Bloggfćrslur mánađarins, október 2016
1.10.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Björn Ţorsteinsson lćrđi af Paul Keres
Skákkeppni stofnana á áttunda áratug síđustu aldar: Guđmundur Pálmason og Ólafur Magnússon ađ tefla fyrir Orkustofnun, Jón Kristinsson, Bragi Kristjánsson, Leifur Jósteinsson og Stefán Ţormar fyrir Búnađarbankann, Jóhann Örn Sigurjónsson og Hilmar Viggósson fyrir Landsbankann, Guđmundur Ágústsson fyrir Sveinsbakarí, Friđrik Ólafsson og Baldur Möller fyrir Stjórnarráđiđ, Ingvar Ásmundsson, Stefán Briem og Bragi Halldórsson ađ tafli fyrir MH, Guđmundur Sigurjónsson á 1. borđi fyrir Orator. Og svona mćtti lengi telja. Ţađ var ekki leiđinlegt fyrir unga menn ađ fylgjast međ ţessum meisturum safnast saman í sal Taflfélags Reykjavíkur viđ Grensásveg. Eitt virtist óumbreytanlegt, skáksveit Útvegsbanka Íslands var ávallt skipuđ Birni Ţorsteinssyni, Gunnari Gunnarssyni, Braga Björnssyni og Jóhannesi Jónssyni og yfir ţeim vakti viđburđastjóri bankans, Adolf Björnsson. Sveitin var afar sigursćl á ţessum vettvangi en átti oft í harđri keppni viđ Búnađarbankann og Stjórnarráđiđ.
Björn Ţorsteinsson, sem féll frá á dögunum 76 ára gamall, vann ýmis önnur og stćrri afrek á löngum skákferli. Hann varđ Íslandsmeistari 1967 og aftur 1975, tók yfirleitt ţátt í ţrem stóru mótunum innanlands, haustmóti TR, Skákţingi Reykjavíkur og Skákţingi Íslands. Var einn sigursćlasti skákmađur landsins á ákveđnu tímabili í kringum 1970, tefldi nokkrum sinnum fyrir Íslands hönd á Ólympíuskákmótum 1962, 1964, 1968 og 1976 og var magnađur hrađskákmađur. Öllum var ljóst ađ ţessi dagfarsprúđi mađur hafđi allt sem ţurfti til ađ ná langt á alţjóđa mćlikvarđa, sem hann sóttist ekki eftir. Fyrir mína kynslóđ var hins vegar alveg ómetanlegt ađ fá ađ kljást viđ svo öflugan meistara sem hafđi m.a. öđlast styrk sinn međ ţví ađ ţaulkanna allar skákir sem hann komst yfir og Paul Keres hafđi teflt. Hann hafđi fyrir siđ ađ bjóđa aldrei jafntefli. Viđ athugun mína á skákum Björns blasti raunar viđ stórkostleg eyđa í gagnagrunnum. En ţá rifjađist upp dagstund í Norrćna húsinu á sumri hallanda 1971 viđureign hans viđ annan tvöfaldan Íslandsmeistara. Björn Ţorsteinsson og Jón Kristinsson háđu marga hildi á ţessum tíma og gekk á ýmsu. En ađ ţessu sinni hafđi Björn betur:
Skákţing Norđurlanda 1971:
Björn Ţorsteinsson Jón Kristinsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Bc4 Be7 7. Bb3 Rc6 8. Be3 O-O 9. De2 a6 10. O-O-O-O Dc7 11. Hhg1 b5 12. g4 b4 13. Rxc6 Dxc6 14. Rd5!
Rćđst strax til atlögu. Hér er hugmyndin ađ svara 14. .. exd5 međ 15. g5 Rxe4 16. Bxd5 og hvítur vinnur liđ til baka.
Velimirovic-árásin var ekki vel ţróuđ á ţessum tíma og nú ţykir best ađ leika 14. .. exd5 15. g5 Rxe4 16. Bxd5 Da4 17. Bxe4 Be6 međ ýmsum fćrum.
15. exd5 Dd7 16. dxe6 fxe6 17. f4 d5 18. f5 Bb7 19. fxe6 Dxe6 20. Dd2 Kh8 21. Bd5 a5 22. Hde1 Df7 23. Ba4
Hvíta stađan er betri vegna staka d-peđsins auk ţess sem biskuparnir eru ógnandi.
23. ... Bd6 24. Kb1 Hac8 25. Bb5 Dc7 26. Bd3 Bc5?
Gengur beint í gildruna. Svartur varđ ađ loka á drottninguna og leika 26. ... Hf4 og stađan er enn tvísýn.
27. Dh6!
Óvćntur hnykkur. Svartur er óverjandi mát og gafst upp.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 24. september 2016
Spil og leikir | Breytt 26.9.2016 kl. 10:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2016 | 16:10
Huginn í forystu á Íslandsmóti skákfélaga - viđureign tveggja efstu liđa hefst kl. 17
Skákfélagiđ Huginn jók forystuna á Íslandsmót skákfélaga međ góđum sigri, 7-1, á Taflfélagi Bolungarvíkur í ţriđju umferđ sem fram fór í dag. Taflfélag Reykjavíkur er ţó skammt undan en sveitin vann b-sveit Hugins 5˝-2˝. Munurinn á sveitunum er 2˝ vinningur. Sveitirnar mćtast einmitt í fjórđu umferđ sem fram fer í dag og hefst kl. 17.
Skákdeild Fjölnis, sem gerđi 4-4 jafntefli viđ Skákfélag Akureyrar, er í ţriđja sćti međ 15˝ vinning.
Önnur úrslit í dag voru ţau Víkingaklúbburinn vann öruggan, 5˝-2˝, á Skákdeild KR. Skákfélag Reykjanesbćjar, sem var neđsta sćti fyrir umferđina, lyfti sér á botninum og upp í fimmta sćti međ mjög góđum 6-2 sigri á b-sveit Taflfélags Reykjavíkur.
Stađan efstu liđa:
- Skákfélagiđ Huginn 21 v. 24
- Taflfélag Reykjavíkur 18˝ v.
- Skákdeild Fjölnis 15˝ v.
- Víkingaklúbburinn 12 v.
- Skákfélag Reykjanesbćjar 11 v.
- Taflfélag Bolungarvíkur 10 v.
Mótstöflu má finna hér.
Öll einstaklingsúrslit má finna á Chess-Results.
2. deild
C-sveit Hugins og b-sveit Skákfélag Akureyrar eru efst í 2. deild. Skákdeild Hauka og Taflfélag Garđabćjar eru í 3.-4. sćti.
Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.
3. deild
Hrókar alls fagnađar eru í forystu í ţriđju deild. D-sveit Hugins er í öđru sćti og Skákfélag Selfoss og nágrennis í ţví ţriđja.
Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.
4. deild
Skákfélag Sauđárkróks er í forystu í 4. deild. Sauđkrćkingar hafa unniđ allar skákir sínar 12 talsins. B-sveit Víkingaklúbbsins er í öđru sćti og Taflfélag Vestmannaeyja er í ţriđja sćti.
Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.
Á Íslandsmóti skákfélaga er kynslóđarbiliđ brúađ en keppendur á mótinu eru á aldursbilinu 6-83 ára.
1.10.2016 | 01:18
Huginn í forystu á Íslandsmóti skákfélaga
Skákfélagiđ Huginn er í forystu á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni annarri umferđ mótsins sem fram fór í kvöld í Rimaskóla. Huginsmenn unnu eigin b-sveit 6˝-1˝. Taflfélag Reykjavíkur er í öđru sćti en ţeir unnu eigin b-sveit međ sama mun. Skákdeild Fjölnis er í ţriđja sćti eftir 5-3 sigur á Skákdeild KR í afar spennandi viđureign.
Önnur úrslit kvöldsins urđu ţau ađ Skákfélag Akureyrar og Taflfélag Bolungarvíkur gerđu 4-4 í spennuţrunginni viđureign. Ţar hélt Halldór Brynjar Halldórsson áfram ađ gera góđa hluti en í kvöld vann hann Jón L. Árnason. Í gćr gerđi hann jafntefli viđ Helga Ólafsson.
Ađ lokum vann Víkingaklúbburinn Skákfélag Reykjanesbćjar í langlengstu viđureign kvöldsins sem lauk ríflega eitt í nótt. Skák Jóhanns Ingvarssonar (SR) og Edyka Jakubies (Víkingaklúbbsins) tók alls 137 leiki.
Stađan efstu liđa:
- Skákfélagiđ Huginn 14 v. af 16
- Taflfélag Reykjavíkur 12˝ v.
- Skákdeild Fjölnis 11˝ v.
- Taflfélag Bolungarvíkur 9 v.
- Víkingaklúbburinn 6˝ v.
Öll einstaklingsúrslit má finna á Chess-Results.
Ţriđja umferđ hefst kl. 11 í fyrramáliđ. Ţá mćta Huginsmenn Bolvíkingum og Taflfélag Reykjavíkur mćtir b-sveit Hugins.
Deildir 2-4 hófust í kvöld. Skákdeild Hauka er efst í 2. deild, d-sveit Hugins í 3. deild og Skákfélag Sauđárkróks og b-sveit Víkingaklúbbsins 4. deild.
Á Íslandsmóti skákfélaga er kynslóđarbiliđ brúađ en keppendur á mótinu eru á aldursbilinu 6-83 ára.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 9
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 8780583
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar