Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014

Lokaumferđ Wow air Vormóts TR fer fram í kvöld

Sjöunda og síđasta umferđ Wow air Vormóts TR fer fram í kvöld. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511), hefur tveggja vinninga forskot í a-flokki, og hefur ţegar tryggt sér á mótinu en hörđ barátta er um önnur verđlaunasćti. Magnús Pálmi (2156) hefur vinnings forskot í b-flokki og hefur ţar međ tryggt sér a.m.k. skipt efsta sćtiđ. Kíkjum á stöđu mála í báđum flokkum.

A-flokkur:

Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) hefur fullt hús eftir 6 umferđir. Frábćr árangur. Í 2.-4. sćti, međ 4 vinninga, eru Hannes Hlífar Stefánsson (2541), Dagur Ragnarsson (2105) og Ţröstur Ţórhallsson (2435). Í 5.-6. sćti eru svo Guđmundur Kjartansson (2441) og Sigurđur Páll Steindórsson (2215). Í umferđ kvöldsins mćtast međal annars:

  • Hjörvar (6) - Ţröstur (4)
  • Dagur R. (4) - Hannes (4)
  • Sigurđur Páll (3,5) - Guđmundur K. (3,5)
  • Magnús Teitsson (3) - Friđrik Ólafsson (3)

B-flokkur:

Magnús Pálmi Örnólfsson (2156) leiđir í flokknum međ 5 vinninga. Í 2.-4. sćti međ 4 vinninga eru Kjartan Maack (2121), Hrafn Loftsson (2184) og Vignir Vatnar Stefánsson (1844). Í 5.-7. sćti koma svo Torfi Leósson (2175), Örn Leó Jóhannsson (1999) og Gauti Páll Jónsson (1618) međ 3˝ vinning. Í umferđ kvöldsins mćtast međal annars:

  • Magnús Pálmi (5) - Vignir Vatnar (4)
  • Hrafn (4) - Kjartan (4)
  • Örn Leó (3,5) - Gauti Páll (3,5)
  • Arnaldur Loftsson (3) - Torfi (3,5) 

Umferđin í kvöld hefst kl. 19:30 og eru áhorfendur velkomnir.



Kćlismiđjan Frost (Jón Kristinn) vann firmakeppnina!

Úrslitin í firmakeppni félagsins fóru fram sl. fimmtudag. Vel var mćtt á úrslitakvöldiđ og áttu 15 fyrirtćki fulltrúa í ţessari lokahrinu.  M.a. voru ekki fćrri en fimm formenn mćttir til leiks, fjórir fyrrverandi ásamt núverandi formanni. Formenn framtíđarinnar voru örugglega líka á stađnum.  Baráttan um sigurinn á mótinu var jöfn og hörđ, og stóđ einkum milli Kćlismiđjunar Frosts, Matar og marka og Securitas. Reyndist Kćlismiđjan grimmust á lokasprettinum, enda tefldi fyrir hana nýbakađur Akureyrar- og Norđurlandsmeistari - og skólaskákmeistari Íslands!

Lokaniđurstađan var ţessi:

Kćlismiđjan FrostJón Kristinn Ţorgeirsson12
Matur og mörkÁskell Örn Kárason11˝
SecuritasGylfi Ţórhallsson11
BSOSmári Ólafsson
BautinnÓlafur Kristjánsson9
LandsbankinnŢór Valtýsson8
RafeyriTómas V Sigurđarson
SkíđaţjónustanHaraldur Haraldsson
Bakaríiđ v/ brúnaSigurđur Eiríksson7
OlísSímon Ţórhallsson7
Nýja kaffibrennslanHaki Jóhannesson5
KjarnafćđiKarl Egill Steingrímsson
RaftáknHjörleifur Halldórsson
Íslensk verđbréfLogi Rúnar Jónsson2
TMBenedikt Stefánsson0


Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn međ fullt hús á WOW-air mótinu

HjörvarKeppni í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands hefst í Stúkunni a Kópavogsvelli ţann 23. maí nk. og eins og fyrir tveimur árum ţegar mótiđ fór fram á ţessum sama stađ er ţađ vel skipađ en ţessir 10 skákmenn eru skráđir til leiks: Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Stefán Kristjánsson, Henrik Danielsen, Bragi Ţorfinnsson, Helgi Áss Grétarsson, Guđmundur Kjartansson, Ţröstur Ţórhallsson og Björn Ţorfinnsson.


Ţessa móts er beđiđ međ talsverđri eftirvćntingu; Íslandsmeistaratitillinn gefur sjálfkrafa sćti í ólympíuliđ Íslands en nýr landsliđseinvaldur, Jón L. Árnason, mun velja ólympíuliđiđ eftir mótiđ. Hannes Hlífar Stefánsson á titil ađ verja en af öđrum ţátttakendum hafa Héđinn Steingrímsson, Ţröstur Ţórhallsson og Henrik Danielsen áđur hampađ Íslandsmeistaratitlinum.

Ekki er hćgt ađ útiloka neinn keppendanna í ţví ađ vinna ţetta mót. Ţar sem keppendur eru tíu en ekki tólf eins og venja er getur Dagur Arngrímsson ekki veriđ međ og er ţađ miđur. Á Íslandsmótinu fyrir tveim árum var hann ađeins ˝ vinningi á eftir efstu mönnum.

Dagur er í hópi nokkurra sem hafa veriđ ađ tefla á WOW-air móti Taflfélags Reykjavíkur. Ţar er teflt einu sinni í viku og ţetta hćga tempó virđist ekki vera ađ virka fyrir alla. Hjörvar Steinn Grétarsson hefur ţar skotiđ öđrum keppendum langt aftur fyrir sig og hefur unniđ allar fimm skákir sínar. Guđmundur Kjartansson er í 2. sćti međ 3 ˝ vinning en í 3.-8. sćti koma Dagur Ragnarsson, Hannes Hlífar, Dagur Arngrímsson, Stefán Kristjánsson, Ingvar Ţ. Jóhannesson og Ţröstur Ţórhallsson allir međ 3 vinninga.

Í B-flokki er Magnús Pálmi Örnólfsson efstur međ 4 ˝ vinning en Kjartan Maack er annar međ 3 ˝ vinning.

Hjörvar Steinn hafđi unniđ Hannes Hlífar og Stefán Kristjánsson fremur auđveldlega í fyrri umferđum og sl. mánudagskvöld mćtti hann Degi Arngrímssyni:

Hjörvar Steinn Grétarsson - Dagur Arngrímsson

Hollensk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 e6 4. e3 Bd6 5. b3

Skákin hefst međ slavneskri vörn en Dagur snýr byrjuninni yfir í grjótgarđinn hollenska.

5. ... Rd7 6. Bb2 f5 7. Bd3 Re7?! 8. Re5 Bb4+!?

Ţađ verđur Degi ađ falli ađ hann leggur út í beinar ađgerđir án ţess ađ hafa lokiđ liđsskipan. Ekkert var ađ ţví ađ hrókera stutt.

9. Rd2 Rxe5 10. dxe5 dxc4 11. Bxc4 Rd5 12. a3 Ba5 13. b4 Bb6 14. Dh5+!

Öflugur leikur sem miđar ađ ţví ađ hindra hrókun sem kemur t.d. fram í afbrigđinu 14. ... g6 15. Dh6.

14. ... Kf8 15. Df3 Kg8 16. e4 fxe4 17. Rxe4 Df8 18. Dg4

Hjörvar sá riddarafórnina, 18. Rf6+!, en ekki fundist hún áhćttunnar virđi. Eftir 18. ... gxf6 19. exf6 hótar hvítur 20. f7+ og 19. ... Df7 dugar skammt vegna 20. Dg4+ Kf8 21. Dg7+! og vinnur.

18. ... Df4 19. De2 Re3 20. fxe3 Dxe4 21. O-O

Hvítur lćtur sér ţađ í léttu rúm liggja ţó e3-peđiđ falli. Samt var 21. Hd1 betri leikur.

21. ... Dxe3 22. Dxe3 Bxe3 23. Kh1 h5 24. Hf3 Bg5 25. Haf1 Kh7

Eina vonin lá í 25. ... Bd7 t.d. 26. f7 b5 27. Bb3 Be8! 28. Bxe6+ Kh7 og svartur er međ í leiknum.

26. Bd3+ Kh6

gbgscsqk.jpg27. h4!

- og svartur gafst upp. „Houdini" gefur upp ađ eftir 27. ... Bxh4 sé svartur óverjandi mát í átta leikjum sem hefst međ 28. Bc1+ Bg5 29. Bxg5+ Kxg5 20. Hg3+ Kh6 30. Hf7! o.s.frv.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 11. maí 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Henrik endađi í 2.-5. sćti

Henrik mjög hugsiStórmeistarinn Henrik Danielsen (2483) endađi í 2.-5. sćti á Copenhagen Chess Challange sem lauk í dag í Kaupmannahöfn. Hann hlaut 6,5 vinning í 9 skákum. Danski alţjóđlegi meistarinn Jens Ove Fries-Nielsen (2384) vann mjög óvćntan sigur á mótinu og náđi sínum öđrum áfanga ađ stórmeistaratitli.

Hannes Hlífar Stefánsson (2548) hlaut 6 vinninga og endađ í 6.-9. sćti, Bragi Ţorfinnsson (2459) hlaut 5,5 vinning og endađi í 10.-18. sćti og Ţröstur Ţórhallsson (2437) hlaut 5 vinninga og endađi í 19.-31. sćti.

Henrik var eini Íslendingurinn sem hćkkar á stigum fyrir frammistöđu en hann hćkkar um 3 stig. Ađrir lćkka. Hannes um 9 stig og Bragi og Ţröstur um 12 stig.

68 skákmenn tóku ţátt í mótinu frá 9 löndum. Ţar á međal voru 7 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Íslendingarnir voru allir međ átta stigahćstu keppenda mótsins.



Henrik í 1.-3. sćti fyrir lokaátökin á morgun

HenrikHenrik Danielsen (2483) er í 1.-3. sćti međ 5,5 vinninga ađ loknum sjö umferđum á Copenhagen Chess Challange sem nú er í gangi. Henrik vann í dag báđar sínar skákir en andstćđingarnir voru bandaríski FIDE-meistarinn Kassa Korley (2390) og danski stórmeistarinn Carsten Höi (2397).  Jafnir Henrik í efsta sćti eru danski alţjóđlegi meistarinn Jens Ove Fries-Nielsen (2384) og, sterkasti skákmađur Fćreyinga, alţjóđlegi meistarinn, Helgi Dam Ziska (2491). 

Hannes Hlífar Stefánsson (2548) og Bragi Ţorfinnsson (2459) eru í 11.-18. sćti međ 4,5 vinning og Ţröstur Ţórhallsson (2437) er í 19.-25. sćti međ 4 vinninga.

Á morgun eru tefldar tvćr síđustu umferđirnar. Í ţeirri fyrri, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ Helga Dam.

68 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum. Ţar á međal eru 7 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Íslendingarnir eru allir međ átta stigahćstu keppenda mótsins.

Hannes og Henrik međ 3,5 vinning eftir 5 umferđir

HannesŢađ gekk ekkert sérstaklega hjá íslensku skákmönnunum í 4. og 5. umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fóru í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2548) og Henrik Danielsen (2483) hafa 3,5 vinning og eru í 8.-15. sćti. Ţröstur Ţórhallsson (2437) og Bragi Ţorfinnsson (2459) eru svo í 16.-29. sćti međ 3 vinninga. Henrik vann Ţröst í skák ţeirra á millum í dag.

Á morgun eru tefldar 6. og 7. umferđ.

Danski alţjóđlegi meistarinn Jens Ove Fries-Nielsen (2384) er efstur međ 4,5 vinning en hann vann Henrik í dag og gerđi jafntefli viđ Hannes.

68 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum. Ţar á međal eru 7 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar.



Brćđurnir bestir á Vormót Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs

 

IMG 0219

 

 

BjornHolmBrćđurnir Björn Hólm og Bárđur Örn Birkissynir urđu efstir á Vormóti Skákskóla Íslands og Skákaakademíu Kópavogs sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli á fimmtudaginn. Tefldar voru sjö umferđir međ tímamörkunum 4 2 og vann Björn Hólm allar skákir sínar en Bárđur tapađi einum vinningi niđur gegn bróđur sínum.

Međ mótinu lauk vorönn Skákskóla Íslands/Skákakademíu Kópavogs en ađalumsjónarmađur BardurOrnţessarar starfssemi hefur veriđ Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands. Honum til ađstođar voru Halldór Grétar Einarsson og Lenka Ptacnikova. Mikil skákstarfssemi hefur veriđ í hinum glćsilegu húsakynnum Stúkunnar á Kópavogsvelli en nýveriđ fékk Breiđabik fullan yfirráđarétt yfir  Stúkunni og er gert er ráđ fyrir ađ starfssemi skákdeildar Breiđabiks, sem samstarfsađila  međ Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs, haldi áfram af fullum krafti nćsta haust. Íslandsmótiđ í skák hefst í Stúkunni eftir viku.

FreyjaVeitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstir sćtin og komu ţau í hlut Björns og Birkis og Guđmundar Agnars Bragasonar, stúlknaverđlaun hlaut Freyja Birkisdóttir sem er átta ára gömul systir ţeirra brćđra en hún tefldi á Norđurlandamóti stúlkna i Bifröst á dögunum. Sérstök verđlaun fyrir ástundun og framfarir hlutu Jóhannes Ţór Árnason, Sindri Snćr Kristófersson og Stephan Briem. Í mótslok var ţátttakendum bođiđ uppá á pizzur og gosdrykki.

Úrslit mótsins má finna á Chess-Results.

Myndaalbúm (HGE)


Vika í Íslandsmótiđ í skák

Íslandsmótiđ í skák hefst eftir viku. Eins og áđur hefur komiđ fram verđur um rćđa sterkasta landsliđsflokk sögunnar ţar sem sjö stórmeistarar taka ţátt. Afar mikiđ er í húfi ţar sem ólympíuliđin verđa valin fljótlega ađ móti loknu og ljóst ađ góđ frammistađa á mótinu gćti tryggt sćti í nćsta landsliđi Íslands.

Ţađ stefnir einnig í mjög góđan áskorendaflokk. Nú ţegar eru 34 keppendur skráđir til leiks. Stigahćstur skráđra keppenda er Einar Hjalti Jensson (2350). Nćstir á stigum eru Davíđ Kjartansson (2342), Guđmundur Gíslason (2319), Sigurđur Dađi Sigfússon (2290), Lenka Ptácníková (2267) og Dađi Ómarsson (2240). Allt eru ţetta skákmenn sem hafa teflt í landsliđsflokki.

Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Flestar sterkustu skákkonur landsins hafa skráđ sig til leiks. Má ţar nefna Lenku, Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1982), Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1930), Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir (1856), Elsu Maríu Kristínardóttur (1830) og Sigríđi Björg Helgadóttur (1758).

Keppendalistann má nálgast á Chess-Results.

Skráning fer fram hér á Skák.is og eru skákmenn hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til leiks!

Heimasíđa mótsins


Verđur ekkert Ólympíuskákmót í Tromsö í haust?

Stćrsta frétt siđastu daga á erlendum skákfjölmiđlum hefur veriđ um vandrćđi mótshaldara í Noregi fyrir Ólympíuskákmótiđ í Tromsö 1.-15. ágúst. Svo virđist sem ţeir séu undirfjármagnađir um 300 milljónir íslenskra króna.

"We are with our back against the wall" er haft eftir Jřran Aulin-Jansson forseta norska skáksambandsins. Mótshaldarar hafa sett ţrýsting á norsk stjórnvöld um ađstođ en ţar virđist mönnum finnast nóg í lagt nú ţegar en norsk stjórnvöld hafa ţegar ábyrgst um 1.500 milljónir kr.

Svo virđist sem mótshöldurum hafi gengiđ verr ađ tryggja sér styrki einkaađila en stefnt var ađ. Einnig bera mótshaldarar viđ ađ FIDE World Cup hafi kostađ töluverđan pening en ţađ er krafa FIDE ađ ţeir sem halda Ólympíuskákmót haldi einnig World Cup.

Mótshaldarar hafa bođiđ aukin útgjöld á ţátttökuliđin (Um 15.000 kr. á hvern keppenda) en ţví mótmćlir FIDE og segir ekki hafa veriđ upphaflegu bođi ţeirra.

Í bréfi FIDE til mótshaldara segir m.a.:

We have seen the articles in the Norwegian press regarding the Tromso Olympiad, in particular where you are quoted. This is the first time that we are aware that there are any problems regarding the funding of the Olympiad. Perhaps, with hindsight, we should have realised when you unilaterally decided to ask for a €100 administration fee. As I have written several times, this was not in your original bid and is not accepted by FIDE. FIDE believes that if this had been disclosed in your bid, then the voting would have been different. This therefore cannot be charged. Please note 4.2.1 and 4.2.2 of the Regulations for the Chess Olympiad. Under 4.2.2, you are under obligation to keep the FIDE President informed of the financial aspects of the Olympiad, this you have not done. When I visit next week with Mr. Gelfer, I would be grateful if you could provide me with the required information under 4.2.1. 

This whole matter is of great concern to FIDE and we have received many questions from Federations and the press. There is also plenty of speculation over the internet and all this causes uncertainty about the event. Please confirm to us on behalf of the Organising Committee that there is no chance that the Tromso Chess Olympiad will be cancelled. Federations, Delegates and Commission members are not going to buy their tickets unless we get such a confirmation. So we need to put an end to all this speculation.

 

Forseti norska skáksambandsins svarar m.a.

FIDE claims we had not included  charges in our bid, but we claim we did include them. It is the same as they had during the Olympics two years ago.

Nánar má lesa um máliđ á eftirfarandi tenglum


Ađ lokum smá fréttaskýring ritstjóra:

Ritstjóri heldur reyndar ađ mótiđ verđi ađ sjálfsögđu haldiđ í Tromsö. Mótshaldarar séu í vandrćđum og leita eftir stuđningi stjórnvalda sem fyrr eđa síđar verđi tryggđur. Norsk stjórnvöld munu ađ sjálfsögđu ekki láta ţađ spyrjast út ađ jafn ríkt land og Noregur geti ekki haldiđ Ólympíuskákmót á glćsilegan hátt. Máliđ hlýtur ađ leysast á nćstu dögum eđa vikum.

Svo er spurning hvađa áhrif ţetta hafi á forsetakosningar FIDE.


Ný heimasíđa Ása

Ćsir hafa sett upp nýja vefsíđu. Hana má nálgast hér og er kominn á tenglasafniđ á vinstri hluta Skák.is.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8779654

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband