Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014
6.2.2014 | 16:11
Nóa Síríus-mótiđ: Bragi efstur - fimmta umferđ í kvöld
Fimmta umferđ Nóa Síríus mótsins - Gestamóts GM Hellis og Breiđabliks fer fram í kvöld í Stúkunni í Kópavogi og hefst kl. 19:30. Bragi Ţorfinnsson (2454) er einn efstur međ fullt hús eftir sigur á Björgvini Jónssyni (2340) í frestađri skák.
Stefán Kristjánsson (2491), Dagur Arngrímsson (2381) og Björn Ţorfinnsson (2387) eru nćstir međ 3˝ vinning.
Í umferđ kvöldsins, mćtast međal annars: Björn - Stefán, Dagur - Bragi og Björgvin - Jón Viktor. Ein helsta viđureign kvöldsins er svo án efa skák Akureyringana Stefáns Bergssonar og Halldórs Brynjar Halldórssonar- ţar sem án efa verđur hart barist - rétt eins og mótunum á Akureyri hér í denn.
6.2.2014 | 10:02
260 ţátttakendur á Skákdögum Hraunvallaskóla
Sunnudaginn 26. janúar var Skákdagurinn haldinn hátíđlegur víđa um land. Af ţví tilefni var bókasafn Hraunvallaskóla í Hafnarfirđi tileinkađ skáklistinni dagana 27. - 29. janúar. Yngstu nemendunum var bođiđ upp á kennslu í peđskák og kom fjöldi nemenda úr fyrsta og öđrum bekk á safniđ og sýndi snilldar skáktakta.
Skáksveit skólans, skipuđ ţeim Brynjari Bjarkasyni, Helga Svanberg Jónssyni, Burkna Björnssyni og Ţorsteini Emil Jónssyni, tefldi svo fjöltefli viđ nemendur á miđstigi, en ţess má geta ađ skáksveitin náđi ţriđja sćti á Íslandsmóti barnaskólasveita á síđsta ári. Liđsmenn sveitarinnar hafa veriđ iđnir viđ ćfingar síđasta áriđ, svo ađ ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ árangri skólans í skólamótum á komandi misserum.
Síđast en ekki síst rifjuđu nokkrir kennarar í unglingadeild upp gamla takta og tefldu fjöltefli viđ nemendur sína. Skákdagarnir heppnuđust í alla stađi vel, en rúmlega 260 nemendur úr öllum bekkjum tóku ţátt, sátu einbeittir viđ taflborđin og sýndu margir skemmtilega takta.
6.2.2014 | 10:01
Elsa sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis
Elsa María Kristínardóttir sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 3. febrúar. Elsa María fékk 6 vinninga af sjö mögulegum og tapađi ekki skák en gerđi jafntefli viđ Örn Leó í 4. umferđ og Gauta Pál í lokaumferđinni. annar varđ sigurvegari síđasta hrađkvöld Örn Leó Jóhannsson međ 5,5v og ţriđji var Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 5v. Í lok hrađkvöldsins dró svo Elsa María í happdrćttinu og ţá hafđi Gunnar Nikulásson heppnina međ sér og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.
Nćst viđburđur í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 10. febrúar kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ | Nafn | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Elsa María Kristínardóttir | 6 | 26 | 19 | 22 |
2 | Örn Leó Jóhannsson | 5,5 | 27 | 19 | 19 |
3 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 5 | 26 | 18 | 18 |
4 | Vigfús Vigfússon | 4 | 27 | 19 | 10 |
5 | Hjálmar Sigurvaldason | 3,5 | 25 | 17 | 8,3 |
6 | Gauti Páll Jónsson | 3,5 | 24 | 17 | 9,5 |
7 | Gunnar Nikulásson | 3,5 | 23 | 16 | 8,3 |
8 | Sigurđur Freyr Jónatansson | 3 | 26 | 19 | 8,5 |
9 | Sverrir Sigurđsson | 3 | 23 | 16 | 8 |
10 | Hörđur Jónasson | 2 | 25 | 18 | 6,5 |
11 | Björgvin Kristbergsson | 1,5 | 23 | 16 | 3,8 |
12 | Pétur Jóhannesson | 1,5 | 23 | 15 | 2,8 |
5.2.2014 | 23:25
Veronika vann á afmćlisdaginn
Feđginin Magnús Kristinsson (1741) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1561) eru međal keppenda á opna mótinu í Gíbraltar líkur á morgun. Veronika, sem átti sextán ára afmćli dag fagnađi afmćlisdeginum á viđeigandi hátt, ţađ er međ sigri á mun stigahćrri andstćđingi!
Sá sem lagđur var ađ velli var kanadíski skákmeistarinn David Kenney (1999). Veronika hefur nú hlotiđ 3˝ sem er langtum betra en stig hennar gefa til kynna. Magnús vann einnig sína skák og hefur 3 vinninga.
Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2739) er efstur međ 7˝ vinning. Sjö skákmenn koma nćstir međ 7 vinninga.
Úrslit í skákum feđgina má nálgast á Chess-Results.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14)
5.2.2014 | 22:10
Ný fundargerđ stjórnar SÍ
Stjórnarfundur var hjá Stjórn SÍ, 27. janúar sl. Fundargerđin má finna hér:
7. stjórnarfundur SÍ
fimmtudaginn 30. janúar 2012
Mćttir: Gunnar Björnsson, Pálmi Pétursson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Helgi Árnason, Óskar Long, Ásdís Bragadóttir.
1. Fjármál.Lagđir voru fram reikningar sambandsins fyrir áriđ 2013. Halli á árinu var rúmar 3 milljónir sem skýrist af tapi á Reykjavíkurskákmótinu.
2. Íslandsmót skákfélaga.
Seinni hlutinn ferđ fram dagana 27. febrúar 1. mars. Komiđ hefur í ljós ađ Harpa verđur ađ upptekin ţessa helgi. Mótiđ mun ţví fara fram í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ.
3. Reykjavíkurskákmót 2014.
Gunnar fór yfir stöđuna. Skráning gengur vel og er útlit fyrir nýtt met í fjölda ţátttakenda. Gunnar lagđi fram kostnađaráćtlun og verđur lögđ áhersla á ađ mótiđ komi vel út fjárhagslega.
4. Afmćlisbók Reykjavíkurskákmótanna.
Samiđ hefur veriđ viđ Helga Ólafsson stórmeistara og hefur hann ţegar hafiđ vinnu viđ skrif bókarinnar. Stefnt er ađ útgáfu á afmćlisárinu. Undirtektar hafa veriđ góđar og á annađ hundrađ eintök ţegar selst í forsölu.
5. Íslandsmótiđ í skák 2014.
Landsliđsflokkur, áskorendaflokkur og Íslandsmót kvenna mun fara fram á sama tíma í júnímánuđi. Landsliđsflokkur verđur lokađur en áskorendaflokkur og Íslandsmót kvenna verđur ađ öllum líkindum teflt í einum flokki.
6. NM stúlkna.
Mótiđ fer fram á Íslandi síđustu helgina í apríl. Stađsetning óákveđin.
7. Önnur mál.
Erindi frá Guđmundi Sverri Ţór.
Guđmundur Sverrir fer fram á ađ fá ađ skipta um taflfélag og tefla međ nýja félaginu í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga. Í lögum SÍ er skýrt tekiđ fram ađ ţessi möguleiki sé einungis fyrir hendi fyrir skákmenn međ lögheimili á Íslandi en Guđmundur Sverrir er međ lögheimili í Svíţjóđ. Međ tilvísun til laganna sér stjórn SÍ sér ekki fćrt ađ verđa viđ erindinu.
Skákdagurinn 26. janúar.
Skákdagurinn gekk afar vel ađ ţessu sinni og mörg sveitarfélög, taflfélög og skólar tóku vel viđ sér. Má ţar sérstaklega nefna suđurfirđi Vestfjarđa ţar sem glćsileg dagskrá fór fram í skákvikunni ţar sem mörg fyrirtćki tóku viđ sér og styrktu skákstarfiđ međ skákklukkugjöfum.
Fundi slitiđ 18.45
Fundarritari
Ásdís Bragadóttir
5.2.2014 | 15:00
Hjörvar Steinn međ fjöltefli í Víkinni kl. 17

Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2014 | 14:00
Jakob og Guđmundur efstir á Meistaramóti Sauđárkróks
Önnur umferđ meistaramóts Skákfélags Sauđárkróks fór fram í gćrkvöldi. Tveir keppenda nýttu sér rétt til ađ sitja yfir, ţannig ađ einungis var teflt á ţremur borđum. Siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson hélt áfram sigurgöngu sinni og var Einar Örn Hreinsson örugglega. Guđmundur Gunnarsson sigrađi Hörđ Ingimarsson í skák sem skipti algjörlega um eigendur undir lokin. Loks gerđu Unnar Ingvarsson og Jón Arnljótsson jafntefli í langri og erfiđri skák.
Ţeir Guđmundur og Jakob eru efstir međ 2 vinninga. Sigurđur Ćgisson er ţriđji međ 1˝ vinning.
Nćsta umferđ verđur tefld nćsta ţriđjudagskvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2014 | 12:00
Páll sigrađi á Breiđabliksćfingu
Páll Andrason kom sá og sigrađi á fyrstu ćfingu febrúarmánađar.
Röđ efstu manna:
- Páll Snćdal Andrason TG 5.5 vinninga
- Jón Svavar Úlfljótsson Víkingaklúbbnum 5 vinninga
- Halldór Grétar Einarsson TB 5 vinninga
Átta skákmenn úr öllum félögum mćttu. Tefldar voru sjö umferđir 5min + 2 sek.
Nánari úrslit á: http://chess-results.com/tnr123738.aspx?lan=1&art=4&wi=821
Heimasíđa Skákdeildar Breiđabliks; http://breidablik.is/skak
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2014 | 10:00
Ţór sigrađi hjá Ásum í gćr
Ţór Valtýsson var sigursćlastur í Stangarhyl í gćr, ţar sem 27 kappar skemmtu sér viđ skákborđiđ. Ţór fékk 9˝ vinning af 10 mögulegum. Í öđru sćti varđ Friđgeir Hólm međ 8 vinninga og í ţriđja sćti varđ svo baráttujaxlinn Guđfinnur R Kjartansson međ 7˝ vinning.
Björgvin Víglundsson sem hefur veriđ nćr ósigrandi undanfariđ kom fast á eftir međ 7 vinninga. Páll G Jónsson međ 6,5 vinninga og Össur Kristinsson međ 6 vinninga. Finnur Kr. Fiinnsson sem er ađ byrja ađ tefla aftur eftir veikindafrí var nokkuđ sáttur ađ ná 5˝ vinningi.
Menn eru farnir ađ velgja stjörnunum og međal annars var skák Einars S Einarsson gegn sigurvegaranum Ţór Valtýssyni ćsispennandi . Í lokin var allt í járnum ţar til klukkan tók af skariđ. Lítum á stöđu keppenda.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2014 | 07:00
Skákkeppni vinnustađa fer fram eftir viku
Dagsetning
Miđvikudagur 12. febrúar kl. 19.30
Stađur
Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12
Keppnisfyrirkomulag
Ţriggja manna liđ međ 1-2 varamönnum
Vinnustađur getur sent nokkur liđ til keppni sem verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv.
Svissneskt pörunarkerfi og flestir vinningar gilda
7-11 umferđir (bundiđ ţátttöku)
Umhugsunartími er 10 mínútur á mann
Verđlaun
1. Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga fyrir keppendur
2. Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga fyrir keppendur
3. Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga fyrir keppendur
Ţátttökugjald
15.000 kr fyrir hvert liđ
Nánari upplýsingar
Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang:rz@itn.is gsm: 772 2990.
Skráning og stađfesting ţátttöku
Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur
Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST
Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2014 - hlökkum til ađ sjá ykkur!
Spil og leikir | Breytt 4.2.2014 kl. 10:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 11
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 8780585
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar