Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2015

Íslandsmót ungmenna 2015 - teflt um 10 Íslandsmeistaratitla!

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 17.–18. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsta strákur og stelpa í öllum flokkunum fimm.

Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 – 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.

Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu.

Stelpur og strákar tefla saman í flokkum en veitt eru verđlaun fyrir bćđi kyn. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar í Svíţjóđ. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands.

Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti.

Skráning er á Skák.is til og međ 14. október. Mikilvćgt er ađ mćta tímanlega milli 11:20 – 11:50 á laugardeginum til ađ stađfesta mćtingu. Ekki er tekiđ viđ skráningum eftir 14. október.

8 ára og yngri (f. 2007 og síđar)

Umhugsunartími: 7 mínútur.

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram. 

9-10 ára (f. 2005 og 2006)

Umhugsunartími: 10 mínútur.

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.

11–12 ára (f. 2003 og 2004)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

13–14 ára (f. 2001 og 2002)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

15–16 ára (f. 1999 og 2000)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

 


Bragi efstur á Haustmóti TR

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2414) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Haustmóts Taflfélag Reykjavíkur sem fram fór í gćrkveldi. Bragi vann Sćvar Bjarnason (2108). Oliver Aron Jóhannesson (2198), sem gerđi jafntefli viđ Björgvin Víglundsson (2169), er annar međ 3 vinninga.

Benedikt Jónasson (2230) og Örn Leó Jóhannsson (2123) eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning. Benedikt vann Gylfa Ţórhallsson (2080) en Örn Leó gerđi jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson (2392).

Nánar á Chess-Results.

B-flokkur:

Landsliđskonan Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1934) er óstöđvandi í b-flokki. Í gćr vann hún Björn Hólm Birkisson (1907) og er efst međ fullt hús. Agnar Tómas Möller (1854), sem vann Snorra Ţór Sigurđsson (1956) er annar međ 3 vinninga. Vignir Vatnar Stefánsson (1921) og Siguringi Sigurjónsson (1989) eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Gauti Páll Jónsson (1769) er efstur međ 3 vinninga og á auk ţess inni frestađa skák til góđa. Aron Ţór Mai (1502), Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1843) og Óskar Víkingur Davíđsson (1742) eru í 2.-4. sćti međ 2˝ vinning.

Opinn flokkur:

Alexander Oliver Mai (1242) er efstur međ 3˝ vinning. Arnar Heiđarsson (1055), Hjálmar Sigurvaldason (1488) og Halldór Atli Kristjánsson (1441) koma nćstir međ 3 vinninga.

Sjá nánar á Chess-Results

Nćsta umferđ verđur tefld á sunnudaginn.

 


Kringluskákmótiđ fer fram í dag

KringlanKringluskákmótiđ 2015 fer fram fimmtudaginn 1. október, og hefst ţađ kl. 17:00. Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni,í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar. 

Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar muni taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning mun fara fram á Skák.is (Guli kassinn)Hámarkfjöldi keppenda er 60 manns og ţví er ekki hćgt ađ tryggja ţátttöku nema ađ skrá sig til leiks. Einnig er hćgt ađ skrá sig í síma 8629744 (Gunnar).

Fyrirkomulag mótsins er ţannig ađ keppendur draga fyritćkjaspjald úr hatti, sem keppandinn síđan teflir fyrir í mótinu. Skráningu líkur kl 12.00 ađ hádegi á mótsdag. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Skákstjóri er Haraldur Baldursson. Fyrstu verđlaun eru 20.000 kr. og góđir aukavinningar eru fyrir sćtkin ţar fyrir neđan.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 8779697

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband