Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014
3.11.2014 | 10:41
Tómas Veigar atskákmeistari Akureyrar
Atskákmóti Akureyrar lauk í gćr ţegar fjórar síđustu umferđirnar af sjö voru tefldar. Toppbaráttan var ćsispennandi. Ţegar tvćr umferđir voru eftir hafđi Jón Kristinn enn fullt hús, vinningi á undan Tómasi og Áskatli. Tómas gerđi sér lítiđ fyrir og vann Jón Kristin í nćstu umferđ og voru ţeir ţá ţrír jafnir. Hann lagđi Áskel svo ađ velli í flókinni skák í lokaumferđinni en Jokko mátti láta sér jafntefli nćgja gegn Andra.
Ţar međ lágu ţessi úrslit fyrir:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | vinn | ||
1 | Tómas Veigar Sigurđarson | 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 6 | |
2 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 0 | 1 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 5˝ | |
3 | Áskell Örn Kárason | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5 | |
4 | Andri Freyr Björgvinsson | 0 | ˝ | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 4˝ | |
5 | Smári Ólafsson | 1 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 4 | |
6 | Haraldur Haraldsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 2 | |
7 | Kristjan Hallberg | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | |
8 | Gabríel Freyr Björnsson | 0 | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 |
Mótiđ á Chess-Results.
2.11.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Batumi-bragđiđ

Batumi-bragđiđ" mćtti kannski kalla ţađ háttalag mótshaldarans, sem er ţví miđur ekki međ öllu óţekkt í skákheiminum, ađ rukka fyrirfram fyrir fjögurra eđa fimm stjörnu hótel en senda síđan keppendur á óupphitađ gistiheimili ađ kljást ţar viđ sagga, flóabit og kaldar kjötbollur. Helstu međmćlin međ vistarverum íslenska hópsins voru ţau, ađ hinn nýi forseti evrópska skáksambandsins, Georgíumađurinn Zurab Azmaparashvili, hefđi dvalist ţar í nokkra daga fyrir fáeinum árum og líkađ vel. Ţeir eru svolítiđ ađ kenna hvor öđrum um hvernig ţetta gat fariđ svona, framkvćmdastjórar mótsins, en svo dćmi sé tekiđ um mismununina ţá rúlluđu rússnesku keppendurnir sem koma hingađ í stórum hópum beint inn á bestu hótelin og mér er til efs ađ nokkur ţeirra hafi greitt eitthvađ svipađ ţví sem íslensku keppendurnir ţurftu ađ reiđa fram. Ráfandi um í lobbíi Sheraton eru utangarđsmennirnir" stöđugt minntir á ađ ţarna hafi nú aldeilis gist höfđingjar á borđ viđ Hillary Clinton, Sting og Pavarotti og fleiri stórlaxar.
Stundum er eins og ekkert hafi breyst hér í Georgíu ţó ađ liđinn sé nćstum aldarfjórđungur frá ţví ađ Sovétríkin leystust upp; ţvergirđingsháttur, njet" og margefld dyravarsla er gamalkunnur veruleiki. En hver veit nema Eyjólfur hressist.
Aftur ađ mótinu; eftir fjórar umferđir er Akureyringurinn Símon Ţórhallsson sá keppandi sem mest hefur bćtt sig miđađ viđ ćtlađan árangur. Ađrir fulltrúar Íslands eru Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson og Gauti Páll Jónsson. Í afbrigđi hollenskrar varnar sem kennt er viđ Leningrad sló hann andstćđinginn út af laginu međ leik sem ekki er minnst á í nýútkominni bók sem fjallar um refilstigu hollensku varnarinnar:
EM Batumi 2014; 4. umferđ:
Símon Ţórhallsson - Egor Filipets (Hvíta- Rússland)
Hollensk vörn
1.d4 Rf6 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7 5. O-O O-O 6. c4 d6 7. Rc3 De8 8. e4!?
Óvćntur leikur sem Símon hafđi áđur beitt á Skákţingi Norđlendinga.
8. ... Rxe4?!
Sennilega er 8. ... fxe4 betra - til ađ eiga leiđ fyrir biskupinn niđur á g4.
9. Rxe4 fxe4 10. Rg5 e5 11. Bxe4 h6 12. Rf3 Rc6
Eftir 12. ... exd4 13. He1! er svartur í vanda.
13. dxe5 Bg4?
Hyggst notfćra sér leppun riddarans en hugmyndin gengur ekki upp. Betra var 13. ... dxe5.
14. Dd5+! Be6 15. Db5!
Snarplega leikiđ og hótar 16. Dxb7.
15. ... Rxe5 16. Rxe5 Dxb5 17. cxb5 dxe5 18. Be3!
Fer sér ađ engu óđslega. Svartur getur ekki variđ peđin á drottningarvćng.
18. ... Bc4 19. Hfc1 Bxb5 20. Bxb7 Had8 21. Hxc7 Hf7 22. Hac1 Hdd7 23. Hxd7 Hxd7 24. Bc6!
Uppskipti treysta oft yfirburđi ţess sem meiri hefur liđsafla.
24. ... Bxc6 25. Hxc6 Hd1+ 26. Kg2 Hb1 27. Hxg6 Kh7 28. Ha6 Hxb2 29. Hxa7
- og svartur gafst upp. Brátt brunar a2-peđiđ af stađ.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 25. október 2014
Spil og leikir | Breytt 3.11.2014 kl. 09:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2014 | 18:01
Atskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun
Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hugins, suđursvćđi fer fram mánudaginn 3. nóvember.
Mótiđ fer fram í félagsheimili Hugins, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl. 19:30.
Verđi tveir jafnir í baráttunni um annan hvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt ţá bráđabani.
Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur og atskákmeistari GM Hellis er Einar Hjalti Jensson.
Verđlaun:
- 1. 15.000
- 2. 8.000
- 3. 4.000
Ţátttökugjöld:
- 16 ára og eldri: 1000 kr
- 15 ára og yngri: 500
2.11.2014 | 12:19
Afmćlismót Einars Ben: Helgi sigrađi - Skáksögufélag stofnađ

Helgi Ólafsson sigrađi á Afmćlismóti Einars Benediktssonar sem haldiđ var á veitingahúsinu Einari Ben viđ Ingólfstorg, laugardaginn 1. nóvember. Helgi hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum. Í 2.-3. sćti urđu Jóhann Hjartarson og Hjörvar Steinn Grétarsson, en alls voru keppendur 39. Í mótslok var Söguskákfélagiđ stofnađ, en ţví er ćtlađ ađ stuđla ađ rannsóknum og skráningu á íslenskri skáksögu, sem spannar heilt árţúsund.
Afmćlismót Einars Benediktssonar var haldiđ í tilefni af ţví ađ föstudaginn 31. október voru 150 ár frá fćđingu skáldsins, sem setti svo sterkan svip á samtíđ sína. Guđmundur Andri Thorsson rithöfundur, sem flutti ávarp viđ setningu mótsins sagđi ađ Einar hefđi veriđ ,,hiđ síđasta í röđ stórskálda 19. aldar, Hann var líka fyrsta ţjóđskáld 20. aldarinnar en um leiđ hiđ síđasta. Hann orti ljóđ sem rúmuđu allt."
Einar var einn af stofnendum Taflfélags Reykjavíkur um aldamótin 1900 og skák var ein hans helsta skemmtun, eins og fram kemur í endurminningum konu hans, Valgerđar Benediktsson. Einar tefldi ađ stađaldri viđ bestu skákmenn Íslands, og notađi einatt líkingamál úr skákinni í skáldskap sínum.
Einar Benediktsson sendiherra, sonarsonur ţjóđskáldsins, lék fyrsta leikinn fyrir Friđrik Ólafsson sem hafđi hvítt gegn hinum 11 ára gamla Mykhaylo Kravchuk, sem er afar efnilegur.Katrín Einarsdóttir, langafabarn skáldsins, lék fyrsta leikinn fyrir Mykhaylo.
Jóhann Hjartarson byrjađi af miklum krafti og lagđi Vigni Vatnar Stefánsson, Róbert Lagerman, Davíđ Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson í fyrstu fjórum umferđunum. Í 5. umferđ gerđi Jóhann jafntefli viđ Björn Ţorfinnsson og tapađi fyrir Braga bróđur hans í nćstsíđustu umferđ. Bragi var í toppbaráttunni allan tímann en tapađi fyrir Helga í magnađri úrslitaskák í síđustu umferđ.
Helgi Ólafsson hóf mótiđ međ sigri á hinum efnilega Gauta Páli Jónssyni, en tapađi í 2. umferđ fyrir Lenku Ptacnikova, bestu skákkonu Íslands. Helgi beit í skjaldarrendur, vann 5 síđustu skákirnar og sigrađi á mótinu.
Verđlaunahafar fengu m.a. gjafabréf frá veitingahúsinu Einar Ben, sem stóđ ađ mótinu ásamt Taflfélagi Reykjavíkur og Hróknum.
Viđ lokaathöfn mótsins var tilkynnt um stofnun Skáksögufélagsins, en ţví er haldađ ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu, sem varđa skáksögu Íslands ađ fornu og nýju. Ţá mun félagiđ beita sér fyrir varđveislju hverskonar skákminja og ađ saga mestu skákmeistara Íslands verđi skráđ. Skáksögufélagiđ mun ennfremur gangast fyrir og styđja útgáfu, málţing og sýningar.
Einar S. Einarsson fv. forstjóri, sem gegnt hefur ótal mikilvćgum trúnađarstörfum fyrir skákhreyfinguna, var kjörinn fyrsti forseti Skáksögufélagsins. Ađrir í stjórn eru Jón Ţ. Ţórsagnfrćđingur, Róbert Lagerman forseti Vinaskákfélagsins og stjórnarmađur í SÍ, Guđmundur G. Ţórarinsson verkfrćđingur og fv. forseti SÍ og Jón Torfason íslenskufrćđingur og skjalavörđur.
Myndir má finna á heimasíđu Hróksins.
1.11.2014 | 11:59
Ný alţjóđleg skákstig
Nýr stigalisti kom út í dag. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Arngrímur Gunnhallsson er stigahćsti nýliđinn. Símon Ţórhallsson hćkkar mest frá október-listanum.
Topp 20
Jóhann Hjartarson (2576) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2555) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2554).
Listann í heild sinni má nálgast í međfylgjandi PDF-viđhengi.
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Br. |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2576 | 3 | 5 |
2 | Stefansson, Hannes | GM | 2555 | 7 | 6 |
3 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2554 | 5 | 6 |
4 | Olafsson, Helgi | GM | 2547 | 3 | 4 |
5 | Petursson, Margeir | GM | 2536 | 2 | 4 |
6 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2530 | 5 | 0 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2509 | 15 | 19 |
8 | Arnason, Jon L | GM | 2502 | 4 | 0 |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2492 | 5 | 2 |
10 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2458 | 2 | 2 |
11 | Thorsteins, Karl | IM | 2456 | 0 | 0 |
12 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2444 | 23 | 5 |
13 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2433 | 5 | 7 |
14 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2433 | 3 | 3 |
15 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2432 | 5 | -5 |
16 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2416 | 4 | -19 |
17 | Olafsson, Fridrik | GM | 2397 | 0 | 0 |
18 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2391 | 12 | 15 |
19 | Jensson, Einar Hjalti | FM | 2390 | 4 | -1 |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2377 | 3 | -3 |
Nýliđar
Ţrír nýliđar eru á listanum. Ţeirra langstigahćstur eru Arngrímur Gunnhallsson (2140).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Br. |
1 | Gunnhallsson, Arngrimur | 2140 | 9 | 2140 | |
2 | Bragason, Arnfinnur | 1453 | 9 | 1453 | |
3 | Kjartansson, Kristofer Halldor | 1380 | 5 | 1380 |
Mestu hćkkanir
Kunnugleg nöfn eru á listanum yfir mestar hćkkanir. Ţar er Símon Ţórhallsson (165) hćstur. Í nćstum sćtum eru Björn Hólm Birkisson (138) og Gauti Páll Jónsson (104).
Ritstjóri tók saman topp 20 ađ ţessu sinni enda mjög margir sem hćkka mikiđ á stigum.
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Br. |
1 | Thorhallsson, Simon | 1961 | 15 | 165 | |
2 | Birkisson, Bjorn Holm | 1856 | 9 | 138 | |
3 | Jonsson, Gauti Pall | 1843 | 19 | 104 | |
4 | Finnsson, Johann Arnar | 1477 | 10 | 90 | |
5 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 2059 | 7 | 84 | |
6 | Birkisson, Bardur Orn | 1736 | 9 | 71 | |
7 | Ragnarsson, Heimir Pall | 1490 | 3 | 66 | |
8 | Hauksson, Hordur Aron | 1853 | 7 | 61 | |
9 | Bjorgvinsson, Andri Freyr | 1754 | 6 | 57 | |
10 | Davidsdottir, Nansy | 1641 | 5 | 57 | |
11 | Steinthorsson, Felix | 1614 | 12 | 53 | |
12 | Gestsson, Sverrir | 1960 | 3 | 47 | |
13 | Kolka, Dawid | 1829 | 11 | 47 | |
14 | Sigurdsson, Snorri Thor | 1966 | 4 | 41 | |
15 | Kjartansson, Dagur | 1731 | 2 | 41 | |
16 | Mai, Aron Thor | 1294 | 5 | 41 | |
17 | Davidsson, Stefan Orri | 1061 | 5 | 36 | |
18 | Palmarsson, Erlingur Atli | 1506 | 1 | 33 | |
19 | Johannesson, Kristofer Joel | 1454 | 11 | 32 | |
20 | Heimisson, Hilmir Freyr | 1856 | 4 | 30 |
Stigahćstu skákkonur landsins
Lenka Ptácníková (2270) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1992) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1984).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Br. |
1 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2270 | 11 | 5 |
2 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 1992 | 2 | -16 | |
3 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WFM | 1984 | 4 | -22 |
4 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1938 | 3 | 16 | |
5 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1862 | 0 | 0 | |
6 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1861 | 3 | 14 | |
7 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1789 | 0 | 0 | |
8 | Birgisdottir, Ingibjorg | 1779 | 0 | 0 | |
9 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1776 | 5 | 18 | |
10 | Hauksdottir, Hrund | 1692 | 5 | 21 |
Stigahćstu ungmenni landsins (20 ára og yngri)
Oliver Aron Jóhannesson (2170) er sem fyrr stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Nökkvi Sverrisson (2083) og Mikael Jóhann Karlsson (2077). Hćkkunarkóngurinn, Símon Ţórhallsson (1961), kemur nú í fyrsta skipti inn á topp 10.
Nr. | Nafn | Stig | Sk. | B-day | Br. |
1 | Johannesson, Oliver | 2170 | 27 | 1998 | -22 |
2 | Sverrisson, Nokkvi | 2083 | 5 | 1994 | 1 |
3 | Karlsson, Mikael Johann | 2077 | 5 | 1995 | 21 |
4 | Hardarson, Jon Trausti | 2067 | 17 | 1997 | -25 |
5 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 2059 | 7 | 1999 | 84 |
6 | Ragnarsson, Dagur | 2059 | 26 | 1997 | -95 |
7 | Johannsson, Orn Leo | 2048 | 5 | 1994 | 10 |
8 | Thorhallsson, Simon | 1961 | 15 | 1999 | 165 |
9 | Stefansson, Vignir Vatnar | 1959 | 3 | 2003 | 26 |
10 | Sigurdarson, Emil | 1922 | 2 | 1996 | 19 |
Stigahćstu skákmenn 65+
Í ljósi ţess ađ FIDE hefur breytt skilgreiningu á "seniors" úr 60 í 50 og 65 hefur ritstjóri ákveđiđ ađ feta í ţađ fótspor.
Friđrik Ólafsson (2397) er sem fyrr stigahćstur skákmenn 65 ára eldri. Jónas Ţorvaldsson (2264) og Jón Kristinsson (2251) koma nćstir.
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Br. |
1 | Olafsson, Fridrik | GM | 2397 | 0 | 0 |
2 | Thorvaldsson, Jonas | 2264 | 0 | 0 | |
3 | Kristinsson, Jon | 2251 | 5 | -2 | |
4 | Einarsson, Arnthor | 2229 | 3 | 7 | |
5 | Thorsteinsson, Bjorn | 2203 | 0 | 01 | |
6 | Viglundsson, Bjorgvin | 2181 | 1 | -12 | |
7 | Thorvaldsson, Jon | 2164 | 0 | 0 | |
8 | Gunnarsson, Gunnar K | 2158 | 0 | 0 | |
9 | Briem, Stefan | 2148 | 0 | 0 | |
10 | Halldorsson, Bragi | 2140 | 4 | 7 |
Stigahćstu skákmenn 50+
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Br. |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2576 | 3 | 5 |
2 | Olafsson, Helgi | GM | 2547 | 3 | 4 |
3 | Petursson, Margeir | GM | 2536 | 2 | 4 |
4 | Arnason, Jon L | GM | 2502 | 4 | 0 |
5 | Thorsteins, Karl | IM | 2456 | 0 | 0 |
6 | Olafsson, Fridrik | GM | 2397 | 0 | 0 |
7 | Jonsson, Bjorgvin | IM | 2353 | 5 | 0 |
8 | Gudmundsson, Elvar | FM | 2326 | 2 | 0 |
9 | Vidarsson, Jon G | IM | 2322 | 1 | -7 |
10 | Gislason, Gudmundur | FM | 2315 | 5 | 6 |
Atskákstig (topp 10)
Nr. | Nafn | RRtng |
1 | Olafsson, Helgi | 2542 |
2 | Kristjansson, Stefan | 2535 |
3 | Stefansson, Hannes | 2510 |
4 | Gretarsson, Helgi Ass | 2481 |
5 | Thorfinnsson, Bragi | 2455 |
6 | Thorhallsson, Throstur | 2452 |
7 | Kjartansson, Gudmundur | 2437 |
8 | Gunnarsson, Arnar | 2433 |
9 | Thorfinnsson, Bjorn | 2412 |
10 | Gunnarsson, Jon Viktor | 2394 |
Hrađskákstig (topp 10)
Nr. | Nafn | BRtng |
1 | Olafsson, Helgi | 2611 |
2 | Stefansson, Hannes | 2585 |
3 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | 2581 |
4 | Steingrimsson, Hedinn | 2573 |
5 | Hjartarson, Johann | 2570 |
6 | Petursson, Margeir | 2546 |
7 | Thorhallsson, Throstur | 2481 |
8 | Gretarsson, Helgi Ass | 2477 |
9 | Gunnarsson, Arnar | 2461 |
10 | Thorfinnsson, Bjorn | 2459 |
Reiknuđ skákmót (kappskák)
- Haustmót TR (a-d flokkur)
- Haustmót SA (5.-9. umferđ)
- Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
- Bikarsyrpa TR nr. 2
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.11.2014 | 09:31
Afmćlismót Einars Ben fer fram í dag
Afmćlisskákmót Einars Benediktssonar verđur haldiđ á veitingastađnum Einari Ben, laugardaginn 1. nóvember klukkan 14. Međal keppenda verđa margir af bestu skákmönnum Íslands. Tefldar verđa sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ađ mótinu standa Skákfélagiđ Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur.



Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar