Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014
9.11.2014 | 15:00
Tómas 15 mín skákmeistari Hugins
Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á hinu árlega 15. mín skákmóti Hugins á norđursvćđi sem fram fór á Húsavík í gćr. Tómas fékk sex og hálfan vinning af sjö mögulegum og einungis Smári Sigurđsson náđi ađ halda jöfnu gegn Tómasi. Ţetta er annar titill Tómasar í vikunni ţví hann er nýkrýndur atskákmeistari Akureyrar eftir sigur á atskákmóti Akureyrar um sl. helgi.

Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti međ sex vinninga og Smári Sigurđsson varđ ţriđji međ fimm vinninga. Í flokki 16 ára og yngri vann Jón Ađalsteinn Hermannsson sigur međ ţrjá og hálfan vinning, Jakub Piotr Statkiewicz varđ annar međ ţrjá vinninga og Eyţór Kári Ingólfsson varđ ţriđji, einnig međ ţrjá vinninga en stigalćgri. Átta keppendur tóku ţátt í fullorđinsflokki en sex keppendur í flokki 16 ára og yngri og tefldu allir saman ein einum flokki. Skemmtikvöld Hugins fór svo fram um kvöldiđ í Dalakofanum á Laugum og verđur nánar sagt frá ţví eftir helgi.

8.11.2014 | 17:27
Jón Kristinn efstur á Íslandsmóti 15 ára og yngri
Akureyringurinn knái, Jón Kristinn Ţorgeirsson (2059), er efstur međ fullt hús á Íslandsmóti 15 ára og yngri en fyrstu fimm umferđir mótsins fóru fram í dag í Rimaskóla. Dswid Kolka (1829) kemur nćstur međ 4,5 vinning. Fimm skákmenn koma nćstir međ 4 vinninga.
Mótiđ í dag er jafnframt Íslandsmót 13 ára og yngri. Ţar eru ţau Vignir Vatnar Stefánsson (1959), Nansý Davíđsdóttir (1641) og Mykhaylo Kravchuk (1462) efst međ 4 vinninga.
Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ umferđum 6-9. Klukkurnar verđa settar í gang kl. 11.
Núna kl. 17 hófst síđari hluti Unglingameistaramóts Íslands (u20). Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mála á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2014 | 07:00
Íslandsmót 15 ára og yngri hefst í dag í Rimaskóla
Keppni á Íslandsmótinu í skák 2014 - 15 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2001 og síđar) verđur haldiđ í Rimaskóla dagana 8. og 9. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 20 mín + 5 sek. viđbótartími á hvern leik. Teflt verđur í einum flokki.
Skráning fer fram á www.skak.is (skráningarform í gula kassanum efst).
Umferđataflan er ţannig:
Laugardagur 8. nóvember
- kl. 12.00 1. umferđ
- kl. 13.00 2. umferđ
- kl. 14.00 3. umferđ
- kl. 15.00 4. umferđ
- kl. 16.00 5. umferđ
Sunnudagur 9. nóvember
- kl. 11.00 6. umferđ
- kl. 12.00 7. umferđ
- kl. 13.00 8. umferđ
- kl. 14.00 9. umferđ
Ţetta eru áćtlađar tímasetningar, en hver ný umferđ hefst ađ ţeirri fyrri lokinni.
Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.
Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.
Mótiđ á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt 7.11.2014 kl. 20:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2014 | 23:16
Mikael Jóhann og Jón Kristinn efstir á Unglingameistaramóti Íslands
Félagarnir úr Skákfélagi Akureyrar, Mikael Jóhann Karlsson (2077) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (2059) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Unglingameistaramóti Íslands sem hófst í kvöld í húsnćđi SÍ.
Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.
Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ umferđum 4-7. Taflmennskan hefst kl. 17.
Íslandsmót 15 ára og 13 ára og yngri hefst á morgun kl. 12 í Rimaskóla. Enn er opiđ fyrir skráningu (guli kassinn efst á Skák.is).
7.11.2014 | 20:31
15 mínútna mót Hugins á norđursvćđi fer fram á morgun
Hiđ árlega 15 mín skákmót Hugins á norđursvćđi verđur haldiđ laugardaginn 8. nóvember í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst mótiđ kl 14:00. Áćtluđ mótslok eru um kl 17:00. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 15 mín, eins og gefur ađ skilja. Umferđafjöldinn fer ţó eftir fjölda keppenda.
Teflt verđur í einum flokki en verđlaun veitt fyrir 3 efstu í fullorđinsflokki og flokki 16 ára og yngri.
Veittur verđur farandbikar fyrir sigurvegarann í báđum flokkum.
Ţátttökugjald er kr 500 á alla keppendur.
Hćgt er ađ skrá sig til leiks međ ţví ađ hringja í síma 4643187 og 8213187 eđa međ tölvupósti á lyngbrekku@simnet.is.
Mótiđ á Chess-Results.
7.11.2014 | 13:53
Fjórir efstir á Vetrarmóti öđlinga
Magnús Pálmi Örnólfsson (2167), Sverrir Örn Björnsson (2104), Magnús Magnússon (1978) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2213) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni annarri umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór sl. miđvikudagskvöld. Lítiđ óvćnt viđ ţađ enda fjórir stigahćstu keppendur mótsins.
Ţriđja umferđ fer fram á miđvikudagskvöld.
7.11.2014 | 10:16
Skemmtikvöld Hugins í Dalakofanum á morgun
Fyrsta skemmtikvöld Hugins á norđursvćđi í vetur verđur haldiđ í Dalakofanum á Laugum í Reykjadal nk. laugardagskvöld kl 20:30. Á dagskrá verđur fyrirlestur um Milljónamótiđ í Las Vegas frá sjónarhóli Hermanns Ađalsteinssonar.
Herman segir frá mótinu, sýnir nokkrar skákir og birtir myndir sem ekki hafa veriđ birtar áđur. Einnig mun Hermann sýna stutt brot úr vćntanlegri heimildamynd um skák á Íslandi, en kvikmyndagerđarmađur var međ í förinnni til Las Vegas og mun vćnn hluti vćntanlegra myndir vera tekinn upp í Las Vegas.
Félagsmenn Hugins og nágrannar okkar hjá Skákfélagi Akureyrar eru bođnir velkomnir á skemmtikvöldiđ í Dalakofanum.
7.11.2014 | 09:18
Unglingameistaramót Íslands (u20) hefst í kvöld í SÍ
Unglingameistaramót Íslands 2014 fer fram í húsnćđi SÍ dagana 7.- 8. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.
Athugiđ ađ mótiđ hefur veriđ flutt úr Rimaskóla yfir í húsnćđi SÍ Faxafeni 12. Íslandmót 15 ára og yngri verđur engu ađ síđur í Rimaskóla á laugardag og sunnudag. Ađeins er veriđ ađ flytja Unglingameistaramótiđ - ekki bćđi mótin.
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn Unglingameistari Íslands 2014 og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.- á skákmót erlendis. Farseđilinn gildir í eitt ár.
Umferđatafla:
- Föstudagur 7. nóv. kl. 20.00 3 atskákir
- Laugardagur 8. nóv.: kl. 17.00 4 atskákir
Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending.
Tímamörk: 25 mín + 10 sek. viđbótartími á hvern leik
Ţátttökugjöld: kr. 2.000.-
Skráning: http://www.skak.is (guli kassinn efst)
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Mótiđ á Chess-Results.
7.11.2014 | 07:00
Skemmtikvöld TR í kvöld
Á föstudagskvöld kl. 20.00 er komiđ ađ ţriđja skemmtikvöldi vetrarins! Í tilefni af einvígi Magnúsar Carlsen og Viswanathan Anand um heimsmeistartitilinn sem hefst í Sochi á laugardag munum viđ tefla stöđur úr innbyrđis viđureignum ţessara miklu meistara. En eins og alltaf á skemmtikvöldum TR ţá eru sérreglur varđandi mótiđ.
Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:
- Tímamörkin eru sótt í smiđju Stefáns Steingríms Bergssonar úđunarsérfrćđings og framkvćmdastjóra Skákakademíunnar.
- Keppendur skipta milli sín tíu mínútum. Hver 100ELO-stig sem munar á keppendum draga ţá í sundur um eina mínútu í hvora átt. 200 stig tvćr mínútur í hvora átt. Alveg niđur í eina mínútu gegn níu mínútum ţegar munurinn er 400 stig eđa meir. 1 sekúnda bćtist viđ hvern leik. Sá sem hefur minni tíma á klukkunni í upphafi skákar rćđur hvoru megin hún stendur.
- Tefldar verđa stöđur úr skákum Carlsen og Anand
- Tefldar verđa 12 skákir.
- Keppendur tefla innbyrđis eina skák međ hvítt og eina skák međ svart. (2. skáka viđureign milli keppenda)
- Tvćr stöđur úr skákum Carlsen/Anand verđa í bođi í hverri viđureign. Sá sem stýrir svörtu mönnunum í hvorri skák velur hvor stađan er tefld! Hvítur á alltaf fyrsta leik í stöđunum.
- Önnur af stöđunum sem hćgt er ađ velja úr í hverri umferđ verđur gerđ opinber á fimmtudag, og keppendur geta ţví undirbúiđ sig og valiđ ţá stöđu ţegar ţeir fá svart, ..eđa ekki.
- Stöđurnar geta bćđi veriđ úr ţekktum byrjunum eđa ţegar ţeim sleppir.
- Gerđ verđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur.
- Verđlaun:
1.sćti 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
2.sćti 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
3.sćti 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga. - Ţátttökugjald er 500 krónur sem innheimt verđur af festu og ákafa fyrir fyrstu umferđ.
- Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.
- Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Karlöndin 2014
Tekiđ skal fram ađ í vor verđur haldin skemmtikvöldakóngakeppni ţar sem Mórinn 2014,Karlöndin 2014, Úlfurinn 2014 (eđa 2015) og ađrir sigurvegarar skemmtikvöldanna munu mćtast í uppgjöri ţeirra bestu.
Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur hafa notiđ mikilla vinsćlda og eru frábćr skemmtun!
Spil og leikir | Breytt 5.11.2014 kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2014 | 17:27
Stöđur fyrir Skemmtikvöld TR annađ kvöld
Hér koma stöđurnar sex sem gefnar verđa upp fyrir skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur sem fram fer annađ kvöld og hefst kl. 20.00
Tefldar verđa stöđur úr skákum Carlsen og Anand en einvígi ţeirra hefst á morgun í Sochi. Vonumst til ađ sjá sem flesta skákáhugamenn taka ţátt í ţessum skemmtilega viđburđi!
r1bq1rk1/pp3ppp/5n2/n2p4/2pP2P1/P1P1PP2/4N1BP/R1BQK2R w KQ - 3 12
2rr2k1/p4pp1/1qn1bb1p/3p4/1P3B2/P1p1PN1P/2Q1BPP1/1R1R2K1 w - - 1 20
r1bqk2r/ppb2ppp/2n1p3/8/2PN4/P1NQP3/1P4PP/2KR1B1R w kq - 1 14
1r2rbk1/1pqn1ppp/p3b3/4pNP1/P3P3/2N2B2/1PP2Q1P/3R1R1K w - - 1 21
2r2rk1/1pq1bppp/p1bppn2/6B1/2PNP3/1PNQ4/P4PPP/R4RK1 w - - 1 14
r3k2r/pppnqp1p/2p3p1/2b1p3/4P3/3PBQNP/PPP2PP1/R3K2R w KQkq - 2 12
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 11
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8780462
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar