Bloggfćrslur mánađarins, október 2015
1.10.2015 | 09:00
Íslandsmót ungmenna 2015 - teflt um 10 Íslandsmeistaratitla!
Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 17.18. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsta strákur og stelpa í öllum flokkunum fimm.
Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.
Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu.
Stelpur og strákar tefla saman í flokkum en veitt eru verđlaun fyrir bćđi kyn. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar í Svíţjóđ. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands.
Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti.
Skráning er á Skák.is til og međ 14. október. Mikilvćgt er ađ mćta tímanlega milli 11:20 11:50 á laugardeginum til ađ stađfesta mćtingu. Ekki er tekiđ viđ skráningum eftir 14. október.
8 ára og yngri (f. 2007 og síđar)
Umhugsunartími: 7 mínútur.
Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.
9-10 ára (f. 2005 og 2006)
Umhugsunartími: 10 mínútur.
Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.
1112 ára (f. 2003 og 2004)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
1314 ára (f. 2001 og 2002)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
1516 ára (f. 1999 og 2000)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2015 | 07:53
Bragi efstur á Haustmóti TR
Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2414) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Haustmóts Taflfélag Reykjavíkur sem fram fór í gćrkveldi. Bragi vann Sćvar Bjarnason (2108). Oliver Aron Jóhannesson (2198), sem gerđi jafntefli viđ Björgvin Víglundsson (2169), er annar međ 3 vinninga.
Benedikt Jónasson (2230) og Örn Leó Jóhannsson (2123) eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning. Benedikt vann Gylfa Ţórhallsson (2080) en Örn Leó gerđi jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson (2392).
Nánar á Chess-Results.
B-flokkur:
Landsliđskonan Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1934) er óstöđvandi í b-flokki. Í gćr vann hún Björn Hólm Birkisson (1907) og er efst međ fullt hús. Agnar Tómas Möller (1854), sem vann Snorra Ţór Sigurđsson (1956) er annar međ 3 vinninga. Vignir Vatnar Stefánsson (1921) og Siguringi Sigurjónsson (1989) eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning.
Úrslit má nálgast á Chess-Results.
C-flokkur:
Gauti Páll Jónsson (1769) er efstur međ 3 vinninga og á auk ţess inni frestađa skák til góđa. Aron Ţór Mai (1502), Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1843) og Óskar Víkingur Davíđsson (1742) eru í 2.-4. sćti međ 2˝ vinning.
Opinn flokkur:
Alexander Oliver Mai (1242) er efstur međ 3˝ vinning. Arnar Heiđarsson (1055), Hjálmar Sigurvaldason (1488) og Halldór Atli Kristjánsson (1441) koma nćstir međ 3 vinninga.
Sjá nánar á Chess-Results
Nćsta umferđ verđur tefld á sunnudaginn.
1.10.2015 | 07:00
Kringluskákmótiđ fer fram í dag
Kringluskákmótiđ 2015 fer fram fimmtudaginn 1. október, og hefst ţađ kl. 17:00. Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni,í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar.
Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar muni taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning mun fara fram á Skák.is (Guli kassinn). Hámarkfjöldi keppenda er 60 manns og ţví er ekki hćgt ađ tryggja ţátttöku nema ađ skrá sig til leiks. Einnig er hćgt ađ skrá sig í síma 8629744 (Gunnar).
Fyrirkomulag mótsins er ţannig ađ keppendur draga fyritćkjaspjald úr hatti, sem keppandinn síđan teflir fyrir í mótinu. Skráningu líkur kl 12.00 ađ hádegi á mótsdag. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Skákstjóri er Haraldur Baldursson. Fyrstu verđlaun eru 20.000 kr. og góđir aukavinningar eru fyrir sćtkin ţar fyrir neđan.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér
Spil og leikir | Breytt 30.9.2015 kl. 15:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 4
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 8779697
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar