Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2015

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram 12. desember

EFSTU MENN OG ţorsteinn ţorsteinsson útibússtjóri LI 13.12.2014 16 56 10
Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák - fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 laugardaginn 12. desember nk. Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16.30.

Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki ţátt og efsti keppandi mótsins fćr titilinn Íslandsmeistari í hrađskák. Tímamörkin eru 5+2 og tefldar eru ellefu umferđir.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst) og hefst í dag kl. 16:00 nk. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst enda takmarkast ţátttaka viđ um u.ţ.b. 80 manns. Gildir ţar lögmáliđ, fyrstir koma, fyrstir fá, en ţó njóta stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar forgangs varđandi ţátttöku.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Ţetta er tólfta áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki.

Verđlaun fyrir efstu sćti eru eftirfarandi:

1. 100.000 kr.
2.  60.000 kr.
3.  50.000 kr.
4.  30.000 kr.
5.  20.000 kr.

Séu tveir eđa fleiri jafnir í efsta sćtinu verđur stigaútreikningur látinn ráđa Íslandsmeistaratitlinum. Verđlaunafé skiptist eftir Hort-kerfinu.

Aukaverđlaun

  • Efsti mađur međ 2001-2200 skákstig 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti strákur 16 ára og yngri (1999 eđa síđar): 10.000 kr.
  • Efsta stúlka 16 ára og yngri (1999 eđa síđar): 10.000 kr.
  • Efsti eldri skákamađur (1955 eđa fyrr): 10.000 kr.
  • Útdreginn heppinn keppandi: 10.000 kr.

Aukaverđlaun eru miđađ viđ alţjóđleg skákstig 1. desember sl.(íslensk skákstig hafi keppendur ekki alţjóđleg stig). Stigaútreikningur rćđur séu menn jafnir og efstir.
Hver keppandi getur ađeins unnin ein aukaverđlaun og eru aukaverđlaunin valin í ţeirri röđ sem fram kemur ađ ofan.

Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. 

Fyrri sigurvegarar

  • 2014 - Héđinn Steingrímsson 
  • 2013 – Helgi Ólafsson
  • 2012 - Bragi Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Jón Viktor Gunnarsson
  • 2011 - Henrik Danielsen
  • 2010 - Jón Viktor Gunnarsson og Ţröstur Ţórhallsson
  • 2009 - Héđinn Steingrímsson
  • 2008 - Helgi Ólafsson
  • 2007 - Héđinn Steingrímsson
  • 2006 - Helgi Áss Grétarsson
  • 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
  • 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson (2600) er stigahćsti skákmađur landsins. Árni Ólafsson (1206) er stigahćstur nýliđa á listanum.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (2600) er sem fyrr stigahćsti skákamđur landsins. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2572) og Héđinn Steingrímsson (2567).

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađ
1Stefansson, HannesGM26008-224992529
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM257271125482596
3Steingrimsson, HedinnGM25678125542587
4Olafsson, HelgiGM25467-325252468
5Hjartarson, JohannGM254191225352570
6Petursson, MargeirGM25098-1123572457
7Danielsen, HenrikGM25027225222473
8Arnason, Jon LGM24938-7 2356
9Kjartansson, GudmundurIM24776224492348
10Kristjansson, StefanGM24710025352488
11Gunnarsson, Jon ViktorIM24550023942511
12Gretarsson, Helgi AssGM24520024812459
13Thorsteins, KarlIM244900 2387
14Gunnarsson, ArnarIM24260024332444
15Thorhallsson, ThrosturGM24230024872465
16Thorfinnsson, BragiIM24190024552381
17Thorfinnsson, BjornIM24180024122509
18Olafsson, FridrikGM23774-15 2382
19Arngrimsson, DagurIM237600 2327
20Ulfarsson, Magnus OrnFM23750023042284


Nýliđar

Tveir nýliđar eru á listanum ađ ţessu sinni. Ţađ eru annars vegar Árni Ólafsson (1206) og hins vegar Birgir Logi Steinţórsson (1045).

Mestu hćkkanir

Björn Hólm Birkisson (149) hćkkar mest allra á stiga frá október-listanum. Í nćstu sćtum eru Stefán Orri Davíđsson (107) og Símon Ţórhallsson (100).

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađ
1Birkisson, Bjorn Holm 19761114917911616
2Davidsson, Stefan Orri 12431110710861211
3Thorhallsson, Simon 21571110018671713
4Thorsteinsdottir, GudlaugWFM205294720072004
5Lemery, Jon Thor 141353614301380
6Kristjansson, Halldor Atli 137933213561292
7Kolka, Dawid 1897102816051701
8Omarsson, Adam 10951251105 
9Ptacnikova, LenkaWGM221392422672089
10Mai, Alexander Oliver 136732213981284

 

Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2213) er sem fyrr stigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2052) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014).

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađ
1Ptacnikova, LenkaWGM221392422672089
2Thorsteinsdottir, GudlaugWFM205294720072004
3Thorsteinsdottir, Hallgerdur 20140019271943
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 19210018931884
5Kristinardottir, Elsa Maria 18577-3018582020
6Davidsdottir, Nansy 18080015251510
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 180700  
8Hauksdottir, Hrund 1777721648 
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 176900 1737
10Magnusdottir, Veronika Steinunn 176215914811557


Stigahćstu ungmenni landsins

Dagur Ragnarsson (2219) hefur endurheimt efsta sćtiđ á lista ungmenna 20 ára og yngri. Nćstir eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (2206) og Oliver Aron Jóhannesson (2198). 

Ţađ er athyglisvert ađ Akureyringar eiga ţrjá menn í efstu fimm sćtunum.

Nr.NafnTitStigSk.MismAtHrađB-day
1Ragnarsson, DagurFM221911-47208020471997
2Thorgeirsson, Jon Kristinn 220611-76195222691999
3Johannesson, OliverFM219811-26206121611998
4Karlsson, Mikael Johann 216100198920691995
5Thorhallsson, Simon 215711100186717131999
6Stefansson, Vignir Vatnar 207111-29180120452003
7Hardarson, Jon Trausti 206611-32189219711997
8Birkisson, Bjorn Holm 197611149179116162000
9Sigurdarson, Emil 196800  1996
10Birkisson, Bardur Orn 195411-53171316532000


Reiknuđ mót

  • Evrópumót landsliđa (opinn- og kvennaflokkur)
  • Bikarsyrpa TR
  • Íslandsmót eldri skákmanna (atskák)
  • Fjögur elítukvöld Hugins (hrađskák)
  • Fjórar mánudagsćfingar Hugins á norđursvćđi (hrađskák)
  • Hrađskákmót Hugins (suđur)
  • Hrađskákmót Hugins (norđur)
  • Atskákmót Hugins (norđur)
  • Unglingameistaramót Íslands (atskák)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2834) er sem fyrr langstigahćstur ţrátt fyrir ađ hafa lćkkađ allnokkuđ. Vesein Topalov (2803) og Vishy Anand (2796) koma nćstir

Listann má nálgast hér.

 


Ţriđja mót Bikarsyrpu TR hefst á föstudaginn

18_Bikarsyrpan3

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar ţriđja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferđ föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Eins og á ađra viđburđi félagsins ţá er frítt í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur. Fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (4. desember)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (5. desember)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (5. desember)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (6. desember)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi (6. desember). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Ein yfirseta (bye) er leyfđ í umferđum 1-3 og fćst fyrir hana 1/2 vinningur.  Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Skráningarform

Skráđir keppendur

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í
hverju
 móti auk áskrifta á Chess.com eđa Chesskid.com.  Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum.

Sigurvegari fyrsta móts Bikarsyrpunnar var Róbert Luu og í öđru mótinu sigrađi Halldór Atli Kristjánsson.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Nćstu mót syrpunnar:

  • Mót 3: 4.-6. desember 2015
  • Mót 4: 12.-14. febrúar 2016
  • Mót 5: 1.-3. apríl 2016
  • Mót 6: 27.-29. maí 2016

Gunnar sigrađi á hrađkvöldi

Gunnar forseti býđur menntamálaráđherra velkominnGunnar Björnsson sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem fram fór í gćrkvöldi. Gunnar vann alla andstćđinga sína sjö ađ tölu og flesta ţeirra af nokkru öryggi enda má segja ađ forseti Si sé vaxandi bćđi í starfi sem og viđ skákborđiđ.

Ţađ voru heilir tveir vinningar í nćstu menn en ţađ Vigfús Ó. Vigfússon og Örn Leó Jóhannsson nýbakađur unglingameistari Íslands sem báđir fengu 5 vinninga. Vigfús var hins vegar međ stigi meira og hlaut annađ sćtiđ og Örn Leó ţađ ţriđja.

Í lokin dró Gunnar í happdrćttinu og ţrátt fyrir ađ hafa orđ á ţeim möguleika ađ draga Stefán ţá kom upp númer Freyju Birkisdóttur og völdu ţau bćđi pizzu frá Dominos. Nćsta hrađkvöld verđur svo mánudaginn 7. desember.

Mótstafla á Chess-Results


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8780460

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband