Bloggfćrslur mánađarins, október 2014
17.10.2014 | 10:47
Henrik međ jafntefli - Lenka tapađi
Sjöunda umferđ Xtracon-mótsins í Köge fór fram í gćr. Henrik Danielsen (2490) gerđi stutt jafntefli viđ sćnska stórmeistarann Daniel Semcesen (2490). Henrik hefur 5 vinninga og er í 3.-9. sćti.
Opni flokkurinn
Lenka Ptácníková (2265) tapađi í gćr fyrir ţýsku skákkonunni Alisa Frey (2098). Lenka hefur 3˝ vinning og er í 5.-7. sćti.
Áttunda og nćstsíđsta umferđ er tefld í dag. Ţá teflir Henrik viđ pólska stórmeistarann Michal Krasenkow (2631) og Lenka viđ dönsku skákkonuna Esmat Susanne Guindy (2062). Umferđin hefst kl. 16.
Beinar útsendingar (báđir flokkar)
16.10.2014 | 18:32
Skákţing Garđabćjar hefst á mánudaginn
Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 20. október 2014. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.
Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.
Skráning:
Skáningarsíđa mótsins eđa skilabođ til Skákstjóra.
Umferđatafla:
- 1. umf. Mánudag 20. okt. kl. 19.30. (B flokkur kl. 18:00)
- 2. umf. Mánudag 27. okt. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 3. umf. Mánudag 3. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 4. umf. Mánudag 10. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 5. umf. Mánudag 17. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 6. umf. Mánudag 24. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 7. umf. Mánudag 1. des. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
Verđlaunaafhending og Hrađskákmót Garđabćjar 8. Desember kl 19:30.
Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurđsson. Sími 860 3120860 3120.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. Mótiđ er opiđ öllum og geta ţví stigalágir valiđ milli flokka.
B flokkur bara fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 45 mín auk 30 sek. á leik.
Leyfilegt er í mótinu í umferđum 1-5 ađ taka hjásetu gegn hálfum vinning. Ekki er hćgt ađ taka hjásetu eftir ađ pörun í umferđ liggur fyrir.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
Heildarverđlaun 70 prósent af ađgangseyri. (Hort system). Amk. 3 verđlaun í hvorum flokki.
Mótiđ er um leiđ Skákţing Taflfélags Garđabćjar.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn Taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn: Fullorđnir 3000 kr. Skákmenn fćddir 1997 og síđar frítt.
Utanfélagsmenn: Fullorđnir 4000 kr. Skákmenn fćddir 1997 og síđar 2000 kr.
Skákmeistari Garđabćjar 2013 er Bjarnsteinn Ţórsson.
16.10.2014 | 12:31
Kaffihúsaskák á Stofunni í kvöld!
Hrókurinn og Stofan Café, Vesturgötu 3, efna til hrađskákmóts í kvöld 16. október klukkan 20. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma og leggur Stofan til verđlaun í formi gjafabréfa, auk ţess sem sérstakt tilbođ verđur á veitingum fyrir keppendur.
Skák hefur um aldir notiđ mikilla vinsćlda á kaffihúsum, og Stofan hefur fest sig í sessi sem vinsćlasta skákkaffihús borgarinnar. Ţar er góđ ađstađa til taflmennsku, einstaklega góđur andi og fjölbreyttar veitingar.
Keppendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega. Tekiđ er viđ skráningum í chesslion@hotmail.com. Allir eru velkomnir og ţátttaka er ókeypis.
16.10.2014 | 10:29
Davíđ međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ Haustmóts TR
Áttunda og nćstsíđasta umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gćrkveldi. Einni skák var frestađ í a-flokki en öđrum skákum lauk međ hreinum úrslitum. Davíđ Kjartansson (2331) er efstur međ 6˝ vinning. Ţorsteinn Ţorsteinsson (2242) er sá eini sem getur náđ honum en hann hefur 5˝ vinning.
Í lokaumferđinni teflir Davíđ viđ Kjartan Maack (2131) en Ţorsteinn viđ Sćvar Bjarnason (2095).
Ţorvarđur F. Ólafsson (2213) er efstur í baráttunni um meistaratitil TR en hann hefur 5 vinninga. Sćvar Bjarnason (2095) getur náđ honum ađ vinningum en hann hefur 3˝ vinning og frestađa skák til góđa gegn Degi Ragnarssyni (2154) sem tefld verđur vćntanlega í kvöld.
B-flokkur
Mikil spenna er í b-flokki. Ţar er Damia Benet Morant (2058) efstur međ 6 vinninga en Björn Hólm Birkisson (1655) og Christopher Vogel (2011) koma nćstir međ 5˝ vinning.
C-flokkur
Bárđur Örn Birkisson (1636) er efstur međ 7˝ vinning og Felix Steinţórsson (1549) er annar međ 6˝ vinning. Ţeir mćtast í lokaumferđinni. Jóhann Arnar Finnsson (1399) er ţriđji međ 4˝ vinning.
D-flokkur
Ólafur Evert Úlfsson (1430) hefur tryggt sér sigur í flokknum en hann hefur unniđ allar sínar skákir. Arnţór Hreinsson (1295) er annar međ 6˝ vinning og Aron Ţór Mai (1274) og Alex Cambrey Orrason (1580) eru í 3.-4. sćti međ 5˝ vinning.
Lokaumferđin fer fram á föstudagskvöldiđ og verđa klukkur settar í gang klukkan 19:30.
16.10.2014 | 09:26
Henrik međ jafntefli - Lenka međ tap
Sjötta umferđ Xtracon-mótsins í Köge fór fram í gćr. Henrik Danielsen (2490) gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Peter Prohaszka (2588). Henrik hefur 4˝ vinning og er í 2.-7. sćti. Prohaszkha ţessi er efstur međ 5 vinninga.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer í dag og hefst kl. 16, teflir Henrik viđ sćnska stórmeistarann Daniel Semcesen (2490).
Lenka Ptácníková (2265) tapađi fyrir litháísku skákkonunni Deimante Daulyte (2356) í gćr. Lenka hefur 3˝ vinning og er í 4.-5. sćti.
Í dag teflir Lenka viđ ţýsku skákkonuna Alisa Frey (2098).
15.10.2014 | 17:26
Rúnar međ mjög góđan árangur í lest!
Rúnar Sigurpálsson (2249) tók fyrir skemmstu ţátt í skákmóti ţar sem teflt var í lest á ferđ! Mótiđ hófst í Prag og í framhaldinu var fariđ til Vínar, Búdapest, Trencin, Krakow og ađ lokum komiđ aftur til Prag. Tefldar voru 12 umferđir međ atskákfyrirkomulagi. Rúnar hlaut 8 vinninga í 12 skákum og gerđi jafntefli međal annars viđ 3 stórmeistara.
Rúnar tefldi t.a.m. viđ gođsögnina Vlastimil Hort (2455) sem var eini stórmeistarinn sem náđi ađ leggja Rúnar ađ velli!
Rúnar endađi í 9.-11. sćti. Efstir og jafnir međ 9 vinninga urđu stórmeistararnir Ian Rogers (2545), Ástralíu, og Martin Petr (2559), Tékklandi.
Einstaklingsárangur Rúnars má nálgast á Chess-Results.
15.10.2014 | 10:17
Björgvin gefur ekkert eftir
Ţađ má segja ađ ţađ vćri stuđ á toppnum í Stangarhyl í gćr ţar sem Björgvin Víglundsson vann alla sína andstćđinga, tíu ađ tölu eins og hann hefur nokkrum sinnum gert áđur. Guđfinnur R Kjartansson varđ í öđru sćti međ átta vinninga. Guđfinnur er nú vanur ađ vera í bilinu fyrsta til fjórđa sćti. Friđgeir Hólm varđ svo í ţriđja sćti međ sjö og hálfan vinning. Fast á eftir koma svo Ari Stefánsson og Páll G Jónsson, ţetta er allt svona nokkuđ eftir bókinni.
Ţađ var líka stuđ á hinum endanum ţ. e. a .s óstuđ, ţar sem undirritađur varđ neđstur ásamt Skottu. Tuttugu og sjö skákmenn tefldu í gćr.
Viđ verđum alltaf kátir ţegar viđ sjáum nýja menn ganga í salinn.
Ţađ komu tveir nýir skákfélagar í dag, ţađ voru ţeir Björn Lárusson og Gylfi Ţórđarson, vonandi fáum viđ ađ sjá ţá aftur .
Garđar Guđmundsson formađur sat viđ stjórnina í dag.
Sjá međf. töflu og myndir frá ESE
14.10.2014 | 20:02
Henrik međ sigur, Lenka jafntefli

Lenka var kominn međ ţrjár sigurskákir í röđ en varđ ađ sćttast á skiptan hlut gegn Karinu Ambartsoumovu. Lenka stýrđi svörtu mönnunum eins og Henrik.
Bćđi eru líkleg í toppbaráttu í sitt hvoru mótinu en Henrik er nú í efsta sćti ásamt nokkrum öđrum.
14.10.2014 | 19:12
Caruana og Gelfand hlutskarpastir í Baku
Boris Gelfand og Fabiano Caruana enduđu jafnir í efsta sćti Grand Prix mótsins í Baku. Báđir gerđu ţeir jafntefli í lokaumferđinni.
Nćstu keppinautar náđu ekki ađ vinna sínar skákir og í raun var Alexander Grischuk sá eini sem vann skák í lokaumferđinni en hafđi ekki tök á ađ ná ţeim félögum.
14.10.2014 | 07:55
Dagur endađi í ţriđja sćti
Milljónaskákmótinu lauk međ glćsibrag í nótt međ hinum svokallađa "Millionaire Monday". Keppendur sem unnu sér rétt í 4-manna úrslitum bćđi í opnum flokki og ýmsum stigaflokkum kepptu ţá til úrslita.
Dagur átti möguleika á ađ vinna fyrstu verđlaun sem voru heilir 40.000 dolllarar. Dagur missteig sig hinsvegar í undanúrslitum gegn Ronald Burnett og keppti um 3. sćtiđ. Ţar mćtti hann David Kharatossian og jarđađi Armenanann og tryggđi sér verđlaunafé upp á 10.000 dollara. Glćsilegur árangur hjá Degi
Í ađalmótinu tryggđi Wesley So sér sigur eftir harđa baráttu en í úrslitarimmunni tefldi hann gegn Ray Rboson sem hafđi lukkudísirnar á sínum snćrum seinni part móts. Sigurinn tryggđi Wesley hvorki fleiri né fćrri en 100.000 Bandaríkjadali og sćti á topp 10 listanum í heiminum.
Mótiđ heppnađist ađ mestu leiti vel ef frá er skilin slök upplýsingagjöf til alţjóđlegra ađdáenda lengst af móts. Vonandi verđur ţetta mót endurtekiđ og ţá er hćgt ađ bćta ţessa einföldu hluti.
Flestir íslensku keppendanna stóđu sig međ sóma og Hermann Ađalsteinsson fékk m.a. verđlaun í sínum flokki ţó ţau hafi ađeisn dugađ upp í ţátttökugjald mótsins. Björn Ţorfinsson og Ólafur Kjartansson ţurftu ađeins örlitla ađstođ frá heilladísum og ţá hefđu ţeir einnig átt möguleika á ađ tefla upp á há verđlaun.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 11
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 8779089
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar