Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2016

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudaginn - skráningarfrestur rennur í dag

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2015 fer fram mánudaginn 8. febrúar og hefst kl.17.

Tefldar verđa sjö umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna.

Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2015 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótinu lýkur um kl. 20. Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.

Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Skóla-og frístundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts.

Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Skóla- og frístundasviđs eđa á soffia.palsdottir@reykjavik.is. Einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is eigi síđar en föstudaginn 5. febrúar.

Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ.

Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Nakamura sigurvegari Gíbraltar-mótsins

Nakamura

Bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura (2785) sigrađi á Gíbraltar-mótinu sem lauk fyrr í dag. Nakamura varđ efstur ásamt Frakkanum Maxime Vachier-Lagrave (2785) međ 8 vinninga í 10 skákum. Tefldu ţeir til úrslita og ţar hafđi Kaninn betur 3-2.

Frammistađa Anand (2784) vakti mikla athygli á mótinu en hann hlaut ađeins 6,5 vinning og endađi í 41. sćti og tapar 22 skákstigum. Anand er nú dottinn niđur í tólfta sćtiđ á lifandi stigalistanum.

Feđginin Magnús Kristinsson (1776) og Veronika Steinunn (2762) tóku ţátt. Magnús hlaut 4 vinninga en Veronika hlaut 2,5 vinning.

 

 


Skákkeppni vinnustađa fer fram á miđvikudagskvöld

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2016 sem fram fer í félagsheimili T.R., Skákhöllinni Faxafeni 12, miđvikudaginn 10. febrúar og hefst kl. 19.30. Mótiđ, sem er styrktarmót Taflfélags Reykjavíkur, er kjöriđ fyrir hinn almenna skákáhugamann ţar sem vinnufélagar geta myndađ liđ og spreytt sig gegn skákmönnum annarra vinnustađa.

Dagsetning: Miđvikudagur 10. febrúar kl. 19.30

Stađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12

Keppnisfyrirkomulag

Ţriggja manna liđ međ 1-2 varamönnum
Vinnustađur getur sent nokkur liđ til keppni sem verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv.
Svissneskt pörunarkerfi og flestir vinningar gilda
7-11 umferđir (bundiđ ţátttöku)
Umhugsunartími er 10 mínútur á mann

Verđlaun

1. Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga fyrir keppendur

2. Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga fyrir keppendur

3. Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga fyrir keppendur

Ţátttökugjald: 15.000 kr fyrir hvert liđ

Nánari upplýsingar: Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang: rz@itn.is gsm: 7722990.

Skráning og stađfesting ţátttöku

Skráningu skal senda á netfang félagsins taflfelag@taflfelag.is ţar sem fram kemur vinnustađur, fjöldi liđa og nafn tengiliđs ásamt símanúmeri.

Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST

Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2016 – hlökkum til ađ sjá ykkur!


Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14.

Tefldar verđa 11 umferđir međ tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma eftir hvern leik).

Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga.

Ţátttökugjald er kr 500 fyrir 18 ára og eldri en frítt fyrir 17 ára og yngri. Skráning fer fram á skákstađ.

Ţrenn verđlaun í bođi.

Eftir Hrađskákmótiđ fer fram verđlaunaafhending fyrir Skákţing Reykjavíkur.

Núverandi hrađskákmeistari er Dagur Ragnarsson.


Örn Leó efstur á hrađkvöldi

Örn Leó unglingameistari ÍslandsÖrn Leó Jóhannsson hefur veriđ óstöđvandi á skákkvöldum Hugins eftir áramót og sigrađ á ţeim öllum. Ţađ varđ engin breyting á síđasta hrađkvöldi sem fram fór í gćr 1. febrúar. Örn Leó fékk ađ vísu ekki fullt hús ţví Jón Olav Fivelstad sá fyrir ţví međ jafntefli ţeirra á milli snemma kvölds. Ađrir máttu láta í minni pokann og fékk Örn Leó 7,5 vinning í átta skákum ađ ţessu sinni.

Nćstir komu Bárđur Örn Birkisson og Vigfús Ó. Vigfússon međ 6v en Bárđur var hálfu stigi hćrri og hlaut ţví annađ sćtiđ og Vigfús ţađ ţriđja. Örn Leó hélt sig viđ Saffran en Hjálmar Sigurvaldason sem var dreginn í happdrćttinu valdi pizzu frá Dominos.

Vigfús sá um skákstjórn en vegna annríkis skákstjóra viđ taflmennskuna sá Hörđur Jónasson ađ mestu um skráningu úrslita. Nćsta skákkvöld verđur atkvöld mánudaginn 29. febrúar. Ţađ er alveg óvíst hvenćr gefst tćkifćri til ađ tefla aftur á hlaupársdegi eftir ţađ á ţessum skákkvöldum.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1. Örn Leó Jóhannsson, 7,5v/8
  2. Bárđur Örn Birkisson, 6v (17 stig)
  3. Vigfús Ó. Vigfússon, 6v /16,5 stig)
  4. Jon Olav Fivelstad, 5,5v
  5. Gunnar Nikulásson, 4,5v
  6. Hjálmar Sigurvaldason, 3v
  7. Hörđur Jónasson, 1,5v
  8. Sigurđur Freyr Jónatansson, 1v
  9. Björgvin Kristbergsson, 1v
 

Björgvin efstur í Ásgarđi í gćr

Ćsir ţeir börđust í  Ásgarđi, félagsheimili F E B í gćr eins og  ţeir gera alla ţriđjudaga frá kl. 13.00 til 17.00. Ţađ var mikiđ skákmannaval sem mćttu í gćr og hart barist í öllum umferđum. Björgvin Víglundsson varđ einn efstur međ 9 vinninga af 10. Björgvin er nýbúinn ađ taka ţátt í Skákţingi Reykjavíkur međ góđum árangri og er í fantaformi.

Ţađ voru ađeins tveir sem héldu jöfnu viđ hann í gćr, ţađ voru ţeir Ţór Valtýsson og Össur Kristinsson. Jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu ţeir Jóhann Örn Sigurjónsson og Páll G Jónsson báđir međ 7 vinninga.

Karl Steingrímsson skákvinur okkar frá S A er í bćnum og tefldi međ okkur í gćr og ţökkum viđ honum kćrlega fyrir komuna.

Ţađ mćttu ţrjátíuogtveir til leiks í gćr. 

Sjá nánari úrslit í töflu og myndum frá ESE.

Ćsir 2016-02-02

 


Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudaginn

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2015 fer fram mánudaginn 8. febrúar og hefst kl.17.

Tefldar verđa sjö umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna.

Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2015 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótinu lýkur um kl. 20. Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.

Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Skóla-og frístundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts.

Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Skóla- og frístundasviđs eđa á soffia.palsdottir@reykjavik.is. Einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is eigi síđar en föstudaginn 5. febrúar.

Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ.

Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14.

Tefldar verđa 11 umferđir međ tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma eftir hvern leik).

Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga.

Ţátttökugjald er kr 500 fyrir 18 ára og eldri en frítt fyrir 17 ára og yngri. Skráning fer fram á skákstađ.

Ţrenn verđlaun í bođi.

Eftir Hrađskákmótiđ fer fram verđlaunaafhending fyrir Skákţing Reykjavíkur.

Núverandi hrađskákmeistari er Dagur Ragnarsson.


Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 1. febrúar nk.  og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudag í hverjum mánuđi ađ ţví undanskildu ţegar mánudag ber upp á stórhátíđ eđa ađrir viđburđir eru til stađar..

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779279

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband