Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2015

Unglingameistaramót Hugins hefst á morgun

Unglingameistaramót Hugins 2015 hefst mánudaginn 5. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđţriđjudaginn 6. október n.k. kl. 16.30.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri í grunnskóla en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Huginn unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing eftir unglingameistaramótiđ verđur mánudaginn 12. október n.k.  Keppnisstađur er Álfabakki 14a (inngangur milli Subway og Fröken Júlíu) og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld. 

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ: Mánudaginn 5. október kl. 16.30
  • 5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 6. október kl. 16.30

Verđlaun: 

  1. Unglingameistari Hugins fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
  2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
  3. Allir keppendur fá skákbók.
  4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
  5. Stúlknameistari Hugins fćr verlaunagrip til eignar.

Sigur á Svíum í landskeppni ungmennaliđa

IMG 8352

Heimsókn framtíđarskákmanna Fjölnis, 10 - 23 ára, lauk í kvöld ţegar ţeir unnu sćnsku jafnaldra sína í unglingaliđi Svíţjóđar 24 - 20 í fjögurra umferđa "landskeppni" nú fyrir stundu. Fjölnisliđiđ, sem er skipađ afreksskákmönnum Rimaskóla í gegnum ótal Norđurlandamót, unnu tvćr umferđir 6,5 - 4,5 en hinar tvćr enduđu jafnt. Mótiđ var haldiđ í framhaldi af ćfingu krakkanna međ Jesper Hall ađalţjálfara sćnska unglingalandsliđsins. Nokkrir liđsmenn Fjölnis hćkkuđu verulega á stigum eftir frćkilega taflmennsku og enginn meira en Jón Trausti Harđarson (2015) sem vann allar sínar fjórar skákir og hćkkar viđ ţađ um 83 stig. Nansý Davíđsdóttir (1750) sýndi líka mátt sinn og megin og kom taplaus í gegnum mótiđ og  57 stigum hćrri. Jóhann Arnar Finnsson sem ásamt Nansý var í bronssveit Rimaskóla á NM grunnskóla í september hćkkađi um 32 stig.

Grjótharđir: Jón Trausti hefur unniđ allar skákir sínar og Hörđur Aron er líka ađ tefla vel

Ánćgjulegri og árangursríkri ćfingaferđ Fjölnis tll Svíţjóđar er lokiđ og er ástćđa hrósa ţeim Carl Fredrik og Sverri Ţór frá sćnska skáksambandinu fyrir góđar móttökur og flott skipulag á dagskrá heimsóknarinnar. Mikill áhugi er fyrir áframhaldandi samskiptum Fjölnis og skákhreyfingarinnar í Uppsala og Stokkhólmi.


Fjölnismenn međ yfirhöndina í hálfleik

IMG 8361Landskeppni Svíţjóđar og Íslands á Hóteli Park Inn í Uppsala er nú hálfnuđ og leiđir Ísland (Fjölnir Grafarvogi) keppnina međ tveggja vinninga forskoti 12 - 10. Íslenska liđiđ er skipađ framtíđarskákmönnum Fjölnis sem flestir hafa orđiđ Norđurlandameistarar grunnskóla međ skáksveitum Rimaskóla en í liđi Svíţjóđar er unglingasveit  Svíţjóđar undir liđstjórn Axel Smith.

Liđsmenn ţekkjast margir hverjir vel enda teflt saman á Norđurlandamótum grunnskóla og á Norđurlandamótum í skólaskák. Fjölnisliđiđ virkar sterkara á efri borđunum en annars eru nokkuđ jafnháir skákmenn ađ tefla saman. Ísland vann fyrri umferđina 6,5 - 4,5 en jfnt varđ á međ liđum í síđari umferđinni ţar sem Dagur Ragnarsson jafnađi metin međ snyrtilegri skák sem skákáhugamönnum er bent á ađ fara yfir (sjá beinar útsendingar). Ţau Jón Tarusti Harđarson og Nansý Davíđsdóttir hafa unniđ báđar skákirnar og ţeir Oliver Aron, Dagur Andri og Jóhann Arnar fengiđ 1,5 IMG 1676vinning.

Keppninni lýkur í dag međ tveimur síđari umferđunum. Svíarnir skiptast nokkuđ á ađ tefla ţar sem ţeir eru samhliđa keppninni í ćfingabúđum alla helgina hjá Axel Smith. Öll umgjörđ um mótiđ er til fyrirmyndar, teflt á Hótel Park Inn og allar skákirnar í beinni. Skákstjórar eru ţeir Carl Fredrik forseti sćnska skáksambandsins og G. Sverrir Ţór "sćnski" Fjölnismađurinn sem reynst hefur ungum Fjölnismönnum afar vel í gengum árin og komiđ á góđum samböndum Grafarvogsbúa viđ frćndur sína í Svíţjóđ. 

 


Skákţáttur Morgunblađsins: "Eitrađa peđiđ" aftur og ţessi dularfulli hr. X

Ding Liren og Wei YiHeimsbikarmótiđ sem stendur yfir í Bakú, höfuđborg Aserbaídsjan, hefur reynst meiri ţolraun fyrir ţátttakendur en gengur og gerist á ţessum vettvangi. Ţarma er teflt um tvö sćti af átta í áskorendamótinu sem fram fer á nćsta ári. Ţó ađ kappskákirnar útheimti mikla orku hafa ţeir dagar ţar sem teflt er til úrslita sé stađan jöfn ekki síđur veriđ erfiđir. Ţađ hefur tekiđ meira en fimm klst. ađ útkljá sum einvígin. Dćmi ţar um er einvígi Nakamura og Nepomniachtchi í 3. umferđ sem lauk međ sigri ţess fyrrnefnda. Lokaviđureign ţeirra var svonefnd „Armageddon-skák“; Nepo fékk fimm mínútur, hafđi hvítt og varđ ađ vinna, Nakamura fékk fjórar mínútur en dugđi jafntefli og hafđi sigur ađ lokum. Upp spruttu deilur eftir á ţegar í ljós kom ađ Nakamura hrókerađi međ báđum höndum sem er ekki leyfilegt samkvćmt reglum. Atvikiđ kom fram í útsendingunni en samt var kröfu „Nepo“ vísađ frá og „tísti“ hann hressilega á Twitter um andstćđing sinn og úrskurđ dómaranna. Nakamura vann Adams í nćstu umferđ en féll svo úr leik í fimmtu umferđ ţegar hann mćtti ţessum dularfulla hr. X sem alltaf annađ veifiđ skýtur upp kollinum í keppnum af ţessi tagi; Úkraínumađurinn Pavel Eljanov hefur teflt tíu kappskákir á heimsbikarmótinu og hlotiđ 8 ˝ vinning. Hann komst áfram á fimmtudaginn ásamt Hollendingnum Giri en einvígin milli Wei Yi og Peters Svidler, og Karjakin og Mamedyarov fćrđust yfir í styttri skákirnar sem fram fóru í gćr. Gott er ađ fylgjast međ á Chess24.

Af Kínverjunum sem hófu keppni stendur nú ađeins Wei Yi eftir. Ţessa dagana ţegar veriđ er ađ frumsýna kvikmyndina Pawn Sacrifice rifjast upp fyrir mörgum sá háttur Bobbys Fischers í „einvígi aldarinnar“ ađ teygja sig eftir „eitruđu peđi“. „Eitrađa peđs afbrigđi“ Sikileyjarvarnar kom upp í einni skák kínverska undrabarnsins í Baku gegn ţeim sem sló Aronjan úr keppni á fyrri stigum:

Baku 2015: 3. umferđ:

Wei Yi – Alexander Areschenko

Sikileyjavörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Db6 8. Dd2 Dxb2 9. Hb1

Spasskí lék 9. Rb3 gegn Fischer.

9. ... Da3 10. e5 h6 11. Bh4 dxe5 12. fxe5 g5 13. exf6 gxh4 14. Be2 Da5 15. O-O Rd7 16. Hbd1!?

Áđur hafđi veriđ leikiđ 16. Kh1. Hvort Wei Yi hefur undirbúiđ ţetta fyrirfram er ómögulegt ađ segja.

16. ... h3 17. g3 Bb4 18. De3 Bxc3 19. Rxe6!

 

Mannsfórnin er eina leiđin fyrir hvítan til ađ brjótast í gegn.

GBEULS2D19. ... De5?

Ţađ er ekki heiglum hent ađ tefla „eitrađa peđs afbrigđiđ“. Hvítur á rakiđ jafntefli eftir 19. ... fxe6 20. Dxe6+ Kd8 21. De7+ Kc7 22. Dd6+ o.s.frv. En ţađ er ekkert meira ađ hafa er niđurstađa skákreiknanna. Samt hafnar Areschenko ţessari leiđ. Hann einn veit ástćđuna.

20. Rc7+ Kf8 21. Dxe5 Bxe5 22. Rxa8 Rxf6 23. Rb6 Kg7 24. Rxc8 Hxc8 25. Hf5 Bb8 26. Hdf1 Ba7 27. Kh1 Bd4 28. Bd3 Hc6 29. g4!

Endatafliđ vefst ekki fyrir Wei Yi frekar en ađrir ţćttir skákarinnar.

29. ... Hc7 30. g5 hxg5 31. Hxg5 Kf8 32. Hg3 Rd5 33. Hxh3 Re3 34. Hf4 Ba7 35. He4 Rd1 36. Hh8 Kg7

 

GAEULS2537. Hh7+! Kf8

Eđa 37. ... Kxh7 38. He7+ o.s.frv.

38. Hc4 Bc5 39. Bg6

- og Areschenko gafst upp. „Ekki tefla Sikileyjarvörn gegn ungum skákmönnum,“ segir gamalt rússneskt spakmćli.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 26. september 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Útitafl vígt á Selfossi

Útitafl vígtF

Föstudaginn 25. september sl. var útitafliđ fyrir framan Fischer-setur, Gamla-bankann á Selfossi, vígt. Guđni Ágústsson og Kjartan Björnsson  fluttu stutar tölur viđ Fischer-setriđ ađ ţessu tilefni.

Tefldar voru síđan tvćr vígsluskákir á útitaflinu og var um  „Svćđiskeppni“  ađ rćđa ţví Hraungerđishreppur hinn forni  og Selfosskaupstađur hinn forni kepptu. 

Útitafl vígt2

Fyrir Hraungerđishrepp kepptu; Guđni Ágústsson frá Brúnastöđum, fyrrverandi ráđherra, og Gunnar Finnlaugsson einn af drifkröftum Fischer-seturs. Fyrir Selfoss  kepptu; Kjartan Björnsson á Selfossi, formađur bćjarráđs Árborgar og Vilhjálmur Ţór Pálsson.

Dómari var Jónas Ingvi Ásgrímsson.

Ásta Stefánsdóttir, framkvćmdastjóri Árborgar, lék fyrsta leiknum fyrir Hraungerđishrepp.

Fischer-setur var opiđ almenningi í tilefni vígslunnar og frítt var inn.


Ađ loknum vígsluskákunum, sem Hraungerđishreppur vann međ 1.5 vinningi gegn 0.5 vinningi Selfoss, var bođiđ í veglegt Skák-kaffi og krćsingar í Fischer-setrinu.

Menningar-Stađur var á Stađnum og fćrđi til myndar.50 myndir eru komnar í albúm á Menningar-Stađ: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/274816/

 


Ungmenni úr Skákdeild Fjölnis í ţjálfun og landskeppni í Uppsala

IMG 1667

Ţađ er mikil og góđ umgjörđ í kringum heimsókn 11 afreksungmenna Skákdeildar Fjölnis til Uppsala ţessa helgi. Nú er nýhafin landskeppni viđ efnilegustu skákmenn Svía og er teflt á 11 borđum, fjórar umferđir međ 90 mín umhugsunartíma. Beinar útsendingar eru frá mótinu eru á www.schack.live.se. Ţađ var sendiherra Íslands í Svíţjóđ, Estrid Brekkan, sem setti mótiđ og lék fyrsta leik mótsins. Estrid hélt frábćra rćđu ţar sem hún beindi máli sínu til skákkrakkanna og hvatti ţau til áframhaldandi afreka í skákinni, hún lýsti áhuga sínum á frekara samstarfi á vettvangi skáklistarinnar á milli ţessara tveggja ţjóđa og óskađi ţess ađ sjá fleiri stúlkur ađ tafli. Í sveit Fjölnis eru ţrjár stúlkur, Sigríđur Björg, Hrund og Nansý. Teflt er á Park Inn hótelinu í Uppsala ţar sem íslenski hópurinn gistir. Í gćrkvöldi var efnt til hrađskáksmóts međal keppenda og ţar sigrađi Oliver Aron Jóhannesson eftir úrslitaskák viđ Svíann Axel Berglind. Helgi Árnason formađur Skákdeildar Fjölnis er fararstjóri hópsins en ţeir Carl Fredrik forseti sćnska skáksambandsins og Sverrir Ţór sem búsettur er í nágrenni Uppsala og liđsmađur Fjölnis hafa veg og vanda viđ skipulagningu ţessarar glćsilegu heimsóknar međ stuđningi íslenska sendiráđsins og Uppsala Kommune. 

IMG 1679

Međ stuđningi ýmissa fyrirtćkja og Sćnsk-íslenska samstarfssjóđsins býđur Skákdeild Fjölnis tíu ungmennum, sem alist hafa upp og teflt fyrir Fjölni, upp á metnađarfulla ţjálfunar-og keppnisbúđir í Uppsala í Svíţjóđ nú um helgina. Heimsóknin er skipulögđ af Carl Fredrik forseta sćnska Skáksambandsins og Fjölnismanninum G. Sverri Ţór sem býr einmitt í nágrenni Uppsala. Fjölniskrakkarnir eru miklir afreksmenn í skákinni og hafa allir unniđ fjölmarga Íslands-og Norđurlandameistaratitla međ skáksveitum Rimaskóla og líka einir og sér, eins og Dagur Ragnarsson og Nansý Davíđsdóttir.

Fjölnisungmennin voru í félagsskap efnilegustu ungmenna Svía í skák

Dagskrá heimsóknarinnar stendur í ţrjá daga og fyrsta daginn fengu ungmennin frábćra kennslu í tćpa fjóra tíma hjá ţeim Jesper Hall ungmennaţjálfara Svía og Axel Smith sem einnig hefur náđ frábćrum árangri í ţjálfun ungra skákmanna. Jesper Hall hefur ţjálfađ alla efnilegustu skákmenn Svía, ţar fremstan Íslandsvininn Nils Grandelius en einnig heimsmeistarann Magnus Carlsen sem ţáđi tíma hjá Hall um ţriggja ára skeiđ. Íslensku unglingarnir stóđu sig mjög vel hjá Jesper Hall og einkum ţá Dagur Ragnarsson sem leysti allar skákţrautirnar á ótrúlega stuttum tíma. "Fljótari en Carlsen" sagđi Jesper Hall í tvígang viđ Dag ţegar sá síđarnefndi leysti flétturnar hverja af annarri. Á morgun og á sunnudag tefla Fjölniskrakkar landskeppni viđ efnilegustu skákmenn Svía og fer mótiđ fram á Hótel Park Inn ţar sem íslensku gestirnir gista. 

 


Ćskulýđsćfingar skákfélaganna

Mörg skákfélög hafa reglulegar ćskulýđsćfingar. Hér er yfirlit yfir ćskulýđsćfingar félaganna sem ritstjóri hefur upplýsingar um. Félög eru hvött til ađ koma á framfćri ćfingaumtímum ínum til ađ hćgt sé ađ gera ţetta yfirlit betra.

Taflfélag Reykjavíkur

Laugardagsćfingar TR fara fram í Faxafeni 12. Skipt er ýmsa flokka sem hefjast á mismunandi tímum á laugardögum. Eitthvađ fyrir alla. 

Nánari upplýsingar á heimasíđu TR.

Skákfélagiđ Huginn

Barna- og unglingaćfingar Hugins fara fram í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Ćfingar opnar öllum. Skipt er tvo flokka á ćfingunum. Ćfingarnar eru á mánudögum og hefjast kl. 17:15 15.

Nánari upplýsingar á Skákhuganum.

Skákdeild Fjölnis

Ćfingar Skákdeildar Fjölnis fara fram í Rimaskóla. Ţeir fara fram á milli 17:00 og 18:30 á miđvikudögum. Ćfingarnar eru opnar öllum.

Nánar á heimasíđu Fjölnis.

Skákdeild Breiđabliks

Skákćfingar Breiđabliks fara fram alla virka daga á milli 16:00-17:30 í stúkinni viđ Breiđholtsvöll. Áhugasamir geta komiđ 1-4 sinnum á viku eftir hvađ hentar hverjum og einum.

Nánar á heimasíđu Breiđabliks.


Taflfélag Garđabćjar

Skákćfingar TG fera fram í Betrunarhúsinu viđ Garđaborg. Ţeir fara á fimmudögum 16-18:30. Skipt er í tvo flokka byrjendaflokk (7-10 ára) og framhaldsflokki (11-16) og hefjast ţeir á mismunandi tímum (16:00 og 17:00).

Nánar á heimasíđu TG


Skákdeild Hauka

Starfsemi Hauka fer fram á Ásvöllum. Ćfingar ţar á ţriđjudögum. Skipt er í tvö aldursflokka (7-10 ára og 11 og eldri). Fyrri flokkurinn hefst kl. 17 og sá síđari hefst kl. 18.

Nánar á heimasíđu Hauka.

 

Skákfélag Akureyrar

Skákćfingar Skákfélaga Akureyrar fara fram í íţróttahöllinni. Ţćr eru á mánudögum (7-10 ára) og hefjast kl. 16 og á miđvikudögum kl. 17 (11-16).

Nánar á heimasíđu SA


Framsýnarmót Hugins fer fram 23.-25. október

Framsýnarmótiđ 2015 verđur haldiđ í matsal fyrrverandi Litlaugaskóla á Laugum í Reykjadal helgina 23-25 október nk. Tefldar verđa 7 umferđir alls, fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín) en ţrjár síđari skákirnar međ 90 mín + 30 sek/leik.

 

Ţátttökugjald 2.000 kr en 1.000 kr fyrir 16 ára og yngri.

Dagskrá:

Föstudagur 23. október kl 20:00  1. umferđ
Föstudagur 23. október kl 21:00  2. umferđ
Föstudagur 23. október kl 22:00  3. umferđ
Föstudagur 23. október kl 23:00  4. umferđ

Laugardagur 24. október kl 10:30  5. umferđ
Laugardagur 24. október kl 16:30  6. umferđ

Sunnudagur 25. október  kl 10:30  7. umferđ

Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga, Fide-atskákstiga og Íslenskra skákstiga.
Nánari upplýsingar um mótiđ verđa birtar ţegar nćr dregur en einnig fást upplýsingar hjá Hermanni Ađalsteinssyni í síma 821-3187

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)


Hiđ íslenska ređursafn - Björn Ţorfinnsson sigurvegari Kringluskákmótsins

IMG 4819

Björn Ţorfinnsson (2411), sem tefldi fyrir hönd hins Hins íslenska ređursafns, sigrađi á Kringluskákmóti Víkingaklúbbsins sem fram fór í gćr. Ólafur B. Ţórsson, sem tefldi fyrir Lucky Records, varđa annar og Gunanr Freyr Rúnarsson, sem tefldi fyrir Hamborgarafabrikkuna og Tómas Björnsson, sem tefld fyrir Guđmund Arason urđu í 3.-4. sćti. 

IMG 4797

Lokastađa mótsins

Place Name                                                Feder Rtg  Loc Score M-Buch. Buch. Progr.

  1   Hiđ íslenska ređasafn, Björn Ţorfinnsson                  2411     8        37.5  48.0   37.5
  2   Lucky Records, Ólafur Ţórsson                             2180     7        37.0  48.0   31.0
 3-4  Hamborgarafabrikkan, Gunnar Freyr Rúnarsson               1970     6.5      37.5  49.0   36.0
      Guđmundur Arason ehf., Tómas Björnsson                    2130     6.5      32.5  42.0   28.0
  5   Sjóvá, Hjörvar Steinn Grétarsson                          2560     6        40.0  52.5   39.0
6-10  Bćjarbakarí, Davíđ Kjartansson                            2366     5.5      39.0  51.5   30.0
      Skóarinn, Stefán Ţór Sigurjónsson                         2152     5.5      38.5  49.0   31.5
      Dýralćkningastofa Dagfinn, Ţorvarđur F. Ólafsson          2204     5.5      37.0  48.5   32.5
      Securitas, Erlingur Ţorsteinsson                          2085     5.5      36.0  45.5   28.5
      Vinnufatabúđin, Bárđur Örn Birkisson                      1854     5.5      33.0  41.0   24.5
11-15 Borgarleikhúsiđ, Björn Hólm Birkisson                     1907     5        35.5  43.5   26.0
      Spúúknik, Sćbjörn Larsen                                  1900     5        34.0  45.5   23.5
      Ísbarinn Stjörnutorgi Kri, Vignir Vatnar Stefánsson       2030     5        33.5  43.0   26.0
      Loftverkfćri.is, Eiríkur K. Björnsson                     1961     5        31.5  38.5   24.5
      Bifreiđ.is, Gauti Páll Jónsson                            1780     5        28.0  35.0   22.0
16-18 Neon Kringlan, Stefán Arnalds                             1990     4.5      33.0  40.5   23.0
      Malbikunarstöđin Höfđi, Kjartan Guđmundsson               1975     4.5      28.0  37.5   21.0
      12 Tónar, Sigurđur Freyr Jónatansso                       1714     4.5      26.5  33.0   20.5
19-24 Grásteinn ehf., Halldór Pálsson                           2012     4        35.0  43.0   24.0
      Ódýrari notađar Ţvottavél, Haraldur Baldursson            1970     4        34.5  44.0   26.0
      Stefán P. Sveinsson SLF., Guđfinnur R. Kjartansson        1800     4        32.0  42.0   20.0
      Henson, Kristján Geirsson                                 1398     4        29.0  35.5   17.0
      Gull og silfursmiđjan Ern, Hjörtur Kristjánsson           1352     4        26.5  34.5   14.5
      Dekurstofan, Hörđur Jónasson                              1551     4        22.5  28.5   14.0
25-26 Íslandsbanki, Ţórarinn Sigţórsson                         1800     3.5      30.5  37.5   18.5
      Fasteignasala Kópavogs, Ţorsteinn Magnússon               1350     3.5      27.0  35.0   14.5
27-28 Nexus, Hjálmar Sigurvaldason                              1488     2.5      29.0  36.0   15.0
      Húrra tónleikastađur, Arnljótur Sigurđsson                1873     2.5      21.0  29.0   11.5
29-30 Efling, Björgvin Kristbergsson                            1200     2        26.5  33.0   11.0
      Tapasbarinn, Ingi Tandri Traustason                       1880     2         9.5  19.0    4.0
31-32 Joy & The Juice, Hugo Esteves                             1200     1        23.0  29.5    4.0
      Blómabúđin Kringlan, Jóhann Bernhard                      1300     1        14.0  20.0    2.0

 

Meira á heimasíđu Víkingaklúbbsins 

Myndaalbúm


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2602) er stigahćstur allra. Sextán nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Rögnvaldur Möller (1851). Bárđur Örn Birkisson (131) hćkkar mest allra á stigum frá september-listanum.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (2602) er sem fyrr stigahćsti skákmađur ţjóđarinnar. Í nćstum sćtum eru Héđinn Steingrímsson (2566) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2561).

Nr.NafnTitStigSk.MisAtHrađ
1Stefansson, HannesGM26025225102619
2Steingrimsson, HedinnGM25665725542587
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25615125572583
4Olafsson, HelgiGM25495325422537
5Hjartarson, JohannGM252900 2632
6Petursson, MargeirGM25203-124542525
7Danielsen, HenrikGM25091-1 2473
8Arnason, Jon LGM24973-2 2356
9Kristjansson, StefanGM24714-1425352488
10Kjartansson, GudmundurIM24658-924592348
11Gunnarsson, Jon ViktorIM24555-323942511
12Gretarsson, Helgi AssGM24522224812459
13Thorsteins, KarlIM24493-4 2387
14Gunnarsson, ArnarIM24263124332444
15Thorhallsson, ThrosturGM24235824872465
16Thorfinnsson, BjornIM24185724122509
17Thorfinnsson, BragiIM24175324552381
18Olafsson, FridrikGM239200 2382
19Arngrimsson, DagurIM237634 2327
20Ulfarsson, Magnus OrnFM23752-223042280


Heildarlistinn fylgir međ sem viđhengi

Nýliđar


Hvorki meira né minna en sextán nýliđar eru á listanum nú. Rögnvaldur Möller (1851) er ţeirra stigahćstur en í nćstu sćtum er Ţorvaldur Siggason (1767) og Guđmundur Reynir Gunnlaugsson (1745).

Nr.NafnTitStigSk.MisAtHrađ
1Moller, Rognvaldur 185151851  
2Siggason, Thorvaldur 176771767  
3Gunnlaugsson, Gudmundur Reynir 17455174517031663
4Gunnarsson, Helgi Petur 173781737  
5Karason, Halldor Ingi 167461674  
6Steinthorsson, Steingrimur 165971659  
7Bjarnason, Stefan 150761507  
8Geirsson, Kristjan 149251492  
9Thorsteinsdottir, Svava 143551435  
10Briem, Stephan 1396101396  
11Orrason, Alex Cambray 139471394  
12Magnusson, Bjorn 128051280  
13Stefansson, Benedikt 1256612561260 
14Karlsson, Isak Orri 1204141204  
15Steinthorsson, Birgir Logi 104571045  
16Torfason, Mikael Maron 100851008  


Mestu hćkkanir


Bárđur Örn Birkisson hćkkar mest frá september-listanum eđa um 131 skákstig. Í nćstum sćtum er Arnar Hreiđarsson (122) og Vignir Vatnar Stefánsson (112).

Nr.NafnTitStigSk.MisAtHrađ
1Birkisson, Bardur Orn 19851113116431653
2Heidarsson, Arnar 117712122 1115
3Stefansson, Vignir Vatnar 2033711217912016
4Thorgeirsson, Jon Kristinn 228289319522269
5Finnsson, Johann Arnar 158088414431483
6Bjorgvinsson, Andri Freyr 19316791661 
7Lemery, Jon Thor 134256714291380
8Kristjansson, Hjortur 1352963  
9Hrafnsson, Hreinn 16126601547 
10Kolka, Dawid 1869105016271668


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2228) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1955).

Nr.NafnTitStigSk.MisAtHrađ
1Ptacnikova, LenkaWGM22282-722672089
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 20140019271943
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM195532120072004
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 19213-518931884
5Kristinardottir, Elsa Maria 18963218422020
6Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1807217  
7Helgadottir, Sigridur Bjorg 1784113 1737
8Hauksdottir, Hrund 17731-21648 
9Magnusdottir, Veronika Steinunn 17739-7014921557
10Davidsdottir, Nansy 17506-315601510


Stigahćstu ungmenni landsins (u20)


Jón Kristinn Ţorgeirsson (2282) er í fyrsta skipti stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2265) og Oliver Aron Jóhannesson (2202).

Nr.NafnTitStigMisAtHrađB-day
1Thorgeirsson, Jon Kristinn 228293195222691999
2Ragnarsson, DagurFM2265-7207120231997
3Johannesson, OliverFM22024206121611998
4Karlsson, Mikael Johann 21614202720691995
5Thorhallsson, Simon 2057-4189117131999
6Stefansson, Vignir Vatnar 2033112179120162003
7Hardarson, Jon Trausti 2015-102193119711997
8Heimisson, Hilmir Freyr 200930171618022001
9Birkisson, Bardur Orn 1985131164316532000
10Sigurdarson, Emil 196813  1996


Stigahćstu heldri skákmenn landsins (65+)


Friđrik Ólafsson (2392) er langstigahćsti skákmađur landsins 65 ára og eldri. Í nćstum sćtum eru Jón Kristinsson (2240) og Arnţór Sćvar Einarsson (2228).

Nr.NafnTitStigMisAtHrađ
1Olafsson, FridrikGM23920 2382
2Kristinsson, Jon 22401  
3Einarsson, Arnthor 22280  
4Viglundsson, Bjorgvin 217562182 
5Gunnarsson, Gunnar K 2160-4 2148
6Fridjonsson, Julius 2137-16  
7Briem, Stefan 2125-17  
8Georgsson, Harvey 2124-16  
9Thor, Jon Th 211202097 
10Kristjansson, Olafur 2102-12138 


Stigahćstu skákmenn landsins (50+)

Helgi Ólafsson (2549) er stigahćsti skákmađur landsins 50 ára og eldri. Í nćstu sćtum eru Jóhann Hjartarson (2529) og Margeir Pétursson (2520).

Nr.NafnTitStigMisAtHrađ
1Olafsson, HelgiGM2549325422537
2Hjartarson, JohannGM25290 2632
3Petursson, MargeirGM2520-124542525
4Arnason, Jon LGM2497-2 2356
5Thorsteins, KarlIM2449-4 2387
6Olafsson, FridrikGM23920 2382
7Jonsson, BjorgvinIM23427 2380
8Gudmundsson, ElvarFM2326-722872324
9Vidarsson, Jon GIM23220 2309
10Karason, Askell OFM2314922292240


Reiknuđ skákmót

  • Meistaramót Hugins
  • Bikarsyrpa TR nr. 1
  • Hrađskákkeppni taflfélaga (fjórar viđureignir)
  • Skákţing Norđlendinga (atskák- og kappskák)
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Menningarnótt: Ólympíuliđiđ-Gullaldarliđiđ (hrađskák)

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8779694

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband