Guđmundur gerđi jafntefli viđ indverska undrabarniđ

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2468) gerđi jafntefli viđ indverska undrabarniđ R. Praggnanandhaa (2452) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í gćr. Guđmundur hefur 6 vinninga og er í 5.-12. sćti hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. 

Lokaumferđin fer fram í dag og ţá teflir Gummi viđ indverska alţjóđlega meistarann Arghyadip Das (2399).

Alls taka 97 skákmenn ţátt í efsta flokknum og ţar af eru 11 stórmeistarar.


Vignir vann Anand

381_FM_Vignir_Vatnar_Stefansson
FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2404) indverska skákmanninn Pranav Anand (2230) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Rilton Cup sem fram fór í gćr. Ţar áđur átti Vignir slćman kafla ţar sem hálfur vinningur kom hús í fjórum umferđum. 

Vignir hefur 3,5 vinninga fyrir lokaumferđina sem fram fer í dag. Í henni teflir hann viđ sćnska FIDE-meistarann Tom Rydström (2239).

Efstur međ 7 vinninga fyrir lokaumferđin er indverski stórmeistarinn Krishnan Sasikiran (2661).

Alls taka 105 skákmenn ţátt í efsta flokknum og ţar af eru 24 stórmeistarar. Mótiđ er teflt 27. desember - 5. janúar.


Skákţing Akureyrar hefst á sunnudaginn

Sunnudaginn 8. janúar hefst Skákţing Akureyrar. Tefldar verđa 7 eđa 9 umferđir og fer ţađ eftir ţátttöku. Teflt verđur á sunnudögum og fćr hver keppandi  90 mínútur á hverja skák. Ađ auki bćtast viđ 30 sek. fyrir hvern leik.

Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efst sćtin en ađ auki verđa veitt sérstök fegurđarverđlaun og verđlaun fyrir mestu stigahćkkunina í mótinu. Allir geta ţví unniđ til verđlauna!
Hćgt er ađ skrá sig á netfangiđ sigarn@akmennt.is ,á Facbooksíđu félagsins eđa međ SMS í síma 892 1105.


Ný alţjóđleg atskákstig

Ný alţjóđleg atskákstig komu út um áramótin. Hjörvar Steinn Grétarsson (2560) er sem fyrr stigahćsti atskákstigamađur landsins. Í nćstu sćtum eru Jóhann Hjartarson (2536) og Hlegi Ólafsson (2524).  Ţórarinn Sigţórsson (1753) er stigahćstur nýliđa og Vignir Vatnar Stefánsson (97) hćkkar mest frá desember-listanum.

Rétt er ađ taka fram ađ ađeins ţeir sem hafa "virk stig" eru birtir. Til ađ hafa virk stig ţurfa viđkomandi ađ hafa teflt a.m.k. eina reiknađa atskák undanfarna 12 mánuđi. 

Heildarlistann má finna hér.

Topp 20

NoNamejan.17GmsDiff
1Gretarsson, Hjorvar Steinn256000
2Hjartarson, Johann253691
3Olafsson, Helgi25248-19
4Thorhallsson, Throstur2519931
5Gretarsson, Helgi Ass24759-6
6Thorfinnsson, Bjorn2445924
7Kjartansson, Gudmundur24276-13
8Arnason, Jon L24219-50
9Thorfinnsson, Bragi24108-44
10Gunnarsson, Jon Viktor23999-11
11Petursson, Margeir238700
12Kjartansson, David23356-28
13Karlsson, Bjorn-Ivar2312918
14Ulfarsson, Magnus Orn2297910
15Gretarsson, Andri A22759-23
16Arnason, Throstur225700
17Omarsson, Dadi22399-37
18Halldorsson, Halldor223891
19Ptacnikova, Lenka22259-63
20Karason, Askell O221500
21Sigfusson, Sigurdur22159-37


Nýliđar

NoNamejan.17GmsDiff
1Sigthorsson, Thorarinn175391753
2Ivarsson Schram, Bjorgvin172291722
3Sigthorsson, Andri Thor147951479
4Kristjansson, Aegir Orn146191461
5Kjartan Briem134491344
6Johannesson, Petur133881338

 

Mestu hćkkanir

NoNamejan.17GmsDiff
1Stefansson, Vignir Vatnar20021397
2Mai, Aron Thor1540982
3Kolka, Dawid1731980
4Birkisson, Bardur Orn1885978
5Mai, Alexander Oliver1550973
6Birkisson, Bjorn Holm1892765
7Johannesson, Oliver2134935
8Thorhallsson, Throstur2519931
9Briem, Benedikt1134831
10Kristjansson, Halldor Atli1353827
11Omarsson, Adam1126827
12Thorfinnsson, Bjorn2445924
13Lee, Gudmundur Kristinn1735824
14Thorarinsson, Pall A.2180919
15Karlsson, Bjorn-Ivar2312918
16Vigfusson, Vigfus19411518
17Ragnarsson, Dagur20741514
18Sigurdsson, Birkir Karl1825614
19Olafsson, Kristmundur Thor1425714
20Sigurvaldason, Hjalmar1507513


Reiknuđ atskákmót

  • Atskákmót Reykjavíkur - Atskákmót Hugins
  • Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8780614

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband