Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

Ný alţjóđleg skákstig (leiđrétt)

Leiđrétt alţjóđleg skákstig komu út í dag. Búiđ er ađ reikna 2. deild Íslandsmóts skákfélaga. Sú breyting ţýđir smávćgislegar breytingar. Nýliđum hefur t.d. fjölgađ í 22 úr 20!

Leiđréttan lista í PDF má finna hér.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (25909 er stigahćstur íslenskra skákmanna. Ţađ er í fyrsta sem ţađ gerist! Jóhann Hjartarson (2566) er nćstur og Hjörvar Steinn Grétarsson (2560) ţriđji. 

Nr.NafnTitillStigMunSkAtHrađ
1Stefansson, HannesGM2590302325102585
2Hjartarson, JohannGM2566-103 2550
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256061325572550
4Olafsson, HelgiGM2546-1325422614
5Steingrimsson, HedinnGM253221425752586
6Petursson, MargeirGM2529-73 2546
7Danielsen, HenrikGM2520613 2549
8Arnason, Jon LGM2499-32 2421
9Kristjansson, StefanGM248531325352435
10Kjartansson, GudmundurIM2471-202424372346
11Gunnarsson, Jon ViktorIM2458151323942488
12Thorsteins, KarlIM245321 2381
13Gretarsson, Helgi AssGM2450-8224812457
14Gunnarsson, ArnarIM24259424332444
15Thorfinnsson, BragiIM2416-131424552416
16Thorhallsson, ThrosturGM2415-131324872481
17Thorfinnsson, BjornIM240741324122463
18Olafsson, FridrikGM239700 2382
19Johannesson, Ingvar ThorFM237810423672387
20Ulfarsson, Magnus OrnFM23770323042309


Nýliđar

22 nýliđar eru á listanum nú sem er met! (voru 20 án leiđréttingar). Stigahćstur ţeirra er Birgir Örn Steingrímsson (1878) en í nćstu sćtum eru Arnljótur Sigurđsson (1873), Guđmundur Sigurjónsson (1866) og Gunnar Skarphéđinsson (1863).

Nr.NafnStigMunSkAtHrađ
1Steingrimsson, Birgir Orn1878187810  
2Sigurdsson, Arnljotur187318739 1817
3Sigurjonsson, Gudmundur1866186612 1950
4Skarphedinsson, Gunnar186318636  
5Sigurmundsson, Ingimundur186018605  
6Geirsson, Albert Omar175617565  
7Thorsson, Pall170017001117671790
8Sighvatsson, Palmi169916997  
9Karlsson, Eirikur169416949  
10Aegisson, Sigurdur1668166811  
11Akason, Aevar162116215 1492
12Thordarson, Sturla158715875 1842
13Olgeirsson, Armann158715876 1527
14Asmundsson, Sigurbjorn15711571614691562
15Magnusson, Haraldur155415546  
16Hermannsson, Jon Adalsteinn15051505614591294
17Davidsson, Joshua1464146413  
18Hakonarson, Sverrir1326132610  
19Johannsson, Birkir Isak1315131510  
20Bjornsson, Alexander1168116811  
21Valgeirsson, Nikulas Ymir116011609  
22Olafsson, Olafur Orn110911097 1186


Mestu hćkkanir

Óskar Víkingur Davíđsson (165) hćkkar mest frá 1. mars listanum. Í nćstum sćtum eru Hilmir Freyr Heimisson (121), Símon Ţórhallsson (97) og Aron Ţór Mai (97).

Nr.NafnStigMunSkAtHrađ
1Davidsson, Oskar Vikingur16191651114171443
2Heimisson, Hilmir Freyr19821211116991802
3Thorhallsson, Simon2106971218511672
4Mai, Aron Thor1417971213241224
5Ragnarsson, Heimir Pall1591941114151445
6Luu, Robert1451891113391346
7Johannesson, Oliver2288761420612161
8Kristjansson, Halldor Atli140368913161292
9Birkisson, Bardur Orn190364916491632
10Magnusdottir, Veronika Steinunn1631601114921557
11Valdimarsson, Einar1945561218911895
12Baldvinsson, Loftur1999541319081970
13Karason, Askell O2324501322292240
14Thorgeirsson, Jon Kristinn222750141968 
15Moller, Agnar T1854489  
16Lee, Gudmundur Kristinn1724481217041808
17Hauksson, Hordur Aron18994613 1805
18Kjartansson, Dagur1802461317191770
19Johannesson, Kristofer Joel1494402 1478
20Haraldsson, Haraldur1987391319761962


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2270) er stigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2017) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1951).

Nr.NafnTitillStigMunSkAtHrađ
1Ptacnikova, LenkaWGM2270281322672089
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 20173219271956
3Finnbogadottir, Tinna Kristin 19511218931884
4Thorsteinsdottir, GudlaugWFM1943-13320072004
5Kristinardottir, Elsa Maria 18783218422020
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 18620019481966
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 178900  
8Helgadottir, Sigridur Bjorg 1771-52 1737
9Hauksdottir, Hrund 173038121648 
10Davidsdottir, Nansy 1676351015601510


Stigahćstu ungmenni landsins

Dagur Ragnarsson (2311) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Oliver Aron Jóhannesson (2288) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (2227).

Hilmir Freyr Heimisson (1982) og Bárđur Örn Birkisson (1903) komast nú í fyrsta skipti á topp 10.

Nr.NafnStigMunSkAtHrađB-day
1Ragnarsson, Dagur2311-3613207120341997
2Johannesson, Oliver22887614206121611998
3Thorgeirsson, Jon Kristinn222750141968 1999
4Karlsson, Mikael Johann21612312202720691995
5Hardarson, Jon Trausti2138-3214192219711997
6Thorhallsson, Simon21069712185116721999
7Heimisson, Hilmir Freyr198212111169918022001
8Sigurdarson, Emil1949273  1996
9Jonsson, Gauti Pall1936-3212168018701999
10Birkisson, Bardur Orn1903649164916322000

Reiknuđ mót

  • Reykjavíkurskákmótiđ
  • Skákţing Skagafjarđar
  • Skákţing Hugins (norđur svćđi)
  • Íslandsmót skákfélaga, 1., 2., 3. og 4. deild.

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2863) er langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Caruana (2802) og Nakamrua (2798) og Topalov (2798).

Sjá nánar hér.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Davíđ efstur í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák

P1040008Davíđ Kjartansson (2364) vann Lenku Ptácníková (2242) í fimmtu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í gćr. Davíđ er nú einn efstur međ 4,5 vinning. Lenka, Jón Trausti Harđarson (2170) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2554) eru í 2.-4. sćti međ 4 vinninga. Fimm skákmenn koma skammt undan međ 3,5 vinning ţannig ađ margt getur gerst í toppbaráttunni. 

Stađa efstu manna:

  • 1. Davíđ Kjartansson (2364)
  • 2.-4. Jón Trausti Harđarson (2170), Lenka Ptácníková (2242) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2554)
  • 5.-9. Oliver Aron Jóhannesson (2212), Guđmundur Gíslason (2321), Björn Hólm Birkisson (1845), Gylfi Ţórhallsson (2084) og Vignir Vatnar Stefánsson (1909) 3,5 v.

Frídagur er í dag, skírdag. Föstudagurinn verđur hins vegar langur ţví ţá verđa tefldar tvćr umferđir kl. 10 og 16. Í ţeirri fyrri mćtast međal annars: Hjörvar-Davíđ, Lenka-Jón Trausti, Guđmundur-Vignir og Björn Hólm-Oliver Aron.

Stađan á Íslandsmóti kvenna:

  • 1. Lenka Ptácníková (2242) 4 v.
  • 2. Elsa María Kristínardóttir (1875) 3 v.
  • 3. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1950) 2,5 v.
  • 4. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1571) 2 v.

Stađa efstu manna í opnum flokki:

  • 1.-2. Stefán Orri Davíđsson (1038) og Birkir Ísak Jóhannsson 4 v.
  • 3. Hjörtur Kristjánsson 3,5 v.
  • 4.-5. Nikulás Ýmir Valgeirsson (1000) og Freyja Birkisdóttir (1000) 3 v.

 


Kristófer sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Kristófer og AuđbergurKristófer Ómarsson sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem haldiđ var 30. mars sl. Kristófer fékk 5,5v í sjö skákum en sigur hans var öruggari en lokastađan gefur til kynna, ţví hann var búinn ađ tryggja sér sigurinn fyrir lokaumferđina, ţannig ađ tap fyrir Jóni Úlfljótssyni kom ţá ekki ađ sök. Nćstir komu Jón Úlfljótsson og Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v en Jón var hćrri á stigum.   Kristófer fékk ţađ hlutverk ađ draga í happdrćttinu og tókst ađ draga Sindra Snć Kristófersson. Ţeir feđgar völdu báđir pizzu frá Dominos. Nćsta hrađkvöld verđur svo mánudaginn 27. apríl nk.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1. Kristófer Ómarsson, 5,5v/7
  2. Jón Úlfljótsson, 5v
  3. Vigfús Ó. Vigfússon, 5,5v
  4. Hjálmar Sigurvaldason, 4v
  5. Elvar Örn Hjaltason, 4v
  6. Sigurđur Freyr Jónatansson  4v
  7. Sindri Snćr Kristófersson , 4v
  8. Hörđur Jónasson,, 4v
  9. Jón Sveinbjörnsson, 2,5v
  10. Jökull Daníelsson, 2v
  11. Björgvin Kristbergsson, 1,5v

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag í apríl-byrjun. Ađ ţessu sinni ber ţađ til tíđinda ađ Hannes Hlífar Stefánsson hefur tekiđ efsta sćti stigalistans í fyrsta sinn á ćvinni. Ţess má geta ađ vegna mistaka vantar 2. deild Íslandsmóts skákfélaga til útreiknings. Hvort FIDE gefi út leiđréttan lista 2. deildinni eđa hvort ađ mótiđ skili sér 1. maí er ekki ljóst. Hiđ síđarnefnda er ţó líklegra. 

Heildarlistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (25909 er stigahćstur íslenskra skákmanna. Ţađ er í fyrsta sem ţađ gerist! Jóhann Hjartarson (2566) er nćstur og Hjörvar Steinn Grétarsson (2560) ţriđji. Magnus Carlsen er enn merktur sem Norđmađur hjá FIDE.

Nr.NafnTitStigSk.MunAtHrađ
1Stefansson, HannesGM2590233025102585
2Hjartarson, JohannGM25663-10 2550
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256013625572550
4Olafsson, HelgiGM25463-125422614
5Steingrimsson, HedinnGM253214225752586
6Petursson, MargeirGM25293-7 2546
7Danielsen, HenrikGM2520136 2549
8Arnason, Jon LGM24992-3 2421
9Kristjansson, StefanGM248513325352435
10Kjartansson, GudmundurIM247124-2024372346
11Gunnarsson, Jon ViktorIM2458131523942488
12Thorsteins, KarlIM245312 2381
13Gretarsson, Helgi AssGM24502-824812457
14Gunnarsson, ArnarIM24254924332444
15Thorfinnsson, BragiIM241614-1324552416
16Thorhallsson, ThrosturGM241513-1324872481
17Thorfinnsson, BjornIM240713424122463
18Olafsson, FridrikGM239700 2382
19Johannesson, Ingvar ThorFM237841023672387
20Ulfarsson, Magnus OrnFM23773023042309


Nýliđar

20 nýliđar eru á listanum nú sem er met! Stigahćstur ţeirra er Birgir Örn Steingrímsson (1878) en í nćstu sćtum eru Guđmundur Sigurjónsson (1866) og Gunnar Skarphéđinsson (1863).

Nr.NafnTitStigSk.MunAtHrađ
1Steingrimsson, Birgir Orn 1878101878  
2Sigurjonsson, Gudmundur 1866121866 1950
3Skarphedinsson, Gunnar 186361863  
4Sigurmundsson, Ingimundur 186051860  
5Geirsson, Albert Omar 175651756  
6Thorsson, Pall 170011170017671790
7Sighvatsson, Palmi 169971699  
8Karlsson, Eirikur 169491694  
9Aegisson, Sigurdur 1668111668  
10Akason, Aevar 162151621 1492
11Olgeirsson, Armann 158761587 1527
12Asmundsson, Sigurbjorn 15716157114691562
13Magnusson, Haraldur 155461554  
14Hermannsson, Jon Adalsteinn 15056150514591294
15Davidsson, Joshua 1464131464  
16Hakonarson, Sverrir 1326101326  
17Johannsson, Birkir Isak 1315101315  
18Bjornsson, Alexander 1168111168  
19Valgeirsson, Nikulas Ymir 116091160  
20Olafsson, Olafur Orn 110971109 1186


Mestu hćkkanir

Óskar Víkingur Davíđsson (165) hćkkar mest frá 1. mars listanum. Í nćstum sćtum eru Hilmir Freyr Heimisson (121), Símon Ţórhallsson (97) og Aron Ţór Mai (94).

Nr.NafnTitStigSk.MunAtHrađ
1Davidsson, Oskar Vikingur 16191116514171443
2Heimisson, Hilmir Freyr 19821112116991802
3Thorhallsson, Simon 2106129718511672
4Mai, Aron Thor 1417129713241224
5Ragnarsson, Heimir Pall 1591119414151445
6Luu, Robert 1451118913391346
7Johannesson, Oliver 2288147620612161
8Kristjansson, Halldor Atli 140396813161292
9Birkisson, Bardur Orn 190396416491632
10Magnusdottir, Veronika Steinunn 1631116014921557
11Valdimarsson, Einar 1945125618911895
12Baldvinsson, Loftur 1999135419081970
13Thorgeirsson, Jon Kristinn 222714501968 
14Karason, Askell O 2324135022292240
15Lee, Gudmundur Kristinn 1724124817041808
16Moller, Agnar T 1854948  
17Hauksson, Hordur Aron 18991346 1805
18Kjartansson, Dagur 1802134617191770
19Johannesson, Kristofer Joel 1494240 1478
20Hauksdottir, Hrund 173012381648 


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2270) er stigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1956).

Nr.NafnTitStigSk.MunAtHrađ
1Ptacnikova, LenkaWGM2270132822672089
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 20140019271956
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM19560020072004
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 19512118931884
5Kristinardottir, Elsa Maria 18782318422020
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 18620019481966
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 178900  
8Helgadottir, Sigridur Bjorg 17712-5 1737
9Hauksdottir, Hrund 173012381648 
10Davidsdottir, Nansy 1676103515601510


Stigahćstu ungmenni landsins

Dagur Ragnarsson (2311) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Oliver Aron Jóhannesson (2288) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (2227).

Hilmir Freyr Heimisson (1982) og Bárđur Örn Birkisson (1903) komast nú í fyrsta skipti á topp 10.

 

Nr.NafnTitStigSk.MunAtHrađB-day
1Ragnarsson, DagurFM231113-36207120341997
2Johannesson, Oliver 22881476206121611998
3Thorgeirsson, Jon Kristinn 222714501968 1999
4Karlsson, Mikael Johann 21611223202720691995
5Hardarson, Jon Trausti 213814-32192219711997
6Thorhallsson, Simon 21061297185116721999
7Heimisson, Hilmir Freyr 198211121169918022001
8Sigurdarson, Emil 1949327  1996
9Jonsson, Gauti Pall 193612-32168018701999
10Birkisson, Bardur Orn 1903964164916322000


Reiknuđ mót

  • Reykjavíkurskákmótiđ
  • Skákţing Skagafjarđar
  • Skákţing Hugins (norđur svćđi)
  • Íslandsmót skákfélaga, 1., 3. og 4. deild (2. deild vantar)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2863) er langstigahćsti skákmađur heims og brátt Íslands. Í nćstu sćtum eru Caruana (2802) og Nakamrua (2798) og Topalov (2798).

Sjá nánar hér.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Magnus Carlsen teflir fyrir Íslands hönd

Carlsen-feđgar

Magnus Carlsen hefur ákveđiđ ađ gerast íslenskur ríkisborgari og tefla fyrir Íslands hönd. Hans fyrsta verkefni fyrir Íslands hönd verđur EM landsliđa í haust.

Í frétt Chess.com, sem birti fyrst frétt um máliđ, segir međal annars:

In a stunning decision, World Champion GM Magnus Carlsenhas decided to not only relocate permanently to Iceland, but also change federations with FIDE — effective immediately. This was announced today in a press release.

“My parents love Iceland,” said Carlsen during a recent visit to the island between the North Atlantic and the Arctic Ocean. “And I do too.”

Two weeks ago Carlsen visited his parents in Reykjavik, where his father participated in the tournament. Magnus stopped by for just three days but as a true champion, he netted two victories in this short period: the pub quiz and the football tournament.

The biggest victory however was scored by the Icelandic Chess Federation. “Negotiations during the Reykjavik Open were quite fruitful,” says ICF President Gunnar Björnsson. “It didn't take much to convince Magnus to move to the city with the highest density of grandmasters in the world.”

Gunnar Björnsson, forseti SÍ, hafđi ţetta ađ segja um máliđ í viđtali viđ Skák.is.

Gríđarlega ánćgđur ađ ţetta sé komiđ í höfn. Snörp vinna sem skilađi árangri fyrr en ég átti von á. Sérstakar ţakkir fá Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtisráđherra, og Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráđherra. Ţeir sćkja fram Framsóknarmennirnir.

Nánar má lesa um máliđ á Chess.com. Frekari fréttir vćntanlegar.


Jóhann Hjartarson verđur međal keppenda i landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák

Jóhann HjartarsonStórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2560) hefur tilkynnt ţátttöku sína í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem fram fer 14.-24. maí nk. í Hörpu (Háuloftum). Frekari stórtíđindi af landsliđsflokki kunna ađ vera vćntanleg. 

Ţetta er í fyrsta skipti í 18 ár sem Jóhann tekur ţátt í landsliđsflokki.

Greint verđur frá endanlegum keppendalista mótsins á nćstu dögum.

 


Lenka efst í áskorendaflokki

P1040035Lenka Ptácníková (2242) er efst međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í gćr. Hún vann Oliver Aron Jóhannesson (2212). Jón Trausti Harđarson (2170) og Davíđ Kjartansson (2364) koma ţar nćstir međ 3˝ vinning.

Ţađ óvćntasta viđ umferđ gćrdagsins var ađ ţađ voru nánast engin úrslit sem teljast mega mjög óvćnt. Fimmta umferđ hefst kl. 18 í dag. 

Stađa efstu manna:

  • 1. Lenka Ptácníková (2242) 4 v.
  • 2.-3. Jón Trausti Harđarson (2170) og Davíđ Kjartansson (2364) 3˝ v.
  • 4.-8. Oliver Aron Jóhannesson (2212), Guđmundur Gíslason (2321), Gylfi Ţórhallsson (2084), Emil Sigurđarson (1922) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2554) 3 v.

Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári. Í kvöld mćtast međal annars: Davíđ - Lenka, Oliver Aron - Jón Trausti, Emil - Hjörvar Steinn og Gylfi Ţór - Stefán Bergsson.

Stađan á Íslandsmóti kvenna:

  • 1. Lenka Ptácníková (2242) 4 v.
  • 2. Elsa María Kristínardóttir (1875) 2˝ v.
  • 3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1571) 2 v.
  • 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1950) 1˝ v.

Stađa efstu manna í opnum flokki:

  • 1.-3. Nikulás Ýmir Valgeirsson (1000), Birkir Ísak Jóhannsson og Stefán Orri Davíđsson (1038) 3 v.
  • 4.-5. Ísak Orri Karlsson og Hjörtur Kristjánsson 2˝ v.

 


Björgvin sigurvegari á Páskamóti Ása

Í gćr átti ađ vera bara venjulegur skákdagur í Ásgarđi, en einn félaginn kom međ fangiđ fullt af páskaeggjum, sem hann gaf klúbbnum. Ţađ var höfđinginn Guđfinnur R Kjartansson sem heiđrađi okkur međ gjafmildi sinni. Ţađ var ţví ákveđiđ ađ hafa ţetta páskaeggja mót.

Guđfinnur lagđi til ađ verđlauna ekki eftir bestu getu heldur eftir fyrirfram ákveđin sćti fengju verđlaunin og ţar sem ţetta voru fjögur risa páskaegg ţá voru tölurnar 7 9 13 valdar og svo talan 21.

Björgvin Víglundsson varđ efstur í mótinu eins og hann er oftast, hann fékk 9 ˝ vinning. Ţór Valtýsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga. Jafnir í ţriđja til fjórđa sćti urđu ţeir Sćbjörn Larsen og Sigurđur Daníelsson međ 6 ˝ vinning.

Ţessir snillingar fengu hins vegar engin verđlaun í dag  ţrátt fyrir góđa frammistöđu.

Friđgeir Hólm varđ í 7 sćti međ 6 vinninga og fékk fyrsta páskaeggiđ. Gunnar Karlsson varđ í 9 sćti einnig međ 6 vinninga og fékk egg nr tvö. Ţorsteinn Ţorsteinsson varđ í 13 sćti međ 5 vinninga og  fékk stćrsta eggiđ. Í 21 sćti. varđ Erlingur Hansson međ 4 ˝ vinning og fékk síđasta eggiđ.

Ţessir fjórir verđa svo auđvitađ kallađir súkkulađigrísir, ţar til annađ verđur ákveđiđ.

Ţađ mćttu ţrjátíu kappar til leiks í gćr.

Svo er gaman ađ segja frá ţví ađ ţađ kom unglingur í heimsókn og var ađ skođa hvernig ţessir gamlingjar tefla.

Viđ köllum ţá unglinga sem ekki hafa náđ 50 árunum.

Ţetta var Gunnar Freyr Rúnarsson forustumađur í Víkingaklúbbnum.

Gunnar vann ţađ afrek í gćrkveldi ađ verđa efstur á fjölmennu móti í

 K R og í leiđinni varđ hann efstur af fimm Gunnurum.

Viđ ţökkum Gunnari fyrir innlitiđ.

Gleđilega páska. 

Sjá nánari úrslit og frábćrar myndir frá ESE

Clipboard01


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8779281

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband