Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum: Jón Kristinn vann enn!

Eftir ađ hafa unniđ sigur á ungum sem öldnum á hinu hefđbunda Skákţingi Akureyrar og einnig á Skákţingi Norđlendinga, hreppri Jón Kristinn Ţorgeirsson sinn ţriđja titil á skömmum tíma međ sigri á ungmennamóti Skákţings Akureyrar í gćr. Jón vann allar sínar skákir. Annars urđu úrslit sem hér segir:
  • Jón Kristinn Ţorgeirsson     7
  • Símon Ţórhallsson              6
  • Benedikt Stefánsson           5
  • Gabríel Freyr Björnsson, Óliver Ísak Ólason, Auđunn Elfar Ţórarinsson, Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir, Sigurđur Ţórisson og Veigar Bjarki Hafţórsson 4 
  • Gunnar Breki Gíslason 3,5
  • Garđar Ţórisson, Sunnar Ţórhallsdóttir, Alfa Magdalena Jórunnardóttir og Jón Stefán Ţorvarsson 3,
  • Roman Darri Stevensson Bos 2,5
  • Victor Örn Gćrdbo, Sigmar Marinósson og Helga Sóley G Tulinius 2
  • Bjarnhéđinn Gunnarsson 1

Alls 19 keppendur og skemmtilegt og spennandi mót. Í aldursflokkakeppni Skákţingsins vann Jón Kristinn vitaskuld öruggan sigur flokki ţeirra sem fćdd eru 1998-2000. Í nćsta aldursflokki, 2001-2002, bar Óliver Ísak Ólason sigur úr býtum og Gabríel Freyr Björnsson í barnaflokki, (2003 og yngri).

Ţar sem mótiđ var um leiđ Skólaskákmót Akureyrar er vert ađ geta ţess ađ í eldri flokki hrepptu ţeir Jón Kristinn og Símon sćtin tvö sem gefa rétt til ţátttöku á umdćmismóti (í eldri flokki) og ţeir Gabríel Freyr og Óliver Ísak sćtin í yngri flokki.


Skákir Skákţings Norđlendinga

Tómas Veigar Sigurđarson hefur slegiđ inn skákir 5.-7. umferđar úr Skákţingi Norđlendinga sem fram fór um helgina í Árbót í Ađaldal. Sjá hér ađ neđan.

 


Jón L. Árnason nýr landsliđseinvaldur

Jón L. Árnason stórmeistari verđur međal keppenda á Skákhátíđ á Ströndum 2013. Jón var í sigursćlasta landsliđi Íslands fyrr og síđar, ásamt Helga Ólafssyni og Margeiri Péturssyni.Jón L. Árnason, var í gćr, ráđinn landsliđseinvaldur í skák fram yfir Ólympíuskákmótiđ í Tromsö sem fram fer 1.-14. ágúst nćst komandi. Jón L. tekur viđ af Helga Ólafssyni sem hefur látiđ af störfum.

Helgi bađst lausnar fyrir nokkru í ljósi ţess ađ hann gefur nú kost á sér í ólympíuliđiđ sem liđsmađur. Helgi hefur veriđ landsliđsţjálfari/landseinvaldur síđan 2009.

Jón L. Árnason mun velja ólympíuliđiđ strax ađ loknu Íslandsmótinu í skák en keppni í landsliđsflokki, fer fram í Stúkunni í Kópavogi, 21. maí - 1. júní nk.

Viđ ţessi tímamót, vilja landsliđsnefnd og stjórn SÍ, ţakka Helga Ólafssyni sérstaklega fyrir hans Helgi Ólafssongóđu störf og bjóđa Jón L. velkominn til starfa. Betri og hćfari mann er vart hćgt ađ finna í starfiđ og skemmtilegt til ţess ađ vita ađ ţessi fyrrverandi heimsmeistari 17 ára og yngri, landsliđsmađur um árabil og međlimur hinnar gođsagnakenndu fjórmenningaklíku, taki viđ keflinu af félaga sínum Helga Ólafssyni.

Davíđ Ólafsson gegnir sem fyrr landsliđseinvaldsstöđu kvennalandsliđsins.

P.s. Ţessi frétt er endurbirt (og reyndar endurbćtt) ţví í ljós kom ađ sumir töldu sömu frétt í gćr vera aprílgabb.


Skákstig fyrir Aurora-krónur ekki í bođi

Aurora-krónurÍ gćr var 1. apríl. Skák.is breytti ekki út af hefđinni og bauđ upp á aprílgabb. Ţađ má nálgast hér og gekk út á ađ hćgt vćri ađ fá skákstig fyrir Aurora-krónur.

Nokkrir skákmenn bitu á agniđ og skráđu sig fyrir skákstigum. Dćmi eru um skákmenn sem lýstu yfir megnri vanţóknun á ţessu athćfi og töldu Skáksambandiđ vera komin á mjög veikan siđferđilegan grunn međ sölu á skákstigum.

Allir geta sofiđ rótt. Skákstigakerfiđ mun sem fyrr ađeins styđjast viđ árangur viđ sjálf skákborđiđ!

Tómas Veigar Sigurđarson átti heiđurinn af hugmyndinni, útfćrslunni og textagerđinni og fćr fyrir ţađ miklar ţakkir.

Skák.is biđur tiltekna skákmenn afsökunar á óbreyttum skákstigum!


Skákmót Rótarýklúbbanna á Íslandi verđur haldiđ 7. apríl

Rótarýklúbburinn Reykjavík – Breiđholt stendur fyrir skákmóti Rótarýklúbbanna á Íslandi, mánudagskvöldiđ 7. apríl nk. kl. 20.00 á Grand Hótel viđ Sigtún í Reykjavík og er mótiđ opiđ öllum Rótarýfélögum á landinu.

Tefldar verđa 7 umferđir međ styttri umhugsunartíma og er áformađ đ mótiđ standi í um tvćr klukkustundir. Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í sveitakeppni en ţar telja samanlagđir vinningar tveggja bestu Rótarýfélaga frá hverjum klúbbi. Jafnframt verđa veitt einstaklingsverđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Rótarýklúbburinn Reykjavík - Breiđholt býđur öllum skákáhugamönnum, sem hyggja á ţátttöku í mótinu, til reglulegs fundar klúbbsins sama kvöld kl. 18.15 á Grand Hótel í Reykjavík, ţar sem stórmeistararnir Friđrik Ólafsson og Helgi Ólafsson munu segja frá kynnum sínum af Bobby Fischer, fyrrum heimsmeistara í skák. Gjald fyrir kvöldverđarfund og ţátttöku í mótinu er kr. 3.600 en kr. 1.000 fyrir ţá sem eingöngu taka ţátt í mótinu.

Skákáhugamenn Rótarýklúbbanna nćr og fjćr eru hvattir til ađ taka ţátt í skemmtilegri dagskrá og léttu skákmóti. Skráningarfrestur er til 6. apríl nk. Skráning hjá formanni skáknefndar klúbbsins, Jóni L. Árnasyni, jonlarnason@gmail.com en auk hans skipa nefndina Jóhann Hjartarson og Guđmundur Kristinn Ingvarsson.


Páskaeggjamót GM Hellis fer fram á mánudaginn

Páskaeggjamót GM Hellis verđur haldiđ í 18 sinn mánudaginn 7. apríl 2014,og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri.

Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1998 - 2001) og yngri flokki (fćddir 2002 og síđar). Sá sem er efstur í hverjum árgangi fćr einnig páskaegg sem og efsta stúlkan á mótinu. Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili GM Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er milli Subway og Fröken Júlíu viđ hliđina á Sparisjóđi Reykjavíkur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.


Róbert og Steinţór útnefndir skákdómarar

RóbertÁ FIDE-fundi sem fram fór í Khanty Mansiesk samhliđa áskorendamótinu voru áfangaumsóknir afgreiddar.

Róbert Lagerman var samţykktur sem alţjóđlegur skákdómari (IA) en hafđi áđur réttindi sem FIDE-dómari (FA).

Steinţór Baldursson var samţykktur sem FIDE-dómari.Felix og Steinţór fara yfir skák kvöldsins

Ţessir tveir kappar eru vel ađ ţessu komnir og ánćgjulegt ađ íslenskir skákdómarar séu ađ fá betri réttindi!

 


Björgvin á sigurbraut hjá Ásum

Björgvin VíglundssonŢađ var hefđbundinn skákdagur í Stangarhyl í gćr ţar sem tuttugu og átta öđlingar börđust á reituđu borđunum. Björgvin Víglundsson hélt forustunni nokkuđ örugglega allan tímann. Hann tapađi ađ vísu einni skák, fyrir Ţór Valtýssyni.

Friđgeir Hólm tók annađ sćtiđ međ 7˝ vinning. Í ţriđja til fjórđa sćti urđu tveir öldungar jafnir međ 7 vinninga , ţeir Ágúst Ingimundarson og Páll G Jónsson en ţeir eru báđir komnir á nírćđis aldur. Ágúst verđur 87 ára í sumar og virđist engu hafa gleymt, ţetta var í fyrsta sinn sem hann mćtir í vetur.

Nćsta ţriđjudag halda Ásar sitt Meistaramót , ţá verđur keppt um bikar og fleiri verđlaun. Ögmundur Kristinsson er núverandi meistari.

Ţađ eru allir skákmenn velkomnir sem orđnir eru 60 ára eđa verđa ţađ á árinu.

Viđ byrjum ađ tefla á mínútunni kl.13.00.

Mótstafla

 

_sir_-_m_tstafla_1_apr_l_2014_-_ese_1_4_2014_20-22-32.jpg

 


Jón L. Árnason ráđinn nýr landsliđseinvaldur

Jón L. Árnason giving commentaryJón L. Árnason, var í dag, 1. apríl, ráđinn nýr landsliđseinvaldur í skák. Tekur hann viđ sem landseinvaldur af Helga Ólafssyni sem hefur látiđ af störfum. Jón L. hefur veriđ ráđinn einvaldur fram yfir Ólympíuskákmótiđ í Tromsö sem fram fer 1.-14. ágúst nk.

Helgi bađst lausnar ţar í ljósi ţess ađ hann hefur gefiđ kost á sér í Ólympíuliđiđ sem liđsmađur. Helgi hefur veriđ landsliđsţjálfari/landseinvaldur síđan á Ólympíuskákmótinu 2010.

Jón L. Árnason mun velja ólympíuliđiđ ađ loknu Íslandsmótinu í skák en landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák, fer fram í Stúkunni í Kópavogi, 21. maí - 1. júní nk.

Landsliđsnefnd og stjórn SÍ bjóđa Jón L. sérstaklega velkominn til starfa. Betri og hćfari mann sé vart hćgt ađ finna í starfiđ. 

Davíđ Ólafsson gegnir sem fyrr landsliđseinvaldsstöđu kvennalandsliđsins.


Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir 1. og 2. bekk fer fram á föstudag

Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir krakka í 1. og 2. bekk verđur föstudaginn 4. apríl 2014. Mótiđ verđur haldiđ í Álfhólsskóla og hefst klukkan 8:30 ţví lýkur um kl 11:00. Tefldar verđa stuttar skákir  2x5 mín hver skák og tekur ţví hver umferđ um 10 mínútur.

Veitt verđa verđlaun ţannig:

  • Stúlkur 1.-2. bekkur gull - silfur - brons
  • Drengir 1.-2. bekkur  gull - silfur - brons.

Skráning verđur hér og verđur opiđ fyrir skráningu til kl 12:00 fimmtudaginn 3. apríl kl. 12.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8780478

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband